Tíminn - 17.06.1989, Síða 19

Tíminn - 17.06.1989, Síða 19
Tíminn 31 Laugardagur 17. júní 1989 llllllill ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ .......Illlllllllllllllllllllllllll, Helga Halldórsdóttir KR er frjálsíþróttamaður Reykjavíkur 1989. Á myndinni hér að ofan tekur Helga við bikar frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur úr hendi Péturs Bjömssonar. Timamynd Arni Bjarna. Knattspyrna 2. deild: Eyjasigur á IR íþrótta- viðburðir helgarinnar Knattspyma: Sunnudagur 1. deild karla kl. 20.00. Laugardalsvöllur Fram-Valur 3. deild: Seyðisf. Huginn-Dalvík kl. 16.00. Eskif. Austri-Kormákur kl. 16.00. 4. deild: Selfossi Emir-Haukar kl. 14.00. Blönduósi Hvöt-Efling kl. 14.00. Stöðvarf. KSH-Sindri kl. 14.00. Egilsst. Höttur-Leiknir F. kl. 14.00. Mánudagur 1. deild karla kl. 20.00. KR-völlur KR-ÍBK 1. deild kvenna kl. 20.00. KA-völlur KA-Þór 1. deild kvenna kl. 20.00. Stjömuvöllur Stjaman-Valur 4. deiid : Gervigras Árvakur-Baldur kl. 20.00. Golf: Stórmót Stöðvar 2 fer fram um helgina á Grafarholtsvelli. Leiknar verða 36 holur laugardag og sunn- udag. Ræst verður út frá kl. 08.00. báða dagana. Á Hólmsvelli í Leim verður haldið kvennamót á morgun sunnudag. Mótið nefnist opna-Guerlin mótið. Ræst verður út kl. 10.00. en skráning er í síma 92-14100. Á Nesvelli verður opna Skeljungs- mótið í dag 17. júní og á morgun verður hjóna og parakeppni hjá Golfklúbbnum á Hellu, á Strandar- velli. Á Hvaleyrarholtsvelli í Hafn- arfirði verður í dag öldungamót, en keppt er um Ó.G. bikarinn. Frjálsar íþróttir: Flugleiðamótið í frjálsum íþróttum verður haldið í dag, 17. júní á frjálsíþróttavellinum í Laugardal. Keppni hefst kl. 16.00 með keppni í Stangarstökki, langstökki kvenna og kúluvarpi karla. Síðan rekur hver greinin aðra þar til keppni í 4x100 m boðhlaupum hefst kl. 17.50. Meðal keppenda á mótinu verða Vésteinn Hafsteinsson, sem nýlega bætti fyrra íslandsmet sitt í Kringlu- kasti og Pétur Guðmundsson, sem er í mikilli framför í kúluvarpinu. Vestamanneyingar unnu ÍR-inga í 2. deildinni í knattspymu á Val- bjamarvellinum í fyrrakvöld. Gest- irnir skoruðu 2 mörk gegn 1 marki heimamanna. Fyrri hálfleikur var markalaus, en þegar í upphafi síðari hálfleiks náðu Eyjamenn forystunni með skalla- marki Ólafs Árnasonar. ÍR-ingar voru ekki lengi að jafna, því Eggert Sverrisson skoraði fallegt mark stuttu síðar. Um miðjan hálfleikinn gerði Jón Bragi Amarsson út um leikinn er hann skoraði með föstu skoti af löngu færi, 2-1 fyrir Eyja- menn. ÍR-ngar léku án margra fasta- manna í þessum leik. Einar Ólafsson gat ekki leikið vegna meiðsla og Kristján Halldórsson og Kristófer Ómarsson vom erlendis. Jón G. Bjarnason og Bragi Björnsson þurftu báðir að fara af leikvelli vegna meiðsla og markaskorarinn Tryggvi Gunnarsson lék með þótt nefbrotinn væri, en gat lítið beitt sér. Staða Eyjamanna í deildinni er nú vænleg og liðið er til alls líklegt í sumar og 1. deildarsætið, sem liðið sat jafnan í hér áður, gæti orðið þeirra á ný með sama áframhaldi. BL Handknattleikur: Töpuðu fyrir Spánverjum íslenska kvennalandsliðið sem þessa dagana tekur þátt í alþjóðlegu móti í Portúgal, tapaði fyrsta leik sínum í mótinu í fyrrakvöld. Mót- herjamir voru Spánverjar sem sigr- uðu 15-12. Staðan í hálfleik var 7-6. Inga Lára Þórisdóttir var markahæst í íslenska liðinu með 7 mörk. BL Laugardagur kl. 13:25 24. LEIKVIKA- 17. jum 1989 !!l m 2 Leikur 1 Fram - Valur Leikur 2 B. Miinchen - Bochum Leikur 3 W. Bremen - Stuttgart Leikur 4 M. Gladbach - H.S.V. Leikur 5 Mannheim - Köln Leikur 6 B. Dortmund - Karlsruhe Leikur 7 Hannover - E. Frankfurt Leikur 8 St. Kickers - Nurnberq Leikur 9 St. Pauli - B. Uerdingen Leikur 10 B.Leverkusen - Kaisersi. Leikur11 Kongsvinger - Brann Leikur 12 Rosenborg - Viking Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -8^ LUKKULÍNAN s. 991002 Ath. breyttan lokunartíma 146 I* 4. KAUPMENN ■ INNKAUPASTJÓRAR Vorum aö fá sendingu af PÖKKUNARNETUM Pökkunamet eru ódýr og meö því besta til pökkunar á grænmeti og ávöxtum. Þau eru á hespum, er passa fyrir pökkunarvélar, sem eru til í flestum kjörbúöum. Hver hespa er 100m og eru 25 hespur í kassa. Litir eru gulur og rauður. P KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900 4*^ ARCTKCAT KATTARKIUBBURINN (Cat’s Pride Club) var stofnaður á Mývatni í vetur og er áhugafélag um vélsleða og allt sem þeim viðkemur. Allir áhugamenn um vélsleða geta orðið félagar og fá þá sendar fréttir frá klúbbnum, bæklinga o.fl. Ath! ekkert árgjald Ég undirritaður óska eftir því að gerast félagi í Kattarklúbbnum Nafn............................... Heimili............................ • Er eigandi vélsleða teg-............................... □ Er ekki eigandi vélsleða. Sendist til: KOTARiaÉBBHIIS, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.