Tíminn - 26.11.1988, Síða 20
Laugardagur 26. Yiövember 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
llllllllllllllll
20 Tíminn
DAGBÓK
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2
Efstaleiti 1
150 Reykjavík
Merkt Tónlistarkrossgátan
Aðventusamkoma
í Digranessöfnuði
Digranessöfnuður efnir til aðventusam-
komu í Kópavogskirkju sunnudagskvöld-
ið 27. nóv. kl. 20.30. Par verður tónlist í
hávegum höfð og ræðu flytur Kristján
Guðmundsson bæjarstjóri. Matthías
Johannesson, skáld, flytur eigin ljóð.
Endað verður á helgistund með almenn-
um söng.
Aðventuhelgihald
í Bústaðakirkju
Bústaðakirkja var vígð fyrsta sunnudag
í aðventu 1971, og er sá dagur því
afmælisdagur Bústaðakirkju. Því er að-
ventuhelgihald með sérstökum blæ hjá
söfnuðinum. Dagskrárliðir eru þannig:
Kl. 11:00 er barnaguðsþjónusta og
fjölskyldusamvera. Guðrún Ébba Ólafs-
dóttir stýrir samkomunni með aðstoð
Braga Ingibergssonar guðfræðinema og
við hljóðfærið er Guðni Þ. Guðmunds-
son.
Messa er kl. 14:00. Sr. Ólafur Skúlason
prédikar. Eftir messu er hátíðarkaffi og
sér Kvenfélag Bústaðsóknar um veiting-
ar. Mikill hljóðfærasláttur og söngur í
messugjörð og einnig við veisluborðið.
Aðventusamkoma kl. 20:30 um
kvöldið. Þá syngur kórinn og einsöngvar-
ar eru Ingibjörg Marteinsdóttir, Eiríkur
Hreinn Helgason, Sigurjón Guðmunds-
son, Ingveldur Ólafsdóttir og Einar Örn
Einarsson. Auk þess er almennur söngur
og kertin tendruð. Ræðumaður þá er
Vestur-fslendingurinn sr. Eric H. Sigmar,
sem dvelst hér á landi í ár.
Félag eldri borgara:
Laugardagur:
Opið hús í dag, laugard. 26. nóv. í
Tónabæ kl. 13:30. Félagar frá Selfossi
koma í heimsókn kl. 17:30. Skemmtiatr-
iðiogdans. Veitingar til söluástaðnum.
Athugið að danskennsla fellur niður í
dag.
Sunnudagur:
Opið hús á morgun, sunnud. 27. nóv. í
Goðheimum, Sigtúni 3 kl. 14:00. Frjálst
spil og tafl. Kl. 20:00 verður dansað.
Mánudagur:
Opið hús á mánud. 28. nóv. kl. 13:.30
í Tónabæ frá kl. 13:30. Félagsvist spiluð
kl. 14:00.
Eldri bæjarbúar í Kópavogi
Munið stofnfund Félags eldri borgara í
félagsheimilinu laugardaginn 26. nóv. kl.
14.
BILALEIGA
meö utibú allt í kringum
landiö, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Lionsklúbbur Hafnarf jarðar
selur jólapappír
Helgina 26. og 27. nóv heldur Lions-
klúbbur Hafnarfjarðar sína árlegu sölu á
jólapappír.
Allur ágóði rennur óskiptur til líknar-
mála í bænum en nú síðustu ár hefur
sérstök deild fyrir þroskahefta á Víðivöll-
um notið stuðnings við uppbygcineu oe
endurnýjun tækja.
Fyrirlestur erfðafræðings
Nk. mánudagskvöld heldur dr. Jórunn ,
Erla Eyfjörð erfðafræðingur fyrirlestur
um nýjar aðferðir og rannsóknir á mann-
erfðafræði en Jórunn starfar á nýrri
rannsóknastofu Krabbameinsfélags ís-
lands í sameinda- og frumulíffræði.
Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda
og hefst kl. 20.30.
