Tíminn - 24.11.1988, Qupperneq 4

Tíminn - 24.11.1988, Qupperneq 4
4 Tíminn Fimmtudagur 24. nóvember 1988 Lögfræðingur Umsóknarfrestur um stöðu lögfræðings hjá Fang- elsismálastofnun ríkisins er framlengdur til 2. desember 1988. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. nóvember 1988. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fósturskóla íslands vantar stundakennara í næringarfræði til að kenna 6 tíma á viku og í framsögn 12 tíma á viku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólastjóra Fósturskóla íslands v/ Laugalæk, 105 Reykjavík, fyrir 5. desember n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið. Umboðsmenn Tímans: Kaupsta&ur: Nafn umboðsmanns Heímili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavik GuðrfðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvik Kristinn ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaÓlafsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Heilissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bfldudalur HelgaGísladóttir Tjamarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavik ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö13 95-5311 Slglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnssorl Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Þórey Óladóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerðiö 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjam ínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón ína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Frá flokksþingi Framsóknarmanna á Hótel Sðgu. Tfmamynd Pjetur Frá 20. flokksþingi Framsóknarflokksins: Ályktað um félagsmál Jafnréttismál Framsóknarflokkurinn telur að forsenda jafnréttis sé fjárhagslegt sjálfstæði einstaklingsins. Ennfrem- ur verður hver einstaklingur að hafa jafn mikil áhrif á hvernig fjármagn og aðrir framleiðsluþætt- ir eru nýttir. Málefni fatlaðra Frá því að lög um málefni fatl- aðra tóku gildi í byrjun árs 1984 hafa framlög til þess málaflokks stórlega aukist. Fylgt hefur verið þeirri stefnu að byggja upp svæðis- bundna þjónustu fyrir fatlaða í öilum kjördæmum landsins. Flokksþingið leggur því áherslu á eftirfarandi: • Að fatlaðir lifi og starfi meðal annarra í þjóðfélaginu. • Að sjálfsákvörðunarréttur fatl- aðra sé virtur. • Aðfatlaðireigitiljafnsviðaðra aðgang að þjónustu almennings- farartækja, leigubifreiða og hópferðabifreiða. • Að öflugri heimaþjónustu verði komið á í öllum sveitarfélögum iandsins og að dagvist mikið fatlaðra verði stóraukin. • Aðkjörstuðningsfjölskyldnaog tilsjónarfólks verði verulega bætt. • Að vinnustaðirséuþannighann- aðir að þeir séu aðgengilegir öllum fötluðum. • Að lög verði sett sem tryggi að við innkaup á skrifstofubúnaði sé þess gætt að hægt sé að aðlaga hann þörfum fatlaðra. • Að tengsl verndaðra vinnustaða við atvinnulífið verði aukin, starfsþjálfun fatlaðra efld og þeim veittur stuðningur á hinum almenna vinnumarkaði. • Að fatlaðir hafi jafnan rétt og aðrir íbúar' þessa lands til að tryggja sér öruggt húsnæði. • Að öryrkjar séu aðstoðaðir við að eignast og reka eigin bifreið. • Að byggingarreglugerð verði endurskoðuð með sérstöku tilliti til aðgengi fatlaðra. Lögð verði ríkari áhersla á ábyrgð hönn- uða, byggingarnefnda og bygg- ingarfulltrúa á að slíkum ákvæð- um verði framfylgt. • Að gerð verði úttekt á öllum opinberum byggingum hvað varðar aðgengi fatlaðra og gerð 5 ára áætlun um að breyta þeim, þannig að aðgengiskröfum verði fullnægt. • Að hagsmunasamtök fatlaðra fái sambærilega stöðu í þjóðfé- laginu og samtök launafólks. Jafnrétti kynjanna. Flokksþingið hvetur til að jafn- réttislögunum verði framfylgt. Jafnrétti kynjanna næst þá fyrst, þegar laun kvenna og karla eru jöfn. Flokksþingið leggur