Tíminn - 06.12.1988, Síða 19

Tíminn - 06.12.1988, Síða 19
'Þriðjudagur' 6. desember 1988 Tíitiirin 19 ÞJ'ÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið: Stór og smár eftir Botho Strauss. í kvöld kl. 20 7. sýning. Fimmtudag kl. 20 8. sýning. Sunnudag kl. 20 9. sýning. Sýningum lýkur fyrir jól Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna 3F^mrtfí;rt ihoffmanrtí? Miðvikudag Fáein sæti laus Föstudag kl. 20 Uppselt Laugardag kl. 20 Uppselt Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn tyrir sýningardag Takmarkaður sýningafjöidi Miiasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi i miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll ' sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr., á Stór og smár: 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir sýningu. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENHUM BELTDI tivar sem við sitjum í bDnum. UUMFERDAR RAO ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASÍMI 680001 i.kiki-'Maí; Rf-AK|AVlKlJK Fimmtudag kl. 20. Sunnudag 4.12 kl. 20. Miðvikudag 7.12. kl. 20 Ath. Síðasta sýning r SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurössoa I kvöld kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 6.12-kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag'8.12 kl. 20.30. Uppselt Föstudag 9.12. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 10.12. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 27.12. kl. 20.30 Miðvikudag 28.12 kl. 20.30 Fimmtudag 29.12. kl. 20.30 Föstudag 30.12. kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsalaaðgöngumiða: Nú erverið aötaka við pöntunum til 9. jan. 1989. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. ___J l \ ALÞÝÐULEIKHUSIÐ HOff KÖDBDLÖBKHOram, Höfundur: Manuel Puig Kossinn er mögnuð sýning, skemmtileg sýning, grimm og falleg í öllum sínum Ijótleika. PBB - Þjóðviljanum. 18. sýning föstudaginn 2. des. kl. 20.30 19. sýning sunnudaginn 4. des. kl. 16 20. sýning mánudaginn 5. des. kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala f Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞYÐULEIKHUSIÐ — Hefurðu verið hérna lengi? - Ertu viss um að það hafi ekki verið eitthvað annað sem þú ætlaðir að gera í dag, Halli? AMYOGGOLDIE f VANDA Bæði Amy Ivring sem gift er Steven Spielberg og Goldie Hawn, gift Kurt Russell, eiga í erfiðleikum með að sinna frama sínum. Báðum finnst nefnilega að börnin eigi að ganga fyrir en það getur vald- ið alvarlegri sálarkreppu þeg- ar freistandi verkefni fyrir hvíta tjaldið er í augsýn. Síðan Amy lék í „Grossing Delancy“' hefur hún haldið "sig heima og hugsað um Max son sinn og allir vita að hún vonar að hann eignist syst- kini. Á meðan er Spielberg í Evrópu að skapa meira af Indiana-Jones. Goldie Hawn framleiðir hins vegar myndir sjálf og getur því að nokkru leyti ráðið tíma sínum. Undanfar- ið hefur hún þó verið önnum kafin við að byggja stórhýsi handa fjölskyldunni. Þar hef- ur hvort hjónanna sitt heilsu- herbergi með tilheyrandi æf- ingatækjum og hjólreiða- braut liggur bæði þvert gegn um húsið og umhverfis það. Búast má við að heimilisfólk- ið verði talsvert á hreyfingu þarna. Goldie Hawn og Amy Irving: Önnum kafnar sem mæður og húsmæður. Hún lifir lífinu Kate O'Mara sem leikur í Ættarveldinu en við hér heima höfum að vísu ekki enn séð, er að nálgast fimmtugt, en aldurinn virðist ekki íþyngja henni neitt, að minnsta kosti ekki í skemmt- analífinu, þar sem hún geysist um eins og stormsveipur í pínupilsi, yfirleitt í fylgd ungra og sprækra karlmanna. Kate dregur enga dul á að hún notar unga menn til að halda sér ungri, það er nánast orðtak hennar. Annars hefur Kate víst ver- ið gift mörgum sinnum og er nú að bæta sér upp tímann sem þannig fór forgörðum. Hún er stolt af líkama sínunt sem ber engin merki aldurs- ins, en hún fer aldrei út fyrir hússins dyr án þess að mála sig einhver ósköp í andlitinu svo kannske er þar eitthvað sem þarf að hylja. Skelfing hlýtur að vera þreytandi að þurfa að setja upp fölsk augnahár og ntaka á sig úr ótal krukkum og túpum, áður en skroppið er út að sækja mjólkina. ífótsporfeðranna Þegar Francesca dóttir stundu. Ekki leið á löngu uns þær stöllur fleira sameiginlegt Ringos Starr hitti Amy Fle- þær komu sér saman um að en tónlistaráhugann því báð- etwood, hina ljóshærðu dótt- stofna hljómsveit og geta má ar starfa þær sem sýningar- ur Mick í Fleetwood Mac, nærri að þær áttu greiða leið stúlkur. urðu þær vinkonur á svip- að upptökuveri. Raunar eiga Ljúfmennið Frankie Frank Sinatra gladdi mjög vistfólk á heimili aldr- aðra í Palm Springs í Kalif- orníu nýlega. Hann birtist óvænt þar í heimsókn eftir að starfsstúlka hafði látið hafa eftir sér að heitasta ósk aldraðrar konu á heim- jlinu væri að heyra Frank syngja. Hann gerði sér lítið fyrir og söng nokkur lög meðan hann hélt í hönd gömlu konunnar. Að lok- um kyssti hann hana og afhenti henni tólf rauðar rósir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.