Tíminn - 06.12.1988, Síða 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 6. desember 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
illllllllilllilllll
Kristfn Schniidhauscr Jónsdóttir
FLÍKUR OG FORM
í STÓÐLAKOTI
Nýlega opnaði Kristín Schmidhauser
Jónsdóttir sýningu í Sýningarsalnum og
listiðnaðargalleríinu „Stöðlakoti", Bók-
hlöðustíg 6 í Reykjavík.
Sýninguna nefnir Kristín „Flíkur og
Form“. Sýningin er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14:00-18:00 og lýkur henni
11. desember.
Magnús Kjartansson nefnir þessa mynd
sína „Næturgestir“
Jólasýning í Nýhöfn:
Kátt er um jólin
Laugard. 3. des. kl. 14:00, var opnuð
jólasýning í Listasalnum Nýhöfn, Hafnar-
stræti 18, undir yfirskriftinni: Kátt er um
jólin, koma þau senn!
Um kl. 15:00 mun Dómkórinn koma
og syngja jólalög.
Á sýningunni, sem er sölusýning, verða
verk eftir lifandi og látna íslenska lista-
menn.
Opnunartími fram að jólum verðu kl.
10:00-18:00 virka daga, á opnunartíma
verslana á laugardögum og kl. 14:00-
18:00 á sunnudögum.
Jólafundur
Safnaðarfélags Ásprestakalls
Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur
jólafund sinn þriðjudaginn 6. desember í
félagsheimilinu kl. 20:30. Fyrst verður
jólaföndur, en síðan mun sóknarprestur
flytja hugvekju. Allir velkomnir.
Stjórnin
Friðarömmur halda fund
Fundur verður hjá FRIÐARÖMMUM
í kvöld, þriðjudag 6. des. kl. 20:30.
Allar ömmur velkomnar.
Hljóðfæraleikarar sem koma fram á tón-
leikum Kammermúsíkklúbbsins í Bú-
staðakirkju
Tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins í Bústaðakirkju
Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbs-
ins á starfsárinu 1988-’89 verða á morgun,
miðvikud. 7. desember kl. 20:30 í Bú-
staðakirkju.
Flytjendur eru: Laufey Sigurðardóttir
fiðla, Sean Bradley fiðla, Helga Þórarins-
dóttir lágfiðla, Ólöf Sesselja Oskarsdóttir
knéfiðla, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson
klarínetta og Þorsteinn Gauti Sigurðsson
píanó.
Á efnisskrá eru verk eftir Wolfgang
Amadeus Mozart (1756-1791):
Tríó fyrir píanó, fiðlu og lágfiðlu í
Es-dúr, K. 498 („Kegelstatt-tríóið“
1786),
Ludwig van Beethoven (1770-1827):
Tríó fyrir píanó, klarínettu og knéfiðlu í
B-dúr, op. 11 (1797).
Carl Maria von Weber (1786-1827):
Kvintett fyrir klarínettu og strengja-
kvartett í B-dúr op. 34 (1815).
Fullveldisfagnaður
SUOMI-félagsins
Hinn árlegi fullveldisfagnaður SU-
OMI-félagsins verður haldinn í Norræna
húsinu þriðjudaginn 6. desember 1988 og
hefst kl. 20:30.
Dagskrá: Almennur söngur, síðan set-
ur Barbro Þórðarson, formaður félagsins
hátíðina. Njörður P. Njarðvík rithöfund-
ur flytur hátíðarræðu. Einsöngur.
Finnska sópransöngkonan Pia Raanoja
syngur norræn lög, undirleikari er Lára
Rafnsdóttir.
Að lokinni dagskrá verður sameiginlegt
borðhald. Bar verður opinn og happ-
drætti að venju. Miðaverð cr 1200 kr. og
er þá matur innifalinn.
t
Útför móður okkar
Guðrúnar Jónínu Gunnarsdóttur
Ijósmóður frá Bakkagerði
Furugerði 1
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 7. desember n.k. kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Hjartavernd.
