Tíminn - 09.05.1989, Page 1

Tíminn - 09.05.1989, Page 1
Sáttasemjari reiðubúinn til að boða til sáttafundar sé þess óskað, annars muni samningaumleitanir liggja niðri í hálfan mánuð: Viðræður sprungu í andlit skólafólksins í gærkvöldi slitnaði upp úr viðræðum samninganefnda BHMR og ríkisins, eftir að samningalota hafði staðið nær óslitið frá því á laugardag. Óhætt er að segja að viðræð- urnar hafi sprungið með hvelli og kenndu deiluaðilar hvor öðrum um viðræðuslitin. Ljóst er að eftir atburð gær- kvöldsins verður ekki unnt að Ijúka skóla- starfi með eðlilegum hætti og áhrif verkfalls- ins munu því leggjast af fullum þunga á fram- haldsskólanemendur, sem og þá fjölmörgu aðila sem eru þolendur verkfallsins. BHMR fé- lagar og ríkisvaldið virðast nú aftur komnir á byrjunarreitinn eftir mánaðar verkfail, en sáttasemjari segist ekki boða til sáttafund- ar fyrr en eftir 2 vikur nema þess sé óskað. • Blaðsíða 5 Já, hjá Dags- brún Hér er veriö aö safna saman atkvæðaseðlum í fyrstu skriflegu atkvæðagreiðslunni um samninga hjá Dagsbrún. Tfmamynd Pjetur • Blaðsíða 5 Tilkoma bjórsins hefur áhrif á alkóhólneyslu islendinga: Við drekkum meira Þegar sölutölur frá ÁTVR fyrir fyrsta Enn fremur bendir flest til þess að í ársfjórðung ársins í ár eru skoðaðar mars, fyrsta íslenska bjórmánuðinum, kemur í Ijós að veruleg aukning hefur hafi neyslan á hreinu alkóhóli aukist orðið í neyslu alkóhóls frá því í fyrra. um 50% frá því í fyrra. • Biaðsíða2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.