Tíminn - 18.02.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.02.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 11. febrúar 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 19. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herborg Frið- jónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (20). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur í umsjá Ágústu Bjömsdóttur. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirfit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Mlðdeglssagan: „Á ferð um Kýpur“ eftir Ollve Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Frá Akureyri. (Endurtekinn þátturfrá mánu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið um Baldvin Píff eftir Wolf- gang Ecke í þýðingu ÞorsteinsThorarensen. Skari símsvari lætur heyra í sér en síðan greint frá bæjarferð Barnaútvarpsins á öskudaginn. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Smetana, Brahms og Chopin. a. „Moldá", úr sinfóníska Ijóðinu „Föðurland mitt" eftir Bedrich Smetana. Fíl- harmoníusveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit í a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu og Antonio Meneses á selló með Fílharmoníusveit- inni í Berlín; Herbert von Karajan stjórnar. d. Vals nr. 7 í cís-moll op 64 eftir Fréderic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur. Skarphóðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Annar þáttur: Grímur Thomsen kveður um Halldór Snorrason. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. b. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Páll P. Pálsson stjórnar. c. Úr Þistilfirði til Reykjavíkur 1935. Þórarinn Björnsson ræðir við Eggert Ólafsson í Laxárdal. (Hljóðritað á vegum Safnahússins á Húsavík). d. Lög eftir Árna Björnsson tónskáld. e. Um örnefni í Arnarfirði. Baldur Böðvarsson flytur hugleiðingu. Kynnir Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steins- son les. 17. sálm. 22.30 Vísnakvöld. Gísli Helgason kynnir vísna- tónlist. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ras 00.10 Vökulögin. Tónlist at ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hédegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfiriiti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Síml hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpiö skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sigurðardóttir flytur föstu- dagshugrenningar, lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning I viðum skilningi viðfangsefni dæg- unnálaútvarpsins I siðasta þætti vikunnar I umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hatsteins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúnlngur.GunnarSvanbergsson ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. i Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngimyd. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurs'tofú kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00,4.00,7.00,730,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00| 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Laugardagur 20. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Sembaltónlist. a. Svíta í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gustav Leonhardt leikur á sembal. b. Tværsónötur, í a-moll og d-moll, eftir Domenico Scarlatti. Gustav Leonhardt leikur á sembal. 9.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur I rökkrinu“ eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Sjötti þáttur: Játn- ingin. Persónur og leikendur:Sögumaður... Ragnheiður Amardóttir, Davíð... Jóhann Sig- urðarson, Jónas...Aðalsteinn Bergdal, Anna...Guðrún Gísladóttir, Lindroth...Valur Gíslason. (Áður flutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar í bænum. Umsjón: Guðjón Friðr- iksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Sónata nr. 2 fyrir selló og píanó, „In memoriam Steinn Steinarr", eftirdr. Hallgrím Helgason. Séra Gunnar Björnsson leikur á selló og höfundurinn á píanó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Sólveig Hall- dórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áðurútvarp- að 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Að hleypa heimdraganum Jónas Jónasson ræðir við Arnar Jónsson leikara. (Áður útvarpað 15. nóvember sl.) 21.20 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steins- son les 18. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög,rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.00 Mannfagnaður. Litið inná kvöldvöku hjá Ferðafélagi islands sem var tileinkuð Sigurði Þórarinssyni. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið Anna Ingólfsdóttir kynnir sí- gilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAf 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla Fyrsta umferð, 5. og 6. lota endurteknar: Menntaskól- inn í Reykjavik - Menntaskólinn á Akureyri. Fjölbrautaskóli Vesturlands - Framhaldsskólinn Húsavík. Verkmenntaskólinn á Akureyri - Verk- menntaskóli Austurlands. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Menntaskólinn á Egilsstöðum. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 15.30 Við rásmarkið Umsjón: Iþróttafréttamenn og Skúli Helgason. 