Tíminn - 19.05.1988, Page 7

Tíminn - 19.05.1988, Page 7
Fimmtudagur 19. maí 1988 Tíminn 7 Utanríkisráðherra Búlgaríu: í opinbera heimsókn Utanríkisráðherra Búlgaríu Peter Toshev Mladenov kemur í opinbera heimsókn til íslands í lok maí, í boði Steingríms Hermannssonar utanrík- isráðherra. Þetta er í annað sinn síðan 1968, sem utanríkisráðherra frá Búlgaríu, kemur í opinbera heimsókn til landsins. Tilgangur ferðarinnar er að ræða gagnkvæm samskipti þjóðanna í milli á víðtæku sviði, en viðskipti þjóðanna hafa farið vaxandi síðan samkomulag um gagnkvæm við- skipti voru gerð árið 1963. Mladenov, sem er fæddur 1936, hefur verið utanríkisráðherra Búlg- aríu síðan 1971 og frá sama tíma hefur hann verið meðlimur í for- Utanríkisráðherra Búlgaríu, Peter Toshev Mladenov. sætisnefnd miðstjórnar búlgarska kommúnistaflokksins. -ABÓ Sigurjón Sighvatsson til Cannes: Blue Iguana í sérkeppni Kvikmynd Sigurjóns Sighvatsson- ar og Steve Colin, The Blue Iguana, hefur verið valin til keppni á kvik- myndahátíðinni í Cannes, sem nú stendur yfir. Myndin var valin af hópi franskra leikstjóra til að keppa í sérkeppn- inni, Directors Forthnight, en þar fá ungir og efnilegir leikstjórar að spreyta sig. Hinir tveir hlutar keppn- innar, sjálf aðalkeppnin og Ensortan regard, fara fram á sama tíma. Sigurjón vinnur, eins og kunnugt er, í Los Angeles, og rekur þar fyrirtækið Propaganda Films og sér bandaríska stórfyrirtækið Polygram Movies um dreifingu myndarinnar. Leikstjóri er John Lafia, en aðal- hlutverkið í myndinni, sem er vestri, leikur Dylan McDermott, sem lék aðahlutverkið í Hamburger Hill. -SÓL Fjáröflun Sólheima í Grímsnesi Reynir Pétur Ingvarsson gróð- ursetur hér lúpínu, en um hvíta- sunnuhelgina hefur vistheimilið Sólheimar í Grímsnesi átak til uppgræðslu með sölu á lúpínurót- um til útplöntunar. Rótunum er safnað og pakkað af heimilisfólki á Sólheimum, sem er visthcimili fyrir þroska- hefta. Þar ganga allir til daglegra starfa á vinnustofum heimilisins eða við ræktun. Heimilið er sjálfseignarstofnun og hefur að undanförnu unnið að uppbygg- ingu á starfsaðstöðu og íbúðarað- stöðu yfir heimilismenn. „Litla landgræðslusettið" er poki með tíu lúpínum sem vafðar eru í móband og kostar 500 krónur. í pokanum er einnig tréspaði til útplöntunar. Salan fer fram á mörgum stöðum, m.a. í Kringlunni, BYKO, Húsasmiðjunni og Þrastalundi, en þar munu heimil- ismenn að Sólheimum sjálfir sjá um söluna. Alaskalúpína er af belgjurtaætt og hentar vel til uppgræðslu hér á landi. Hún er fljótsprottin, sáir sér ört og bætir jarðveg með myndun köfnunarefnis. Hún breytir melum og auðnum í blómahaf á fáeinum árum. Eftir að hún hefur numið land og bætt jarðveg víkur hún fyrir öðrum gróðri. þj MYNDBÖND Aka á kaf í haugana Reykvíkingur, sem var að losa rusl á haugunuin, varð furðu lost- inn þegar hann sá hvar bfll ók á fljúgandi ferð inn í einn ruslahaug- inn, stakk Iryninu þar á kaf, og bflstjórinn gekk út án þess að hirða um að drepa á bflnum eða að loka bíldyrunum á eftir sér. Útvarpið var stillt á hæsta og ómuðu dægur- tónar í