Tíminn - 11.05.1989, Side 17

Tíminn - 11.05.1989, Side 17
Fimmtudagur 11. maí 1989 Tíminn 17 Denni dæmalausi „Ænei! Mér er alltaf illa við að eyða góðri stundu í að baða mig. “ 1 JH ■ r ■ m u 1 8 'i lo ■ ■ ll W J ■ y ■ ■ ,s 5780. Lárétt 1) Fugli. 6) Land. 10) Fæði. 11) Tveir eins. 12) Eins sérhljóðar. 15) Bjána. Lóðrétt 2) Grænmeti. 3) 1004. 4) Andúð. 5) Kosin. 7) Strákur. 8) Þrír. 9) Flauti. 13) Vond. 14) Fljót. Ráðning á gátu no. 5779 Lárétt 1) Aldir. 6) Jónsmið. 10) Ás. 11) NS. 12) Nautaat. 15) Blóta. Lóðrétt 2) Mjúk. 3) Angan. 4) Kjáni. 5) Æðsti. 7) Ósa. 8) Sæt. 9) Ina. 13) Ull. 14) Alt. ^Wbrosum/ (sf/Íy\ alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 10. maí 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......54,36000 54,52000 Sterlingspund..........90,58300 90,84900 Kanadadollar...........45,90200 46,03800 Dönsk króna............ 7,31870 7,34030 Norsk króna............ 7,88170 7,90490 Sænsk króna............ 8,41620 8,44090 Flnnskt mark...........12,79360 12,83130 Franskur franki........ 8,43110 8,45590 Belgískur franki....... 1,36000 1,36400 Svissneskur franki.....32,11530 32,20980 Hollenskt gyllini......25,26320 25,33750 Vestur-þýskt mark......28,47640 28,56020 Itölsk líra............ 0,03907 0,03918 Austurrískur sch....... 4,04840 4,06030 Portúg. escudo......... 0,34500 0,34600 Spánskur pesetl........ 0,45810 0,45950 Japanskt yen........... 0,40434 0,40553 frskt pund.....,.......76,15000 76,37400 SDR....................69,77210 69,97750 ECU-Evrópumynt.........59,30130 59,47590 Belgískur fr. Fin...... 1,35560 1,35960 Samt.gengis 001 -018 .404,34611 405,53631 Fjögur nútímadansljóð fslenskl dansflokkurinn: Hvörf, fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson, Erik Satie, Þorkell Sigurbjörnsson. Leik- mynd: Sigurjón Jóhannsson. Bún- ingar: Sigurjón Jóhannsson, Hlff Svavarsdóttir, Sigrún Úlfarsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Þjálf- un og aðstoð: Auður Bjarnadóttir. Sýningarstjóri: Kristfn Hauksdóttir. Hljómsveit (slenska dansflokksins.1 Hijómsveitarstjóri: Hjálmar H. Ragn- arsson. Stjórnandi: Hlff Svavarsdótt- ir. Frumsýning í Þjóðleikhúslnu 6. maf. Sýning íslenska dansflokksins á Hvörfum eftir Hlíf Svavarsdóttur er metnaðarfull og glæsileg. Metn- aðarfull, þar sem hér er í fyrsta skipti í sögu dansflokksins íslensk- ur danshöfundur sem semur alla ballettana, metnaðarfull, þar sem tveir ballettamir em sérstaklega samdir í náinni samvinnu við ís- lensk tónskáld, metnaðarfull þar sem hér er dansað við lifandi tónlist. Hvörf er nútímaballett, hefur engan söguþráð, en byggir á sjón- rænum hughrifum. Ballettarnir em ólíkir: tilfinningaleg átök í Rauð- um þræði, sem hér er frumfluttur, við tónlist Hjálmars H. Ragnars- sonar, mýkt í Hugsýn I og n sem samdir em við tónlist Erik Satie, sá síðari fmmfluttur nú og glettnin í Af mönnum við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Allir dansaram- ir í íslenska dansflokknum, fjórtán að tölu, tólf konur og tveir erlendir karlar, taka þátt í sýningunni: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Hen- riksdóttir, Birgitte Heide, Guð- munda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefáns- dóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Ro- bert Bergquist, Sigrún Guðmunds- dóttir og Þóra Kristín Guðjohnsen. Rauður þráður lýsir átökum, andstæðum