Ragnheiður Kristinsdóttir
Hreinn Kristinsson
Anna Kristinsdóttir
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug
við andlát og útför
Bjargar Jónsdóttur
frá Vallanesi,
Selási 26, Egilsstöðum
Magnús Jónsson
börn, tengdabörn og barnabörn
t
Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa
Halldórs Bjarnasonar
Króki
Gaulverjabæjarhreppi
Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Aðalfundur
Fornleifafélagsins
Aðalfundur Hins íslenska fornleifafé-
lags verður haldinn að kvöldi miðviku-
dagsins 7. des. kl. 20:30 í Þjóðminjasafni
íslands.
Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf
verður fluttur á fundinum fyrirlestur:
Elsa E. Guðjónsson, textílfræðingur og
deildarstjóri við Þjóðminjasafnið, flytur
fyrirlesturinn og nefnist hann „Biskups-
skrúði Guðmundar góða?“
Þar verður fjallað um mjög vandaðan
útsaumaðan messuskrúða frá dómkirkj-
unni á Hólum í Hjaltadal, sem trúlegt er
talið að Guðmundur Arason Hólabiskup
hafi fyrstur borið.
Málverkasýning
Tryggva Gunnars Hansen
íGALERÍSÁL
Laugardaginn 3. desember opnaði
Tryggvi Gunnar Hansen málverkasýn-
ingu í nýjum sýningastað, sem hefur
fengið nafnið „GAL ER 1 SÁL“,
Tryggvagötu 18 í Reykjavík.
Tryggvi hefur haldið opinberar sýning-
ar í Evrópu og Asíu, s.s. á Indlandi,
Tyrklandi og í Freiburg í Þýskalandi.
Hann er einnig torflistamaður og hefur
unnið torf og grjót í hús, garða, skúlptúr
og grímur og gengist fyrir kynningu á
torfverki og byggingalist á íslandi.
Tryggvi Hansen hefur stundað nám í
myndlist, tónlist, heimspeki og sálfræði
bæði hér heima og erlendis.
Veislan - veitingaeldhús
SeKjamamesi
Nýlega tók til starfa veitingaeldhúsið
Veislan að Austurströnd 14, Seltjarnar-
nesi. Tilgangurinn er að sjá um veislur af
öllum stærðum og gerðum.
Eigendur fyrirtækisins eru Brynjar
Eymundsson, sem síðustu 5 ár var yfir-
matreiðslumeistari Gullna Hanans í
Reykjavík og Guðbjörg Elsa Guðmunds-
dóttir, en hún starfaði í nokkur ár sem
smurbrauðsdama á Imperial hótelinu í
Kaupmannahöfn eftir nám í Danmörku.
Ein nýjung er sú, að viðskiptavinum er
boðið að taka með sér hluta veislunnar og
sjá svo um annað sjálfur eftir samkomu-
lagi. Einnig er viðskiptavinum boðið að
koma á staðinn og ræða málin eða hringja
í síma 612031.
Hádegisverðarfundur
Sjóréttarfélagsins
Hið íslenska sjóréttarfélag gengst fyrir
hádegisverðarfundi í Leifsbúð á Hótel
Loftleiðum á morgun, miðvikudaginn 7.
desember kl. 12:00.
Fundarefni: Jónas Haraldsson hdl.,
skrifstofustjóri L.Í.Ú. og Elvar Örn Unn-
steinsson hdl., lögmaður Farmanna- og
fiskimannasambands íslands, ræða um
tvo nýlega dóma Hæstaréttar, sem báðir
fjalla um ráðningarslit sjómanna.
Að venju er gert ráð fyrir umræðum að
framsögu lokinni.
Félagsmenn og aðrir áhugamenn um
sjórétt og vinnurétt eru hvattir til að
mæta.
