Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.12.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn - J 1.1 Þriöjudagur 6. desember 1988 Þriðjudagur 6. desember 1988 nv i i in ' '-‘/'•'• T’ímihn 11 flðeins um eina heigi BARIWRA .. vRartland Örlagaþræðir Körfuknattleikur: Ivar ekki valinn Körfuknattleikur: Lazslo Nemeth landsliðsþjálfari í körfuknattleik valdi á sunnudaginn þá leikmenn sem leika munu með liðinu á smáþjóðaleikunum á Möltu í næstu viku. Athygli vekur að margir sterkir körfuknattleiksmenn eru ekki í liðinu nú og eru ýmsar ástæður fyrir því. Liðið er þannig skipað: Birgir Mikaelsson ............KR Guðjón Skúlason............. ÍBK Jón Kr. Gíslason............. ÍBK Magnús Guðfínnsson.........ÍBK Guðmundur Bragason . . UMFG Valur Ingimundarson . . . UMFT Henning Henningsson . Haukum ívar Ásgrímsson ......... Haukum Tómas Holton ................Val Matthías Matthíasson.........Val Njarðvíkingar gáfu ekki kost á sér í liðið, Pálmar Sigurðsson getur ekki verið með vegna náms og Jóhannes fékk sig ekki lausan úr vinnu. ívar Webster var ekki valinn í liðið vegna þess hve lítið hann mætti á æfingar. Mótherjar fslands á Möltu verða auk heimamanna, írar, Walesbúar, Luxemborgarar, Kýpurbúar og San Marínó. Annað kvöld kl. 20.00 verður úrvalsleikur í íþróttahúsinu í Kefla- vík, þar sem landsliðið mætir úrvals- liði. í úrvalsliðinu eru margir snjallir körfuknattleiksmenn og má búast við að róðurinn verði þungur hjá landsliðinu. Úrvalsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Pálmar Sigurðsson .... Haukum Jóhannes Kristbjörnsson .... KR ívar Webster .................KR Sturla Örlygsson............. IR Björn Steffensen............. ÍR Hreinn Þorkelsson............Val Rúnar Árnason.............. UMFG Teitur Örlygsson........... UMFN fsak Tómasson.............. UMFN Helgi Rafnsson............. UMFN BL VlNNUSf”, Á laugakdogum ■ Vinningstöturnar 3. desember 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 5.604.166,- Fimm tölur réttar kr. 2.580.206,- skiptast á 2 vinningshafa, kr. 1.290.103,- á mann. BÓNUSTALA + fjórar tölur réttar kr. 448.162,- skiptast 13 á vinningshafa, kr. 34.474,- á mann. Fjórar tölur réttar kr. 772.920,- skiptast á 180 vinningshafa, kr. 4.294,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.802.878,- skiptast á 5.599 vinningshafa, kr. 322,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Oruggt hjá UMFN Frá Jóhannesi Bjamasyni fréltamanni Tímans: Það var ekki mikil spenna i leik Þórs og UMFN í Flugleiðadeildinni á sunnu- dagskvöld. Þrátt fyrir góða baráttu heimamanna og að Njarðvíkingar væru aðeins á naumlega hálfri ferð voru Njarð- víkingar yfir í hálfleik 46-56. Sama saga var uppi á teningunum í síðari hálfleik og lokatölur urðu 88-99 fyrir UMFN, eða eðlileg úrslit miðað við stöðu liðanna í deidinni. Stigahæstir voru hjá Þór: Bjöm Sveinsson 25, Guðmundur Björnsson 19. UMFN: Friðrik Rúnarsson 19, Hreiðar Hreiðarsson 18, ísak Tómasson 16. JB/BL StaðanT Flugleiða- deildinni Keflavík .. 16 13 3 1392-1192 26 KR . „ ... 17 12 5 1356-1263 22 Haukar.... 15 7 8 1420-1340 16 ÍR.... 16 8 8 1213-1212 16 Tindastóll .16 3 13 1278-1421 6 Njarðvik.. 