Tíminn - 04.01.1989, Síða 11

Tíminn - 04.01.1989, Síða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 4. janúar 1989 Tíminn 11 T/|f IÐNSKOLINN f REYKJAVfK Stundaskrár verða afhentar mánudaginn 9. janúar kl. 8. Kennsla héfst sama dag samkvæmt stunda- skrá. Nemendur í kvöldnámi fá afhentar stundaskrár kl. 17.00 þennan dag, og hefst kennsla að lokinni afhendingu. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 5. janúar kl. 9. Nýnemar komi á kynningarfund með námsráðgjöf- um föstudaginn 6. janúar kl. 14.00. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604. Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsatjörður Jens Markússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bildudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir FjarðarbakkalO 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Þórey Óladóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djupivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjam í nsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónínaog ÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Jólaalmanak SUF 1988 Eftirtalin vinningsnúmer hafa komið upp: 1. des. 1.nr. 1851 2. nr. 4829 2. des. 3. nr. 7315 4. nr. 1899 3. des. 5. nr. 6122 6. nr. 1500 4. des. 7. nr. 2993 8. nr. 8376 5. des. 9. nr. 1780 10. nr. 3258 6. des. 11. nr. 1984 12. nr. 8352 7. des. 13. nr. 8240 14. nr. 7307 8. des. 15. nr. 1340 16. nr. 7485 9. des. 17. nr. 6401 18. nr. 5984 10. des. 19. nr. 6305 20. nr. 1398 11. des. 21. nr. 4671 22. nr. 5488 12. des. 23. nr. 714 24. nr. 7300 13. des. 25. nr. 4456 26. nr. 1016 14. des. 27. nr. 3260 28. nr. 6725 15. des. 29. nr. 808 30. nr. 6106 16. des. 31. nr. 3764 32. nr. 7229 17. des. 33. nr. 784 34. nr. 1932 18. des. 35. nr. 4457 36. nr. 2933 19. des. 37. nr. 7299 38. nr. 5351 20. des. 39. nr. 1068 40. nr. 5818 21. des. 41. nr. 1733 42. nr. 174 22. des. 43. nr. 154 44. nr. 6533 23. des. 45. nr. 6501 46. nr. 1242 24. des. 47. nr. 3588 48. nr. 474 Velunnarar! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Fteykjavík. SUF Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið í jólahappdrætti Framsóknarflokksins. Númerin eru í innsigli hjá borgarfógeta til 13. janúar 1989. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Gleðilega jólahátíð. Framsóknarflokkurinn. Miðvikudagur 4. janúar 1989 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Réading. Alþjóðlega kvenna- blakmótinu, sem einnig var haldið í Englandi um áramótin, lauk einnig í fyrrakvöld. I undanúrslitum sigraði Kína Pólland 3-0, 15-8, 15-13 og 15-10 og Tékkóslóvakía vann Perú 3-0, 15-5,15-9 og 15-7. Það voru því kínversku stúlkumar sem mættu þeim tékknesku í úrsUtaleik. Þær kínversku unnu öruggan sigur 3-0, 115-12,15-7 og 15-3.1 úrsUtaleik um 3. sætið vann Perú Póiland 3-1, 15-6,15-4, 6-15 og 15-11. ParíS. Franski ökuþórinn Pa- trick Tambay á Mitsubishi sigraði í 5. hluta París-Dakar rallsins og stöðvaði því einokun Peugeot liðsins. Tambay stóð sig vel í sandin- um á leiðinni miUi borganna Dirkou og Termit í Niger, en leiðin var 582 km löng. Þeir Ari Vatanen frá Finnlandi á Peugeot og Belginn Jacky Ickx einnig á Peugeot komu í næstu sætum. Vatanen er þó enn fyrstur samanlagt og Ickx annar. Þeir em mera en klukkustund á undan næsta manni, Frakkanum Patrick ZanaroU á Land Rover. Tambay færðist upp um eitt sæti í það 4. eftir sigurinn á mánudag. Peugeot bifreiðar hafa sigrað í keppninni tvö síðastliðin ár. New York. Lið Notre Dame háskólans sigraði í fyrrakvöld í há- skólakeppninni í amerískum fót- bolta. Liðið sigraði í öllum 12 leikj- um