Tíminn - 25.03.1988, Page 1

Tíminn - 25.03.1988, Page 1
Matthías les úr Ijóðumsínumí Barbican Center • Blaðsíða 3 Þegareinn keppandi hættur við í Tomma- raiii sem hefst í dag • Blaðsíða 4 Kartöflubændur farniraðgefa tramleiðsluna • Baksíða Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FÖSTUDAGUR 25. MARS 1988 - 70. TBL. 72. ÁRG. Samkvæmt nýjasta mati á stöðu bankans þarf ríkissjóður að taka á sig um 1,7 milljarða króna í hreint tap, eða mun meira en talið var. Alls hefur 21 viðskiptavinur orðið gjaldþrota til viðbótar við Hafskip og er NESCO þeirra stærstur. Líf- eyrisgreiðslur til bankastarfs- manna og bankastjóra tekur ríkið á sinn reikning. Þá hefur nýi bank- inn keypt sér tekjuskattsleysi fram á næstu öld. Bankinn verður seld- ur í pörtum á næstu misserum. • Blaðsíða 5 Grunnskóla- nemar ekki sáttir við nú- verandi fyrir- komulag á árshátíðum skólanna. Þeir vilja vera: Uti alla nóttina Það virðist ekki lengur duga grunnskóla- nemendum í Reykjavík að fara á hefðbundin skólaböll. Skemmtunin á að standa þar til dagar að nýju. Þeir vilja vera úti alla nóttina. Til þess að svala aukinni skemmtanafíkn sinni virðist það orðið tískufyrirbrigði að leigja skemmtistaði eftir að skólaballi sleppir. • Blaðsíða 3 Verði Áburðarverksmiðjan lögð niður: 600 störf í hættu? Ef lögð yrðu niður þau 148 framleiðslustörf sem eru í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi gæti það þýtt að allt að sex hundruð tengd störf í Reykjavík myndu leggjast af. Slík gætu orðið margfeldisáhrifin yrði Aburðarverksmiðjan iögð niður, að sögn forráðamanna verksmiðjunnar. • Baksíða Útvegsbankinn gamli kistulagður í gærdag

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.