takt við skræki máfanna, en bflstjórínn lötraði i rólegheitum á brott. Reykvíkingurinn tók þá aftur til við að afferma kerru sína og hafði ekki lokið því verki þegar hann heyrði hvar bíll kom aðvífandi á ógnarhraða. Við dynjandi takt tónlistarínnar, sem enn hljómaði frá bíltækjunum í ruslahaugnum skammt frá, skrensaði enn annar bíll inn á haugana og á kaf í ruslahaug. Bflstjórinn steig úr bflnum, en drap ekki á honum, og gekk róleg- ur á burt. Ekki Johnsen „Ekki Johnsen," segir Mórí, andlegur frændi Dropa, í Þjóðólfi, blaði framsóknarmanaa i Suður- landskjördæmi, um blaðamann á Mogganum, sem heitir Ámi Johnscn. Öllum er í fersku minni, að „hátíðarhald“ HSK um síðustu verslunarmannahelgi mistókst hrapallega „svo Gaukurínn varð varla gauksungi". Gcfum Móra orðið: „Fyrir snarræði Árna Johnsen og annarra athafnamanna var fjár- hagnum bjargað með menningar- uppákomu í Kerinu. Nú segja gár- ungarnir að önnur slík hátíð sé fyrirhuguð næsta sumar í stað Gauksins sálaða og muni kallast Úlfurinn. í framhaldi af því mun Árni taka sér ættarnafnið Kerúlf.'* Tvær óskir Geir Haarde er ötull talsmaður bjórs á íslandi og hefur fengið nóg af tevatni. Sagan segir, að hann um hjálpandi hönd og bjarga úr háskanum. - Ég óska mér, sagði Geir án umhugsunar, stóra könnu með volgum bjór, sem fyllist jafnóðum og hún er tæmd. Eins og hendi væri veifað birtist kannan, full af frcyðandi bjór. Geir tæmdi kolluna í einum teyg og undir cins fylltist hún á ný. - Nei sko, æpti Geir frá sér numinn af glcði, - ég ætla að fá aðra! Dropateljari telur þó þcssa sögu ekki þá trúverðugstu, sem hann hcfur heyrt upp á síðkastið. Spiliö lög sem þjóðin þekkir Um allt húsnæði útvarpsstöðvar- innar Bylgjunnar hafa veríð hengd- ar tilkynningar til þáttagerðar- manna um að vanda lagavalið sér- staklcga þessa dagana. Brýnt sé að vinsælustu lögin hljómi á By Igjunni og að hún kappkosti að höfða til meiríhluta útvarpshlustenda. „Leikið skemmtilega tónlist“, „Bara lög sem fólkið kann“ og „Spilið vinsælustu lögin“ er letrað á miðana, sem hanga á vegg. Og vegna hvers? „Það cr hlustendakönnun í næstu viku. Bylgjan ætlar að koma sterk út úr henni.“ Tímamynd Pjetur Borgarnes nafli heims Vegfarendur að norðan til höf- uðstaðaríns verða að treysta á eigið hyggjuvit og ratvísi, því að örfáir vegvisar benda til Reykja- víkur. Aftur á móti virðast allar götur liggja til Borgarness, eins rækilega og sá byggðarkjarni er merktur fram með þjóðvegum landsins. Þetta rennir stoðum und- ir þá fullyrðingu borgarstjórans, að þingmenn Reykjavikurkjör- dæmis sjái ekki þörf hjá sér að mæla fyrír málefnum síns kjör- dæmis á þingi. Eins gefur þetta hraustlega til kynna, að Borgar- fjörður hefur alið samgönguráð- herra með ramma taug til föður- túna. hafí komið þar að, sem Ijósálfur hafði fallið í djúpan pytt og gat sér enga björg veitt. Hann sagðist uppfylla tvær óskir Geirs, ef hann vildi vera svo vænn, að rétta hon- Met borgarstjóra slegið Snarræði Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, þegar hann öllum að óvörum tók fyrstu skóflustunguna að