Tíminn - 19.04.1989, Side 10

Tíminn - 19.04.1989, Side 10
10 Tíminn Miðvikudagur 19. apríl 1989 Miðvikudagur 19. apríl 1989 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Handknattleikur: Reynsluleysi felldi ÍR-inga Hetjuleg barátta IR-inga gegn FH í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik, var liðinu ekki nægj- anlegt vegancsti í bikarúrslitaleik- inn. Eftir jafnan leik sigu FH-ingar fram úr í lokin og tryggðu sér sigur 34-30. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi. Handknuttlcikurinn, sem í boði var, var góður og áhorf- endur sem fylltu Seljaskóla voru vel með á nótunum og flestir á bandi ÍR-inga. Hafnfirðingarnir voru ávallt fyrri til að skora, en jafnt var á öllum tölum allt þar til ÍR-ingar komust í fyrsta sinn yfir 7-6. Munurinn fór í 2 mörk 9-7 og þessi munur hélst frant á síðustu mín. hálfleiksins að FH- ingar náðu að jafna. Jafnt var í hálfleik 16-16. Héðinn Gilsson, sem verið hafði í strangri gæslu Ólufs Gylfsonar ÍR- ings allan fyrri hálfleikinn, fékk frið í upphafi síðari hálflciks og kom FH yfir á nýjan leik 17-16. Guðjón Árnason bætti 18. markinu við, en ÍR-ingar náðu 22-22. FH-ingar náðu síðan aftur tveggja marka forystu og á lokamínútum leiksins kom reynslumunur liðanna berlcga í ljós. IR-ingar náðu ekki að vinna muninn upp og FH-ingar náðu að sigra með 4 mörkum 34-30. Auk reynsluleysis varð markvarsl- an ÍR-ingum að falli. Hrafn Mar- geirsson varði varla skot og Hull- grímur varamarkvörður Jónsson mátti sín lítils, en hann varði þó 1 vítakast. Ekki var markvarslan uppá marga fiska hjá FH, þótt luín væri öllu skárri en hjá ÍR. Óskar Ármannsson og nafni hans Borðtennis: Kjartan og Ragnhildur vörðu titlana íslandsineistarainótið í borðtennis fúr fram í Laugardalshöll um síðustu hclgi. Kjartan ftriem KR sigraði í einliðaleik karla og Ragnhildur Sig- urðardóttir Stjörnunni sigraði í ein- liðalcik kvenna. í úrslitalciknum í einliðaleik karla kcppti Kjartan við félaga sinn úr KR, Hjálmtý Hafsteinsson. í jöfnum og spennandi leik sigraði Kjartan 3-2. Kjartan náði síðan í titil í tvíliða- lcik karla, sigraði þar ásamt félaga sínum úr KR, Tómasi Guðjónssyni. Ragnhildur Sigurðardóttir hafði yfirburði í kvennakeppninni og varð íslandsmeistari í 9. sinn. í tvíliðaleik kvenna unnu þær Lilja Benónýsdótt- ir og Sigurborg Ólafsdóttir UMSB og í tvenndarlcik urðu Islandsmeist- arar Tómas Guðjónsson og Berglind Sigurjónsdóttir KR. Sigurganga KR-inga var því mikil á mótinu. BL Víðavangshlaup: Drengja og stúlknahlaup Drengja og stúlknahlaup Ár- manns fer fram sunnudaginn 23. apríl kl. 14:00 á Geirsnefi við Elliða- vog. Keppt vcrður.í tveimur vega- lengdum og aldursflokkum. Stúlkur 15-18 úra og drengir 15-20 ára hlaupa 3 km. Telpur og piltar 14 ára og yngri hlaupa 1.5 km. Umsjón með hlaupinu hefur frjálsíþróttadeild Ármanns. Þátt- tökutilkynningar berist til Einars Hjaltasonar s: 670114 fyrir laugar- daginn 22. apríl. Helgason voru sprækir í FH-liðinu og Guðjón Árnason var einnig góður. Þeir landsliðsfélagar Héðinn og Þorgils Óttar áttu einnig þokka- lega spretti í síðari hálfleiknum. Ólafur Gylfason átti stórleik hjá ÍR og gerði alls 12 mörk, þar af 8 í fyrri hálfleik. Finnur Jóhannsson línumaður sýndi að hann er