Tíminn - 19.04.1989, Qupperneq 19

Tíminn - 19.04.1989, Qupperneq 19
Miðvikudagur 19. apríl 1989 Tíminn 19 wTfiTTiy m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrunu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. tvö ettir hádegi. Fimmtudag kl. 14 Uppselt laugardag kl. 14 Uppselt Sunnudag kl. 14 Fáein laus sæti Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus Sunnudag 30.4. kl. 14 Fáein sæti laus Fimmtud. 4.5. kl. 14.00 Laugard. 6.5. kl. 14.00 Sunnud. 7.5. kl. 14.00 Haustbrúður Nýtt leikrit ettir Þórunni Siguröardóttur Fimmtudag 20.4. kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Fimmtud. 27.4. kl. 20.00 Laugard. 29.4. kl. 20.00 Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýöing: Helgi Hálfdanarson I kvöld kl. 20.00.3. sýning Föstudag kl. 20.00 4. sýning Sunnudag kl. 20.00 5. sýning Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning Litla sviöiö, Lindargötu 7: Heima hjá afa eftir Per Olov Enquist. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Álaborg Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikarar: Jesper Vigant, Bodil Sangill og Githa Lehrmann Föstudag kl. 21.00 Laugardag kl. 21.00 Aöeins þessar tvær sýningar Mióasala Þjóöleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóöleikhússins: Máltíöog miöi á gjafverði. SAMKORT P/ ' •’ liiLunak* *hótel ODINSVE Oóinstorgi 25640 i.í:ikfí:ia(; KFrVKJAVlKl JK SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Föstudag 21. apríf kl. 20.30 Sunnudag 23. apríl kl. 20.30 Föstudag 28. apríl kl. 20.30 Sunnudag 30. apríl kl. 20.30 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Ath. breyttan sýningartima Fimmtudag 20. apríl kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 22. apríl kl. 20.00 Fimmtudag 27. apríl kl. 20.00 Laugardag 29. apríl kl. 20.00 Ath. aöeins 7 vikur eftir. Barnaleikrit eftir Olgu Guórúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aöstoöarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Örn Árnason Aöstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklin Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sumardagurinn fyrsti 20. apríl kl. 14.00 Laugardag 22. apríl kl. 14.00 Sunnudag 23. apríl kl. 14.00 Ath. aðeins 7 vikur eftir. Miðasala i Iðnó sími16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. mai 1989. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Fjolbreytt urval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi16513 Ástarsorg Alyssu Alyssa Milano er einkum kunn úr sjónvarpsþáttunum „Hver á að ráða?“ Corey Haim (efst t.h.) þáði hjálp Alyssu en fór síðan aftur til fyrrv. vinkonu, Lala Sloatman (neðst t.h.) í hreyfingu sem Nancy Rea- gan forsetafrtí kom á fót og nefnist „Just Say No“ („Segðu bara nei“) og vinnur gegn eiturlyfjum. Þegar hún komst að því að vinur hennar Corey Haim var eitthvað tæp- ur í baráttunni við „dóp“, þá lagði hún sig alla fram um að hjálpa honum. Hún og vinir hennar sátu yfir Corey og styttu honum stundir og gættu þess að hann nálgaðist engin eiturlyf. Alyssa fékk læknis- hjálp fyrir vin sinn og honum var komið fyrir um tíma á hressingarhæli. Coreyfór afturtil gömlu kærustunnar En þegar Corey hafði náð sér og var laus við fíkniefnin, gerði hann sér lítið fyrir og stakk Alyssu vinkonu sína af og leitaði aftur til fyrrv. kær- ustu, Lala Sloatman, sem hafði sagt honum upp vegna fíkniefnamálanna. Nú var hann laus við þann vanda og hún gat því tekið við honum á ný. En Alyssa Milano, aðeins 16 ára, sat eftir sár og von- svikin. Hún leitaði sér hugg- unar hjá Tony Danza, „pabba“ og hann hefur verið óþreytandi í að hugga hana og gleðja og tala um fyrir henni. Hún eigi allt lífið fram- undan, og hún sé heilbrigð og falleg, allir strákar séu hrifnir af henni, - og innan skamms kemur prins á hvítum hesti til þín, segir Tony og umfaðmar „sjónvarpsdóttur" sína. Tony Danza hefur verið Alyssu eins og annar faðir öll árin sem þau hafa leikið saman 1 hinum vinsælu sjónvarps- þáttum „Hver á að ráða?“ („Who’s the Boss?“) eru börnin að vaxa og þróast eins og annars staðar. Aðalleikar- inn, Tony Danza, sem er „ráðskonan" eða ráðsmaður- inn á heimilinu er þar með dóttur sína, Samantha Mi- celli, með sér. Það er hin unga og vinsæla Alyssa Mi- lano, sem leikur dótturina. Þættirnir hafa gengið í sjónvarpinu í nokkur ár, og nú er Alyssa orðin 16 ára. Tony Danza og hún eru eigin- lega eins og feðgin eftir þessa löngu samvinnu. Því var það að Alyssa leitaði til „sjón- varpsföður" síns þegar hún varð fyrir fyrstu ástarsorg- inni. Alyssa og Corey Haim Alyssa Milano varð hrifin af leikaranum unga Corey Haim, eins og fleiri á hennar aldri. Hún hafði áður farið út með kunningjum sínum og samstarfsmönnum, svo sem Kirk Cameron, Corey Feld- man o.fl. Einnig hafði Corey Haim (The Lost Boys) boðið henni út, en hún sagði að hann hefði fundið að því, að hún væri alltof upptekin af að tala um starfið og framtíðar- áætlanir um frægð og frama. Það varð því lítið úr fram- haldi á sambandi þeirra, en Alyssa var þó alltaf hrifin af Corey. Baráttan gegn fíkniefnum Alyssa Milano hefur unnið

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.