áherslu á eftirfarandi: • Að tekið verði tillit til barneigna kvenna í langskólanámi þar sem tímamörk eru ströng, í allt að eitt ár. • Aðallthjalumjafnréttierhjóm eitt, á meðan ekki er séð fyrir möguleikum til dagvistunar fyrir öll börn á forskólaaldri (0-6) ára og lengdum, samfelldum skóladegi. • Að hraðað skuli gerð nýs kennsluefnis, þannig að ekki þurfi að nota kennslugögn, sem greinilega eru mörkuð af karla- veldi vorra tíma og fyrri. • Að heimiiisfræðsla í grunnskól- um verði efld og komið skuiu upp aðstöðu til verkiegrar þjálf- unar í faginu í öllum skólum. Einnig skuli kennsla í þessum greinum aukin í Kennarahá- skólanum, m.a. með því að bæta þeim í kjarna. • Að í samvinnu aðila vinnumark- aðarins og rfkisvaldsins verði laun iáglaunastéttannaþ.e. „hin hefðbundnu kvennastörf“ hækkuð umfram önnur laun á næstu þremur árum. • Að unnið verði markvisst að framkvæmd laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem sett voru í ráðherratíð Al- exanders Stefánssonar. • Að styðj a núverandi félagsmála- ráðherra Jóhönnu Sigurðardótt- ur í tímabundnum aðgerðum hennar til að ná fram jafnri stöðu kynjanna m.a. á vinnu- markaði sbr. 3. grein jafnréttis- laganna. Fjölskyldan Flokksþingið leggur áherslu á að fjölskyldan er sú grunneining þjóð- félagsins sem ber að hlúa að. Því aðeins verður hægt að tala um fjölskyldulíf að fólki verði gert kleift að iifa af tekjum 8 st. vinnu- dags og þar með gengið á milli bols og höfuðs á þeirri vinnuþrælkun sem nú tíðkast. Heilbrigt og menn- ingarlegt líf skiptir meira máli en hin ýmsu lífsþægindi sem keypt eru fyrir peninga. Flokksþingið leggur því áherslu á eftirfarandi: • Stefnt verði að því að fæðingar- orlof verði lengt og foreldar hafi heimild til að skipta því á milli sín. • Að efld verði fræðsla fyrir ungt fólk sem er að stofna heimili. • Að fjölskyldan eigi kost á fjöl- breyttari aðstöðu til íþrótta og útivistar og sameiginlegum þátt- um í félagslífi. • Að Þjóðkirkjan verði styrkt til að sinna sínu mikilvæga hlut- verki. • Að ríki og sveitarfélög greiði því fólki laun sem leggur niður launuð störf til þess að annast aldraða, sjúka og fatlaða fjöl- skyldumeðlimi á eigin heimili. • Að sett verði samræmd löggjöf um félagslegt öryggi sem allra fyrst. • Að öryggi og vellíðan bama verði tryggt meðan foreldrar vinna úti. Menningarmál Flokksþing framsóknarmanna telur fjölbreytt menningariíf styrk- ustu vörn þjóðarinnar í heimi sí- vaxandi framandi áhrifa, bæði á sviði menningar- og efnahagslífs. Með tækni og vaxandi umsvifum fjölþjóðafyrirtækja á fjölmiðia- markaði er íslenskri tungu og þjóð- menningu viss hætta búin. Gegn þessari þróun verður ekki snúist með einangrunarstefnu eða inni- haldslausum þjóðrembingi heldur með sókn á öllum sviðum menntunar, menningar og vísinda. Flokksþingið leggur því áherslu á eftirfarandi: • Að sett verði heildarlöggjöf um fjölmiðla. • Að varðveisla tungunnar hafi forgang, bæði innan skóla og í öllum fjölmiðlum. • Að Ríkisútvarpið verði áfram einn af hornsteinum íslenskrar menningar og þýðingarmikið vígi í varnarbaráttu þjóðarinn- ar. • Að Ríkisútvarpinu verði gert fjárhagslega kleift að auka og bæta innlenda dagskrárgerð að miklum mun. • Að Ríkisútvarpinu verði tryggð- ir þeir tekjustofnar samkvæmt útvarpslögum, sem eru forsenda þess að dagskrá þess nái til landsmanna allra, jafnt á landi sem á miðum umhverfis það. • Að rekið sé blómlegt menning- arstarf í landinu öllu því það er forsenda þess að íslendingar verði áfram sjálfstæð þjóð. • Að ríkisvaldið styðji skapandi starf í listum og bókmenntum, því það er aðalsmerki hverrar menningarþjóðar að unnið verði markvisst að því að helstu lista- stofnanir þjóni betur öllum landsmönnum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.