einn besti leikmaður landsins í sinni stöðu og stóðst hann fyllilega samanburð- inn við línumanninn í hinu liðinu. Þeir Frosti Guðlaugsson og Matthías Matthíasson áttu einnig góða spretti. Dómarar voru þeir Rögnvaldur Erlingsson og Guðjón Sigurðsson og dæmdu þeir nokkuð stíft. Mörkin ÍR: Ólafur Gylfason 12/6, Finnur Jóhannsson 7, Frosti Guð- laugsson 5, Matthías Matthíasson 4 og Orri Bollason 2. FH: Guðjón Árnason 8/1, Óskar Ármannsson 7/4, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Héð- inn Gilsson 5, Gunnar Beinteinsson 5 og Óskar Helgasön 4. BL Knattspyrna: Handknattleikur: Fyrsta tap Vals að Hlíðarenda Knattspyrna: Evrópukeppni? Knattspyriiu.samband Evrópu hel'- ur ekki brcytt ákvörðun sinni frá því í fyrri viku uni að hciniila enskuin liðiiin á ný að taka þátt i Evrópu- niótunum í knattspyrnu, þrátt fyrir slysið í Shellield. Árið 1985 voru ensk félagsliö útskúfuð frá Evrópumótunum eftir að 39 manns létu lífið á leik Liver- pool og Juventus á Haysel-leikvang- inuni í Brussel í Belgíu. Það var síðan í síðustu viku að Knattspyrnusamband Evrópu til- kynnti að lcyfa ætti cnsku liðunum að vera með á ný á kcppninni, en breska ríkisstjórnin hefði þó síðasta orðið. El'tir slysið á Hillsborough- leikvanginum í Sheffield á laugar- daginn var búist við því að þessi ákvörðum yrði afturkölluð, en nú er Ijóst að við hana vcrður staðið. Ákvörðunin verður því í höndum bresku ríkisstjórnarinnar, en varla er við því að búast að ákvörðunt verði tekin fyrr en eftir að rannsókn slyssins í Sheffíeld lýkur. BL Arsenal mætti ekki til leiks Stjórn enska knatlspyrnuliðsins Arscnal, sem nú er í efsta sæti í 1. dcild, tilkynnti enska knattspyrnu- sambandinu í gær að liðið inundi ekki mæta til leiks gegn Wimble- don, en leikur liðanna átti að fara frain í gærkvöld. Stjórn Arsenal liafði farið þess á leit við knattspyrnusanibandið að leiknuni yrði frestað, en fengið synjun. Arsenal gæti því fengið sektir fyrir að leika ekki leikinn, en stjórn félagsins vildi sýna ættingj- um fórnurlamba slyssins á Hillsbor- ough-lcikvanginum saniúð sína mcð því að leika ekki svo stuttu eftir slysið. Þá iiafa QI’R og Manchester Uniled tilkynnt að leikur liðanna sem Iram átti að fara í kvöld vcrði ekki leikinn. I.iðin gætu lent í sektum fyrir vikið þar sem knatt- spyrnusambandið hefur aðeins suniþykkt frestanir í leikjum lið- anna frá Merseyside-héraði, Li- verpool, Everton og Tranmere Rovers. Toppslag 1. deildar milli Arsenal og Liverpool, sem átti að vcra um næstu helgi liefur verið frestuð um óákvcðinn tíma. Þá er allt í óvLssu um framhaldið hjá Sheffield Wednesday, en Hill- börough-leikvangurinn cr og verð- ur lokuöur óákveðinn tíma. Hvort liðið fær að leika lieimalciki sína á öðruin velli, eða hvort lcikjum liðsins verður frestað, er enn óljóst. Stjórn Liverpool-liðsins kom saniau í gær til þess að ákveöa hvort af áframlialdandi þátttöku liösins í bikarkeppniimi yrði, eður ei. Ákvörðunartöku var frestað til næsta þriðjudags. F.nska knatt- spyrnesambandið liefur stungið uppá að Liverpool og Nottingham Forest leiki að nýju sunnudagiun 7. maí á Old Trafford í Mancliest- er, en jafnframt bcnt á að Liver- pool-liðiö geti liaft síðasta orðið uni leikdag. Þá er með öliu óvíst um deildar- leiki Livcrpool og víst er að erfitt verður fyrir leikmenn liðsins að leika á ný, hvað þá að bcrjast fyrir sjálfum titlinuin. BL íslenskar getraunir: Á laugardaginn fór svo, sem ekki er óalgengt, að engum getspckingi tókst að hafa 12 leiki rétta á íslenska getraunaseðlinum. 