Fundur Fuglaverndarfélagsins:
Fálkinn og rjúpan
Fuglaverndarfélag íslands heldur
fræðslufund í kvöld 6. des. f stofu 101 í
Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans og
hefst hann kl. 20:30. Á þessum fundi mun
dr. Ólafur Karl Nielsen fuglafræðingur
fjalla um nýjustu niðurstöður rannsókna
sinna á breytingum á stofnstærð fálkans.
Ólafur hefur nú stundað rannsóknir á
fálkum og rjúpum í 8 ár og eru það með
lengstu samfelldu fuglarannsóknum hér-
lendis. Rjúpan er aðalbráð fálkans og því
cr forvitnilegt að sjá breytingar á fálka-
stofninum samhliða breytingum á rjúpna-
stofninum.
Aðgangur er öllum heimill.
Minningarkort Áskirkju
Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort
Safnaðarfélags Áskirkju til sölu:
Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 681742
Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími
82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut
27, Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún
1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84,
Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27,
Verslunin Rangá, Skipasundi 56.
Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman-
gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, .
sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 ogmun
kirkjuvörður annast sendingu minningar-
korta fyrir þá sem þess óska.
Jólafundur
Kvenfélags Kópavogs
Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund
sinn fimmtudaginn 8. des. kl. 20:30 í
Félagsheimilinu.
Hermann Ragnar Stefánsson sýnir
borðskreytingar.
Konur fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin
Listasafn Einars Jónssonar
- lokað í tvo mánuði
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
desember- og janúarmánuði.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga frá kl. 11:00- 17:00.
Þriðjudagur
6. desember
6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Hreinn Hákonar-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón:
Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur
hlustendum holl ráö varðandi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón:
Bergþóra Gísladóttir.
10.00 Fréttir. Tiikynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt-
urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð
af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les
(7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek-
inn þáttur frá miðvikudagskvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðiráhuga-
tónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstöðum) (Endur-
tekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Gluggað í jólabækurnar í
ár. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius á þjóðhátíðar-
degi Finna. a. „Finlandia", sinfónískt Ijóð.
Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Vladimir As-
hkenazy stjómar. b. „Karelíau, svíta op. 11.
Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Vladimir As-
hkenazy stjómar. c. Þrír Ijóðasöngvar. Tom
Krause baríton syngur; Irwin Gage leikur á
píanó. d. „En Saga“, sinfónískt Ijóð op. 9.
Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme
Járvi stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30Tilkynningar.
19.33 Kviksjá - Lesið úr nýjum bókum. Umsjón:
Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið
frá morgni).
20.15 „Requiem" (sáiumessa) í Des-dúr op. 148
eftir Robert Schumann. Brigitte Lindner
sópran, Andrea Andonoan sópran, Mechthild
Georg alt og Dietrich Fischer-Dieskau bassi
syngja með Kór Tónlistarháskólans og Sinfón-
íuhljómsveitinni í Dusseldorf; Bernhard Klee
stjórnar.
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins
.á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur
Bjarnason. (Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.'11
22.30 Leikrit: „Það ótrúlegasta" eftir Sten Kaalö.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Kjartan
Ragnarsson. Leikendur: Helgi Björnsson, Theó-
dór Júlíusson, Jón Hjartarson, Kristján Franklín
Magnús, Jón Tryggvason, Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir, Sigurður Skúlason, Þór Túliníus, Margrét
Ólafsdóttir, Ragnheiður Amardóttir, Margrét.
Ákadóttir, Helga Þ. Stephensen, Eyvindur Er-
lendsson og Guðrún Birna Jóhannsdóttir.
(Endurtekið frá laugardegi).
23.45 Finnsk þjóðlög. Maynie Sirén syngur; Einar
Englund leikur með á píanó.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
SJÓNVARPIÐ
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fróttayfirliti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni
líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar
dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún
Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
haest ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum
á fimmta tímanum oq Ingvi örn Kristinsson
flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Áfram ísiand. Dægurlög meö íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er
Vernharður Linnet.
