Tíminn - 28.02.1989, Blaðsíða 1
Framtíðin hjá
Amarílugi enn
í lausu lofti
• Blaðsíða 2
..M
Maður og tvær
konurígæslu
vegna kókains
• Blaðsíða 5
Steingrímurvill
norræna forystu í
umhveríisvernd
• Baksíða
íslenskir áhorfendur hvetja sína menn til stærsta sigurs íslendinga í flokkaíþrótt.
göngu öryggisvarða gegn sigurglöðum íslenskum áhorfendum
Á sjúkrahús eftir
franskar górillur
„Öryggisvörður“ nefbraut íslenskan áhorfanda og hljóp svo í felur.
Öðrum kastað af hrottaskap í fangelsi af því að hann skildi ekki frönsku
Franskir fjölmiðlar og almenningur stórhneykslaðir á fram-
göngu öryggisvarða gegn sigurglöðum íslenskum áhorfendum
Tímamynd Pjetur
Formannafundur ASI:
Samflot í
samningum
Blaðsíða 5
Tveir íslendingar, sem fóru til Parísar að
fylgjast með því þegar íslenska
landsliðið í handknattleik vann til
gullverðlauna í B-heimsmeistara-
keppninni, urðu illilega fyrir barðinu á
hrottaskap öryggisvarða í Bersy
íþróttahöllinni. Annar íslendinganna var
fluttur á sjúkrahús eftir barsmíðar
„öryggisvarðar" með skurð á augabrún
og nefbrotinn. Hinum íslendingnum var,
eftirfantalegar aðfarir, varpað í fangelsi.
Var þetta gert án þess að íslendingarnir
hafi unnið neitt til sakar, eða fyrir sök
„sem var minna en veigalítil“, eins og
það var orðað í íslenska sendiráðinu í
París í gær. Fjölmiðlar og almenningur í
Frakklandi er hneykslaður og segir þetta
smánarblett á mótshaldinu en fjölmörg
vitni eru að þessum aðförum. Franska
handknattleikssambandið hefur
munnlega beðist velvirðingar.
# Blaðsíða 6