Tíminn - 26.11.1988, Qupperneq 13

Tíminn - 26.11.1988, Qupperneq 13
12 Tíminn Laugardagur 26. nóvember 1988 Laugardagur 26. nóvember 1988 Tíminn 13 Þessir efnilegu hlauparar háðu harða keppni í drengjaflokki í 2. Stjörnuhlaupi FH. Frá vinstri: tsleifur Karlsson, Bragi Smith og Björn Traustason. SAUÐFJARBOÐUN 1988/1989 Við viljum vekja athygli bænda og baðstjóra á þeim svæðum þar sem baða skal í ár, á auglýsingu landbúnað- arráðuneytisins 25. júlí s.i. Orðsending til sauðfjárbænda Athygli er vakin á því að samkvæmt lögum um sauðfjár- baðanir nr. 22 10. maí 1977 er skylt að baða allt sauðfé og geitur á komandi vetri (1988-1989). Skal böðun fara fram á tímabilinu 1. nóvember 1988 til 15. mars 1989. Nota skal gammotax baðlyf. Sauðfjárbændur skulu fylgja fyrirmælum baðstjóra og eftirlitsmanns um tilhögun og framkvæmd baðanna. Landbúnaðarráðuneytið, 25. júlí 1988. Vegna villandi upplýsinga, sem ýmsum bændum hafa verið gefnar, um að heimilt sé að nota önnur efni í stað GAMMOTAX baðdufts, viljum við benda á að í auglýsingu ráðuneytisins er tekið fram, að nota skuli GAMMOTAX við böðun sauðfjár. GAMMOTAX BAÐDUFTIÐ ER ÓDÝRT EN ÖRUGGT EFNI TIL NOTKUNAR VIÐ BÖÐUN SAUÐFJÁR OG LÖNG REYNSLA HÉR Á LANDI HEFUR SANNAÐ YFIRBURÐI ÞESS YFIR ÖNNUR EFNI. GAMMOTAX baðduft er selt hjá kaupfélögum um land allt og hjá Búnaðardeild Sambandsins. BUNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 Stjörnuhlaup FH: Hörku keppni á síðustu metrunum Á laugardaginn var fór fram í Hafnar- fíröi 2. Stjörnuhiaup FH á þessum vetri. Keppni var mjög hörð og úrslit réöust oft ekki fyrr en á síðustu metrunum. í karlaflokki var hörkukeppni. Daníel Guðmundsson USAH, sigraði eftir mikla baráttu við þá Frímann Hreinsson FH og Gunnlaug Skúlason UMSS. í kvennaflokki var Margrét Brynjólfsdóttir UMSB örugg- ur sigurvegari. Bragi Smith UBK og Björn Traustason FH börðust um sigurinn í drengjaflokknum og Bragi hafði betur á síðustu metrunum. Úrslit í hlaupinu urðu annars þessi: Karlaflokkur: (4,6 km) Daníel Guðmundsson USAH . . . 14,06 mín. Frímann Hreinsson FH..........14,08 mín. Gunnlaugur Skúlason UMSS . . . 14.10 mín. Jóhann Ingibergsson FH........14,26 mín. Hannes Hrafnkelsson KR.......14,55 mín. Steinn Jóhannsson FH..........15,04 mín. Guðmundur Skúlason FH........15,08 min. Sighvatur D. GuðmundssonÍR . . 15,09 mín. Jakob B. Hannesson UÍA.......15,38 mín. Kári Þorsteinsson UMSB .......16,17 mín. Ingvar Garðarsson HSK........16,45 mín. Ásmundur Edvardsson FH .... 16,52 mín. Ólafur Gunnarsson ÍR..........17,05 mín. Pétur Pétursson USAH .........17,07 mín. Gísli Ásgeirsson FH...........17,09 mín. Siguröur Jónatansson ÍR......17,59 mín. Þorkell Magnússon .......... . 18,07 mín. Karlar 35 ára og eldri: Vöggur Magnússon .............18.17 mín. Kvcnnaflokkur: (2,5 km) Margrét Brynjólfsd. UMSB.......9,09 mín. Guðrún B. Skúladóttir HSK .... 