Erindi um umhverfismál í H.í.
Mánudaginn 28. nóvember kl. 17:15
mun Einar B. Pálsson, verkfræðingur
flytja erindi í stofu 158 í húsi verkfræði-
deildar, Hjarðarhaga 6. Erindið nefnir
Einar: Matsatriði, m.a. náttúrufegurð.
Þetta er 10. og síðasta erindið í erinda-
flokki sem fluttur hefur verið í verkfræði-
deild Háskóla íslands. Til þeirra var
stofnað fyrir nemendur í deildinni, en
aðgangur er öllum frjáls, eins þeim, sem
ekki eru nemendur í háskólanum. Um-
sjón hefur haft Einar B. Pálsson, prófess-
or.
Minningarkort Styrktarsjóðs
bamadeildar Landakotsspítala
Styrktarsjóður barnadeildar Landa-
kotsspítala hefur látið hanna minninga-
kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir
myndlistarmaður og kennari teiknaði
fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir
selja minningakortin:
Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapó-
tek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek,
Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík-
urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogs-
apótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaversl-
anirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra
Seltjarnarnesi og Blómaval Kringlunni.
Einnig eru þau seld á skrifstofu og
barnadeild Landakotsspítala.
Kaffisala
Kvenfélags Bústaðasóknar
Kvenfélag Bústaðasóknar er með kaffi-
sölu á morgun, sunnud. 27. nóv. að
lokinni messu. Guðni Þ. Guðmundsson
organisti kemur með gesti til að skemmta
samkomufólki. Tekið verður á móti kök-
um eftir kl. 10:00 á sunnudagsmorgun í
safnaðarheimilinu.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn
guðsþjónusta kl. 2. Leikið verður á orgel
kirkjunnar frá kl. 13.45. Orgelleikari
Pavel Smid.
Sr. Cecil Haraldsson
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
sunnudagaskólabílinn. Messa kl. 14,
fyrsta sunnudag í aðventu. Eiríkur Örn
Pálsson leikur einleik á trompet. Organ-
isti: Helgi Bragason.
Séra Þórhildur Ólafs.
Aðventusamkoma í Hjallasókn
Aðventusamkoma verður í messu-
heimili Hjallasóknar 27. nóv. kl. 17.
Tekið verður í notkun nýtt orgel.
Dagskrá er fjölbreytt og heldur m.a. sr.
Erik Sigmar aðalræðuna. Kristján Einar
Þorvarðarson flytur lokaorð og bæn.
Orgelleikari er Sólveig Einarsdóttir.
Keflavíkurkirkja
Sunnudagaskóli kl. 11. Muniðskólabíl-
inn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn aðstoða, flytja leikþátt og
smásögur. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti: Örn Falkner.
Sóknarprestur.
Fríkirkjufólk
Tvær guðsþjónustur í Háskólakapell-
unni. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn
guðsþjónusta og altarisganga kl. 14.
Kaffisopi eftir messu.
Sr. Gunnar Björnsson.
Aðventuhátíð í Langholtskirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu, upphaf
nýs kirkjuárs, sem nú ber upp á 27.
nóvember, er jafnframt kirkjudagur
Langholtssafnaðar. Verður dagurinn
haldinn hátíðlegur með guðsþjónustum,
tónleikum og sérstakri kvöldhátíð á fyrsta
aðventukvöldi. Ræðumaður verður Hall-
dór Ásgrímsson dóms- og kirkjumálaráð-
herra.
Hátíðin hefst kl. 11 með barnaguðs-
þjónustu. Hátíðarguðsþjónusta verður
kl. 2 sd. Lúðrasveitin Svanur heldur svo
tónleika, sem hefjast kl. 5 síðdegis.
Kvöldhátíðin hefst svo í kirkjunni kl.
20.30 um kvöldið og að henni lokinni geta
gestir keypt kaffi í kirkjunni.