17.00 Lög og lótt hjal Svavars Gests leikur innlenda og erlenda tónlist og tekur gesti tali um lista— og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sunnudagur 21. febrúar 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Agnus Dei" (Guðs lamb) úr Missa Papae Marcelli eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. Kór West- minster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. b. Tríósónata nr. 4 í c-moll BWV 1079 eftir Johann Sebastian Bach. James Galway leikur á flautu, Kyung-Wha Chung á fiðlu, Philip Moll á sembal og Maray Welsh á selló. c. Sónata nr. ______2 í c-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang “Dairmánn leikurá T5fgéT d. „Miserere" (Misk- unnarbæn) eftir Gregorio Allegri. Kór West- minster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálms- son. 11.00 Messa í Mosfellskirkju. Prestur: Séra Rún- ar Þór Egilsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 Sigurður málari. Dagskrá í tilefni af 125 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Inga Lára Baldvins- dóttir tekur saman. 14.30 Með sunnudagskaffinu FráVínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 16. f.m. (2:3) Flutt verk eftir Johann Strauss yngri. Einsöngvari: Silvana Dussman. Stjómandi Pet- er Guth. 15.10 Gestaspjall. Þáttur í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur í París. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregir 16.20 Pallborðið. Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin Þáttur um erlendar nútímabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi Þáttur í umsjá Emu Indriðadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dvalið, og annarra. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin“ eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti Serenaða nr. 9 KV 320, Pósthornsserenaðan, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 98. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legg- ur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þátturinn hefst með spurninga- keppni framhaldsskóla. önnur umferð, 1. lota: Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram - Snorri Már Skúlason. 23.00 Endastöð óákveðin Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 22. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayf- irlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unni" eftir Lauru Ingalls Wilder Herborg Frið- jónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (21). 9.30 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.45 BúnaðarþátturÓlafurR. Dýrmundsson talar um sauðfjárrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Heimildargildi og þjóðlífsmynd karteiknasagna Umsjón: Magn- ús Hauksson. Lesari: Dagný Heiðdal. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Að vera a skíðum Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur“ eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Fjallað um mengun hér á landi, hvernig hún er mæld og hvaða áhrif hún hefur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist á síðdegi - Scarlatti, Vivaldi og Crusell a. Sónötur í G-dúr, c-moll og G-dúr eftir Domenico Scarlatti. Trevor Pinnock leikur á sembal. b. Konsert nr. 6 í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggett leikur með „Reglan Barokk" hljómsveitinni; Nicholas Kraemer stjórnar. c. Klarinettukonsert í B-dúr op. 11 eftir Bernard Henrik Crusell. Karl Leister leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Lahti; Osmo Vánská stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn Reynir Hjartarson bóndi á Brávöllum í Glæsibæjarhreppi talar. 20.00 Aldakliður Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Móðurmál í skólastarfi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi í þáttaröðinni „I dagsins önn"). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kynslóðin“ eftir Guðmund Kamban Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Séra HeimirSteinsson les 18. sálm. 22.30 Þjóðarhagur - Umræðuþáttur um efna- hagsmál (1:3) Stjómandi: Baldur Óskarsson. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.15). 23.10 Tónlist eftir George Crumb a. Madrigalar úr bók IV fyrir sópran og fjóra hljóðfæraleikara. „Musica Varia" hópurinn flytur. b. „Music for a summer evening" eða „Makrokosmos III" fyrir tvö rafmögnuð píanó og slagverk. Barbro Dahlman og Ingrid Lindgren leika á píanó og Seppo Asikainen og Rainer Kuisma á slagverk. (Af geisladiskum) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir tielgina: Fréttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan farið hringinn og borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Steinunn Sigurðardóttir flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegí Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjar- tansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands- , austan- og vestan-. illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir for- heimskun iþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni Gunnar Svanbergsson flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 4.00, 15.00,16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Föstudagur 19. febrúar 17.00 Vetrarólympíuleikamir í Calgary Bein útsending frá 15 km göngu. Meðal kepp- enda er Einar Ólafsson frá íslandi. Umsjónar- maður Samúel öm Eriingsson. (Evróvision) 18.00 Nilli Hólmgeirsson Lokaþáttur. Sögumaður örn Ámason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Vetrarólympíuleikamir í Calgary Framhald 15 km göngu og úrslit. Bein útsend- ing. Umsjónarmaður Samúel örn Erlingsson. (Evróvision). 