Tíminn - 22.04.1989, Page 9
Laugardagur 22. apríl 1989
PÓSTFAX TÍMANS
Sólarströnd við Svartahaf
HELGIN I 19
Breyttur opnunar
tími í sumar
Frá 1. maí til 15. september verður
skrifstofa Rauða kross íslands að Rauð- |
arárstíg 18 opin frá kl. 08:00 til 16:00.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
m immmsHúsm
'JlMui
FERÐAVAL
býður nú ferðir til Svarta hafsins sem er á sömu
breiddargráðu og vinsælustu baðstrendur Mið-
jarðarhafsins. Sjórinn við strendur Slunchev Bryag
(sólarströndina) er ómengaður og strendurnar tandur-
hreinar. Boðið er upp á tveggja eða þriggja vikna ferðir
og er flogið á þriðjudögum til Luxemborgar en þaðan
til Varna sem er ein stærsta og elsta borgin við Svarta
hafið. Síðan er ekið til íbúðarhúsanna í Elenite
hverfinu sem er nýjasti hluti sumarleyfisborgarinnar
Sólarströnd.
Hálft fæði er innifalið í verðinu, en hægt er að fá fullt
fæði fyrir ca. kr. 1.500,- í tvær vikur og kr. 3.000,- í þrjár
vikur. Fólki er ráðlagt að kaupa fullt fæði vegna hins
hagstæða verðs. Gestir okkar geta borðað á hvaða
veitingahúsi sem er á svæðinu en þar eru yfir fjörutíu
veitingastaðir með hið fjölbreyttasta fæðuval, allt frá
alþjóðlegum mat til sérrétta heimamanna og lúffengra
fiskrétta.
2 vikur kr. 51.900,-
3 vikur kr. 59.400,-
Brottfarir: 30.maí, 20.júní, 11. júlí, 25. júlí, l.ágúst,
8. ágúst, 22. ágúst, 5. sept., 12. sept., 19. sept.
Skrifstofur Sambands íslenskra samvinnufélaga í Reykjavík hafa nú
fluttar af Sölvhólsgötu 4 í nýja Sambandshúsið á Kirkjusandi.
Deildirnar sem um er að ræöa eru: Búvörudeild 3.
Fjárhagsdeild 4. hæð
Sjávarafurðadeild 4. hæð
Forstjóraskrifstofa 5. hæð
í næsta mánuði flytur Skipadeild frá Lindargötu 9a
og verðurá 1. og 2. hæð Sambandshússins.
Verslunardeild er áfram í Holtagörðumog Búnaðardeild í Ármúla 3.
Símanúmer skiptiborðs Sambandsinser69 81 OO.
SérstaktsímanúmerSjávarafurðadeildarer69 82 OO.
^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
^ SAMBANDSHÚSINU KIRKJUSANDI 105 REVKJAVlK
Leitið upplýsinga og fáið bækling
FERDAZÍllVAL
HAFNARSTRÆTI 18 ^ U SÍMAR 12534 OG 14480
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður
við grunnskóla
Umsóknarfrestur til 5. maí.
Skólastjórastöður við Grunnskólann Grímsey og Hvammshlíðar-
skóla, Akureyri.
Stöður grunnskólakennara við Grunnskólann Dalvík, meðal kennslu-
greina stærðfræði, danska og myndmennt, Þelamerkurskóla, kennsla
yngri barna, mynd-.og handmennt og við Grunnskólann Svalbarðs-
strandarhreppi.
Umsóknarfrestur um eftirtaldar áöur auglýstar stöður framleng-
ist til 28. apríl.
Norðurlandsumdæmi eystra.
Staða skólastjóra við Grunnskólann í Svalbarðshreppi.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akureyri, meðal
kennslugreina íslenska, danska, enska, stærðfræði, náttúrufræði,
hand- og myndmennt, tónmennt, íþróttir og sérkennsla, Húsavík,
meðal kennslugreina sérkennsla, Ólafsfirði, meðal kennslugreina
danska, eðlisfræði og tónmennt, Grímsey, Hrísey, Þórshöfn og við
Stórutjarnarskóla.
Vestfjarðarumdæmi
Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flateyri.
Stöður sérkennara og grunnskólakennara við Grunnskólann á
[safirði, meðal kennslugreina heimilisfræði, mynd- og handmennt.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Bolungarvík, Reykhóla-
skóla, Barðastrandarhreppi, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal, Þing-
eyri, Mosvallahreppi, Flateyri, Suðureyri, Súðavík, Finnbogastaða-
skóla, Drangsnesi, Hólmavík, meðal kennslugreina íþróttir, Brodda-
nesi og Borðeyri.
Vesturlandsumdæmi.
Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hellissandi.
Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: Akranesi, meðal
kennslugreina náttúrufræði, sérkennsla og kennsla á bókasafni,
Ólafsvík, meðal kennslugreina íþróttir, handmennt, heimilisfræði,
tónmennt og sérkennsla, Borgamesi, meðal kennslugreina heimilis-
fræði og kennsla á bókasafni, Stykkishólmi, Hellissandi, meðal
kennslugreina handmennt og kennsla yngri barna, Grundarfirði,
meðal kennslugreina erlend tungumál, handmennt, náttúrufræði og
kennsla yngri barna, við Heiðarskóla, Kleppjárnsreykjarskóla,
Laugargerðisskóla, meðal kennslugreina íþróttir, og við Laugaskóla,
meðal kennslugreina íslenska, hand- og myndmennt og íþróttir.
Suðurlandsumdæmi.
Stöður grunnskólakennara við eftirtalda grunnskóla: Vestmannaeyj-
um, meðal kennslugreina líffræði, eðlisfræði, tónmennt og
myndmennt, Selfossi, meðal kennslugreina tónmennt, íþróttir og
sérkennsla, Hveragerði, meðal kennslugreina handmennt, Hvolsvelli,
meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Hellu, meðal kennslu
greina kennsla yngri barna, Þykkvabæ, Stokkseyri, Eyrarbakka,
Þorlákshöfn, meðal kennslugreina mynd- og handmennt, Lauga-
landsskóla, Villingaholtsskóla, Reykholtsskóla og Ljósafossskóla.
Menntamálaráðuneytið.
!■*
BÍLASTÆÐASJÓÐUR
Velkomin á
Tollbrú
Bílastæðið er opið frá kl. 07:30-18:00 mánudaga-föstu-
daga. Gjaldið er 80 kr. fyrir hálfan dag og 150 kr. fyrir
heilan dag.
Unnt er að fá peningum skipt í varðskýli.
GATNAMÁLASTJÓRI