Tíminn - 12.04.1989, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Miðvikudagur 12. apríl 1989
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
VINNINGAR í 4.
ÚTDRÁTTUR 11.
FLOKKI
4. "89
7 89
KR. 1.000.000
12775
AUKAVINWINGAR KR. 50. 000
12774 12776
KR. 200. 000
1.680G 49938 56304
KR. 50.000
19485 29757
22848 30920
900 11212
6240 15552
8482 18049 26532 32464
37536 45003
38525 47664
39498
KR.20.000
1435 6949 10090 12651 20704 23272 28452 34967 40604 47293 51606 56273
2629 7630 10663 14625 20973 23922 32143 35618 4 1730 47753 51953 57835
4864 8430 10868 15004 21568 24133 32960 37872 42292 48954 52482 58222
6317 8463 1 1689 1 5437 21587 25524 33014 37903 45268 49294 54897 59704
6676 9512 11715 15650 21609 27415 34209 38694 46057 50735 54979
6893 9922 12439 20212 23081 28323 34723 40379 46320 51097 55678
W. 10.000
153 3683 8949 12901 17441 21123 25438 29794 33452 37802 41588 45827 50534 55077
174 3696 8952 12919 17468 21138 25446 29799 33519 37862 41617 46012 50554 55088
243 3941 8955 12934 17519 21181 25541 29812 33604 37884 41724 46108 50602 55241
252 3992 9018 12986 17590 21227 25549 29914 33607 37923 41813 46296 50605 55572
304 4028 9048 13029 17676 21378 25564 29920 33626 37988 41828 46308 50829 55611
321 4193 9093 13190 17683 21483 25668 29957 33719 38030 41857 46324 50990 55629
411 4205 9169 13302 17830 21551 25785 30025 33753 38054 41930 46485 51230 55702
490 4214 9177 13614 17852 21555 25805 30076 33819 38101 42020 46496 51249 55721
513 4222 9197 13723 17947 21739 26099 30243 33870 38122 42028 46663 51255 56016
585 4242 9200 13760 17999 21764 26120 30420 33910 38178 42050 46686 51293 56032
598 4351 9383 13807 18218 21851 26187 30424 33990 38256 42152 46847 51386 56053
601 4627 9386 13852 18296 21859 26220 30436 34007 38319 42173 46993 51397 56060
657 4757 9416 13917 18300 21923 26231 30470 34125 38382 42338 47104 51467 56101
812 4766 9472 13977 18317 21970 26237 30505 34167 38390 42370 47252 51592 56153
822 4825 9541 14043 18338 22004 26372 30552 34362 38448 42391 47254 51665 56222
825 4995 9598 14064 18458 22127 26426 30579 34383 38462 42393 47290 51750 56360
884 5089 9676 14066 18711 22135 26538 30587 34505 38500 42409 47302 51868 56476
974 5094 9714 14105 18726 22258 26571 30603 34689 38517 42510 47356 51874 56595
1038 5149 9719 14118 18777 22348 26585 30606 34736 38548 42572 47413 51916 56645
1056 5260 9737 14160 18844 22355 26587 30610 34860 38579 42577 47446 51981 56774
1101 5311 9978 14190 18859 22385 26619 30689 34889 38611 42642 47456 521 10 56873
1204 5412 9985 14405 18877 22695 26624 30731 34929 38627 42662 47496 52161 56941
1242 5500 9996 14456 18893 22705 26754 30732 34934 38647 42767 47697 52175 56993
1282 5558 10039 14483 18897 22901 26772 30836 34944 38711 42814 47712 52267 57000
1419 5591 10118 14484 18916 22951 26790 30837 34982 38915 42879 47740 52287 57012
1510 5595 10134 14498 18917 22974 26925 31007 35144 39068 42939 47744 52293 57123
1511 5608 10184 14504 18929 23044 27015 31055 35277 39102 43036 47766 52363 57162
1522 5611 10194 14557 18933 23111 27031 31117 35326 39104 43150 47820 52397 57179
1560 5745 10213 14569 19070 23122 27076 31151 35441 39126 43181 47889 52550 57268
1743 5770 10301 14654 19110 23172 27096 31181 35487 39149 43189 47917 52718 57570
1760 5972 10461 14770 19136 23208 27110 31265 35596 39272 43210 48040 52725 57648
1764 5974 10595 14854 19231 23211 27132 31312 35691 39350 43267 48145 52985 57787
1771 6177 10628 14945 19337 23221 27228 31328 35736 39450 43318 48234 53174 57851
1874 6191 10649 14994 19400 23286 27248 31329 35751 39517 43382 48284 53200 57865