sínum á keppnistímabilinu og í síðasta leiknum, gegn West Virginia, sigraði Notre Dame 34-21. Það vom cinkum stórleikir stjórnanda liðsins Tony Rice og góður varnarleikur liðsins sem skóp sigurinn. Notre Dame háskólinn hefur ekki sigrað í keppninni síðan 1977. New York. PhoenixSuns vann nauman sigur á Washington Bullets, 125-122, í NBA-deildinni á mánu- dagskvöld, en það var eini Ieikurinn sem var á dagskrá. New York. Á mánudagskvöld vora 4 leikir I NHL-deildinni í ís- hokkí. Úrslit urðu þessi: Washington Capitals-Pittsburgh.8-0 Boston Bruins-St.Louis Blues ..8-7 New York Rangers-Hartford Whalers . 54 Edmonton Oilers-Minnesota Nort S. .. 3-2 Maribor. Svissneska stúlkan Vreni Schneider sigraði í svigi í Heimsbikarkeppni kvenna í Maribor ■ Júgóslavíu í gær. önnur varð Monika Maierhofer frá Austurríki og þriðja varð Tamara McKinney frá Bandaríkjunum. Með þessum sigrí hefur Schneider unnið 5 sigra í Heimsbikarkeppninni í vetur. Adelaide. Finnski tennisleikar- inn Veli Paloheimo, sem gerðist atvinnumaður í íþróttinni fyrir að- eins 6 mánuðum, vann mjög óvænt- an sigur á Júgóslavanum Slobodan Zivojinovic í fyrstu umferð opna suður-ástralska meistaramótsins í tennis í gær. Eftir sigurínn sagði Finninn að hann hefði aðeins séð Zivojinovic leika í sjónvarpi. Júgó- slavinn sem er talinn 31. besti tennis- leikari í heiminum, þykir hafa ein- hverjar þær erfiðustu uppgjafir sem þekkjast í tennis, en samt vann Finninn, 6-1 og 6-1. London. Einn leikur var í gær- kvöld í 1. deild ensku knattspym- unnar. Liverpool sigraði Aston Villa, 1-0, á Anfield Road í Liver- pool. London. í gærkvöld var stór- leikur í skosku knattspyrnunni. Glasgow Rangers unnu stórsigur á erkiQendum sínum og nágrönnum, Celtic, 4-1. Þá gerðu St. Mirren og Dundee jafntefli 1-1. London. Eins og skýrt var frá í Tímanum í gær tapaði sovéska lands- liðið ■ körfuknattleik óvænt fyrir skoska félagsliðinu Murray Living- ston á alþjóðlegu móti sem fram fór í Crystal Palace höllinni í London. Mótinu lauk í fyrrakvöld með sigrí skoska liðsins, sem sigraði Bayer Leverkusen frá V-Þýskalandi í úr- slitaleik 71-61. í úrslitaleik um þríðja sætið vann sovéska landsliðið stór- sigur á gríska liðinu Arís Salonika 98-71. í kvenna- og unglingaflokki karla sigraði brasilíska liðið Conti- nental Sao Paulo. Liðið vann Levski Spartak Sofia frá Búlgaríu í kvenna- flokki 100-66 og í unglingaflokki vann liðið 78-66 sigur á Bayer Le- verkusen. Rsbðt. Marokkómaðurinn Said Aouita, sem átti við meiðsl að stríða á Ólympíuleikunum í Seoul, mun verða á meðal keppenda á Heims- ■neistaramótinu í Búdapest í Ung- verjalandi á mars n.k. Það * var dagblaðið Le Matin í Marokkó, sem skýrði frá þessu í gær og sagði að Aouita hefði stundað æfingar s.l. tvo mánuði og myndi hefja keppni á nýjan leik þann 28. janúar n.k. á móti í Louvain í Beigíu. Þá sagði blaðið að kappinn myndi keppa á 5 mótum á Ítalíu, Indónesíu og í Bandarikjunum, fyrir Heimsmeist- aramótið. Aouita, sem sigraði í 5000 m hlaupi á ÓL í Los Angeles, tókst hvorki að sigra í 800 m né 1500 m hlaupi í Seoul, vegna veikinda og meiðsla. Kappinn á heimsmetið í bæði 1500 m og 5000 m hlaupi og er fyrsti maðurínn í 45 ár til að eigi bæði þessi met. Hann var fyrstur manna til að hlaupa 5000 m á skemmri tíma en 13 mín. og er einn af 4 íþróttamönnum sem hlaupið hafa 1500 m á undir 3:30 mín. Innsbruck. Breski skíða- stökkvarinn Eddie „The Eagle“ Edwards slasaðist í gær er hann var við æfingar í Austurríki. Kappinn, sem varð frægur á Ólympíuleikunum í Calgary, féll í lendingu og viðbeins- brotnaði og hlaut að auki minni