9,33 mín. Þorbjörg Jensdóttir ÍR............9,46 mín. Sigrún Asgeirsdóttir HSK........10,51 mín. Drengjaflokkur: (2,5 km. 15-18 ára) Bragi Smith UBK ..................7,41 mín. Bjöm Traustason FH................7,42 mín. ísleifur Karisson UBK.............7,50 mín. Orri Pétursson UMFA...............8,24 mín. Telpnaflokkur: (800 m) Þorbjörg Jensdóttir ÍR............2,29 mín. Elísabet Gunnarsdóttir ÍR........2,48 mín. Ólöf Vöggsdóttir Ármanni .........2,50 mín. Lilja H. Bergsdóttir..............3,08 mín. Piltaflokkur: (800 m) Bergur Tryggvason ÍR .............2,21 mín. BL Knattspyrna innanhúss: Leikið verður á millistór mörk og með markvörðum Breyttar reglur á Reykjavíkurmótinu í innanhúsknattspyrnii Á Reykjavíkurmótinu í innanhúsknatt- spymu sem fara mun fram í Laugardals- höllinni um áramótin verður leikið eftir nýjum reglum. í stað handboltamarkanna verður leikið á mörk sem eru 2x5 m á stærð og nú verður leikið með markvörð. Þá verða engir „battar" meðfram hliðar og endalínum og leiktími verður einnig annar. í mfl. og 2. flokki verður leiktíminn 2x15 mín. I 3. flokki 2x12 mín. í 4. og 5. flokki verður leikið í 2x10 mín. og 2x8 mín. í 6. flokki. Dregið hefur verið í riðla á mótinu og urðu niðurstöður þessar: Meistaraflokkur: A-riðill: Valur, Fram, Leiknir, Ármann og KR. B-riðill: Fylkir, Þróttur, ÍR, Víkverji og Víkingur. 2. flokkur: A-riðill: Víkingur, ÍR, Fylkir og Leiknir. B-riðill: Þróttur, Fram, Valur og KR. 3. flokkur: A-riðill: Víkingur, KR, ÞrótturogLeiknir. B-riðilI: ÍR, Fylkir, Fram og Valur. 4. flokkur: A-riðill: KR, Fylkir, Fram og Víkingur. B-riðill: Leiknir, ÍR, Valur og Þróttur. 5. flokkur: A-riðill: Víkingur, Fylkir, KR og Fram. B-riðill: Valur, Leiknir, ÍR og Þróttur. Nánar verður sagt frá dagsetningum og tímasetningu leikja síðar. BL Handknattleikur: Valsmenn leika innbyrðis Sevilla. Sovéski landsliðsmark- vörðurinn Rinat Dassayev lék sinn síðasta leik með Spartak Moskvu á þriðjudagskvöldið er liðið lék vin- áttuleik gegn hinu nýja liði Dassa- yevs, Sevilla á Spáni. Dassayev lék þó aðeins fyrri hálfleikinn með- Moskvuliðinu, því í hálfleik skipti hann um lið og lék síðari hálfleikinn með Sevilla. Samningur Dassayevs við Sevilla er til 3 ára og verðmæti hans mun vera um 1,8 milljónir dala. Leiknum lauk með 2-1 sigri Sevilla. Dregið hefur verið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla og 16 liða úrslit kvenna í handknattleik. Eftirtalin lið leika saman í 32 liða úrslitum karla: Grótta b-ÍR, ÍBV b-ÍH, Þór Ak.-Ármann, Fylkir-KA, Selfoss-KR a, KR b-UBK, Leiftri-Ármann b, Fram-Víkingur, Valur b-Valur a, UMFN-FH, ÍBK- UMFA, HK-fBV a, Haukar-Grótta. 3 lið sitja hjá, Stjarnan, Þróttur og Haukar. í kvennaflokki mætast: Þór Ak.-ÍB V, KR-Grótta, Stjarnan-Hauk- ar, UMFS-Fram, UBK-ÍBK, ÍR-Víkingur, Þróttur-FH og Selfoss-Valur. Leikur Fram og Gróttu sem átti að vera s.l. miðvikudag, en var frestað, hefur verið settur á laugardaginn 3. desember kl Jón Kristjánsson Valsmaður er hér Breiðabliksmanni. Varla verður bikarkeppni HSÍ. óblíðum tökum af Hans Guðmundssyni beitt er Valur a og b leika innbyrðis í Tímamynd Pjetur - Dregið í bikarkeppninni 14.00. íLaugardalshöll. Straxáeftirverður leikur Fram og Hauka í 1. deild