1. vinningur, tæpar 4 milljónir króna, bætist því við 1. vinning n.k. laugardag. Óvænt úrslit voru í nokkrum leikj- um, t.d. tapaði Manchester United á heimavelli, Chelsea tapaði fyrir Leicester í 2. deildinni og jafnteflis- merkið fór á leik Nottingham Forest og Liverpool, en reglur getrauna kveða skýrt á um livað gera skuli þegar leik er hætt í miðjum klíðum. „Ef leikur er hafinn og honum hætt vegna veðurs eða annarra óvið- ráðanlegra atvika, gildir það sem úrslit hvernig leikar standa þegar leiknum er hætt.“ Það er ekki dónaleg vinningsupp- hæð sem greidd verður út fyrir 11 rétta. Aðeins 2 raðir komu fram með 11 réttum og fá handhafar raðanna hvor í sinn hlut 371.283 kr. Fyrirtækjakeppni getrauna hélt áfram á laugardaginn og þá kepptu þau 32 lið sem eftir voru í keppninni. Enn þrengist hringurinn og nú eru aðeins 16 lið eftir í keppninni. Hér að neðan fara úrslitin í fyrir- tækjakeppninni. Feitletrað nafn fyrirtækis þýðir að fyrirtækið komst Hópnúmer Lið Skor 167 Akraborgin 6 220 Gutcnbcrg 6 143 Standasíld 4 678 Vcrkfræðideild R.Rvk. 7 871 RLR 5 141 Sendibíiastödin hf. 5 116 ÓskKElO 9 800 DV 7 163 Mjólkurbú Flóamanna 6 112 Lyfhf. 7 233 Public Works 6 16 Kndursk. BEA 8 888 Fiskhöllin 7 797 Tciknistofa R.Rvk. 7 7 Augl.st. Magnúsar ól. 6 400 Scndibílar h.f. 4 Hópnúmcr Lið Skor 57 Fittingsbúðin 6 19 Lyfjav. rík.4 104 Stálsmiðjan 7 161 Bakkafiskur 5 173 Vélsm. Akureyrar 5 103 Bætirhf. 6 1 Prisma 6 64 TcrasaÍR-B 7 160 Plastprent pokasalur 6 55 Endursk.Svei.ogHauk. 7 604 Trésmiðjan Ösp 9 190 Prentsm.Oddi 21 íslenskurgæðafiskur 6 12 Skýrr 6 561 Kaupfclag V.-H-unv. 6 299 Veitingahöllin "6 Hópnúmcr Lið 888 Fiskhöllin 163 Mjólkurbú Flóamanna 55 Endursk. Svei. ogHauk. 16 Endursk. B.E.A. 57 Fittingsbúðin 173 Vélsmiðja Akurcyrar 220 Gutenberg 184 Stálsmiðjan Hópnúmcr Lið 233 Public Works 7 Augl.st. Magnúsaról. 797 Teiknistofa R.Rvk. 116 ÓskKE 10 64 Teresa ÍR 678 Vcrkfræðideild R.Rvk. 299 Veitingahöllin 103 Bætirh.f. Jón Kristjánsson Yalsmadur sækir að marki Stjörnunnar. Gylfi Birgisson er til varnar. Stjarnan sigraði með eins marks mun í leiknum 24-23 og mætir FH í rkeppninnar annað kvöld. úrslitaleik bika- í Laugardalshöll rímamynd Pjetur. Það verða Stjarnan og FH sem leika til úrslita í bikarkeppninni í handknattleik annað kvöld, Suniar- daginn fyrsta í Laugardalshöll. Fyrsti tapleikur Valsmanna í hinu nýja íþróttahúsi að Hlíðarenda var stað- reynd í gærkvöld er Stjarnan úr Garðabæ kom, sá og sigraði íslands- meistara Vals 24-23. Leikurinn var gríðarlega spenn- andi og húsfyllir var að Hlíðarenda. Áhorfendur voru vel með á nótunum og fengu mikið fyrir aurana sína. Garðbæingar voru öllu sterkari framan af og náðu um tíma í fyrri hálfleik 5 marka forystu 9-4. Vals- mönnum tókst með þrautseigju að jafna og það var einmitt jafnt 11-11, þegar blásið var til hálfleiks. Stjörnumenn mættu ótrauðir til leiks í síðari hálfleik, ákveðnir að leggja Valsmenn að velli. Hilmar Hjaltason var í miklu