ráðhúsi í Reykjavík, hefur fallið út skömmu cftir keppnina: „Um siðustu helgi unnu Húsvíkingar sér enn eitt til ágætis nokkuð, sem Akurey ringar hafa ekki eftir leikið. Fulllrúi Húsvíkinga stóð sem sé á Euróvisjónsviðinu um síðustu helgi, en þar hafa Akureyringar enn ekki átt fulltrúa og meiri líkur á að Skagflrðingar eignist þar full- trúa á næstu árum cn Akureyring- ar. Húsvíkingurinn á sviðinu í Dubl- in var auðvitað Kristján Viðar Haraldsson, Greifl af Húsavík". Fiskur á þingi Áður en upptökur hófust á þingi voru starfandi þingskrifarar. I rit- gcrð um Tækniþróun á Alþingi eftir Magnús Jóhannsson er kafli hafður eftir Jóni Sigurðssyni frá Kaldaðarnesi, skrifstofustjóra á Alþingi, sem sagði að þá vildi ýmislegt skolast til í þingtíðinduin. Hann nefnir dæmi: „Ræðumaður gat þess að tiltekið flskmagn hefði vcríð scnt til ílaliu í clearing. Skrifarinn sem hvorki var leikinn í hraðritun né heinia í viðskiptaháttum skrífaði, að flsk- urínn hefði verið sendur til Ítalíu i klínik." Utanríkisþjónustan gerö að fjölmiðli? Það verður ekki annað séð en að nú sé að skapast grundvöllur fyrir öflugri fréttastofu upp i utanríkis- ráöuneyti, sem gæti örugglega blandað sér í óvægna baráttu á fjolmiðlamarkaðnum. Á siðustu misserum hafa a.m.k. fjórir frétta- menn gripið dauðahaldi. i „ráðu- ncytisspenann". Þeir eru sjón- varpsfréttamennimir Stefán L. Stefánsson, Sturla Sigurjónsson og mi síðast Guðni Bragason. Fjórði fréttamaður fréttastofu utanríkis- ráðuneytisins er síðan fyrrverandi Tímamaðurínn Þórður Ægir Ósk- arsson. Að sjálfsögðu gerir grænleitur dropateljarinn það að sinni tillögu að Stcingrímur Hermannsson verði sjálfkrafa gerður að fréttastjóra og Þórður okkar Ægir að varafrétta- stjóra. Hinn nýi Ijölmiðill er hérmeð boðinn velkominn á markaðinn... Ingimundi Sigurpálssyni, bæjar- stjóra í Garðabæ, vel í geð. Hann vildi leika afrek Duvíðs eftir, þegar fyrsta skóflustungan var tekin að Skóflustungan fræga.' Tfmamjnd Gunnar. íþróttamiöstöð í Garðabæ fyrír skömmu. Seint á fímmtudagskvöldi var boðað til skyndifundar bæjar- stjómar daginn eftir kl. 16:0«, þar sem samþykkja átli samning um hyggingu hússins. Skóflustungan var tekin samdægurs kl. 17:00. Það eru ekki allir jafn auðsveipir og sjálfstæðismenn og því áttu fnll- trúar minnihlutans erfltt með að mæta til þessarar miklu stundar, sem sannarlega var tilcfni til hátíð- arhalds. En mættu þó utan einn. Boðað var til skóflustungunnar með slíkum asa, að menntamálar- áðherra, sem ætlað var fyrstum að grafa fýrír grunninum, sá sér ekki fært að koma og hljóp því formaö- ur bygginganefndar í skarðið. Vikuna eftir skóflustunguna vom viðkomandi Garðbæingum að bcrast fundarboðið, sem bæjar- stjórí í ofurtrú á póstþjónustunni, sct'i i póstkassann þá hinn sama morgun. Kátir með Evróvísjón Húsvikingum er alveg sama um hvemig íslendingum vegnaði í Evr- ópusöngvakeppni sjónvarpsstöðv- anna. Þeir unnu sinn sigur yfir Akureyríngum og í samanburði við það er allt annað hjóm eitt. Svo segir í Vikurblaði, sem kom

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.