SJÚKRAHÚSIÐ I HÚSAVÍK SF
VELKOMIN I' HEIMSÓKN
Sjúkrahúsið í Húsavík SF óskar eftir deildarstjóra
á almenna sjúkradeild frá 1. febrúar 1989.
Hvernig væri að skreppa í heimsókn og kanna
aðstæður?
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-
41333.
Laugardagur
26. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þor-
varðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03„Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu
Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn
Hjartardóttir les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 20.00).
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir
leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Rikisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik-
unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld-
inu áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildirmorguntónar.
H.OOTilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum
og erlendum vettvangi vegnir og metnir.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur
þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45).
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í umsjá Arnar
Inga sendur út beint frá Akureyri.
17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplötur. Fjórði og
lokaþáttur frá breska ríkisútvarpinu (BBC) sem
gerðir voru í tilefni af aldarafmæli plötuspilarans.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Bókahomið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
nýjar barna- og unglingabækur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 „... Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinar eftir
Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur
ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á
mánudagsmorgun kl. 10.30).
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03).
20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við
áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum)
(Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 15.03).
21.30 íslenskir einsöngvarar - Halldór Vil-
helmsson og Rut L. Maqnússon.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út-
varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu
G. Sigurðardóttur.
24.0C Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn.
Búlgarski þjóðkórinn syngur þætti úr „Allrar
náttar vöku" eftir Sergei Rakhmaninoff. Jón Örn
Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist
og kynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45Dagbók Þorsteins Joð. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér
um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á
móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Magnús Einarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Syrpa. Magnúsar Einarssonar endurtekin
frá fimmtudegi.
03.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðarfréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
26. nóvember
12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarp frá
21. og 23. nóv. sl. 1. Samastaður á jörðinni (45
mín) 2. Frönskukennsla (15 mín) 3. Brasilía (20
mín) 3. Kóngulær (18 mín) 5. Vökvakerfi (8
mín).
14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars bein út-
sending frá leik Leverkusen og Hamburger
SV í vestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá
leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst með
úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum
og þau berast. Um kl. 17.00 verður bein
útsending frá b ikarkeppninni í sundi 1. deildar
í Sundhöllinni. Umsjónarmaður Amar
Bjömsson.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (12). (Mofli -
El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi Steinar V. Árnason.
18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fréttir og veður.
19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (EBU
Film Price) Hátíðadagskrá í beinni útsendingu
frá „Theater Des Westens" í Berlín í tilefni af
verðlaunaafhendingu evrópsku kvikmynda-
verðlaunanna 1988. Til þessara verðlauna er
stofnað af Evrópubandalagi útvarps- og sjón-
varpsstöðva og eru þau nú veitt í fyrsta skipti.
Meðal þeirra sem tilnefnd hafa verið til verð-
launa eru Tinna Gunnlaugsdóttir og Helgi
Skúlason. Sýnd verða atriði úr kvikmyndum og
fjölmargir þekktir listamenn koma fram í
skemmtiatriðum, þeirra á meðal Klaus-Maria
Brandauer, Melina Mercouri, Ben Kingsley og
Joan Collins. Formaður dómnefndar er Isabelle
Huppert. Hljómsveitarstjóri er Gúnter Fischer.
21.30 Lottó.
21.40 ökuþór.JHome James). Annar þáttur.
22.10 Maður vikunnar. Órn Arnar læknir í Minne-
sotafylki í Bandaríkjunum. Umsjón Sigrún Stef-
ánsdóttir.
22.25 Lili Marleen (Lili Marleen) Þýsk bíómynd frá
1981 eftir Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlut-
verk Hanna Schygulla, Giancarlo Giannini og
Mel Ferrer. Myndir gerist í Þýskalandi í upphafi
seinni heimsstyrjaldar og segir frá revíusöng-
konu sem slær í gegn með laginu Lili Marleen.
Það á eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og þau
ekki öll góð. Þýðandi Veturliði Guðnason.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
26. nóvember
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimslns.He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni-
mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World-
vision.
09.00 Með Afa.
10.30 Penelópa punturós. The Perils of Penelope
Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð S. Böðv-
arsson. Worldvision.