stuði og skor- aði hvert markið á fætur öðru. Jafnt var á flestum tölum í síðari hálfleikn- um, en Stjarnan var ávallt fyrri til að skora. Uppúr miðjum hálfleiknum tóku Garðbæingar mikinn kipp og komust á ný í 5 marka forystu 19-15. Þessi munur dugði liðinu til sigurs. Lyftingar: Svíar hraustir Enginn með 12 rétta - risapottur í boöi um næstu helgi eða yfir 7 milljónir fyrir 12 rétta Frá Jóhanncsi Bjarnasyni íþróttafrcttamanni Tímans á Akur- eyri: Norðurlandamótið í ólympískum lyftingum var haidið á Akureyri um helgina og var lyft í íþróttahöllinni. Framkvæmd mótsins var að mestu leyti í höhdum heimamanna og var glæsilega að öllu staðið. Það urðu því forráðamönnum lyftinga- sambandsins mikil vonbrigði hve fáir áhorf- endur létu sjá sig. Hvort sem það var áhorf- endafæð um að kenna eða einhverju öðru, þá var árangur á mótinu fremur slakur ef miðað er við Norðurlandamet, en þau stóðust allar atlögur. Svíar voru sigursælastir og sigruðu í stiga- keppninni, en íslendingar náðu þriðja sætinu á eftir Norðmönnum. Besta afrek mótsins vann Finninn Jaarli Pirkkiö, en Haraldur Ólafsson var í fjórða sæti yfir stigahæstu menn mótsins. Haraldur stóð sig best íslendinganna ásamt Guðmundi Helgasyni, en Guðmundur Sig- urðsson var mjög óheppinn að ná ekki silfur- verðlaunum í sínum þyngdarflokki, en hann rann til á pallinum og varð að sætta sig við bronsið. Haraldur varð fyrir því óhappi í síðustu lyftu, að slasast á ökkla og var jafnvel talið að hann hefði slitið liðbönd. Úrslit á mótinu voru sem hér segir: óOkgflokkur: 1. T. Rinne 2. T. Carlsen 3. Snorri Arnaidsson 67 kgflokkur: 1. N. Lundquist 2. P. Marstad 3. Tryggvi Heimisson 75 kghokkur: 1. K. Olsen 2. N. Jakobsen 3. B. Olsen 82.5 kg flokkur: 1. L. Pirkkiö 2. Haraldur Ólafsson 3. A. Rönning 4. K. Nielsen 5. T. Gjervan 6. T. Hallström 90 kgflokkur: 1. P. Wendel 2. R. Scott 3. Guðm. Sigurösson 4. Porsteinn Leifsson 5. R. Hansen lOOkgflokkur: 1. F. Strömbo 2. Guðm. Helgason 3. B. Rezaei 110 kg ilokkur: 1. A. Lindsjö 2. Agnar Jónsson + 110kg (lokkur: 1. R. Nilson 2. S. örebro 3. L. Rinse FIN NOR ISL SVE NOR ISL SVE DAN NOR FIN ISL NOR DAN NOR SVE SVE SVE ISL ISL NOR DAN ISL SVE SVE ISL SVE NOR SVE 105.0 80.0 57.5' 120.0 105.0 82.5 125.0 117.5 112.5 150.0 135.0 127.5 130.0 122.5 120.0 142.5 132.5 130.0 125.0 132.5 152.5 145.0 145.0 150.0 130.0 170.0 162.5 150.0 135.0 107.5 72.5 135.0 130.0 97.5 155.0 150.0 135.0 192.5 172.5 170.0 160.0 157.5 150.0 170.0 167.5 165.0 162.5 155.0 187.5 187.5 185.0 180.0 160.0 200.0 190.0 175.0 240.0 187.5 130.0 255.0 235.0 180.0 280.0 267.5 247.5 342.5 307.5 297.5 290.0 280.0 270.0 312.5 300.0 295.0 287.5 287.5 340.0 332.5 330.0 330.0 290.0 370.0 352.5 325.0 áfram, T þýðir að teningur hafi ráðið úrslitum og F þýðir að fleiri raðir með viðkomandi fjölda réttra leikja hafi ráðið úrslitum. 52 kg flokkur: 1. T. Einarsson 56 kg flokkur: 1. E. Eide Snörun 80.0 NOR 70.0 Jafnh. 