Tíminn - 20.12.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.12.1988, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. desember 1988 Tíminn 13 ÍSLENSKU POTTARNIR ' • i'C-x* ii-’.; Steikarpönnur. 20 cm, 24 cm, 26 cm, 28 cm og 32 cm. Þykkur botn, mjög góð hita- (eiðni og ekki festist við pönnuna vegna slitsterkrar hálkuhúðar. Pottréttapönnur eru til 24 cm, 26 cm og 28 cm í þvermál. Botninn í þeim er þykkur, hitaleiðni mjög góð og ekki festist við pönnuna vegna slitsterkrar hálkuhúðar. AMARO HF. Akureyri S. 96-22831 Pottarnir eru til í þremur stærðum, 3, 4 og 5 lítra. Þeir eru seldir með glerlokum sem mega fara í ofn. Mjög fljótvirk suða vegna einstakrar hita- leiðni. Henta einnig til djúp- steikingar. Einnig fást skaft- pottar í þremur stærðum, 1,4, 2,1 og 2,8 lítra. „Kína“ panna fyrir rafmagnshell- ur Aflangur steikarpottur 5 lítra. Hentar til suðu, djúp- steikingar og steikingar, jafnt á hellu sem í ofni. Glerlokið er eldfast og má nota sem ofnfast fat. Fæst í búsáhalda- verslunum. Framleitt af Álpan hf, Eyrarbakka Fást í um 80 búsáháldaverslun- um og deildum um allt land. Heildsöludreifing Er jólaglöggin siður eða ósiður? Hugsaðu málið Átak gegn áfengi •philips- ry imi I m Matvinnsluvélin. "***~2.Œ™- Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, skerog rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. asr exMiiwm hljómtækja- V, samstæða. ---------------------------- Geislaspilari með lagaleitara og 20 laga minni. Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, 33 og 45 snúninga með keramískum tónhaus. Stafrænn útvarpsmagnari með stöðvaleitara og 10 stöðva minni. Tvöfallt kassettutæki. 2X40 Watta magnari (Equalizer). Tveir 60 Watta hátalarar. Án geislaspilara: Verð kr. 29.400 - Stgr. kr. 27.930 •Útvarpsklukka. AM/FM útvarp. rw )l vffV' , Innbyggt loftnet. Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki., / •FM steríóútvarp með tvöföldu ( y ;jr kassettutæki. '***-*>' 16 Watta magnari. Stunga fyrir heyrnartól. Inn- P M í. byggður hljóð- nemi. Kjörin jóla- gjöf fyrir unglinginn. •Gufustraujárn. I'*"&**' Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 jáKT V cl. vatnsgeymir. •Djúpsteikningarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með Ijósi. Sjálfhreinsandi. •12 bolla kaffivél, pappírs filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. •Hárþurrka. Tvær hitastillingar. Lágvær og fer vel í hendi. 1500 Wött. •Kraftmikil og létt O )( JWm > fl f~l ryksuga. Mikill ( '/* ) ■ f oin sogkrafturen **&*>-' hljóðlátur mótor. Fóthnappur, 6 m. löng snúra Ljós sem gefur til kynna þegar pokinn er fullur. Þessi er góð í jólahreingeminguna. • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrú- lega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verðið er eftir því. •Sjálfvirk i! brauðrist. |vVjJ| Stillir sig sjálf fyrir nýtt, frosíð eða gamalt brauð. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. •Gas-ferðakrullu- ýjj; joíllB f i I, járn. Þúgetur ll jH SH tekið það með þér hvert sem er, hvenær sem er og það er fljótt að hitna. Áfylling er venjulegt kveikjaragas. Gott innlegg í nútímaþjóðfélag. Sætúni8 • Hafnarstræti 3 SÍMI: 69 15 15 SÍMI:6915 25 Kringlunni SÍMI: 69 15 20 1/cÓ &iMtcSoeÁ£fatéegih C samtiftgjim oigital OBOITAL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.