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Staupasteinn. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsinur. I þessum þætti bregða nemendur Menntaskólans á Laugarvatni sér eittþúsund og átta ár aftur í tímann og fara á fund fomra víkinga. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennemann. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.25 Burt frá New York (Goodbye New York) Bandarísk/ísraelsk bíó- mynd frá 1985. Leikstjóri Amos Kollek. Aðalhlut- verk Julie Hagerty, Amos Kollek. Bandarísk gyðingastúlka, sem hefur fengið sig fullsadda af leiðinlegu starfi og ótrúum eiginmanni, ákveður að taka næstu flugvél til Parísar. Henni verður þó ekki að ætlan sinni því þegar vélin lendir mætir henni ókunnugt land og nýr menningar- heimur. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 20. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Ádöfinni 17.00 íþróttir 18.15 í fínu formi. Kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Hringekjan (StorybreaM Bandarískurteikni- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsddottir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Annir og appelsínur Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 19.25 Yfir á rauðu Umsjónarmaður Jón Gústafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary Stökk - 90 m pallur. Bein útsending. Umsjónar- maður Amar Björnsson. (Evróvision) 23.15 Sæúlfar (The Sea Wolves) Bresk/bandarísk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðal- hlutverk Gregory Peck, Roger Moore, David Niven og Trevor Howard. Myndin gerist árið 1943. Þjóðverjum hefur tekist að gera mikinn usla í skipaflota bandamanna sem hyggjast nú snúavörn í sókn. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 21. febrúar 16.00 Vetrarólympíuleikarnir í Calgary Upptaka frá því um nóttina og síðan bein útsending frá 4x5 km göngu. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evróvision). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Hún Lísa litla kemur aftur í heimsókn og syngur fyrir Lilla og krakkana. Meðal annars syngur hún um dýrin í Afríku og margt fleira. Við sjáum tilraun hjá Andrési og strákunum og heimsækjum körfuboltastráka í Val. Einnig syngja krakkar í Austurbæjarskólan- um fyrir okkur. Umsjónarmenn: Helga Steffen- sen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz (The Wizard of Oz) - Fyrsti þáttur - Japanskur teiknimyndaflokkur í sautján þáttum gerður eftir hinu þekkta verki Lyman Frank Baum sem kom fyrst út aldamótaárið 1900 og varð margföld metsölubók. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory) - Þriðji þáttur - Bandarískur myndaflokkur í sex þáttur um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíu- leikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Víkingur - CSSK Moskva 3. umferð í Evrópukeppni félagsliða. Bein útsending úr Laugardalshöll. 21.35 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 21.50 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Borafirð- ingar og Kjalnesingar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.50 Ur Ijóðabókinni. Arnar Jónsson les Ijóðið Ský í buxum eftir Vladimir Majakofskí í þýðingu Geirs Kristjánssonar sem flytur formálsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 22. febrúar 17.00 Vetrarólympíuleikamir í Calgary 4x10 km ganga og fleira. Bein útsending. Umsjónarmað- ur Jón Óskar Sólnes. (Evróvision) 18.00 Töfraglugginn (Endursýndur þáttur frá 17. febrúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.55 Vetrarólympíuleikarnir i Calgary Framhald 4x10 km göngu o.fl. Bein útsending. Umsjónar- maður Jón Óskar Sólnes. (Evróvision). 19.20 Allt í hershöndum ( Allo 'Allo!) Ný syrpa bresks gamanmyndaflokks sem gerist á her- námsárunum í Frakklandi og fjallar um Réne gestgjafa og viðskiptavini hans, Þjóðverja, andspyrnumenn og breska flóttamenn. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Róm í Reykjavík Nýr, kaþólskur biskup á Islandi, Alfreð Jolson, óskaði eftir því að taka vígslu i Landakotskirkju frekar en hjá páfa í Róm. Sýndir eru kaflar frá vígsluathöfninni í dómkirkju Krists konungs 6. febrúar 1988 og fjallað um starfsemi kaþólskra á Islandi. Um- sjónarmaður ólafur H. Torfason. Stjóm upp- töku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.15 Skelfilegt atvik (A Shocking Accident) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Gra- hams Greene. Leikstjóri James Scott. Aðalhlut- verk Rupert Everett, Jenny Seagrove, Barbara Hicks og Benjamin Whitrow. Ungur piltur í heimavistarskóla, á Engldndi fær fregnir af því að fáránlegt atvik hafi orsakað dauða föður hans. 21.45 Vetrarólympíuleikamir i Calaary Helstu úrslit og bein'útsending að hluta. ísknattleikur: Svíþjóð - Kanada. Umsjónarmaður Samúel örn Erlingsson. (Evróvision) 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.