Tíminn - 01.04.1989, Page 10

Tíminn - 01.04.1989, Page 10
20 HELGIN Laugardagur 1. apríl 1989 Kirkju þjóðar okkar hefur kom- ið sér saman um næsta biskup og æðsta embættismann að loknu biskupsvali, án þess að reyna þurfi tvisvar á þolrif kristilegrar eining- ar. Er ekki annað að sjá en hér hafi skoðanaskipti fengið að njóta sín, þrátt fyrir að niðurstaðan hafi orð- ið ótvíræð hvað varðar einn prest- anna, Ólaf Skúlason, vígslubiskup. Heilbrigði kosninganna kcmur fram í því að nokkuð margir hlutu atkvæði og tveir af þeim mjög afgerandi fylgi fyrir utan Ólaf. Þingvallaprestinum Heimi Stcins- syni er sómi af þeim breiða stuðn- ingi sem hann hlaut víða að af landinu án þess að nokkuð hafi verið til þess lagt af hörku eða ásælni af hálfu hans eða stuðn- ingsmanna hans. Sömu sögu er að segja um Sigurð Sigurðarson, prest á Selfossi, er veitt hefur verið augljóst brautargengi til æðri og vandasamari cmbætta innan kirkj- unnar miðað við að hér fer yngsti „kandídatinn" í biskupsvalinu. I lolti lá aö þeir þrír sem flest atkvæði hlutu hér í svokallaðri fyrri umferð biskupsvals, myndu þurfa að heyja grimma orrustu í öðru kjöri. Slík staða gat auðvitað komið upp, en ég leyfi mér að cfast um að síðara kjör hefði orðið tilefni víðtækra mannvíga í orðum eðagjörningum. Varla hafa prestar landsins og aðrir kjörmenn fylgt sér að baki svo vanhæfra manna, eða því verðum við hin í það minnsta að trúa. Niðurstaöa er þvert á móti fengin með því að kjörmenn hafa fengiö frið fyrir utanaðkomandi öflum til að mynda sér skoðun um eftirmann herra Péturs Sigurgeirssonar, eða það skulum við í það minnsta vona. En er þá einhugur í kirKjunni? Ekki er nema cölilegt að spyrja sig þcirrar spurningar, þar sem oft vill viö brenna að andstæðingar í hörð- um kosningum liggi eftir mcð undir opnar og sárir mjög. Almennir safnaðarmeðlimir eiga hér kröfu á að svo sé ekki. Nú Itefur veriö kosinn biskup yfir íslandi og cnnþá er aðeins gert ráð fyrir einum manni í þetta háa cmbætti. Ólafur hefur í ár orðið fyrir valinu og hefur það viltinlega ráðist af ýms- um þáttum. Um hann hlýtur hcr eftir að ríkja fullkominn einhugur innan þjóðkirkjunnar sem þess manns er tekiö hefur sæti Péturs pöstula við að veitti kirkju Krists forystu í þeim cfnum, sem hægt er að ætlast til af mönnum yfirlcitt. Einhugurinn ætti aö vcra tryggöur ef menn ncita ekki að horfa til þeirrar staðreyndar, sem kirkjan byggir á, að söfnuðir hér á landi séu limir á aðeins einum líkama Krists. Samkvæmt því getureining- in því aðeins brostið að menn horfi framhjá þessari staðreynd. Þá eru þeir líka komnir á vit annarra lögmála, sem ekki hafa verið stað- lest al' Drottni sjálfum, heldur eru spottin af veraldlegum kennisetn- ingum dauðlegra manna. Þar á ég vitanlega við pólitík flokka og fylkinga á sviði landsmála og þjóölífs, þar sem jafnan cr grunnt á persónuvígum. Hitt er nauðsyn kirkju hverri að flétta ekkisaman vcraldlcga pólitík viö þá einu sönnu pólitík er kristnin boðar. Sjái menn ekki neinn