16 15 1 1428-1173 30 Grindavík . 17 9 7 1384-1275 18 Valur.. 16 9 7 1346-1222 18 Þór... 16 2 14 1210-1497 4 ÍS ....16 1 15 1016-1510 2 Vegna æfínga og keppni landsliðs- ins verður gert hlé á deildinni þar til 15. janúar. Birgir Sigurðsson skorar eitt marka Fram í leiknum. Spennandi en leiðinlegt Framarar gerðu sitt annað jafntefli í röð er þeir mættu Vestmannaeyingum í Laugardals- höll á laugardag, í frestuðum 1. deildarleik. Lokatölur leiksins 20-20 (11-11), í spennandi, en ofsalega lélegum leik. Það voru Vestmanneyingar er leiddu leikinn lengst af, en munurinn var þó aldrei mikill, þetta 1-2 mörk. Munurinn hefði þó orðið meiri Enska knattspyrnan: ef ekki hefði komið til snilldarmarkvarsla Guðmundar Amar Jónssonar í upphafi síðari hálfleiks. Það vakti athygli að Sigurður Gunn- arsson landsliðsmaður og þjálfari þeirra Eyja- manna sat allan fyrri hálfleikinn á bekknum, en loks er hann kom inná var hann samstundis tekinn úr umferð ásamt Sigurbirni Óskarssyni. Annað tap Norwich og Millwall í vetur Ætli það hafi ekki verið Guð- mundur Arnar Jónsson sem hafi sýnt hvað bestan leik í frekar slöppu Framliði, en þó ber að nefna horna- manninn Tryggva Tryggvason sem skoraði 5 glæsileg mörk úr horninu. Þá gerði Birgir Sigurðsson 5 mörk. í liði Eyjamanna var Sigurbjörn Óskarsson atkvæðamestur með 6 mörk og átti skástan leik þeirra, en einnig tók Sigurður V. Friðriksson ágætar rispur. Leikinn dæmdu þeir Egill Már Markússon og Árni Sverr- isson og var það allt í lagi, nema hvað þeir gerðu sín mistök eins og aðrir inná leikvellinum, en bitnaði þó á hvorugu liðinu. -PS Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 Forysta Norwich í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar er nú aðeins 2 stig, eftir að liöið tapaði fyrír Aston Villa 1-3 á útivelli um helgina. Arsenal er enn í öðru sæti eftir 1-1 jafntefli gegn Liverpool í 5. leik liðanna á þessu keppnistímabili, en Arsen- al á leik til góða á Norwich. Norwich tapaði nú sínum öðrum leik á í deildinni á þessu keppnistímabili og sömu sögu er að segja um Millwall, sem tapaði nú fyrír West Ham 0-1 á heimavclli. Norwich hafði unnið 5 af síðustu 6 útileikjum sínum og Aston Villa hafði tapað síðustu 3 leikjum sínum í deildinni. En nú snerist blaðið við og Kevin Gage skoraði tvívegis og Davit Platt einu sinni. Mark Norwich gerði Trevor Putney. Paul Ince er í miklum markaham þessa dagana og hann gerði sigurmark West Ham gegn Millwall, en hann gerði 2 mörk í 4-1 sigri West Ham á Liverpool í deildarbikarnum á miðvikudag í síðustu viku. Trevor Francis, gamla kempan, lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að vera kominn nokkuð til ára sinna. Hann skoraði sitt 7. mark á tímabilinu á 42. mín. gegn Coven- try og hann átti heiðurinn að marki Mark Falco á 58. mín. Stuttu síðar var Trevor Peake, varnarmaður Coventry rekinn af leikvelli fyrir að brjóta á Wayne Fereday, en þrátt fyrir að vera einum færri, tókst Coventry að minnka muninn með marki David Speedie á 77. mín. Manchester United vann stórsigur á Charlton, 3-0. Ralph Milne gerði fyrsta markið um miðjan fyrri hálfleik. Brian McClair bætti öðru markinu við þegar 10 mín. voru liðnar