Tíminn - 25.03.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.03.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 25. mars 1988 Frá lýðháskólanum í Sund í Þrændalögum i Noregi. Anna Guðrún Torfadóttir. Menor og Alþýðubankinn Akureyri: Listkynning - Anna Guð- rún Torfadóttir Menningarsamtök Norðlendinga MENOR og Alþýðubankinn á Akureyri kynna að þessu sinni ungan listamann, önnu Guðrúnu Torfadóttur. Anna Guðrún er fædd í Stykkishólmi 1954. Hún var við nám í Myndlista- og handíðaskóla Islands í Reykjavík 1971- 1975 í vefnaðarkennaradeild. I nokkur ár Listasafn ASf: Guðbjartur Gunnarsson sýnir FÓTÓGRAFIK Guðbjartur Gunnarsson opnar sýningu á myndum unnum í blandaðri tækni (fótógrafík) í Listasafni ASÍ, Grensásvegi 16, á morgun, laugardaginn 26. mars kl. 14:00. Guðbjartur lauk kennaraprófi 1950 og síðar myndmenntakennaraprófi í Banda- ríkjunum. Hanri stundaði kennslu um árabil og kynnti sér sjónvarps- og kvik- myndatækni í Bretlandi og Bandaríkjun- um, þar sem hann lauk háskólaprófi í fjölmiðlafræðum. hvarf Anna Guðrún frá námi, en 1981 var hún við nám við Myndlistarskólanum í Reykjavík. Hún starfaði við Myndlistar- skólann á Akureyri skólaárið 1982-’83 en settist síðan aftur í Myndlista- og hand- íðaskóla Islands í grafíkdeild og lauk prófi 1987. Það haust réðist AnnaGuðrún á ný að Myndlistarskólanum á Akureyri, en jafnframt starfar hún við Auglýsinga- stofuna Auglit á Akureyri. Anna Guðrún hefur tekið þátt í nokkr- um samsýningum hér á landi. Hún sýnir nú fimm æting-akvatintuverk á kynning- unni, en sýningunni lýkur29. apríl. Hann hóf störf sem dagskrárgerðar- maður hjá Sjónvarpinu þegar það tók til starfa og stjórnaði þar upptökum á ýmsu fræðsluefni. Guðbjartur starfaði í Kanada um fjögurra ára skeið að svipuðum verk- efnum. Myndirnar sem hér eru til sýnis eru byggðar upp á ljósmyndum, þrykktar á mismunandi litan pappír og handlitaðar með pastellitum. Sýningin verður opin virka daga ki. 16:00-20:00, en laugardaga og sunnudaga kl. 14:00-20:00, svo og skírdag og annan í páskum. Föstudaginn langa ogpáskadag verður opið kl. 15:00-20:00. Sýningunni lýkur 10. apríl. FRAMTÍÐARSÝN HÚMANISTA Á morgun, laugard. 26. mars kl. 13:30 heldur Flokkur mannsins ráðstefnu að Hótel Holiday Inn undir yfirskriftinni „Framtíðarsýn húmanista". Á ráðstefn- unni verður fjallað um hvernig þjóðfélag- ið í dag einkennist af skorti á húmanisma. Flutt verða stutt ávörp og formaður flokksins, PéturGuðjónsson, mun ávarpa ráðstefnugesti. Aðgangur er ókeypis og ráðstefnan opin flokksfélögum og öllum þeim er styðja mannagildishugmyndir húmanista. Málþing sálfræðinema H.í. Málþing sálfræðinema Háskóla lslands verður haldið á Hótel Borg laugard. 26. mars kl. 13:30. Fjallað verður um stöðu sálfræðinnar í íslensku þjóðfélagi. Sérfræðingar flytja framsöguerindi um margvíslegt efni, svo sem um fjölskyldu- og skólamál, um meðferð á geðsjúkling- um og hagnýta sálfræði, en alls verða sex framsöguerindi en á eftir pallborðsum- ræður og fyrirspurnir. Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. KYRRDARDAGAR SKÁLHOLTSSKÓLA Kyrrðardagar Skálholtsskóla verða haldnir í Skálholti um bænadagana, frá miðvikudagskvöldi 30. mars til laugar- dags fyrir páska, 2. apríl. Leiðbeinandi verður sem fyrr dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. I tvo sólarhringa mun þögn ríkja-utan guðsþjónustu, tfðagerða, tónlistar og hugleiðinga með leiðbeinanda. Kyrrðardagar eru öllum opnir og fer skráning fram á Biskupsstofu í Reykja- vík. Samnorrænt námskeið ffyrir aldraða 1.-14. ágúst í Noregi - Ferð ffarin á vegum Hallgrímskirkju Lýðháskólinn í Sund í Þrændalögum býður upp á samnorræna sumardvöl dag- ana 1.-14. ágúst í sumar. Ferðin verður skipulögð á vegum starfs aldraðra í Hall- grímskirkju í Reykjavík. Brottför er áformuð 27. júlí, en heim- koma 16.