1970 6197 10757 15079 19419 23292 27280 31347 35817 39578 43442 48335 53221 57945
1971 6281 10758 15106 19465 23295 27344 31370 35886 39581 43443 48364 53233 58259
1979 6322 10843 15142 19468 23302 27441 31375 35904 39601 43452 48447 53277 58431
2029 6382 10865 15230 19502 23449 27442 31428 35924 39750 43466 48461 53348 58433
2035 6653 10886 15245 19514 23471 27514 31434 35953 39860 43502 48538 53507 58479
2060 6656 10962 15285 19544 23518 27547 31503 36018 39974 43512 48638 53508 58823
2147 6708 11064 15506 19548 23575 27618 31520 36058 40003 43514 48663 53526 58836
2272 6742 11250 15544 19563 23594 27804 31560 36104 40017 43549 48726 53569 58840
2273 6951 11290 15750 19590 23639 27895 31574 36129 40031 43889 48773 53657 58895
2322 7099 11374 15835 19609 23670 27939 31646 36197 40032 43979 48822 53704 58986
2337 7307 11406 15868 19620 23735 27956 31652 36326 40102 43984 48916 53763 59043
2355 7310 11483 15898 19691 23759 27976 31686 36344 40121 44082 48948 53772 59128
2534 7481 11550 15972 19706 23820 27984 31723 36381 40211 44102 49057 53801 59270
2606 7490 11659 16028 19740 23836 28018 31764 36426 40351 44105 49084 53842 59283
2714 7496 11755 16054 19744 23855 28045 31838 36521 40372 44172 49093 53906 59286
2751 7621 11774 16147 19782 24053 28097 31921 36579 40418 44192 49215 53922 59309
2779 7652 11775 16228 19896 24148 28102 32032 36639 40539 44218 49228 53933 59326
2830 7658 11859 16237 19972 24176 28105 32232 36708 40582 44269 49230 53954 59371
2921 7707 11879 16276 20021 24210 28248 32418 36793 40660 44339 49472 53969 59427
2923 7733 11934 16351 20128 24306 28300 32455 36837 40667 44394 49473 54047 59510
2985 7866 11935 16459 20192 24308 28356 32488 36840 40709 44457 49498 54079 59545
3050 7879 12014 16582 20266 24497 28409 32519 36915 40826 44458 49502 54110 59630
3070 7932 12057 16611 20308 24514 28551 32552 37010 40888 44687 49517 54112 59661
3085 7961 12089 16643 20328 24521 28690 32595 37080 40949 44697 49538 54301 59832
3089 7993 12092 16667 20340 24634 28768 32631 37081 41007 44977 49569 54370 59981
3130 8036 12102 16802 20343 24678 28840 32637 37089 41064 45118 49705 54439 59998
3159 8117 121 17 16839 20376 24712 28852 32638 37220 41101 45130 49768 54565
3205 8153 12137 16915 20430 24743 28882 32685 37239 41.102 45131 49779 54581
3283 8308 12141 16945 20565 24873 29144 32689 37265 41 123 45201 49784 54602
3295 8649 12164 16947 20694 24875 29291 32708 37298 41220 45206 50101 54613
3317 8658 12252 16953 20722 24987 29295 32722 37341 41231 45235 50116 54682
3350 8698 12430 17150 20774 25022 29324 32839 37541 41244 45360 50170 54765
3447 8746 12437 17175 20816 25167 29472 32846 37549 41327 45457 50200 54780
3491 8784 12446 17290 20857 25218 29517 33199 37644 41391 45533 50230 54877
3535 8787 12577 17329 20867 25284 29602 33246 37674 41421 45608 50233 54882
3634 8878 12744 17360 20941 25340 29673 33337 37699 41525 45649 50484 55006
3658 8935 12805 17412 21094 25361 29682 33422 37765 41575 45758 50500 55043
Frá fundi sem heilbrigðisyfírvöld héldu vegna reyklausa dagsins og
heilbrigðisdags Ijósvakamiðlanna. F.v. Egill H. Gíslason formaður Tóbaks-
varnanefndar, Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra, Elfa Björk Gunn-
arsdóttir frá undirbúningsnefnd heilbrigðisdagsins og Ólafur Ólafsson
landlæknir. Tfmiunynd: Pjclur.
Reyklaus heilbrigöisdagur í dag:
Um 60%
ætla að
gefa upp
reykinn
í dag er reyklaus dagur. Þetta er þriðja árið í röð sem
haldinn er reyklaus dagur hér á landi en alls hefur slíkur dagur
verið haldinn fimm sinnum, í fyrsta skipti 1979. Þessi dagur
er auk þess fyrsti heilbrigðisdagur Ijósvakamiðlanna.