af síðari hálfleik og Mark Hughes innsiglaði stórsigur United á 78. mín. Framherjinn Tony Cottee, sem Everton keypti fyrir skömmu frá West Ham fyrir stórfé, skilaði arði fyrir sitt nýja lið um helgina er hann skoraði sigurmarkið gegn Tottenham. Markið var það 100. sem Cottee gerir í deildarkeppninni, en leik- menn Tottenham vildu meina að hann hefði verið rangstæður. Southampton fékk óskabyrjun gegn Wimbledon, er Neil Maddisson skoraði á 28. mín. Aðeins 3 mín. síðar náði Treey Gibson að jafna. Charlton Fairweather gerði síðan sigurmark Wimbledon 3 mín. fyrir leikslok, er hann skallaði í markið eftir aukaspyrnu Dennis Wise. Þar með vann Wimbledon loks, eftir að hafa leikið 6 leiki án sigurs. Nigel Callaghan var hetja Derby County er hann jafnaði úr vítaspyrnu gegn Shef- field Wednesday á síðustu mín. leiksins. Enski landsliðsmaðurinn Mel Sterland kom Sheffield yfir í fyrri hálfleik. Tvö mörk á þremur mín. frá Lee Chapman nægðu Nottingham Forest ekki til sigurs gegn Middlesbrough, því Stuart Ripley jafnaði 2-2 5 mín. fyrir leikslok. Newcastle er enn á botni deildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn Luton. í 2. deild bar til tíðinda að tveimur leikmönnum var vikið af leikvelli í leik Stoke og Chelsea. Velski landsliðsmaður- inn Peter Nicholas fékk að sjá rauða spjaldið strax á 5. mín. fyrir að skalla Simon Steinrod, sem hlaut sömu örlög á 57. mín. fyrir sína aðra bókun. Chelsea vann léttan 3-0 sigur í leiknum. Úrslitin í 1. deild: Aston Villa-Norwich................. 3-1 Everton-Tottenham................... 1-0 Luton-Newcastle .................... 0-0 Manch. Utd.-Chartton................ 3-0 Millwall-West Ham................... 0-1 Nottingham Forest-Middlesbrough..... 2-2 Q.P.R.-Coventry .................... 2-1 Sheff. Wednesday-Derby.............. 1-1 Wimbledon-Southampton............... 2-1 Arsenal-Liverpool................... 1-1 Úrslitin í 2. deild: Boumemouth-Blackbum ................ 2-1 Bradford-Birmingham................. 2-2 Crystal Palace-Man. City............ 0-0 Hull-Brighton ...................... 5.2 Ipswich-Plymouth.................... 2-2 Oldham-Leicester.................... 1-1 Oxford-Bamsley...................... 2-0 Portsmouth-West Bromwich ............. 0-0 Shrewsbury-Swindon................... 0-1 Stoke-Chelesa ........................ 0-3 Sunderland-Watford.................... 1-1 Walsall-Leeds......................... 0-3 Úrslitin í skosku úrvalsdeildinni: Aberdeen-Hamilton .................... 1-1 Dundee-Hearts......................... 1-1 Hibemian-St. Mirren................... 2-0 Motherwell-Celtic..................... 1-3 Rangers-Dundco United................ 0-1 Staðan í 1. deild: Norwich................15 8 5 Arsonal................14 8 3 Millwall...............14 6 6 Liverpool..............15 6 6 Derby..................14 6 5 Coventry...............15 6 5 Southampton ...........15 6 5 Everton................14 6 4 Manchester Utd.........15 4 9 Nottingham Forest .....15 4 9 Sheffield Wednesday .... 14 5 6 Middlesbrough..........15 6 1 Queen’s Park Rangers ... 15 5 3 Aston Villa............15 4 6 Luton...................15 3 6 Tottenham ............ .15 3 6 Charlton ..............15 3 5 Wimbledon...............14 3 4 West Ham................15 3 3 Newcastle...............15 2 4 Staðan í 2. deiid: Watford.................19 10 4 Chelsea.................19 9 6 Blackburn...............19 10 3 Manchester City .......19 9 6 Portsmouth.............19 8 7 West Bromwich..........19 8 7 Ipswich................19 8 3 Bournemouth............19 8 3 Barnley................19 7 6 Stoke..................19 7 6 Leeds..................19 6 8 Leicester..............19 6 8 Crystal Palace ........18 6 7 Sunderland.............19 5 10 Swindon ...............18 6 7 Plymouth...............18 7 4 Hull ................. 20 6 6 Oxford................ 20 6 5 Bradford ..............19 5 8 Oldham.................19 5 7 Brighton ..............18 5 2 Shrewsbury ............19 3 8 Walsall................19 2 8 Birmingham.............19 3 5 ,25-18 29 32-17 27 27-18 24 20-11 24 18-11 23 18- 13 23 25-21 23 19- 14 22 19-13 21 19-19 21 14- 15 20 19-26 19 16-15 18 22-22 18 15- 17 15 24-28 15 16- 27 14 14-24 13 14-29 12 9-27 10 5 31-19 34 4 33-19 33 6 33-26 33 4 24-17 33 4 29-21 31 4 27-19 31 8 27-24 27 8 22-22 27 6 25-26 27 6 21-25 27 5 22-19 26 5 23-26 26 5 28-25 25 4 24-22 25 5 24-24 25 7 25-28 25 8 25-31 24 9 30-31 23 6 20-21 23 7 30-30 22 32 17 -24 17 25 14 15-37 14 Erik Neilöe ARFURINN UMFG komið í úrslitasæti Sigurganga Grindvíkinga í Flug- leiðadeild Islandsmótsins í körfu- knattleik varð ekki stöðvuð á sunnu- dagskvöldið er Valsmenn voru fórn- arlömb sunnanmanna í hörkuleik á Hlíðarenda. Lokatölur voru 75-89, eftir að staðan í hálfleik var 35-47. Jafnræði var með liðunum í upp- hafi, en staðan breyttist úr 12-12 í 12-21 fyrir Grindavík þegar líða tók á hálfleikinn. Þennan mun náðu Valsmenn ekki að minnka og staðan í hálfleik var 35-47 eins og áður sagði. Grindvíkingar voru einráðir í upphafi síðari hálfleiks og náðu um tíma 25 stiga forskoti. Með mikilli Naumt hjá Haukum Tímamynd Pjetur Eyþór Árnason gerði sigurkörfu Hauka gegn ÍR á sunnudagskvöldið, er liðin mættust í Flugleiðadeildinni í Hafnarfírði. Lokatölur leiksins voru 82-80, en Haukarnir höfðu yfír í hálfleik 49-45. Vörn ÍR var slök í fyrri hálfleik, eins og sést á stigaskorinu. Þeir félagar ívar, Pálmar og Henning skoruðu þá grimmt fyrir Hauka, en ÍR-ingar misstu þá þó aldrei langt frá sér og mestur munur á liðunum var 7 stig. f síðari hálfleik breyttu ÍR-ingar úr maður á mann vörn í að leika svæðisvörn, Pálmar Sigurðsson var tekinn mjög stíft maður á mann. Einnig tóku ÍR-ingar að leika betur gegn 1-3-1 vörn Hauka og fljótlega náðu gestirnir að jafna og komast yfir. Um miðjan hálfleikinn var staðan 70-62 fyrir ÍR, en þá kom slæmur kafli og liðið skoraði ekki í 5mín. Haukarnir jöfnuðuogkomust yfir ogsíðustu mín. vorugeysispenn- andi. Eins og áður segir var það Eyþór Árnason sem tryggði Hauk- um sigurinn, en ÍR-ingar misstu boltann í sinni síðustu sókn og Haukar náðu að halda knettinum út leiktímann. Jón Arnar Ingvarsson var maður- inn á bak við sigur Hauka með stórleik í síðari hálfleik, hann skor- aði til að mynda 14 stig á síðustu 10 mín. en Pálrnar náði ekki að skora =\ r*lMK Else*Marie