-18. ágúst. Dagarnir fyrir og eftir námskeiðið verða nýttir til dvalar í Osló og/eða skoðunarferða eftir því sem unnt er. Flug og dvalarkostnaður í Sund verður samkvæmt síðustu upplýsingum rúml. 37 þúsund krónur, - og eru þá innifaldar allar kynnisferðir frá skólan- um. Við þetta bætist svo ferðakostnaður milli Osló og Þrándheims ásamt gistingu í Osló. Allt að 25 geta komist með í þessa ferð. Innritun þarf að gerast sem allra fyrst og Ijúkafyrir páska. Hana annast Dómhildur Jónsdóttir í Hallgrímskirkju, og veitir hún allar nánari upplýsingar. Aldursmarkið er um 60 ára og eldri og við ferðafæra heilsu. Aðalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi Aðalfundur Samtaka gegn astma og , ofnæmi verður haldinn að Norðurbrún 1 í Reykjavík á morgun, laugardaginn 26. mars 1988 kl. 14:00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Stjómin Neskirkja- Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardaginn 26. mars, kl. 15:00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Ingólfur Guðmundsson talar og sýnir litskyggnur. Friðbjörn G. Jóns- son syngur einsöng og barnakór kemur í heimsókn. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugard. 26. mars. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. I fréttatilkynningu frá Hana nú segir: „Við göngum á móti vorinu. Samvera, súrefni, hreyfing. Allir eru velkomnir í bæjarröltið. Nýlagað molakaffi.” Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Bjarkarási laugardaginn 26. mars kl. 14:00. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Minningar frá fyrstu árum félagsins: Sigríður Ingimarsdóttir. Kaffiveitingar. Stjórnin Ferðastyrkir Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki til Oslóar á NORDISK FORUM. Einnig einn styrk á orlofsviku Norræna húsmæðrasambands- ins á Laugum. Félagskonur leiti nánari upplýsinga um styrkina hjá stjórninni, en umsóknarfrestur er til 10. apríl. Stjórnin Skákþing íslands 1988 - áskorenda- og opinn flokkur Stjórn Skáksambands Islands hefur ákveðið að halda keppni í áskorenda- og opnum flokki á Skákþingi Islands dagana 26. mars-4. apríl n.k. Opni flokkurinn er opinn öllum, en áskorendaflokkur er fyrir skákmeistara og skákmenn sem uppfylla viss skilyrði. Mótsstaður er Skákheimili T.R. við Grensásveg 44-46. Skráning til keppni hefst á mótsstað klukkustund áður en 1. umferð hefst. Hraðskákmót íslands 1988 verður haldið sunnudaginn 10. apríl kl. 14:00 að Grensásvegi 44-46 í Revkjavík. OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. IWIIIIIIIIlill ÚTVARP/SJÓNVARP ■ .Jy', Föstudagur 25. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pórfiallur Höskulds- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárlé með Má Magnussyni. Frétta- yfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr fonrstugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Gúró“ eftfr Ann Cath.-Vestly. Margrét Úmólfsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (15). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjómsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu mlnnln kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttlr. Tilkynnlngar. 11.05Samhl|ómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnigútvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Mlðdegissagan: „Fagurt mannlff, úr ævl- sðgu Arna prófasts Þórarlnssonar. Þórberg- ur Þórðarson skráðl. Pétur Pétursson les (3). 