Tíminn - 21.02.1988, Síða 7

Tíminn - 21.02.1988, Síða 7
Sunnudagur 21. febrúar 1988 Tíminn 7 Jeeves nefnist hann og heitir eftir þjóninum ráftsnjalla í sögum P. G. Wodehouse, og það verftur ekki annaft sagt en Cocker Spaniel hundurinn Jecves sómi sér vel í stássstofum og sé vel aö sér í öllunt góftum siftum og háttum. Hann er hinn virðulegasti og prúðmannlegasti, þótt víst gcti honum runnift í skap. En þaft er þá helst ef hann verftur aftirvðisamur, aft sögn eiganda hans, David Pitt, kaupmanns aft Öldugötu 24. „Jeevcs er fyrsti hundurinn sem við eignumst hér á þessu heimiii,*' segir David, „og við erum ákaflega ánægð með hann. Hann er einn sex hvolpa sænskrar móður sinnar, en faðir hans bjó í franska sendiráðinu hér. Báðir voru foreldrarnir af alhreinu kyni og til dæmis kom erlendur sérfræðingur hingað til þess að leggja á ráðin um hvort foreldrarnir mættu eignast hvolpa saman. Pað reyndist í góðu lagi, enda kom á daginn að þótt þau væru frá svo fjarlægum löndum sem Svíþjóð og Frakklandi, þá voru þau skvld í þriðja eða fjórða ættlið! Þetta eru einhverjir þeir bestu veiðihundar sem þekkjast og eru notaðir sem slíkir víða um heim. Pessi er að vísu ekki vaninn til slíkra hluta, en ég hef haft hann með mér á rjúpnaveiðar og þar kom í Ijós að þetta er í eðlinu. Hann fann lyktina af bráðinni og vísaði mér á hana og sótti svo fuglana sem ég skaut. Já, þetta er þessum hundum meðfætt. Með æfingu mætti gera Jeeves að fram- úrskarandi veiðihundi. Hann hentar mjög vel á heimili og geltir varla nema ókunnuga beri að dyrum. Hann er því ekki mikill varðhundur og mundi ekki ráðast á neinn. Hann þekkir fótatak okk- ar í fjölskyldunni, þegar við erum að koma heim og Iætur þá sem ekkert sé, en hleypur upp þegar gestir eru á ferð. Heyrnin er alvcg einstök. Hann vill jafnan vera hjá eiganda sínum og mjög félagslynd- ur og fylgispakur. Ég hef fundið að þessi féiagsskapur er mjög góður og róandi mcð afbrigðum. Stund- um fer ég einn míns liðs upp í sumarbústað og þá finn ég aldrei til einmanaleika, sé Jeeves með mér.“ David segir okkur að eigendur Cocker Spanicl hunda hafi með sér féiagsskap og er Helga Finnsdóttir, dýralæknir, formaður hans. Pau ræða með sér ræktun þessara hunda og uppeldi og stefna að því að vernda stofninn. Aldrei mega eigendur láta þá blandast eftirlits- laust og því mega þeir helst ekki fara út einir. Enn eru Cocker Spaniel hundar fáir hérlendis. að- eins 8-10, heldur David. Ekki er gott að segja hvc dýrir hvolpar væru cf þcir byðust, cnda bjóðast þeir ekki oft, sem af fæð þeirra má sjá. Jeeves þarf á sinni hrcyfingu að halda og alltaf er reynt að fara með hann út a.m.k. einu sinni á dag, en heist tvisvar. í sumarbústaðnum nýtur hann þó þeirrar hreyfingar úti sem hann viil. Kembingu þarf hann af og til og bað á eins og hálfs til tveggja mánaða fresti. Hann er ekki mjög þungur á fóðrum og étur eina dós af hundamat dagiega, ásamt nokkru af kexi og þetta er honum gcfið aðeins einu sinni á dag - á kvöldin. Þegar okkur bar að garði um klukkan 20, var hann líka mjög uppveðraður og beið eftir matnum. „Jeeves hcfur merkiiegan eigin- leika," segir David. „Þegar hann heyrir músík fer hann að góla og nær merkilega oft sömu tónunum og í tónverkinu. En satt að segja vitum við ekki hvort hann er að syngja eða mótmæla!'