Mohr QYLLTU SKÓRMIR . SlttiSSHft.. ARHJRINN Erik Nerlöe Hún er ung og fátæk og ferðast til aldraðrar frænku sinnar til að aðstoða hana í veikindum hennar. Alveg síðan hún var barn hafði hana dreymt um að fá einhvern tíma tækifæri til þess að búa á óðalssetri. Þessir draumar hennar höfðu fengið hana til að gleyma dapurlegri og erfiðri bernsku sinni. Nú virtust óskir hennar mjög óvænt vera að rætast — en ungi maðurinn í draumum hennar elskar aðra... allan síðari hálfleikinn. Björn Steff- ensen varð að fara af leikvelli þegar 4 mín. voru eftir, með 5 villur, en 5. villan var mjög vafasöm svo ekki sé meira sagt. Var þar skarð fyrir skildi í ÍR-liðinu, sem að þessu sinni var drifið áfram af stórleik Sturlu Ör- lygssonar, þjálfara liðsins. Dómarar leiksins voru þeir Jón Otti Ólafsson og Helgi Bragason. BL Leikur:Haukar-ÍR 82-80 Lið:Haukar Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Sticj Henning 7-5 1-0 _ 1 2 2 - 10 Ólafur - - - 1 - - 1 2 JónAmar 10-5 3-1 2 6 2 1 - 19 Hálfdán - - - - - 1 - 0 Eyþór 8-4 - 1 3 1 1 1 9 Ingimar 3-2 - 1 2 3 - - 4 Tryggvi 3-2 - 1 2 2 - 1 4 ívar 15-9 _ _ 2 _ _ 1 22 Pálmar 9-5 5-0 - 6 _ 2 5 10 Reynir 5-1 - - 2 1 1 - 2 Leikur: Haukar-ÍR 82-80 Lið: ÍR Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Sti<) Björn 10-4 - 4 _ 2 _ _ 10 Karl 10-5 4-2 3 3 3 1 1 18 Sturla 17-9 6-2 2 14 4 1 - 28 Ragnar 6-2 - 5 - - 2 - 6 Jóhannes 8-3 - - 3 1 - - 8 Bragi 5-2 - 3 - 1 - _ 4 Jónöm 7-3 3-0 - 4 2 2 4 6 . Bgteiuuiiiait.... Siggc Stark ÁST OG ÁTÖK ^SKUGGSJA^ GYLITU SKORNIR Else-Marie Nohr Móðir hennar var kona, sem var erfið í umgengni, og hugsaði aðeins um sjálfa sig. Og bróðir hennar var eiturlyíjasmyglari, sem eftirlýstur var af Iögreglunni. Eitt kvöldið fer hún frá heimili sínu og eftir'það fréttist ekkert af henni. Þegar hún sást síðast, var hún klædd hvítum hlíralausum kjól, með guia slá og var í gylltum skóm. Lögreglan er á þeirri skoðun, að henni hafi verið rænt af samtökunum, sem bróðir hennar er í. ÁST OG ATOK Sigge Stark Þær höfðu farið upp í selkofa, sem var úr alfaraleið uppi í skóginum. Þær voru dálítið óttaslegnar, því að þær höfðu frétt af því, að smyglarahópur héldi til í nágrenninu. Þær voru taugaóstyrkar, og enn meir eftir að hundur þeirra hafði fundið bakpoka falinn bak við stóran stein í skóginum. í bakpokanum var samanvafinn frakki, íjórir elgsfætur og bréfmiði, sem á var skrifað „Miðvikudag kl. 11". En hvað átti að gerast á miðvikudag klukkan ellefu? SKVGGSJA - BOKABVÐ OLIVERS STEINS SF baráttu tókst Valsmönnum að minnka muninn í 7 stig, en gestirnir náðu að knýja fram sigur í lokin, þrátt fyrir að þeirra besti maður, Guðmundur Bragason, hafi orðið að yfirgefa leikvöllinn með 5 villur. Guðmundur, ásamt Steinþóri Helgasyni, voru bestu menn Grinda- víkurliðsins, sem nú er komið í 2. sæti riðilsins og með sama áfram- haldi kemst liðið í úrslitakeppnina. Valsmenn eru þó væntanlega ekki búnir að gefast upp, enda hefur liðið átt fast sæti í úrslitakeppninni undanfarin ár. Hreinn Þorkelsson og Tómas Holton stóðu uppúr í slöku liði Valsmanna að þessu sinni. Stigin: Valur: Tómas 15, Einar 15, Matthías 14, Hreinn 12, Arnar 10, Bárður 4, Ragnar 3 og Hannes 2. UMFG: Guðmundur24, Steinþór 21, Jón Páll 16, Hjálmar 13, Rúnar 11, Ólafur 3 og Guðlaugur 1. BL ÍBK hafði betur Frá Margéti Sandcrs frcttamanni Tímans: Toppliðin í öðrum riðli Flugleiða- deildarinnar í körfuknattleik, ÍBK og KR, áttust við í Keflavík á sunnudagskvöld. Keflavík sigraði 74-73. KR-ingar voru yfir í hálfleik 44-37. Liðin skiptust á forystu í fyrri hálfleik, en í lok hálfleiksins sigu KR-ingar fram úr og höfðu 7 stiga forystu í hálfleik eins og áður segir. Keflvíkingar komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og skoruðu fyrstu 11 stigin og náðu forystu 48-44 og um miðjan hálfleikinn var staðan 62-53 fyrir Keflavík. KR-ingar minnkuðu síðan muninn niður í 1 stig, en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum. KR-ingar höfðu þó möguleika á að sigra, höfðu knöttinn þegar 11 sek. voru eftir, en Keflvík- ingar léku sterka vörn og sigruðu 74-73. Mikil forföll voru hjá Keflvíking- um í þessum leik, Magnús Guðfinns- son og Albert Óskarsson voru veikir og Falur Harðarson var meiddur. Bestur í liði ÍBK var Jón Kr. Gísla- son sem spilar ávallt mikið fyrir liðið og skoraði mikið í byrjun síðari ORLAGAÞRÆÐIR Barbara Cartland Idona Overton hafði orðið furðu lostin, þegar hún komst að því, að faðir hennar hafði, áður en hann var drepinn í einvígi, tekið þátt í veðmáli. Og það sem hann hafði lagt undir var húseign hans, allt sem í húsinu var — og þar með talin dóttir hans. Þetta hafði hann lagt undir í veðmáli við markgreifann af Wroxham. En vegir örlaganna eru órannsakanlegir, og þegar heitar tilfinningar leysast úr læðingi milli tveggja persóna, getur hvað sem er gerst — einnig það, sem síst af öllu var hægt að láta sér detta í hug. . . hálfleiks. Axel var sterkur í vörn, en daufur í sókn og Guðjón var drjúgur. Hjá KR stóð Ólafur Guð- mundsson sig vel, Jóhannes Krist- björnsson átti mikið af stoðsending- um, en virkaði þó daufur. Birgir Mikaelsson lék nú að nýju með eftir rneiðsl og stóð sig ágætlega. Dómarar voru Kristinn Alberts- son og Jón Bender. Leikur: BK-KR 74-73 Lið: KR Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stiq Gauti 3-3 7 Jóhannes 4-2 6-2 - 3 7 4 11 11 Lárus 7-4 1-0 3 0 2 1 - 8 ólafur 7-4 6-3 - 2 2 - 2 17 LárusA. 4-2 - - 1 - - 1 4 Matthías 7-5 3-1 _ 3 2 - 1 13 Birgir 5-3 1-0 1 3 2 _ - 6 ívar 10-3 - 3 8 1 1 - 7 Leikur: BK-KR 74-73 Lið: ÍBK Nðtn Skot 3.SK SFK VFK ÐT BN ST Stici Sigurður 18-6 - 1 6 2 1 2 16 Einar 1-1 - - 1 - - 1 2 Gudjón 13-7 3-0 1 4 2 2 1 18 Axel 11-4 - 2 10 2 3 2 13 JónKr. 11-5 2-2 _ 4 3 3 11 17 Nökkvi 5-4 - 2 3 3 3 - 8 AÐEINS UM EINA HELGI Theresa Charles Morna, eldri systir Margrétar Milford, hafði tekið fyrstu ást Margrétar frá henni og gifst honum. Og síðan hafði Morna sagt við Margréti: „Gleymdu eiginmanni mínum — og komdu ekki nálægt okkur!" Þetta hafði sært Margréti mikið. Nú var Morna sjúk af einhverri duiarfullri veiruveiki og gat ekki hugsað um þörnin sín þrjú — og það var erfitt fyrir Margréti að neita hinni örvæntingarfullu beiðni um hjálp. Það er aðeins yfir helgina fullvissaði Margrét hinn góða vin sinn, Hinrik, um. Það getur nú ekki margt gerst á einni helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.