Tíminn - 11.05.1989, Side 11
Fimmtudagur 11. maí 1989
Tíminn 11
Illlllllllllllll
Batnandi staða
hjá Dýrfirðingum
Rekstur Kaupfélags Dýr-
fírðinga batnaði nokkuð á
síðasta ári frá árinu á undan,
þó enn hafí verið tap hjá
félaginu. Þetta kom fram á
aðalfundi þess hinn 6. maí.
Tap kaupfélagsins s.l. ár var
29,6 milljónir, samanborið
við 56,0 milljónir árið 1987.
Aftur á móti var hagnaður
2,4 milljónir af rekstri dótt-
urfyrirtækisins Fáfnis hf. sem
gerir út tvo togara.
Á síðasta ári var tveggja milljóna
króna tap af rekstri félagsins fyrir
fjármagnskostnað, á móti rúmum
sjö milljónum árið á undan. Á móti
hækkuðu vaxta- og verðbótagjöld
félagsins þó um 90% og urðu 114,4
milljónir, á meðan rekstrartekjur
hækkuðu aðeins um 27%. Heildar-
velta félagsins á síðasta ári var 439,8
milljónir, og velta Fáfnis 288,6 millj-
ónir, eða samtals 728,4 milljónir.
Á síðasta ári setti stjórn félagsins
á laggirnar vinnunefnd sem vann
með kaupfélagsstjóra að því að hag-
ræða sem mest í rekstrinum og draga
úr kostnaði eins og mögulegt var.
Einnig var leitað til ráðgjafarfyrir-
tækis syðra um rekstrarráðgjöf, og
komu frá því ýmsar tillögur um
breytta starfsemi. Flestum þeirra
var hrint í framkvæmd á árinu og
skiluðu þær sér vel.
Þá hætti kaupfélagið rekstri slátur-
húss á árinu og tók Sláturfélagið
Barði hf., sem er í eigu Kf. Dýrfirð-
inga og Kf. Önfirðinga, við þeirri
slátrun sem félagið annaðist áður og
tók sláturhús þess á leigu. f>á hefur
einnig verið ákveðið að stofna sér-
stakt hlutafélag um rekstur hrað-
frystihúss félagsins, og er nú unnið
að undirbúningi þess máls.
Launagreiðslur hjá félaginu urðu
111,4 milljónir og hækkuðu um
21,6% frá árinu á undan. Þar af voru
72 milljónir hjá hraðfrystihúsinu og
jukust íaun þar um 27,8%. Á launa-
skrá komust 293, en að jafnaði
störfuðu 147 manns hjá félaginu á
liðnu ári.
Fáfnir hf. gerði út tvo togara á
árinu, Framnes og Sléttanes. Voru
þeir báðir gerðir út á aflamark á
árinu og var heildarafli þeirra beggja
tæp 8.000 tonn. Gekk útgerðin því
allvel, en aftur á móti þrefaldaðist
fjármagnskostnaður fyrirtækisins í
fyrra frá árinu á undan og varð um
126 milljónir.
Miklar umræður urðu á árinu um
framtíðarrekstur Fáfnis, því að sjá-
anlegt er að félagið er allt of skuld-
sett til að mögulegt sé að reka það
með hagnaði, sé tekið tillit til úthlut-
aðra aflakvóta skipanna. Voru ýmsir
möguleikar kannaðir, svo sem sala á
Framnesi og kaup á minna skipi í
staðinn, stofnun á stóru útgerðarfé-
lagi ásamt nokkrum öðrum útgerð-
HAGNADURÁ
HVAMMSTANGA
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga á
Hvammstanga var gert upp fyrir
síðasta ár með 149 þúsund króna
hagnaði. Höfðu þá verið færðar til
gjalda á rekstrarreikningi 3,8 miljón-
ir króna í aukafyrningu, 4,3 miljónir
í niðurfærslu á viðskiptakröfum og
4,0 miljónir í tapaðar skuldir.
