Tíminn - 16.07.1988, Síða 7

Tíminn - 16.07.1988, Síða 7
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna til innkaupanna, Okkur er ekkert að vanbúnaði, enda bjóðum við nú sem fyrr mjög fjölbreytt úrval. Allt á sama stað - ykkur til hægðarauka. I KJORBUÐ: Úrval afallskonar nytsömum gjafavörum: Bækur og hljómplötur. Keramik- og kristalsvörur. Snyrtivörur og skartgripir. Sportvörur og fatnaður. Hljómflutningstæki, ýmsar stærðir og gerðir. Heimilistæki, stór og smá. Glervörur og búsáhöld. O.m.fl. Matvörudeildin býður allt á borðið: Kerti og servfettur. Allskonar steikur og hangikjöt. Grænmeti - ávexti -öl- sælgæti og svo auðvitað allt í baksturinn. Söluskálinn er opinn til kl. 23.30. Þar bjóðum við upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um Esso-þjónustustöð er selur bensín, oliur og ýmsar smávörur til bílsins. Þvottaplan. Tjaldstæði - Snyrting MKAUPFÉLAG HERAÐSBUA Egilsstöðum sími 97-1200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.