100.0 85.0 Samtals 180.0 155.0 Stigahæstu menn: 1. Jaarli Pirkkiö FIN 2. Richard Nilson SVE 3. Bijan Rezaei SVE 4. Haraldur Ólafsson ISL 393,533 375,192 361,482 359,252 mm Haraldur Ólafsson en tæpara mátti ekki standa. Vals- menn minnkuðu muninn í 1 mark og á lokamínútunni voru Valsmenn með knöttinn en misstu hann klaufa- lega. Aftur fengu Valsmenn tækif&ri til að jafna, en tíminn var þá orðinn of naumur. Stjörnumenn stóðu því uppi sem sigurvegarar 24-23. Það var fyrst og fremst góð vörn, markvarsla og agaður sóknarleikur sem var undirstaðan að þessum sigri Stjörnumanna. Þá hungrar í titil, en Valsmenn eru pakksaddir af slíkum nafnbótum þessa dagana. Heim- avöllurinn var Valsmönnum ekki næg stoð að þessu sinni og liðið hefur oft leikið betur. Barátta Stjörnumanna var einnig slík að unun var á að horfa. Hilmar Hjaltason og Gylfi Birgis- son voru frábærir í Stjörnuliðinu og Brynjar Kvaran átti enn einn stór- leikinn. Skúli Gunnsteinsson línu- maður var einnig góður, sem og allt lið þeirra Garðbæinga, en víst er að á næstu árum verður vart hjá því komist að einn og einn íslandsmeist- aratitill lendi í Garðabænum. Valsmenn söknuðu Einars Þor- varðarsonar mjög í þessum leik, en hann er sem kunnugt er illa fjarri góðu gamni um þessar mundir. Sig- urður Sveinsson stóð fyrir sínu að vanda og Geir Sveinsson var sterkur í vörninni. Markahæstu menn: Valur: Sig- urður6. Stjarnan: Hilmar Hjaltason 6 og Gylfi Birgisson 6.BL Körfuknattleikur: Sigur á norskum -fyrsti sigurleikur íslands á NM í 10 ár Islenska unglingalandsliðið í körfuknattleik keppti um síðustu helgi á Norðurlandamóti, en mótið fór fram í Forssan í Finnlandi. Varla er hægt að segja að íslenska liðið hafi farið vel skóað á mótið, né hafi lánið leikið við leikmenn á mótinu. Nokkrir leikmenn hafa helst úr lestinni í þessum árgangi undan- farið ár og aðrir eru við nám í Bandaríkjunum. Nefna má þá Her- bert Arnarson úr ÍR og Skúla Skúla- son úr ÍBK, en þeir eru báðir í Bandaríkjunum. Jón Páll Haralds- son úr Grindavík lagðist í flensu er til Finnlands kom og lék hann aðeins 3 mín. á mótinu. Sveinbjörn Sigurðs- son Grindvíkingur fékk alnbogaskot í andlitið í leiknum gcgn Svíum og varð hann að fara á sjúkrahús. Hann gat lítið beitt sér eftir það, utan þcss að hann átti mjög góðan leikkafla í síðari hálfleik gegn Norðmönnum. Þá meiddist Jón Arnar Ingvarsson í leiknum gegn Finnum, en hann náði sér þó aftur á strik. Þá var helmingur íslenska liðsins skipaður leikmönnum sem voru yngri en almcnnt var, þar af tveir 17 ára drengir úr drengjalandsliðinu, en í unglingalandsliðinu máttu strák- arnir vera allt að 19 ára. Drengja- landsliðsmennirnir, þeir Jón Arnar Ingvarsson Haukum og Nökkvi Már Jónsson ÍBK, stóðu sig mjög vel á mótinu og gáfu sér eldri mönnum ekkert eftir. f fyrsta leik mótsins mættu íslend- ingar Dönum. Danska liðið var mjög sterkt og sigraði örugglega í leiknum 90-68. Steen Sörensen miðherji Dana, sem er 207 á hæð, lék mjög vel og gekk hinum lágvöxnu leik- mönnum íslands illa að stöðvahann. Friðrik Ragnarsson úr Njarðvík var stigahæstur í íslenska liðinu með 33 stig. Næst var leikið gegn Svíum. Leikurinn var í járnum allan tímann og sigurinn hefði getað lent hvoru megin sem var. Svíar fóru að lokum með sigur af hólmi 79-75. Jón Arnar fór á kostum í þessum leik og gerði 24 stig, en Friðrik gerði 22. Síðar sama dag var leikið gegn Finnum. fslenska liðið var mjög þreytt eftir erfiðan leik gegn Svíum og finnska liðið hreinlega gekk yfir okkar menn, sem gáfust upp við mótspyrnuna. Lokatölurnar 124-64 gefa