Tíminn - 24.06.1989, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ1989 - 123. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,-
Löggjafinn „gleymdi“ að verðtryggja lífeyrissjóð
héraðsljósmæðra með þeim afleiðingum að hann hvarf:
Týndu undan þeim
lífeyrissjóðnum
Halldór Arnason fiskmatsstjóri:
Átta milljarðar
fyrir þrifnað
Verulegt tekjutap er á hverju
ári í sjávarútvegi þar sem
ekki er farið að ströngustu
gæðakröfum í meðhöndlun
hráefnis frá því fiskurinn er
veiddurog þartii hann berst
í hendur neytenda. Væri í
hvívetna farið að ströngustu
kröfum telur Halldór Árna-
son að verðmæti aflans
myndi aukast um allt að átta
milljarða á ári. Aðrir segja
þessa tölu mun hærri.
Blaðsíður 8 og 9
Um fjörutíu Ijósmæðrum sem
fengu greiddan lífeyri í fyrra
var úthlutað að meðaltali um
þrjú þúsund krónum allt árið.
Sjóðurinn var stofnsettur
með lagasetningu á Alþingi
1938 og hefur ekki þótt
ástæða til að breyta ákvæð-
um laganna síðan. Ein helsta
ástæðan fyrir rýrnun
sjóðsins, sem er í raun
horfinn, er að ákveðin var ein
greiðsla ríkis, á móti 4% af
launum Ijósmæðranna, og
skyldi hún vera 23 þúsund á
ári. Upphæðinni hefur ekki
verið breytt og er í dag 230
krónur á ári. • Blaðsíða 5