Tíminn - 21.02.1988, Page 1

Tíminn - 21.02.1988, Page 1
STÓÐ SKELFINGU LOSTINN 45 MÍNÚTUR Á BRÚNINNI - svifdrekamenn láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna / / NIÐSTONGIANANAUSTUM hneykslis- mál frá 18. öldinni SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 - 42. TBL. 72. ÁRG. Mörgum erfiðleikum hefur verið bundið að fá leyfi til innflutnings á hundum. Þetta hefur leitt til þess að tegundirnar eru fáar og margir hafa tekið að sér stóra hunda, sem ella hefðu kosið minni, en á þeim hefur ekki verið völ, nema mjög takmarkað. Þó eru hér nokkrir smáhundar, en af þeim ertil fjöldi tegunda. Við heimsóttum nokkra einstak- linga, sem eiga smáhunda er varla telst algengt að sjá hérlendis, og báðum þá að segja okkur hitt og þetta um þá. Öllum bar saman um að af þeim er ómælda ánægju að hafa, enda eru þetta „fjörkálfar“ hinir mestu og knáir, þótt smáir séu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.