Tíminn - 15.04.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.04.1989, Blaðsíða 19
öSfíl’ r ;qt .6: ij0sbiD0usJ Laugardagur 15. apríl 1989 fHWl'i' i'c' A S „A .» »-» -SV Y'A J Tíminn 31 —'rrrrrri i.i:iKFf-:iA(;ai2 a2 RKYKIAVlKlJR ^ ^ SVEITASINFÓNÍA ÞJOÐLEIKHUSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir GuSrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. I dag kl. 14.00 Fáein sæti laus Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Þriðjudag kl. 16.00 Fáein sæti laus Fimmtudag kl. 14 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Uppselt Sunnudag 23.4. kl. 14 Laus sæti Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fáein sæti laus Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00 Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 20.00 Laugard. 22.4. kl. 20.00 Fimmtud. 27.4. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson Sunnudag kl. 20.00 2. sýning Miðvikudag kl. 20.00 3. sýning Föstudag kl. 20.00 4. sýning Sunnudag 23.4. kl. 20.00 5. sýning Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Litla sviðið, Lindargötu 7: Heima hjá afa eftir Per Olov Enquist. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Álaborg Leikstjórn: Stefán Baidursson. Leikarar: Jesper Vigant, Bodil Sangill og Githa Lehrmann Föstudag kl. 21.00 Laugardag 22.4 kl. 21.00 Aðeins þessar tvær sýningar Miðasala Þjóðleikhússins eropin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Sunnudag 16. apríl kl. 20.30 Miðvikudag 19. april kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 21. apríl kl. 20.30 Ath. aðeins 8 vikur eftir. Ath. breyttan sýningartíma Laugardag 15. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus. Fimmtudag 20. apríl kl. 20.00 Laugardag 22. apríl kl. 20.00 Ath. aðeins 8 vikur eftir. Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffia Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugardag 15. apríl kl. 14. Uppselt Sunnudag 16. april kl. 14. Örfá sæti laus Sumardagurinn fyrsti 20. apríl kl. 14.00 Ath. aðeins 8 vikur eftir. Miðasala í Iðnó sími16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka . daga frákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. mai 1989. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur______17759 -L* A Fjolbreytt urval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 LaT oya og slangan LaToya Jackson er systir hins heimsfræga Michaels Jackson. Hann þykir hinn mesti núlifandi snillingur í poppheiminum, en er frægur þar að auki fyrir ýms uppá- tæki sín, svo sem fyrir gælu- dýrin sín. Þau er ótal mörg, en uppáhaldsdýrið hans er apinn „Bubbles", sem hann lætur klæðast í skrautleg föt og talar við eins og besta vin sinn! Nú hefur LaToya Jackson fetað í fótspor bróður síns. Á blaðamannafundi, sem hún hélt nýlega til að kynna nýja plötu, mætti hún með stóra slöngu, sem hún gældi við milli þess sem hún talaði við fjölmiðlafólkið. Reyndar varð slangan Eva aðalum- ræðuefnið, en platan hvarf í skuggann. LaToya sagðist eiga slönguna, hún væri gælu- dýrið sitt. Það fór hrollur um marga viðstadda þegar hin fagra söngkona kyssti skrið- dýrið. LaToya Jackson og slangan Eva, gæludýrið hennar Charlene Tilton hneykslar eiginmanninn - og trúflokk sinn Margir muna eftir Char- lene Tilton í DALLAS-þátt- unum, þar sem hún lék ljós- hærðu kynbombuna hana Lucy litlu Ewing. Þá var hún gift sveitasöngvaranum Johnny Lee og þau eignuðust dótturina Cherish, sem nú er 6 ára. Hjónabandið fór út um þúfur, og kenndi eiginmaður- inn að nokkru því um, að Charlene væri á kafi í trúmál- um, en hún var frelsuð og stundaði mikið samkomur með trúarsystkinum sínum. Dominick huggaði Charlene eftir skilnaðinn Eftir skilnað þeirra Jo- hnnys var Charlene mjög niðurdregin, en fljótlega komst hún í kynni við góðan og kristilegan ungan mann og það tókust með þeim ástir. Ungi maðurinn, Dominick Allen, var í „skemmtibrans- anum“ og kominn af leikara- og söngvarafjölskyldu. Hann hafði aðallega stundað hinn svokallaða „gospel-söng“, sem sumir vilja heldur kalla „guðspjallasöng" á íslensku. Þau Charlene og Dominick giftust 1985 ogeiginmaðurinn var ósköp feginn þegar Char- lene hætti að leika hina laus- látu Lucy í Dallasþáttunum um líkt leyti. En sjálf sá Charlene aíltaf eftir því að hætta. Nú vilja stjórnendur Dallas ólmir fá hana inn í þættina á ný. Hún tók því tilboði tveim höndum, en sagt er að Dominick sé afar óá- nægður með þessa ákvörðun konu sinnar og hjónabandið sé í voða. Charlene fór í líkamsræktina Dominick segist vera stolt- ur yfir því hve Charlene, sem var orðin allt of feit, var dugleg að grenna sig og ná góðum vexti á ný, en það sé ekki þar með sagt að hann fallist á að teknar séu nektar- myndir af konu sinni. Charlene lét þó ljósmynd- ara hjá tímaritinu Inside SPORTS taka myndir af sér Charlene Tilton vildi sýna árangurinn af megruninni og líkamsræktinni. Hún tók sig vel út á forsíðu Inside SPORTS fáklæddri og birtist ein slík á forsíðu febrúarblaðsins. Hún sagðist ekki hafa búist við slíkum viðbrögðum frá trúar- systkinum sínum og eigin- manni, .... en það var engu líkara en ég hefði framið stórsynd," sagði leikkonan í smáviðtali nýlega. Hún bætti því við, að hún hcfði haft í huga að vekja athygli á því að hún væri aftur farin að leika í Dallas, en að það yrði annað eins fjaðrafok út af myndun- um datt henni ekki í hug. Kunnugir segja að hjóna- band þeirra Dominicks og Charlene hafi verið hið besta, þau hafi lík áhugamál, hann sé ástúðlegur stjúpfaðir Cher- ish litlu og allt hafi gengið þeim í haginn, - nema þau eru mjög ósammála um DALLAS! Brúðkaupsmyndin af Dom- Þetta var opnumyndin af Charlene í sportblaðinu, og það var þessi mynd sem fór mest inick Ailen og Charlene fyrir brjóstið á eiginmanninum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.