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla
í ensku fyrir byrjendur á vegum Málaskólans
Mímis, nítjándi þáttur.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf-
lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur
6. desember
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Rasmus fer á flakk (Rasmus paa Luffen).
Sænsk bamamynd í fjórum þáttum byggð á
sögu eftir Astrid Lindgren. Rasmus er níu ára
drengur sem býr á heimili fyrir munaðarlaus
börn og á sér þá ósk heitasta að eignast sína
eigin foreldra. Hann strýkur frá heimilinu og
ákveður að láta drauminn rætast. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Berta (7). Breskurteiknimyndaflokkur í þrett-
án þáttum. Leikraddir Sigrún Waage og Þór
Tulinius. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
18.40 Á morgun sofum vlð út (7). (I morgon er
det sovemorgon) Sænskur teiknimyndaflokkur
í tíu þáttum. Sögumaður Kristján Eldjám. Þýð-
andi Þorsteinn Helgason. (Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 30. nóv.
Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 2.
des. Umsjón Gísli Snær Erlingsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson.
20.50 Á því herrans ári 1971. Atburðir ársins
rifjaðir upp og skoðaðir í nýju Ijósi. Umsjón Edda
Andrésdóttir og Árni Gunnarsson.
21.40 Hannay. (Hannay). Hálsmenið. Breskur
sakamálamyndaflokkur byggður á sögum eftir
John Buchan um ævintýramanninn Hannay.
Aðalhlutverk Robert Powell. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
23.00 Seinni fréttir og dagskráriok.
Þriðjudagur
6. desember
15.40 Óðalselgandlnn. Master of Ballantrae.
Bresk mynd í gæðaflokki sem gerist í Skotlandi
á átjándu öld. Tveir skoskir bræður keppa um
ástir sömu stúlkunnar og þegar herkvaðning
berst verða þeir að varpa hlutkesti um hvor
þeirra skuli sinna kallinu. Aðalhlutverk: Richard
Thomas, Michael York, Finola Hughes og Sir
John Gielgud. Leikstjóri: Douglas Hickox. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Columbia 1984.
Sýningartími 155 mín.
18.10 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus.
Teiknimynd. Sjötti hluti af 23. Leikraddir: Róbert
Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns-
dóttir.
18.35 Ljósfælnir hluthafar. Run from the Morning.
Framhaldsmynd í 6 hlutum. 3. hluti. Hundeltur
af lögreglu og Hennesy flýr Harry Blake út í
óvissuna. Aðalhlutverk: .Michael Aitkens, Ray
Barett, Bud Tingwell og Bill Kerr. Leikstjóri: Carl
Schultz. Þýðandi: ÖmólfurÁmason. ABC Austr-
alia. _______________________
19.1919.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og
veður ásamt fréttatengdum innslögum.__________
20.45 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með
blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjón Heimir
Karisson.
21.50 Hong Kong. Noble House. Framhaldsmynd
í fjórum hlutum. 1. hluti. Ný og stórmerkileg
framhaldsmynd í fjórum hlutum byggð á met-
sölubók Jarmes Clavell. Myndin fjallar um
nokkra auðjöfra sem hafa í hyggju að ná
yfirráðum yfir gamalgrónu viðskiptafyrirtæki og
ættarveldi í Hong Kong. Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia
Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi
. og höfundur: James Clavell. Aukasýning 10.
des.
23.35 Ógnarnótt. Fright Night. Hrollvekja. Ungur
piltur er sannfærður um að nágranni hans sé
vampíra og þar sem enginn vill trúa piltinum
reynir hann að sanna mál sitt. Aðahlutverk:
Chris Sarandon og Roddy McDowall. Leikstjóm:
Tom Holland. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Col-
umbia 1985. Sýningartími 100 mín. Allsekkivið
hæfi barna.
01.20 Dagskrárlok.
C I 'N
Þaö getur valdiö
GV slimhúöar-
•\ bólgum aö
Í|1 taka i nefiö
J eöa vörina.
LANDLÆKNIR
V----------------------/1