meiðsl og skrámur. Hann mun verða frá keppni það sem eftir er keppnis- tímabUsins. greinum 6. febr. eins og áður segir. Landsliðsþjálfarinn Helmut Mai- er og aðstoðarþjálfarinn Bjarni Jón Kr. Gíslason átti góðan leik með landsliðinu í gær, en við ofurefli var baráttu við Luxemborgara í landsleik fyrír nokkrum árum. Forysta Arsenal nú orðin 2 stig að etja. Jón Kr. í Tímamynd Árni Bjarna. Skíðasamband íslands hefur ákveðið að sendu þau Guðrúnu H. Kristjánsdóttur og Örnólf Valdi- marsson á Heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fram fer í Vail Colorado í Bandaríkjunum dagana 29. janúar-12. febrúar. Guðrún mun keppa í svigi 6. febrúar og stórsvigi þann 11. febrú- ar. Örnólfur, sem er sonur hins kunna skíðamanns og íþrótta- kennara Valdimars Örnólfssonar, mun keppa í risasvigi 7. febrúar, stórsvigi 9. febr. og loks svigi þann 12. febr. Frá 25. jan. verða þau Guðrún og Valdimar við æfingar í Aspen í Colorado, en þar eru aðstæður líkar því sem er í Vail. 1. febr. halda þau til Vail og undirbúa sig endanlega fyrir keppnirnar, sem hefjast í þeirra Þórðarson verða einnig með í ferð- inni, auk Sigurðar Einarssonar farar- stjóra. BL Már fékk besta tíma Hið árlega Gamlárshlaup ÍR var haldið í 13. sinn á gamlársdag. Már Hermannsson UMSK sigraði ■ hlaupinu á 29,55 mín. en það er besti tími sem náðst hefur í hlaupinu frá upphafl. Martha Ernstdóttir náði bestum tíma kvenna, 33,32 mín. Guðni Bergsson og félagar í Tot- tenham urðu að sætta sig við 0-2 ósigur á Highbury á mánudagskvöld, er þeir sóttu Arsenal heipi í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Að viðstöddum yfir 45 þúsund áhorfendum, mesta fjölmenni á deildarleik á Highbury í vetur, tókst Paul Merson að skora á 23. mín. Merson fékk langa sendingu fram völlinn, sneri sér við og skoraði sitt 8. mark á keppnistímabilinu. Leik- menn Tottenham vildu fá vítaspyrnu þegar þeir John Lukic markvörður Arsenal og Chris Waddle framherji Tottenham lentu í samstuði, en ekkert var dæmt. Þrátt fyrir nokkur færi tókst Tottenham ekki að jafna í síðari hálfleiknum, þvert á móti tókst Arsenal að bæta við öðru marki, enda voru leikmenn Totten- ham farnir að hætta sér nokkuð framarlega á völlinn undir lokin. Michael Thomas náði að skora framhjá Bobby Mimms í markinu, eftir sendingu frá Paul Merson. Wimbledon............ 19 7 4 8 23 27 25 Middlesbrough.........20 7 4 9 24 31 25 Queen's Park Rangers .20 6 6 8 23 20 24 Luton.................20 5 8 7 23 23 23 Aston Villa.......... 19 5 86 28 30 23 Sheffield Wednesday .19 5 6 8 15 26 21 Charlton ........... 20 3 8 9 19 32 17 Newcastle............ 20 4 5 11 16 35 17 WestHam.............. 20 3 5 12 16 35 14 Körfuknattleikur: Verðlaun á „Króknum Frá Emi Þoraimvsyni fréttamanni Tímans: Fyrir skömmu fór fram á Hótel Mælifetli á Sauðárkróki verðlaunaafhending fyrir yngri flokka Tindastóls i körfuknattleik. Þremur einstaklingum í hvcrjum flokki, scm skara þóttu fram úr á einhvem hátt, voru afhentir verðlaunapeningar. Auk þess var Pétri Vopna Sigurðssyni afhentsérstök viðurkenn- ing, en hann þótti sýna mestar framfarir allra leikmanna Tindastóls í yngrí flokkunum. Eftirtaidir ieikmenn fengu viðurkenning- ar. Sem bestu teikmcnn viðkomandi flokks, Ómar Sigmarsson 6. flokk, Jón Óskar Júlíus- son 5. flokk, Pétur Vopni Sigurðsson 4. flokk, Atli Freyr Sveinsson 3. flokk. Fyrir besta ástundun, Halldór Halldórsson 6. fl. Ingvar Ormarsson 5. fl. Sigurður Levy 4. fl. Öm Sölvi Halldórsson 3. fl. Fyrir mestar framfarír, Hilmar Hilmarsson 6. fl. Hinrík Gunnarsson 5. fl. Ragnar Pálsson 4. fl. og Sigurður Leiy 3. fl. ÖÞ/BL Tími fyrstu manna í hlaupinu var sem hér segir. Karlar: 1. Már Hermannsson UMSK . . 