10.50 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson. Filmation.
11.10 Ég get, ég get I Can Jump Puddles. Leikin
framhaldsmynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng
sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 7.
hluti. Aðalhlutverk: Adam Garnett og Lewis
Fitz-Gerald. Þýðandi: Birna Bemdsen. ABC
Australia.
12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
13.15 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Joumal
Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem
framleiddir eru af Wall Street Journal og sýndir
hér á Stöð 2 í sömu viku. Þýðandi: Björn
Baldursson.
13.40 Þeir bestu. Top Gun. Hætta og spenna bíða
ungu piltanna sem innritast í flugher Bandaríkj-
anna og söguhetjan okkar er staðráðin í að
verða best. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly
McGillis, Anthony Edwards og Tom Skerritt.
Leikstjóri: Tony Scott. Framleiðendur: Don
Simpson og Jerry Bruckheimer. Paramount
1986. Sýningartími 105 mín.
15.25 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
16.15 Heimsmeistarakeppnin í flugukasti 1987.
16.40 Heil og sæl. Endurtekinn þáttur um tikm-
efnaneyslu. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit:
Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn
SVeinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2.
17.15 Ítalskí fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal efnis í þættin-
um eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit
dagsins kynnt, Gillette-pakkinn o.m.fl. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Nýr getraunaleikur
sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitim-
ar. í þættinum verðurdregið í lukkutríói björgun-
arsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð
2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir
heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum.
Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á dögum Rómaveldis.
Aðalhlutverk: Jimmy Mulville, Rory McGrath,
Philip Pope. Leikstjóri: John Stroud. Þýðandi:
Órnólfur Árnason. Channel 4,________________
21.45 Hugrekki. Courage. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburði og greinir frá móður
sem reynir ítrekað að frelsa son sinn úr viðjum
eiturlyfjavanans. Fjölskyldulífið er í molum og
sonurinn er illa haldinn af ofneyslu kókaíns og
heróíns. Móðirin tekur að lokum afdrifaríka
ákvörðun og teflir lífi sínu í tvísýnu þegar hún
afræður að taka þátt í leynilegum aðgerðum.
Með aðstoð drifmikils njósnara berst hún hat-
rammri baráttu til að bjarga annarri fjölskyldu frá
harmleiknum og stofnar lífi og limu í hættu til að
fletta ofan af einum stærsta eiturlyfjahring sem
um getur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Billy Dee
Williams og Hector Elizondo. Leikstjóri: Jeremy
Paul Kagan. Framleiðandi: Joel B. Michaels.
New World 1986. Sýningartími 115. mín.
00.00 Fangelsisrottan. The River Rat. Myndin
fjallar um mann sem hefur hlotið lífstíðardóm
fyrir morð. Eftir þrettán ára fangelsisvist er
honum veitt frelsi fyrir milligöngu eftiriitslæknis
sem er ekki allur þar sem hann er séður.
Staðráðinn í að hefja nýtt líf leitar hann til móður
sinnar og dóttur og leggur drög að því að
endurheimta féð sem hann kom undan áður en
hann var handtekinn. Feðginin tvö hefjast handa
við að koma gömlum bát, River Rat, á flot og
setja stefnuna á Memphis. Þar bíður þeirra
óvæntur gestur, eftirlitslæknirinn, sem hyggst
nú láta fangann greiða sér frelsið dýrum dómi.
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Brian Denn-
ehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom
Rickman. Framleiðandi: Bob Larson. Param-
ount 1984. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 7.
jan.
01.30 Götulíf. Boulevard Nights. Ungur piltur af
mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi í
Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar
hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja
nýtt líf. Aðalhlutverk: Danny De La Paz, Mareta
Du Bois og James Victor. Leikstjóri: Michael
Pressman. Framleiðandi: Bill Benson. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1979. Sýningar-
tími 100 mín. Ekki við hæfi bama.
03.10 Dagskrárlok.
LV