14.00 Fréttir. Tlkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Þingfréttir 15.15 Eru flskmarkaðlr tímaskekkja? M.a. rætt við Sigurð P. Sigmundsson framkvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Fiskmarkaðs Norðurlands og Hilmar Danfelsson sem rekur Fiskmiðlun Norðurlands. Stjómandi: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvðldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BarnaUtvarplð. Kemur mér þetta við? I tilefni af fræðsluviku um eyðni, „Láttu ekki gáleysið granda þér", skoðar Barnaútvarpið vandann frá sjónarhóli barnsins. Umsjón: Vern- harður Linnet, Kristfn Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónllst S sfðdegi. Leikin verða þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Hrlngtorglð Sígurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30Tllkynnlngar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 ÞlngmSI Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Stefán Islandi syngur íslensk lög, Fritz Weisshappel leikur á píanó, b. Úr Mfmisbrunni. Þáttur islenskunema við Háskóla Islands: Frá túngarði til kaffihúsa, um fyrstu smásögur Halldórs Laxness. Umsjón: Snæ- björg Sigurgeirsdóttir. Lesari: Björgvin E. Björg- vinsson. c. Karlakór Reykjavlkur syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á planó; Páll P. Pálsson stjómar. d. Á Sauða- nesi við Siglufjörð. Erlingur Daviðsson flytur frumsaminn minningaþátt. Fyni hluti. e. Fjórir söngvar eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Nínu Bjarkar Árnadóttur. f. Hagyrðingur á Egllsstöð- um. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Rögnvald Eriingsson frá Vfðivöllum. Kynnir: Helga Þ. Steþhensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðkfsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur i umsjá Pálma Matthiasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01,00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturót- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðursfofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað- anna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt. Auglýsingar. 12.10 Á hédegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll méla Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina: lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars ern stjórnmál, menning og ómenning I vfðum skilningi viöfangsefni dægurmálaút- varpsii is I slðasta þætti vikunnar f umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, An- dreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldlróttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 SnUnlngur. SkUli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðuriregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 SvæðlsUtvarp Norðurlands 18.03-19.00 SvæðlsUtvarp Norðurlands 18.30-19.00 SvæðlsUtvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Föstudagur 25. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari. (Sindbad's Adventures) - Þriðji þóttur - Þýskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Rauði hatturinn. (Den röde hatten) Norsk mynd fyrir börn. Martin er tíu ára gamall. Hann á stól sem honum er mjög kær. Foreldrar hans vilja endurnýja húsgögnin og dag einn losa þau sig við allt sem gamalt er og þar á meðal stólinn góða. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.50 Fréttaógrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Staupasteinn Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskró. 20.35 Þingsjó Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur Nemendur Mennta- skólans á Isafirði. Umsjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Sjón er sögu ríkari (Strangerthan Paradise) Bandarísk bíómynd frá 1984 sem sýnd var á kvikmyndahátíð Listahátíðar 1985. Leikstjóri Jim Jarmusch. Aðalhlutverk John Lurie, Eszter Balint og Richard Edson. Ungverji nokkur hefur búið í New York í tíu ár er sextán ára gömul frænka hans kemur til landsins. Hún hyggst búa hjá ættingjum í öðru ríki en dvelur hjá honum í nokkra daga og kynnist einnig vini hans og spilafélaga. Að ári liðnu heimsækja þeir stúlk- una sem er heldur óhress t vistinni og halda þau öll þrjú til Florida þar sem þau hyggjast freista gæfunnar. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.