Tíminn - 11.05.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.05.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 11. maí 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 11. maí 6.45 Veðurlregnir. Bæn, Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 f morgunsárið meö Randveri Þodáks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Staldraðu við! Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 10.20 síðdegis). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistamaður vik- unnar: Úlrik Ólason, kórstjóri. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á mlðnætti nk. föstudag). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirilt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Svefn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr tófra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislðgun . - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að laknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað 2. aprll sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis er bók vik- unnar, spurning dagsins og óskalög hlustenda. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tóntist á siðdegl - Schubert, Schumann og Liszt. - Impromptu nr. 3 í B-dúr op. 142 eftir Franz Schubert. Melvyn Tan leikur á píanó. - Sinfónía nr. 1 í B-dúr, „Vorsinfónian" eftir Robert Schumann. Conc- ertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjómar. - Pólónesa í B-dúr eftir Franz Liszt. Leslie Howard leikur á píanó. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl. Einar Kristjánsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlisf. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 20.00 Litli bamatiminn - „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir lýkur lestrinum. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu - Óperan. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. 12. þáttur af 13. Umsjón: Jón Öm Marinósson. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar fslands i Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Halldór Haraldsson. - „Punktar" eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. - Pianókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Faðmlag dauðans". Smásagnadag- skrá byggð á verkum Halldóru B. Björnsson. Lesari og umsjónarmaður: Gyða Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá margundagsins. Orð kvökfsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Sérvitringurinn Sherlock. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar Islands í Háskólabiói - Siðari hluti. Stjómandi: Páll P. Pálsson. - Sinfónia nr. 15 eftir Dimitri Sjostakovits. Kynnir: Jón Múli Áma- son 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá föstudegi). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpid. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtu- dagsgetraunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann- lífsreitnum. 14.05 Miili mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín löa. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er í bíó? - Ölafur H. Torfason. - Fimmtudags- getraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dasgurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustendur telja að fari afiaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjódarsálin þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Ell- efti þáttur endurtekinn frá þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins. „Ertu aumingi maður?“ Leikgerð Vemharðar Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdís Valdimarsdóttir. Sögumaður er Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Tólfti og lokaþáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl 20.00). 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJONVARP Fimmtudagur 11. maí 17.50 Heiða (46) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur, framhald fyrri flokka um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Ami Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða. (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (6) (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýrí Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 3. þáttur - Drykkjarhom. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminja- varðar. 20.45 Fremstur í flokki. Lnkaþáttur. (First Among Equals) Breskur íramhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Iþróttir Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í heimi Iþróttanna hérlendis og erlendis. 22.05 Draumavreröld. (The Sea Gypsie) Bresk verðlaunamynd þar sem sýnd er m.a. fegurð Alpafjalla á ýmsum árstímum og undraheimur neðansjávar í Rauðahafinu. 22.30 Léttari fæðing. (Bedre födsel) Fæðingar á nútíma fæðingastofnunum með sínum full- komna tækjabúnaði hafa ekki komið í stað fæðinga í heimahúsum, og ekki eru allar konur sáttar við umhverf ið innan veggja sjúkrahúsa og vilja frekar fæða böm sín heima. (Nordvision - Norska sjónvarpið. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur ll.maf 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Mað Baggu (rænku Endurtekinn þáttur frá slðastliinum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stðð 2. Myndrokk 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjðllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2. 20.00 Brakúla greifl. Count Duckula. Bráð- fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Tbames Television 20.30 Pa8 ketnur f Ijóa Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Marianna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.00 Af bæ i borg Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur þeirra. Lorimar 1988. 