þess kalda og heita í manneskjunni. í honum taka þátt níu dansarar við undirleik fjórtán manna hljómsveitar. Sviðsmyndin er óvenjuleg og íburðarmikil, byggð upp á geometrískum form- um og svo er einnig um búningana, gráa að lit með rauðum leggingum. Gólfið hallast fram og skapaði ákveðna ógn, ljós himinninn mikla vídd og dökkar uppbrotnar hellur til vinstri vekja óhug. Oft stóðu tvær vemr steinrunnar við eða inni í hellunum, stundum hjúfruðu þær sig upp að þeim en stundum var þeim kastað út, eða öðmm, á hellumar. í upphafi vom sex dans- arar í hóp fyrir miðju sem mynd- uðu tígul, tvær á hellunum, ein í forgrunni. Tónlistin var, eins og dansinn, full af andstæðum, óróleg eins og nútíminn, ofsafengin og hávær á köflum. Hlín samdi Innsýn I í fyrra og var ballettinn sýndur á Akureyri. Nú hefur hún bætt við Innsýn II. Þessir ballettar em samdir við ljúf og ljóðræn píanóverk Erik Satie sem uppi var á 19. öld í Frakklandi. Tónlistin hljómaði undurfallega í einleik Snorra Sigfúsar Birgisson- ar. Fimm dansarar tóku þátt í Inn- sýn I. Paradansarnir þóttu mér vera hápunktur sýningarinnar að fegurð og þokka; fóm hvítir bún- ingar dönsumnum einkar vel. Inn- sýn II fannst mér hins vegar lang- dregin, ef til vill komu þar til dökkir búningar gegn dökku bak- , sviði. Satt að segja minntu dansar- arnir, fimm konur, helst á breskar kennslukonur frá aldamótum. Síðastur á efnisskránni var svo ballettinn Af mönnum, sem hlaut I. verðlaun í samkeppni dans- skálda á Norðurlöndum í Osló á liðnu ári. Þettaer fjörugasti ballett- inn, ávöxtur samstarfs Hlífar og Þorkels Sigurbjömssonar. Hann lýsir samvinnu þeirra á eftirfaraudi hátt í Ieikskrá: „Við fómm a' tala saman um hreyfingar, v>’ jrögð, hraða, samspil, hörku ,iýkt og fleira í þeim dúr, og sm„m saman urðu öll orð hjáróma og merking- arsnauð, tónamir, hljóðfærin og sporin tóku við.“ Mikill húmor kemur fram í tónlist Þorkels sem leikin er af sjö hljóðfæraleikumm. Búningar eru frjálslegri en í Innsýn II, víðir og í mismunandi dökkum blæbrigðum. Það er Sigurjón Jóhannsson sem gerði leikmyndina. Hann notar hluta úr fyrstu leikmynd í þá næstu til að gefa sýningunni heildarsvip. f Hvörfum er lögð áhersla á heildina en ekki einstaklingsein- kenni. Þetta er undirstrikað með því að dansaramir klæðast allir eins búningum, jafnt konur sem karlar. Þetta er einnig undirstrikað með svipbrigðalausum andlitum dansaranna. Mikið var um hóp- dansa, hópsenur, en þar skorti nokkuð á samstillingu hreyfinga. íslenski dansflokkurinn fær að- eins eina sýningu ár hvert á verk- efnaskrá Þjóðleikhússins. Þetta er að sjálfsögðu of lítið fyrir dans- flokkinn. Því gegnir undmn og aðdáun hversu vel hefur til tekist og hve unnið hefur verið af miklum listrænum metnaði og djörfung. Gerður Steinþórsdóttir. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 5. til 11. maí er í Laugavegs apóteki. Einnig er Holtsapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á stna vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga ki. 9.00- 19.00. laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tfma- pantanir i síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i simsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir vnmkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. '5-18. Hafi.arbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.