Tíminn - 19.04.1989, Qupperneq 17

Tíminn - 19.04.1989, Qupperneq 17
Miðvikudagur 19. apríl 1989 Tíminn 17 Denni © dæmalausi „Og hin ástæðan til að ég vil miklu heldur fara í bíó er, að það öskrar enginn á mann og skipar að maður lækki í tækinu." 5567. Lárétt 1) Sjálfbjarga. 5) Spúið. 7) Ath. 9) Fjölmörg. 11) Röð. 13) Borðhalds. 14) Skrautsteinn. 16) Hætta. 17) Fleiri en einn og færri en þrír. 19) Smástrák. Lóðrétt 1) Eitt stykki. 2) Kemst. 3) Sníkju- dýr. 4) Kynja. 6) Fótaveika. 8) Svig. 10) Viðburður. 12) Lón. 15) II. 18) Keyri. Ráðning á gátu no. 5566 Lárétt 1) Þundur. 5) Nfl. 7) öl. 9) Stór. 11) Nám. 13) USA. 14) Grát. 16) Ag. 17) Sauða. 19) Lautir. Lóðrétt 1) Þröngu. 2) NN. 3) Dís. 4) Ultu. 6) Óragar. 8) Lár. 10) Ósaði. 12) Mása. 15) Tau. 18) UT. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja i þessl símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitavelta: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 18. apríl 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......52,60000 52,74000 Sterllngspund..........89,93300 90,17200 Kanadadollar...........44,37900 44,49700 Dönsk króna............ 7,26270 7,28200 Norsk króna............ 7,77650 7,79720 Sænsk króna............ 8,29520 8,31730 Finnsktmark............12,63820 12,67180 Franskur franki........ 8,34690 8,36910 Belgiskur franki....... 1,34970 1,35330 Svissneskur franki....32,14470 32,23030 Hollenskt gyllini......25,04640 25,11310 Vestur-þýskt mark.....28,25450 28,32970 ítölsk líra............ 0,03850 0,03860 Austurrískur sch....... 4,01450 4,02520 Portúg. escudo......... 0,34170 0,34260 Spánskur peseti........ 0,45440 0,45570 Japanskt yen........... 0,39802 0,39908 Irskt pund.............75,34700 75,54700 SDR....................68,50360 68,68590 ECU-Evrópumynt.........58,77260 58,92900 Belgískur fr. Fin...... 1,34370 1,34730 Samtgengis 001-018 ...398,62092 399,68098 ÚTVARP/SJÓNVARP 0 Rás I FM 92,4/93,5 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtímatónskálda, verk eftir Renaud Gagnaux frá Frakklandi og Jukka Tiensuu frá Finnlandi. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Framhaldsskólafrumskógurinn. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „í dagsins önn“). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 19. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Glerbrotið“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Anna Kristín Arngríms- dóttir (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað annað kvöld að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. 13.05 í dagsins önn - Oldrunarþjónusta á Akur- eyri. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonson þýddi. Viðar Eggertsson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Ólafur Þ. Jónsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Karlakór Reykjavíkur og Stefán íslandi syngja íslensk lög. (Af hljómplötum). 15.00 Fréttir. 15.03 Hugvit til sölu. Rannsóknir. þróun og gerð íslensks hugbúnaðar. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Schubert. - Sónata nr. 8 í G-dúr fyrir flautu og píanó eftir Joseph Haydn. Zdenék Bruder og Pavel Stépán leika. - Píanósónata í B-dúr eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur. (Af hljómplötu og -diski). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Glerbrotið“ eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Anna Kristín Arngríms- dóttir les (3). (Endurtekinn frá morgni). kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Mímósur og með því. Sumt og sitthvað frá Suður-Frakklandi. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir og Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á föstu- dag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Bráðum kemur betri tíð. Bergþóra Jóns- dóttir kveður veturinn með tilheyrandi tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanurrT þar sem Sigurður Skúlason kynnir tónskáldið Chalie Chaplin í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Miðvikudagur 19. apríl Síðasti vetrardagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Leirkastalar. Fræðslu- mynd um heimkynni og bú termítans. Lýst er verkaskiptinqu, skipulagi og æxlun í termítabú- inu og þeim boðleiðum sem termítar búa við. 2. Alles Gute 21. þáttur (15 mín.) Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júl- íusson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sumardagskrá Sjónvarpsins. Kynning á því helsta sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á sumri komanda. 21.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Meðal fjölmargra gesta í þessum síðasta þætti vetrarins má nefna Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason, Lúdó-sextett og Stefán, Víkingabandið frá Fær- eyjum að ógleymdum Hljómum frá Keflavík. Stjórn beinnar útsendingar Björn Emilsson. 22.15 Flugsaga. (Tail of a Tiger) Áströlsk sjón- varpsmynd um tólf ára dreng sem lendir í útistöðum við klíkuna í hverfinu. Hann kynnist manni sem er að gera upp gamla flugvél og í sameiningu reyna þeir að koma vélinni á loft. Leikstjóri Rolf De Heer. Aðalhlutverk Gordon Poole, Caz Lederman og Grant Navin. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.35 Dizzie Gillispie á Kúbu. Bandaríski djassist- inn Dizzie Gillespie á hljómleikum á Kúbu. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Dizzie Gillespie spilar djass í Sjónvarpinu í kvöld kl. 23.35. Þátturinn er að mestu leyti tekinn upp á djasshátíð á Kúbu, sem Gillespie hefur lengi haft dálæti á en fékk ekki að heimsækja i 30 ár vegna óvinveittra stjórnmálasam- skipta Bandaríkjanna og Kúbu. Miðvikudagur 19. apríl 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New World International. 16.30 Sex á einu bretti. Six Pack. Lauflétt gaman- mynd. Kenny Rogers leikur kappaksturshetju sem dagar uppi með sex ráðagóða munaðar- leysingja. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Diane Lane, Erin Gray og Barry Corbin. Leikstjóri: Daniel Petrie. Framleiðandi: Michael Trikilis. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 105 mín. Lokasýning. 18.15 Topp 40. Evrópski listinn. Music Box. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 9. þáttur. CBS. 21.35 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráöskemmtilegt lífsmynstur þeirra. Lorimar 1988. 22.00 Spenna í loftinu. Thin Air. Ný breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Útvarps- stöðin Urban Air er umgjörð þáttanna en keppinautar, sem eru á höttunum eftir einkarétti stöðvarinnar, reyna að hafa áhrif á starfsemi hennar með því að trufla útsendingar. Á leið heim úr 10 ára afmælisfagnaði stöðvarinnar finnur Rachel Hamilton, ung fróttakona á Urban Air, lík eins starfsfélaga síns. Hún er staðráðin í því að finna morðingjann en kemst í kynni við nýja og áður óþekkta undirheima sem stjómast af peningum og eiturlyfjum. Leikstjóri: Antonia Bird. Framleiðandi: Colin Rogers. BBC. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Marí- usdóttir. Stöð 2. 23.25 Aprílgabb. April Fool's Day. Ung stúlka býður nokkrum skólasystkinum sínum til dvalar á heimili foreldra sinna á afskekktri eyju. Allt gengur snurðulaust fyrir sig fyrsta kvöldið en morguninn eftir vantar eitt ungmennið. Upp frá því fara þau að týna tölunni hvert á fætur öðru. Aðalhlutverk: Jay Baker, Deborah Foreman, Deborah Goodrich og Ken Olandt. Leikstjóri: Fred Walton. Framleiðandi: Frank Mancuso, Jr. Paramount. Sýningartími 85 mín. Alls ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrárlok. Jón Múli Árnason stýrir djass- þætti á Rás 1 í kvöld kl. 23.10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 14.-20. april er í Vesturbæjarapóteki. Einnig er Háleitisapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvóldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vostmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akrsnes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið nimhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Rcykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavlk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. ( Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.