* Stundum verður hann afbrýði- samur, eins og áður segir og þá einkum gagnvart húskettinum, sem hefur „senioritct'' á heimilinu, en þetta er læða sem þarna hefur verið í átta ár. Jceves er miklu yngri - verður þriggja ára i' júní. Þau kisa elda þvf grátt silfur saman og sú gamla hefur vara á sér og hefur hollráö Hávamála: „Gáttir allar aður (ram gangi, skyggnast skyli... “ o. s. frv. Jeeves er eftirlæti Davids og alira annarra á heimilinu. (Tfniuuynd Péflmr) „eintak" á ferðinni. Hann er 29 sm á hæð við herðakamb, en 60 sem á lengd. Sérkennilegur er dökkur og silkimjúkur feldurinn, sem minnir á sæljón, en á sýningum Hundaræktar- félagsins hafa börnin gefið honum nafnið „silkihundurinn." „Við köllum hann pöntunarstjór- ann hér á heimilinu," segir Þuríður, „en ég er með tvo hunda og það er Gutti sem sér um að panta matinn. Þá stillir hann sér upp við eldavélina og slær rófunni í hana svo glymur í. Hann er þó ekki mjög matlystugur og þótt hann sé í feitara lagi, ellefu kíló, þá er það meir mér að kenna. Já, þetta eru miklir veiðihundar og það hleypur hann enginn uppi, get ég sagt þér. Til dæmis er hann svo naskur að veiða flugur að fáir kettir standa honum á sporði. Það er mikilvægt að þessir hundar séu vel ræktaðir, því vegna sköpulagsins getur þeim verið hætt við bakveiki, er mér sagt. Það er hins vegar langt frá því að Gutti þjáist af slíku. Hann hefur gaman af að fara út og þyrfti helst að fara út tvisvar á dag, en ég : kemst þó oftast ekki nema einu sinni með hann. Það fæst bætt upp með því að hér í kring um húsið er ágætur garður og þar hafa báðir hundarnir prýðilega aðstöðu til að leika sér og viðra sig. Nei, ég veit ekki hve mikið hundur Samkomulagið er með ágætum og stundum er brugðið á leik. (Tímamynd Gunnar) sem þessi mundi kosta. En ég veit að þeir eru dýrir. Mér er sagt að í Noregi séu þeir seldir með ábyrgð gegn göllum, svo nokkuð fé er í þeim fest." Hinn hundurinn að Þingholts- stræti 13 er Labradorhundurinn Púki, sem Þuríður segir þó að sé rangnefni, því Púki er slíkt blessað gæðablóð. Þeim tveimur kemur afar vel saman, þótt stærðarmunurinn sé mikill. Hann skiptir heldur ekki alltaf máli, því Þuríður átt um skeið tvo Labradorhunda, sem heimilis- kötturinn ól upp af festu og skilningi á „ungviðinu". Bróðernið hefur því alltaf verið í besta lagi á þessu heimili. „En ég hef fundið mikinn mun á því að vera með smáhund miðað við stóru hundana," segir Þuríður. „Þeir henta stórum betur í borg. Stóru hundarnir þurfa að hafa verðug verkefni, sem ekki er gott að veita þeim hvar sem er. Smáhundarnir eru nægjusamari. Það þarf hunda „dellu" ætli maður sér að halda stóran hund. En ég kannast fúslega við að ég telst í þeim flokki,“ segir hún og hlær. Við þökkum fyrir spjallið og auð- vitað fylgja þeir Gutti og Púki okkur til dyra. Það er ekki deyfðinni fyrir að fara á heimili, þar sem slíkir höfðingj ar sem þeir eru innan dyra. Albert er þéttur fyrir „Pug“ smáhundarnir eru svipmikiir, mannelskir og frábærlega gæflyndir „Silkihundurinn“ Guttormur kóngur - líklega er hann eini langhundurinn á Fróni y ▼ ið Þingholtsstræti 13 býr frú Þuríður Bergmann, en hún er eigandi langhundsins Guttorms Roi, sem er líklega hinn eini sinnar tegundar hér á