Tíminn - 16.07.1988, Page 7

Tíminn - 16.07.1988, Page 7
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna til innkaupanna, Okkur er ekkert að vanbúnaði, enda bjóðum við nú sem fyrr mjög fjölbreytt úrval. Allt á sama stað - ykkur til hægðarauka. I KJORBUÐ: Úrval afallskonar nytsömum gjafavörum: Bækur og hljómplötur. Keramik- og kristalsvörur. Snyrtivörur og skartgripir. Sportvörur og fatnaður. Hljómflutningstæki, ýmsar stærðir og gerðir. Heimilistæki, stór og smá. Glervörur og búsáhöld. O.m.fl. Matvörudeildin býður allt á borðið: Kerti og servfettur. Allskonar steikur og hangikjöt. Grænmeti - ávexti -öl- sælgæti og svo auðvitað allt í baksturinn. Söluskálinn er opinn til kl. 23.30. Þar bjóðum við upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um Esso-þjónustustöð er selur bensín, oliur og ýmsar smávörur til bílsins. Þvottaplan. Tjaldstæði - Snyrting MKAUPFÉLAG HERAÐSBUA Egilsstöðum sími 97-1200

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.