í nýlegri könnun Hagvangs fyrir
Tóbakssvarnanefnd þar sem m.a.
var spurt: „Ætlarðu þér að hætta að
reykja?" svöruðu um 60% reykinga-
manna þessari spurningu játandi. í
sömu könnun vilja yfir 80% að-
spurðra eiga kost á reyklausum mat-
sölustöðum.
í könnun sem Landlæknisembætt-
ið stóð að í febrúarmánuði kom
fram að reykingar 15-20 ára nem-
enda hafa stórlega minnkað á undan-
förnum fimm árum. Árið 1984
reyktu 28% pilta á þessum aldri en í
árreykja 16% þeirra. Reykingar hjá
stúlkum eru nokkuð algengari. Árið
1984 reyktu 34% þeirra en í ár reykja
22%. Ólafur Ólafsson landlæknir
sagði á blaðamannafundi sem hald-
inn var vegna reyklausa dagsins að
með sama áframhaldi yrðu reykingar
þessa aldurshóps úr sögunni árið
2000.
Reyklaus dagur er, eins og nafnið
bendir til, fyrst og fremst haldinn til
þess að gefa reykingamönnum sam-
eiginlegt tilefni til að hvíla sig og
aðra á tóbaksreyk eða a.m.k. draga
úr reykingum sínum. Könnun Tó-
baksvarnanefndar eftir reyklausa
daginn í fyrra gaf til kynna að nálega
tveir af -hverjum fimm reykinga-
mönnum hefðu breytt frá reyking-
avenjum sínum þennan dag. Að
þessu sinni er sérstök áhersla lögð á
að kynna reyklausa daginn á vinnu-
stöðum og hefur Tóbaksvarnanefnd
í samvinnu við Vinnueftirlitið sent
um 7500 fyrirtækjum og stofnunum
gögn þar að lútandi.
Vegna reyklausa dagsins mun
Krabbameinsfélagið standa fyrir
ráðgjafaþjónustu fyrir þá sem vilja
hætta að reykja frá kl. 12:00 til 18:00
að Skógarhlið 8. Aðallega er um að
ræða símaþjónustu, en fólk getur
einnig mætt á staðinn og þegið holl
ráð.
„Hættum að reykja" er heiti á
námskeiði sem yfir helmingur allra
heilsugæslustöðva á landinu býður
reykingamönnum upp á. Nám-
skeiðshaldið hefur þróast undanfar-
in fjögur ár í tengslum við nám-
skeiðshald á Lungna-og berkla-
varnadeild Heilsuverndarstöðvar-
innar. Gefin hefur verið úr sérstök
bók til notkunar á námskeiðinu.
Vegna heilbrigðisdagsins munu
ljósvakamiðlarnir leggja sérstaka
áherslu á umfjöllun um heilbrigð-
ismál í dagskrá sinni.
í tilefni af deginum hefur Tóm-
stundaráð Reykjavíkur sett saman
sérstaka dagskrá. Klukkan átta mæt-
ir forsætisráðherra ásamt ríkisstjórn-
inni í sund í Laugardalslauginni. Þá
mæta einnig gestir úr „Pottavinafé-
laginu'- og keppendur úr fegurðar-
samkeppni íslands og Herra ísland
keppninni.
Klukkan 17:00 hefst dagskrá á
Lækjartorgi undir stjórn Ómars
Ragnarssonar og hefst dagskráin
með ávarpi Guðmundar Bjarnason-
ar, heilbrigðisráðherra. t>á mun
Valgeir Guðjónsson taka lagið,
einnig handknattleikslandsliðið.
Tókaksvarnanefnd mun sjá um
svokallaða „Vindlingabrennu“, þá
verður „skíðabrot" úr Kerlingafjöll-
um og í lokin verður íþrótta- og
danssýning. SSH
Áskorun
til skot-
veiðimanna
Tími farfuglanna er runninn upp.
Nú eru farfuglarnir, stórir og smáir,
á leið eða komnir yfir hafið, til
varpstaða og sumarheimkynna hér á
landi eða með viðkomu hér á leið
enn lengra norðar á bóginn.
Af gefnu tilefni vill Skotveiðifélag
íslands vinsamlegast hvetja alla
skotveiðimenn að virða óskráðar
siðareglur og íslensk lög, sem banna
dráp gæsa á vorin.
Viljum við sérstaklega vekja at-
hygli á helsingjum, sem hafa hér
viðkomu á leið sinni til Grænlands,
en rannsóknir sýna að stofninn má
ekki við frekari afföllum en orðið er.
Veiðimenn - það er í okkar þágu
að virða lög og rétt.
(Fréttatilkynning frá Skotís)