21.30 Flóttfnn fré Soblbor Escape from Sobi- bor. Stórmynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum og greinir frá flótta nærri þrjúhundruð gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista I siðari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Jo- anna Pacula og Rutger Hauer. Leikstjóri: Jack Gold. Framleiðandi: Martin Starger. Central. Sýningartimi 150 mln. Alls ekki við hæfl bama. Aukasýning 24. júnl. 00.00 Gðtur ofbeldislns Violent Streets. Eftir 11 ára fangelsisveru ákveður Frank að byrja nýtt og glæsilegt llf. Til þess þart hann fjármuni og fljótlegasta leiðin til að afla þeirra er með ránum. Aðalhlutverk: James Caan, Tuesday Weld, Willie Nelson, James Belushi, Robert Prosky og Tom Signorelli. Leikstjóri: Michael Mann. United Artists. Sýningartlmi 115 mín. Ekki við hæfi bama. Lokasýning. 02.00 Dagskráriok. ÚTVARP Föstudagur 12. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Olafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatfminn - „Krákubrúð- kaupið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestbaskka þýddi. Bryndls Bald- ursdóttir les fyrri lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kL 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Kviksjá - „Sóngvar Svantes". Fyrri þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak vlð bæjarfulltrú- ann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti mánudaginn 29. maí). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tikynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. 13.05 f dagsins önn - Nýjungar I skólastarfi. Umsjón: Asgeir Friðgeirsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30). 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr tðfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Þóninn Magnea Magnús- dóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efla alla dáð“. Annar þáttur af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatlmi. Slmi bamaút- varpsins er 91 38500. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Shapero, Poul- enc, Villa-Lobos og Tubin. - „Nlu mlnútna forleikur" eftir Harold Shapero. Fílharmonlu- sveitin í Los Angeles leikur; André Previn stjómar. - „Improvisations" eftir Francis Poul- enc; Pascal Rogé leikur á píanó. - Bachiana Brasileira nr. 5 fyrir sópran og 8 selló eftir Heitor Villa-Lobos. Mady Mesple syngur með Parlsar- hljómsveitinni. - Eistlensk danssvíta eftir Edu- ard Tubin. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leik- ur; Neeme Járvi stjómar. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlisl. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 20.00 Litli bamatiminn - „Krákubrúð- kaupið“ eftir Ónnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka þýddi. Bryndís Bald- ursdóttir les fyrri lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 BlásaratónlisL - Þættir úr Serenöðu nr. 10 I B-dúr fyrir 13 blásara eftir W. A. Mozart. Blásarar úr Fílharmóníusveit Beriínar leika. (Af hljómplðtu). 21.00 Norðlensk vaka. Þriðji þáttur af sex um menningu I dreifðum bygðum á Norðuriandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslðg 23.001 kvóldkyrru. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Úlrik Óiason, kórstjóri. Umsjón: Lelfur Þórarins- son. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá fimmtu- dagsmorgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvaipið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tlðinda viða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón Om Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjórtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 StefnumóL Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádeglsfráttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum I mann- lllsreitnum. 14.05 Milli mála, Úskar Páll á útkikki og leikur ný og lín lög. - Utkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvóldfréttir 19.33 Áfram fsland. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvóldtónar 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 Vðkulögin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi tii morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARP Föstudagur 12. maí 17.50 Gosi (20). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árna- son. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.15 Kátir krakkar (12). (The Vid Kids) Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Haröarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur framhalds myndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Ævintýrí Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Já! Þáttur um listir og menningu líðandi stundar. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. 21.20 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 f nafni laganna (I lagens namn) Sænsk bíómynd frá 1986 byggð á sögu eftir Leif G.W. Persson. Leikstjóri Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven Wollter, Anita Wall, Stefan Sauk og Pia Green. Lögregluþjón grunar félaga sína um að vera of harðhenta við fanga. Hann reynir að fylgjast með þeim en þeir eru varir um sig. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 12. maí 16.45 Santa Barbara. New Worfd Intematio- nal. 17.30 f utanríkisþjónustunni Protocol. Gol- die Hawn fer ekki út af sporinu í þessari mynd þar sem hún fyrir hreina tllviljun er ráðin til starfa hjá utanrlkisráðuneytinu til þess að útkljá við- kvæmar samningaviðræður I Mið-Austuriönd- um. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chris Saran- don, Richard Romanus og Andre Gregory. Lelkstjóri: Herbert Ross. Framleiðandi: Goldie Hawn. Warner 1984. Sýningartlmi 95 mln. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknlmynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 20.10 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Marlusdóttir. Stöð 2. 20.40 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid Intemational 1988. 21.10 Strokubóm Runners. Reiðhjól flnnst liggjandi á götunni og Rakel, ellefu ára skóla- stúlka, er horfin. Faðir hennar getur ekki á heilum sér tekið og gefur allt upp á bátinn til að leita að dóttur sinni. Eiginkona hans lítur öðrum augum á málið og sættir sig við að dóttir þeirra sé að öllum llkindum látin. - Afbragðs Sþennu- mynd og útreiknanleg á köflum. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Leikstjóri: Charies Sturridge. Framleið- andi: Barry Hanson. Goldcrest. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 20. júnl. 22.45 BJartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1988. 23.10 FóstudagurtllfraegAar Thank God It's Friday. Það er fðstudagskvöld og eftirvæntingin á einum stærsta skemmtistað í Hollywood er I hámarki. Þar fer I hönd danskeppni og hin óviðjafnanlega hljómsveit, Commodores, er væntanleg á hverri minútu. Þetta er úrvals fjölskykJu- og unglingamynd með stórstjömunni Donnu Summer I aðalhlutverki en hún hlaut Óskarsverðlaun fyrir lag sitt Last Dance. Auk hennar kemur Lionel Richie fram með hljóm- sveitinni Commodores. Aðalhlutverk: Donna Summer, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leikstjóri: Robert Klane. Framleiðandi: Rob Cohen. Columbia 1978. Sýningartlmi 90 mln. Aukasýning 26. júni. 00.40 Banvænn kostur Terminal Choice. Læknisferill Franks hangir á bláþræðl þegar annar sjúklingur hans I röð deyr. Skyndilega rennur upp fyrir honum að dauði sjúklinga hans er ekki með öllu eðlilegur og eitthvað annað, meira og flóknara en afglöp hans, býr þama að baki. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Leikstjóri: Sheldon Larry. Framleiðendur: Jean Libaud og Maqbool Ha- meed. Wamer. Sýningartlmi 95 mln. Alls ekki við hæfi barna. 02.15 Dagskrðriok. ÚTVARP Laugardagur 13. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fróttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson álram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Krákubrúð- kaupið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jóns- son frá Prestsbakka þýddi. Bryndís Baldursdótt- ir les slðari lestur sögunnar. (Einnig útvaqiað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirsþumum hlustenda um dagskrá Rfkisútvarpsins. 9.30 Innlent fréttayflriit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tlkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Siglldir morguntónar. - Tólf etýður Op. 25 eftir Frédéric Chopin. Vladimir Ashken- azy leikur á planó. (Af hljómdiski). 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinnl viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og eriendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tlkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fróttir. Tlkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur I umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - „Psychomachia" eftir Þorstein Hauks- son. Signý Sæmunmdsdóttir syngur. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló. - „För" eftir Leif Þórarinsson. Sinfónluhljórrisveit Islands leikur; Petrí Sakari stjórnar. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Gagn og gaman - Tónsmfðar ungs fólks. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 20.00 Litli barnatíminn - „Krákubrúð- kaupið" eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka þýddi. Bryndís Bald- ursdóttir les síðari lestur sögunnar. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Bjöm Steinar Sólbergsson organista I Akureyr- arkirkju. (Frá Akureyri) 21.30 íslensklr einsöngvarar. - Erna Guð- munsdóttir syngur lög eftir Joaquin Rodrigo, Ned Rorem og Vincenzo Bellini. Hólmfríður Sigurðardóttir leikur með á planó. - Magnús Jónsson syngur ariur eftir Giordano, Leonca- vallo, Bizet og Puccini. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. (Hljóðritun Útvaqisins og af hljómptðtu). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nærdregurmiðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjómandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Andlegir söngvar eftir Monteverdi, Leonard Bemstein og Aaron Copland. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 03.00 Vókulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Ánýjumdegi. Þorbjörg Þórisdóttlr glugg- ar I helgarblöðin og leikur bandarlska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Úlvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 „Að loknum hádegisfréttum“. Gfsli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar I gamlar bækur. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lfsa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvóldfréttlr 19.31 Kvóldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á liflð. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftiriætlslðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Þorstein Hannesson óperusöngv- ara, sem velur eftiriætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 03.00 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARP Laugardagur 13. mai 11.00 Frœðsluvarp - Endursýning. Bak- þankar (13 mín), Þjóðgarðar (10 mín), Alles Gute (15 mín), Evrópski listaskólinn (50 mín), Hreyfing dýra (12 mín). 13.00 Hló. 16.00 íþróttaþátturinn. Kl. 17.00 verður bein útsending frá Islandsglímunni 1989 og einnig verður sýnt úr leikjum ensku knattspyrnunnar og úrslit dagsins kynnt. 18.00 Ikominn Brúskur (22). Teiknimynda- I flokkur I 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturtiði Guðnason. 18.25 Bangsi besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Ámason. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslóðlr. (Danger Bay) Kanadfskur myndaflokkur. ÞýðandiJóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Siðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar, fluttar verða þingfréttir og Jón Örn Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stððlnnl. Spaugstofan rifjar upp atburói liðinna mánaða og þakkar fyrir sig I bili. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Fyrirmyndarfaðlr. (The Cosby Show). Bandarlskur gamanmyndallokkur um lyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. '£æ.ct'jC£S'jreirir.g'g?s.i*.<ÍÁ C.CC.S‘2 'llJt „Tf'lTcfVfi wiVfl ffii,- tfgav I- 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.