landi, þótt Þuríður vilji ekki fullyrða aft svo sé. Langhundarnir, sem í útlöndum nefnast „Dachshund“ einkennast af því hve langir og mjóir þeir eru, feldurinn snöggur og eyrun stór og lafandi. Það kemur því á óvart að þessi hundur er afar sprettharður og þolinn og frábær veiðihundur, ekki síst vift refa- og minkaveiðar. Guttormur Roi (kóngur) er upp alinn á víðkunnri langhundaræktar- stöð í Hollandi. Hann varð fjögurra ára hinn 10. febrúar sl. Á afmælinu getur hann fagnað verðlaunum frá þrem hundasýningum sem hann hef- ur tekið þátt í og þar á meðal meistaratitli. Titilinn hefur hann ekki hlotið af því einu að hann sé eini hundurinn í sínum fiokki, held- ur hafa hinir erlendu dómarar lokið upp einum munni að þarna sé úrvals verðlaun hjá tveimur dómurum. Þetta er líka ákaflega fallegur hundur. „Puggar" ættu að geta náð fimmtán ára aldri og séu hvolpar boðnirtil sölu, yrði verðið ekki langt frá 40 þúsundum. Ég held að miklu fieiri veldu sér smáhunda ef úrvalið væri meira. Eins og sakir standa er svo erfitt að fá leyfi til innflutnings á þeim og það veldur óneitanlega hættu á úrkynjun og skyldleikaræktun. Hættast er við að slíkt komi niður á skapgerðinni, sem væri mikill skaði. Sennilcga lagast þetta ekki fyrr en reglulcgri sóttkví vcrður komið upp. Þó finnst okkur smáhundacigendum að óhætt ætti að vera að flytja inn hunda frá löndum sem em hrein af öiium hættulegum dýrasjúkdómum, eins og Bretlandi. Einkennilegt er að flutt eru á meðan inn alls lags loðdýr, sem vissulega eru enn hættu- legri cnn hundar í þessu tilliti." „Svo cr margt sinnið sem skinnift," og þaft á vel við um smáhundana. Einn tegund þeirra er hinn svonefndi „Pug“ og af honum eru nú til þó nokkrír einstakiingar á íslandi. Þetta er afar göfugur hundur, þvi hann er upphaflega ræktaður austur í Kína, þar sem hann var keisurum og háaðli til skemmtunar þegar fýrir 2000 árum. Sá „Pug“ sem við hittum f sl. viku heitir hvorki meira né minna en Albert Guðmundsson, c er talsverður þungi, þar sem Albert sm. á hæð og ekki er hann langur. H hans. „Þetta er ákaflega duglegur hundur. Hann er röskur að ganga, ákaflega vel lyntur, vingjarnlegur við alla og heilsugóður,*' segir eig- andi Alberts, Emelía Sigursteins- dóttir. „Þessir hundar hafa verið hér til í all mörg ár og ætli þeir séu ekki um tólf talsins nú. Þcir eru eingöngu „selskabshundar*' og hafa verið kall- Emelía með Albert. Hann hefur vakandi auga á hverri hreyfingu og er sfhræddur um að missa af einhverju, eins og áhyggju svipurinn bendirtil. átta ára gamall og vcgur níu kíló. Það r nú ekki mjög stórvaxinn - aðeins 25 nn er sem sé þéttur fyrir eins og nafni aði „litlu mannvcrumar," því þcir hegða sér rétt eins og maðurinn. Þessi horfir til dæmis mikið á sjón- varp og hann fylgist með ðllu sem fram fer. Hann er sífellt að koma manni á óvart. Þótt hann þurfi sína umhirðu er létt að annast hann, m.a. er hann svo snögghærður að hann þarf ekki klippingu, aðeins kemb- ingu af og til. Hann er líka mjög þrifalegur og þvær sér sjálfur í sífellu. Helst má gæta sína á að hann éti ekki of mikið, því hann er ákaflega lystugur. Fyrir fjórum árum vann hann til meistaratitils á sýningu hér, en tii þess þarf hann að fá fyrstu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.