Tíminn - 19.04.1989, Page 1

Tíminn - 19.04.1989, Page 1
Timamynd: Pjetur Eitt spor í vðrina eftir brotlendingu Tveir menn sluppu nær ómeiddir er kennsluvél brotlenti á Mosfellsheiði í gærkvöldi. Einungis þurfti að taka eitt spor í vörina á öðrum manninum er var í vélinni. Hann fékk flís í sig þegar framrúðan á vélinni brotnaði. •ÐfaAcMa o Tírniim 2 ' '"k'; Grunn- skólar skornir um150 millj? Fyrirhugaður niður- skurður á rekstri grunn- skólanna nemur að öll- um líkindum um 150 milljónum króna. Lokið hefur verið við gerð niðurskurðartillagn- anna í menntamálaráðu- neytinu en ráðherra hef- ur enn ekki lagt blessun sína yfir þær og hvílir því mikil leynd yfir þeim. Mótmæli Skólamálaráð Kennara- sambandsins hefur mótmælt niðurskurðin- um og bent á að sparn- aðarráðstafanir í skóla- kerfinu dragi mjög úr sveigjanleika í skóla- starfi. Tillögurnar Heimildir Tímans herma að samkvæmt tillögun- um verði hætt við að lengja skóladag 6 ára barna, dregið úrforfalla- kennslu og fyllsta að- halds gætt. • Blaðsíða 5 Svavar Gestsson, menntamálaráðherra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.