Tíminn - 21.02.1988, Page 10

Tíminn - 21.02.1988, Page 10
Sunnudagur 21. febrúar 1988 10 Tíminn 1 ER TÆKIFÆRIÐ! SINCER SAMBA 7 saumavél Veröáöur: 18.915 Verönú 14.310-sigr. S ZEROWATT Þurrkari - 90 lítra Z 551 Verö áöur: 27.400- Verönú 19.600,- stgr. (Sauknecht Kæliskápur - 140 lítra T 1504 Verö áöur: 21.000- Verönú 15.980,-stgr. @2 Fjarstýrt myndbandstæki DW50 Verö áöur: 36.200- Verönú 26.980,- stgr. Frigor Frystikista - 350 lítra B 380 Verö áöur: 37.800 - Verö nú 27.900,-stgr. SS KÆAi— Fjarstýrt 20" litsjónvarp DW205OVR Verö áöur: 27.980 - Verö nú 21.980,- stgr. Fjarstýrt 14" litsjónvarp DW451VR Verð áður: 24.200 - Verönú 18.450,- stgr. BB Sambyggt útvarps- og tvöfalt kassettutæki K9620 Veröáöur: 12.300- Verönú 9.360,-stgr. BS Bellboy sími, GD 878TH Verð nú 2.480,- stgr. TILBOÐIÐ STENDUR TIL MÁNAÐAMÓTA Kkaupstaður fMBÍS ímjódd ^ SAMBANDSINS ARMULA 3 SIMAR 681910 -68 1266 SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL SAKAMÁL S> Neitaðu ekki morðingj a um koss Það lærði hin 16 ára Betty Kellum of seint. Lík hennar fannst á afskekktum vegi. Hún hafði verið stungin 29 sinnum É, konu. Lestarstjórinn kallaði þetta yfir skröltið í námulestinni, sem flutti tóma vagna milli náma í Price og Helper í Utahríki. Pað var síð- degis á mánudegi, 29. ágúst 1983. -Hvað sástu? kallaði kyndarinn til baka. -Nakta konu, svaraði hinn. -Ég er viss um það. Hann benti með þumalfingri aftur eftir teinunum, þangað sem þeir lágu með gljúfri einu. Þar var fáfarinn vegur öðrum megin í gljúfrinu og trjágróður í kring. Hann kvaðst aðeins hafa litið þangað í svip, en séð líkama nakinn- ar konu bregða fyrir á veginum, milli tjánna. Lestin skrölti áfram, en félagarnir ræddu um, hvað þetta hefði getað verið. Kyndarinn hallaðist að því að það væri strigatuska og ímyndunar- aflið hefði hlaupið með lestarstjór- ann í gönur. Þegar lestin stöðvaðist við námuna, stökk stjórinn út. -Ég ætla að fara á hjólinu og athuga málið, svaraði hann, þegar hann var spurður, hvert hann væri að fara. Hann kom aftur eftir stundarkorn, öskugrár í framan og skjálfandi á beinunum, þegar hann steig af mót- orhjólinu. -Fannstu vinkonu þína? spurði kyndarinn og hinn kinkaði kolli. -Þetta er hryllilegt, ég þarf að kalla á lögreglustjórann. Hryllilegt var ekki ofmælt. Þegar lestarstjórinn hafði vísað lögreglu- mönnum á staðinn, gat þar að líta lík ungrar konu, atað blóði úr mörgum hnífstungum og skurðum. Ross Horsley, lögreglustjóri og þrír menn hans, voru sammála um að þetta væri ein óhugnanlegasta sjón, sem þeir hefðu séð. Hver var hún? Ljóst var af ástandi líksins, að stúlkan hafði verið myrt nokkrum dögum áður. Ekki hafði verið til- kynnt um hvarf stúlku og vissi því enginn, hver þessi var. Föt fundust í REYNSLA- GÆÐI LISTER um allt land! LISTER LISTER FJÁR- OG KÚAKLIPPUR KÚAHAUSEÐA FJÁRHAUS Á SAMA MÓTORINN BARKAKLIPPUR FJÁRKLIPPUR EINS/ÞRIGGJA HRAÐA BREIÐIR KAMBAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.