ekki rétta mynd af raunveruleg- um styrkleika liðanna. Friðrik var stigahæstur í leiknum með 20 stig. Á sunnudeginum var síðan leikið gegn Norðmönnum. fslenska liðið mætti mjög ákveðið til leiks og strákarnir voru ákveðnir að láta I allar hrakspár sem vind um eyru •þjóta. Mcð góðum lcik og baráttu vann ísland loksins sigur á Norður- landamóti unglinga, eftir 10 ára bið. Lokatölur Iciksins voru 77-66. Jón Arnar skoraði mest eða 26 stig, en Friðrik gerði 25. ísland lenti í 4. sæti á mótinu, en Finnar urðu Norðurlandameistarar cnn eina ferðina. Friðrik Ragnarsson var annar stigahæsti maður mótsins með 100 stig, Steen Sörensem frá Danmörku skoraði nokkrum stigum meira. Jón Arnar gerði 67 stig. Nökkvi Már, sem er aðeins rétt rúmlega 1,90 m á hæð, varð annar frákastahæsti maður mótsins. Það er sérlega athyglisverður árangur þegar þess er gætt að 3-4 menn yfir 2 metra voru í öllum hinum liðunum. Þessi úrslit sýna aö hefði ísland haft fullskipað lið á mótinu og liðið hefði getað undirbúið sig betur, hefði fleiri lcikir unnist og liðið hcfði hæglega getað skotist í silfursætið á mótinu. BL Körfuknattleikur: Öruggur sigur landsliðsins íslcnska landsliðið i körfu- knattlcik undir stjórn Ungvcrj- ans Laszlo Nemeths, sigraði ungversku incistarana CSEPEL, í icik liðanna í Njarðvík í fyrrakvöld, 110-82. Laszlo Ncmeth landsliðs- þjálfari lék með og þjálfaði CSPEL liðið hér á árum áður, cn liðið keinur frá ltúdapcst. íslenska liðið lék mjög vel í leiknum og Ungvcrjarnir réðu hreinlcga ckkert við okkar nienn. Nokkra athygli vakti framkoma Ungvcrjamia við dómara Iciksins, þá Kristján Möller og Kristin Albcrtsson, og vonandi koma Ungvcrjarnir prúðari til leiks í kvöíd er liðin mæfast öðru sinni í Laugardals- höliinni kl. 20.00. Stig isicnska landsliðsins gerðu: Guömundur Bragason 32, Teitur Örlygsson 20, Valur Ingimundarson 17, Guðni Guðnason 12, Jón Kr. Gísla- son 9, Magnús Guðlinnsson 6, Falur Harðarson 4, Túmas Holton 4, Guðjún Skúlason 4 og Axel Nikulásson 2. BL r».v/i\iw%7 ■ Mnr Páskahappdrætti SUF 1989 Útdráttur í Páskahappdrætti SUF er hafinn. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 20. mars, vinningur nr. 1, 5242 vinningur nr. 2, 3145 21. mars, vinningur nr. 3, 1995 vinningur nr. 4, 144 22. mars, vinningur nr. 5, 538 vinningur nr. 6, 7401 23. mars, vinningur nr. 7, 7342 vinningur nr. 8, 7227 24. mars, vinningur nr. 9, 3991 vinningur nr. 10, 1377 25. mars, vinningur nr. 11, 868 vinningur nr. 12, 6818 26. mars, vinningur nr. 13, 5356 vinningur nr. 14, 5960 Hvert miðanúmer gildir alla útdráttardagana, það er 20. til 26. mars 1989. Velunnarar SUF eru hvattir til að leggja baráttunni lið. Munið, ykkar stuðningur styrkir okkar starf. SUF Létt spjall á laugardegi Húsbréf - Ráðherrastóll Laugardaginn 22. apríl n.k. mun Guðmundur Gylfi Guðmundsson, yfirhagfræðingur Fast- eignamats ríkisins, fjalla um húsnæðiskerfið á fundi í Nóatúni 21, kl. 10.30. Allir velkomnir. Fulltrúaráðið Guðm. Gy|fi Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Komið í morgunkaffi með Stefáni Guðmundssyni, alþingismanni, laugardaginn 22. apríl kl. 10 til 12 í Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki. Stefán

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.