veru- lcgan mun þar á, er þeim hinum sama hollt að líta til markmiða Krists og megincfnis í boðskap hans. Hafi hinir sömu tckiö þátt í nýlega afstaðinni páskahátíð krist- inna manna, á ég ekki að þurfa að rifja það upp hér í stuttum kafla hugleiðinga minna í helgarblaði, hver sé hinn eiginlcgi boðskapur upprisu Krists. Þótt benda megi á miður heppi- legar afleiðingar kosninga almennt talað, er ég einlægt þeirrar skoðun- ar að vart muni vera fram komin enn sú aðferð er óyggjandi getur leyst af almennar kosningar eða fulltrúakosningar eins og nú eru afstaðnar í biskupsvalinu. Er ég reyndar þeirrar skoðunar að í allan vetur hafi hún velt upp málefna- legri úttekt á kirkjunni um ýmis mál hennar, skipulagsleg og guð- fræðileg. Er vonandi að slík úttekt haldi nú áfram og nái því flugi sem æskilegt er að lifandi kirkja stundi. Þótt almenningur í landinu telji sig vart eiga aðgang að þessari innri umræðu, verður ekki litið framhjá því að þessi sami almenningur er að mestu leyti líka kirkjusöfnuöur í sínu héraði. Þessi almenningur er að mestu leyti heilög almenn kirkja, sem segist í trúarjátningu sinni trúa á heilagan anda kirkj- unnar. Því ætti að veitast í þeim játningum nægilegur styrkur til að sameinast eftirdrengilegarogheið- arlegar kosningar, þótt menn kunni að hafa haft eindregna skoð- un um að niðurstaðan hefði átt að vera á aöra lund. Því sé ég fulla ástæðu til að óska kirkju vorri og nýkjörnum biskupi blessunar í starfi sínu að daglegri boðun krist- innar trúar. um leið og þakka ber fráfarandi biskupi fyrir kristilega skipsstjórn undanfarin ár. GETTU NÚ Þaö var Lómagnúp- ur, sem við báðum ykkur að þekkja síðast, fjallið sem jöt- unninn gekk út úr og kallaði í bergið til sín þá brennumenn, sem fylgdu Flosa. Nú er það gamalt og virðulegt guðshús, sem við spyrjum um, sem setur mikinn svip á heimabyggðina. Hvert er það? - 4 5 “0 p r ir> X/ — m < E3S 2UU Z - o U) 1 k t? □ F XI a F 10 E3 fH' B ■ B X. k |— nr 2 cf 0 (7T C- X > tu [ur m F r 0 tzl X & 0 [3 3 c F z s F CJ) ± X c zT Q □ 3 X 1 s ■ x> r F x> ■ ■ CA X> ■ c/> c Tn Tþ T ■ — <L B 1:7 a z 73 —' < 0 E co n zn 0 C < F F a S F r * z. 0: X> Q, £TX s 0 Ö z" rn F u F U) F a S CL F □ H c_. F ■ F V r**T - Tp F £71 B s CO F 3? 23 V. V- X7 a fcá HT F ^3 F c- F 73 m B & 0 * 7) 3=> Tz. 5 KROSSGÁTA — 5 fí&l) KEPP fíST UpP- c/JJIP SPRIJTTU JTpjl WES e/N/s T£U D£1 G Tuptft SUuFR 1 Ð RuLL UML 5TliLK ?E$T GFoS SiG- (RJT iys,4 -rvÍk RtlNl MDRT > DUG- ut&a A llHMtl STHRF 8ER fí UM lEbb 50 RBtiH LttTN■ IR F75K- UKíN/N KftR staeu^ íY&r- U-R SKiELö/ M(\m 7 to T 1 T 1Ö 1 PUGL ÉINS N/INNS FOR- NftYiV F/TÐl LIÐUCT FUGL Hms RlFST 7T 1 mou Lt 77) FlFL PÚKÍNN A fii ^AlfLU mí' 6UB tíCJ?l JtfF NT VLTUST ToNN y\ZiLT STeT T DJOPF IfíUL L7LL tongl R'fíRU * YooO 1 V/EN i S'JfiRf) t/tNl HUD D- fíVl F o-R BiT/? •// SIÐfí a FLU6 " e/Nk- STáfíK /2 PoFl RCÐ ’uM £YJf) TONR statur riMi /3 77 © H/)R S FrR m RDRN Soo 50 i/EGG- URINM -V5 s RfíGD jtlhr einH ló

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.