Tíminn - 09.05.1989, Qupperneq 19

Tíminn - 09.05.1989, Qupperneq 19
f i ->■ -t 1 - cr i n ú Þriðjudagur 9. maí 1989 iVlM'. , ? Tíminn 19 db þj'óðleikhúsið Óvitar i.i:iKFf:iA(;a2 RhA'KjAVlKUK SVEITASINFÓNÍA i/,\ fY barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Síðustu sýningar Mánudag, annan í hvítasunnu, kl. 14.2 sýningar eftir Laugardag 20.5. kl. 14 Næstsíðasta sýning Sunnudag 21.5. kl. 14 Síðasta sýning Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Fimmtudag kl. 20.00 2 sýningar eftir Föstudag 19.5. kl. 20.00. Næstsíðasta sýnlng Föstudag 26.5. kl. 20.00 Siðasta sýning Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgi Hálfdanarson I kvöld kl. 20.00 9. sýning. 2 sýningar eftir Miðvikud. 17.5. Næstsiðasta sýning. Fimmtud. 25.5. Síðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur Miðvikudag kl. 20.00 2. sýning Föstudag kl. 20.00 3. sýning Mánudag kl. 20.00 4. sýning Fimmtudag 18.5 kl. 20.00 5. sýning Laugardag 20.5. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 21.5. kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5. kl. 20,00 8. sýning Sunnudag 28.5. kl. 20.00 9. sýning Askriftarkort gilda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Miðvikud. kl. 20.30.2 sýningar eftir Föstud. kl. 20.30. Næstsíðasta sýning Mánud. kl. 20.30. Síðasta sýning Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússlns: Máltiðog miði á gjafverði. : J SAMKORT 1; ,/=rs* |6 ‘M Jll s:i5r‘ rhótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö eftir Ragnar Arnalds Tónlíst: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Miðvikudag 10. maí kl. 20.30 Órfá sæti laus Föstudag 12. maí kl. 20.30 Fáar sýningar eftir eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Fimmtudag 11. maí kl. 20.00 Þriðjudag 16. mai kl. 20.00 Fimmtudag 18. maí kl. 20.00 Ath. aðeins þessar þrjár sýningar Miðasala i Iðnó slmi 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. maí1989. I I NEMENDA LEIKHUSIÐ LE1K1JSTARSKÓU IStANOS UNDARBÆ sm 21971 Nemendaleikhúsið Frumsýnlr nýtt fslenskt leikrit Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir Aðstoð við búninga:_Þórunn Sveinsdóttir Lýsing: Ölafur Öm Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór Albert Heimisson, Steinn Ármann Magnússon og Steinunn Ólafsdóttir. 6. sýning miðvikud. 10. maí kl. 20.30 7. sýning laugard. 13. mai kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 21971. Kreditkortaþjónusta. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsaiur 17759 17758 17759 Fjolbrcytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 Þessar tvær myndir eru teknar af Jane Fonda með um árs millibili: Sú t.v. er tekin fyrir brjóstaðgerðina, en hin nokkrum mánuðum síðar! Nýr maður í lífi Jane Fonda? Þau Jane Fonda og stjórn- málamaðurinn Tom Hayden höfðu verið í hjónabandi í 15 ár þegar þau slitu hjónaband- inu í febrúar sl. Nú er sagt að „nýi maðurinn í lífi hennar" sé argentínski kvikmynda- stjórnandinn Luis Puenza. Jane hitti Puenza 1986 í Hollywood, en hann var þar þá til að taka við „Golden Globe“-verðlaunum fyrir mynd sína „The Official Story", sem þá fékk verðlaun sem besta erlenda kvikmynd- Jane bauð Puenza þá í mat og spurði hann hvort hann hefði lesið bókina „The Old Gringos", hún hefði hug á að gera kvikmynd eftir bókinni. Hann þekkti verkið, en sagð- ist vilja lesa bókina betur og tala síðan við leikkonuna aftur. Luis sendi henni síðan uppkast að kvikmyndahand- riti eftir bókinni, og Jane varð stórhrifin. Hún ákvað að fjármagna myndina og réði Luis á stundinni til að stjórna töku hennar. Strax komst sá kvittur á kreik að samband þeirra Jane og Luis væri meira en sam- vinna við kvikmyndina, og þau sáust víða saman. Þá kom fjölskylda Puenza til Kaliforníu til að dvelja hjá honum meðan hann væri bundinn þar af starfi sínu. Leikstjórinn lýsti því þá yfir við ágenga blaðamenn, að þau Jane væru einungis góðir vinir og nánir samstarfsmenn. Vinir Jane sögðu, að hún væri ekkert að breiða yfir hvernig sambandi þeirra Pu- enza væri háttað, en sagði um leið, að skilnaður þeirra Tom Haydens og hennar hefði ver- ið því óviðkomandi. „Hjóna- band okkar var ekkert orðið nema nafnið,“ sagði hún. Jane Fonda er fræg fyrir líkamsræktarkerfi sitt og bækur og pésa um mataræði og „aerobic“-æfingarnar. En megrunin hafði þau áhrif á líkama hennar, að hún var nær algjörlega brjóstalaus. Því lét hún gera á sér brjósta- stækkunaraðgerð, svo nú er útlit hennar enn glæsilegra en áður. Jane og Tom Hayden þegar hún var að vinna með honum í pólitíkinni. Leikstjórinn Luis Puenza er 42 ára og mjög fær í sínu fagi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.