29,55 m. 2. DaníelS.Guðmunds.USAH . 30,33 m. 3. Sigurður P. Sigmunds. H . . . 30,39 m. 4. Ágúst Þorsteinsson UMSB . . 30,50 m. 5. Jóhann Ingibergsson FH . . . 31,05 m. 6. Frímann Hreinsson FH .... 31,15 m. 7. GunnlaugurSkúlasonUMSS . 31,29 m. 8. Hannes Hrafnkelsson KR .. 31,53 m. 9. Steinn Jóhannsson FH .... 32,23 m. 10. Kristján S. Ásgeirs.lR..... 32,49 m. Konur: 1. Martha Ernstdóttir ÍR ...... 33,32 m. 2. Hulda Pálsdóttir Á ......... 38,44 m. 3. Rakel Gylfadóttir FH........ 39,36 m. 4. Margrét Brynjólfsd.......... 40,05 m. 5. Fríða R. Þórðard. UMFA . . . 40,16 m. í flokki 16 ára og yngri sigruðu Orri Pétursson UMFA og Þorbjörg Jensdóttir ÍR. BL Staðan í 1. deild ensku knattspyrn- unnar er nú þessi: Arsenal . 19 12 4 3 42 20 40 Norwich . 20 10 8 2 29 20 38 Millwall .. 19 9 6 4 30 21 33 Coventry ..20 8 6 6 27 20 30 Everton .. 19 8 6 5 25 19 30 Derby .. 19 8 5 6 21 14 29 Liverpool .. 19 7 7 5 23 16 28 Nottingham Forest . . 20 6 10 4 25 23 28 Manchester United . ..20 6 9 5 25 18 27 Southampton ..20 6 8 6 33 37 26 Tottenham ..20 6 7 7 30 30 25 Verðlaunahafar í 4. flokki Tindastóls, Hinrik Gunnarsson, Sigurður Levy og Jón Óskar Júlíusson. Tímamynd öm Auglýsing frá ríkisskattstjóra: SKILAFRESTUR Á LAUNA- SKÝRSLUM O.FL GÖGNUM Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1989 vegna greiðslna á árinu 1988, verið ákveðinn sem hérsegir: /. TIL OG MEÐ 20. JANÚAR 1989: 7. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. TIL OG MEÐ 20. FEBRÚAR 1989: 1. Afurða- og innstœðumiðar ásamtsamtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamtsamtalningsblaði. III. TIL OG MEÐ SÍÐASTA SKILADEGISKATTFRAMTALA 1989, SBR. 1.-4. MGR. 93. GR. NEFNDRA LAGÆ Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. l.og 2. tl. C-liðs 7. gr. sömu laga. Reykjavík l.janúar 1989 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Körfuknattleikur: Stórsigur Hapoel þrátt fyrir góðan leik íslands íslenska landsliðið í körfuknatt- leik tapaði í gærkvöld fyrir ísraelsku bikarmeisturunum Hapoel Gaiil Elyon, 68-96, íyrir fullu íþróttahús- inu ■ Grindavík. Við ofurefli var að etja, en íslenska liðið sýndi þó oft góða leikkafla. Yfirburðir ísraelsmanna voru miklir og í hálfleik var staðan 52-34 fyrir gestina. Þeir höfðu bæði hæðar- 'og styrkleikayfirburði yfir okkar menn og því var sigur þeirra álíka stór og við mátti búast. „Þetta var geysisterkt lið, þeir eru með eitt af bestu félagsliðum Evrópu og okkur gekk því illa að hemja þá. Þegar við reyndum að fara út á móti þriggja stiga skyttum þeirra, þá sendu þeir boltann inní á stóru mennina. Okkar stærstu menn stóðu sig þó vel í leiknum," sagði Sigurður Hjörleifsson aðstoðarþjálfari ís- lenska liðsins í samtali við Tímann í gærkvöld. Bestan leik áttu þeir Guðmundur Bragason og Magnús Guðfinnsson, en Jón Kr. Gíslason átti einnig góðan leik að vanda. Stigin; ísiand: Guðmundur Bragason 15, Jóhannes Kristbjörnsson 12, Valur Ingimundarson 10, Magnús Guðfinnsson 10, Guðjón Skúlason 8, Jón Kr. Gíslason 4, Matthías Matthíasson 4, Henning Henningsson 3 og Birgir Mikaelsson 3. BL 4 leikir í kvöld í kvöld hefst keppni að nýju á íslandsmótinu í handknattleik 1. deild. Á Akureyri leika KA og FH, ÍBV og Vfldngur leika í Eyjum og Stjarnan og KR mætast ■ Digranesi, ■ Laugardalshöll leika Fram og Valur. Þessir leikir hefjast allir kl. 20.00. BL Skíði: Guðrún og Örnólfur keppa á Heimsmeistaramótinu Gamlárshlaup IR: Enska knattspyrnan:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.