kvenna, en sá leikur átti að fara fram 11. desember, en þann dag á Fram að leika í Evrópu- keppninni. Þá hefur leikjum FH gegn Fram og Vals gegn KR, sem vera áttu 14. desember, verið frestað til 18. og 19. desember, vegna þátttöku Vals og FH í Evrópukeppni. BL íþrótta- viðburðir helgarinnar Körfuknattleikur: Laugardagur 1. deild karla kl.14.00. Hagaskóli Víkverji-UÍA 1. deild karla kl.14.00. Laugarvatni UMFL-Snæfell 1. deild kvenna kl.. 14.00. Seljaskóli ÍR-ÍS 1. flokkur karla kl.15.30. Hagaskóli KR-Haukar 1. flokkur karla kl.17.00. Hagaskóli ÍS-UMFN a 1. flokkur karla kl.17.00. Keflavík ÍBK-Léttir Lávarðadeild kl.17.00. Seljaskóli ÍR-KR Unglingaflokkur karla kl.15.30. Seljaskóli ÍR-ÍA Sunnudagur Flugleiðadeild kl.20.00. Strandgata Hafn. Haukar-ÍBK Kennaraháskóli ÍS-UMFG Njarðvík UMFN-Valur Sauðárkrókur UMFT-KR 1. deild karla kl.14.00. Hagaskóli Léttir-UÍA 1. deild kvenna kl.21.30. Strandgata Hafn. Haukar-UMFN 1. flokkur karla kl 21.30. Njarðvík UMFN b-Valur Lávarðadeild kl.15.30. Hagaskóli Ármann-UMFN Lávarðadeild kl.21.30. Kennaraháskóli ÍS-UMFL Blak: Laugardagur 1. deild karla kl.15.15. Hagaskóli Þróttur R.-ÍS 1. deild karla kl.16.30. Hagaskóli Fram-HSK 1. deild karla kl.16.00. Neskaupstaður ÞrótturN.-Víkingur 1. deild karla kl. 14.30. Akureyri KA-HK 1. deild kvenna kl.14.00. Hagaskóli Þróttur R.-ÍS Karate: íslandsmeistaramótið í Karate verð- ur haldið í Laugardalshöllinni í dag laugardag og hefst keppni kl.14.00. Úrslit hefjast síðan kl. 15.20. Fimleikar: Bikarmót Fimleikasambands fslands verður haldið á morgun, sunnudag, í LaugardalshöUinni og hefst keppni kl. 12.00. Keppt verður í öðru, þriðja og fjórða stigi íslenska fim- leikastigans sem er B,C og D keppni og í A-stigi í frjálsum xfingum. Það er flmleikadeild Stjörnunnar sem heldur mótið að þessu sinni. Sund: 1. deild bikarkeppninnar í sundi fer fram í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. Keppni hófst í gærkvöld, en verður fram haldið í dag kl. 15.00. Á morgun hefst keppni síðan kl. 12.00. í 1. deildinni keppa UMFN, SH, Ægir, KR Vestri og ÍA. Reykjavíkurmót yngri flokka verður í Seljaskóla allan sunnudaginn, eða frá kl. 13.00-23.00. Handknattleikur: Ekkert verður leikið í deildakeppn- inni um helgina, en yngri flokkarnir verða á fullu. Leikin verður 2. umferð íslandsmótsins í 2. flokki karla, 4. flokki karla, 4. flokki kvenna og 6. flokki karla. I jólaglaðningi Hótel Sögu býðst þér gisting með morgunverðí í tvær eða fleiri nætur og ein máltíð af jóla- hlaðborði Skrúðs fyrir einstaklega hagstættverð. Verð á mann í tvíbýii: */Tvær nætur frá kr, 4Æ90 / * Þrjár nætur frá kr. 5,775 / * Fjórar nætur frá kr. 7.260 Jólatréssalar Björgunarsveitir, íþróttafélög og aðrir sem selja jólatré þessi jól. Þessi stórsniðugi jólatrésfótur, sem með einu ástigi festir tréð og öðru ástigi sem losar það, tekur um 2 lítra af vatni, sem nægir í flestum tilvikum út jólin. Mjög gott verð. LENKÖ HF. (Jmboðs- og heildverslun Smiðjuvegi 1-200 Kópavogi - Sími 46365

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.