Þetta kom fram á aðalfundi félags-
ins sem var haldinn 2. og 3. maí. Þar
kom einnig fram að heildarvelta
félagsins árið sem leið var 737,4
miljónir, og hækkaði hún um 36,3%
frá árinu á undan. Þar af jókst velta
mjólkursamlags og afurðareiknings
um 133,9 miljónireða43,8%. Heild-
arvörusala félagsins að meðtöldum
söluskatti var 260,1 miljón og jókst
um 29,1%. Launagreiðslur félagsins
samtals voru 68,0 miljónir og hækk-
uðu um 15,6%. Heildargreiðslur til
framleiðenda fyrir afurðir voru 320,4
miljónir.
í stjórn félagsins sitja Eiríkur
Tryggvason, Búrfelli, formaður,
Klippið hér
Verslun Kf. Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga.
Ragnar Gunnlaugsson, Bakka, vara- Hvammstanga, og Björn Ingi Þor-
formaður, Agnar J. Levy, Hrísakoti, grímsson> fulltrúi starfsmanna.
ntari, Ásmundur S. Valdimarsson, Kaupfélagsstjóri er Gunnar V. Sig-
Torfastöðum, Daníel Pétursson, urðsson -esig
Aðalstöðvar Kf. Dýrfirðinga á Þingeyri.
arfélögum á sunnanverðum Vest-
fjörðum, svo og samrekstur á Fram-
nesi með öðrum.
Á aðalfundinum gaf Valdimar
Gíslason ekki kost á sér til endur-
kjörs í stjórn félagsins, en hann
hefur setið þar í 21 ár og var
Leiguflug
Útsýnisflug
Flugskóli
Viðskiptafólk athugið
að oft er hagkvæmara
að leigja vél í ferðina -
innanlands eða til útlanda.
4-10 sæta vélar til reiðu.
FLUGTAK
I
Gamla Flugturninum
Reykjavikurflugvelli
101 Reykjavik
Simi 28122
Telex ir ice Is 2337
Fax 91-688663
Höldursf.
formaður þess í 9 ár. 1 stað hans var
kosinn Guðmundur Grétar Guð-
mundsson. Aðrir í stjórn Kf. Dýr-
firðinga eru Hallgrímur Sveinsson,
Hrafnseyri, formaður, Bergur
Torfason, Felli, varaformaður, Guð-
mundur Friðgeir Magnússon, Þing-
eyri, Líni Hannes Sigurðsson, Þing-
eyri, og Sigurður P. Jónsson sem er
fulltrúi starfsmanna. Sömu menn
skipa einnig stjórn Fáfnis hf. Kaup-
félagsstjóri á Þingeyri er Magnús
Guðjónsson. -esig
JbMu^BÍas|sj^
ESTUNARÁfmUN
Skip Sambandsins
munu ferma tii íslands
á næstunni sem hér
segir:
Árhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn:
Alla miðvikudaga
Varberg:
Alla fimmtudaga
Moss:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Tíminn
□ ER ASKRIFANDI
□ NÝR ÁSKRIFANDI
Dags.:
VISA
□ LE
Kortnr.: □□□□□□□□□□□□□□□□
Gildir út:
n
Nafnnr.:
ÁSKRIFANDI:.........
HEIMILI:............
PÓSTNfí. - STAÐUfí:..
SÍMI:.
BEIÐNIUM
MILLIFÆRSLU
ÁSKRIFTARGJALDS
Ég undirrituð/aðuróska þess að áskriftar-
gjald Tímans verði mánaðarlega skuld-
fært á greiðslukort mitt.
UNDIRSKRIFT.
SENDIST AFGREIÐSLU BLAÐSINS
LYNGHÁLSI 9. 130 REYKJAVÍK
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Hvassafell.........22/5
Gioucester/Boston:
Alla þriðjudaga
New York:
Alla föstudaga
Portsmouth/Norfolk:
Alla sunnudaga
SKIPADEILD
T^samrandsins
LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK
SlMI 698100
. Á Á A. A X A l A
ÍAKN IRAIJSIRA IIA 11NINI ,A