Tíminn - 24.06.1989, Blaðsíða 15
Of-lD '* »•*{i IvO v iriPh'isnUR
Laugardagur 24. júní 1989
Tíminn 27
Denni
dæmalausi
„Heyriði, karlar. Hvað gerðuð þið eiginlega við
hestinn? “
No. 5811
Lárétt
1) öxull. 6) Dans. 8) Bandvefur. 10)
Dauði. 12) Eins. 13) Sólguð. 14)
Fæða. 16) Tjara. 17) Drepsótt. 19)
Fótaveikur.
Lóðrétt
2) Fugl. 3) Svik. 4) Hár. 5) Skaðar.
7) Vísa. 9) Vond. 11) Púki. 15)
Orka. 16) Auga. 18) Spil.
Ráðning á gátu no. 5810
Lárétt
1) Japan. 6) Lán. 8) Ósa. 10) Ans.
12) Sá. 13) Án. 14) 111. 16) Æla. 17)
Æti. 19) Stund.
Lóðrétt
2) Ala. 3) Pá. 4) Ana. 5) Rósin. 7)
Asnar. 9) Sál. 11) Nál. 15) Læt. 16)
Æin. 18) TU.
brosum/
og '
alltgengurbetur »
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitavelta: Reykjavík sfmi 82400, Seltjarnames
simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri
'23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
síma 05
Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
23. junl 19891(1.09.15
Kaup Sala
Bandarlkjadollar.......58,19000 58,35000
Sterllngspund..........90,27000 90,51800
Kanadadollar...........48,81900 48,95300
Dönsk króna............ 7,64150 7,66250
Norsk króna............ 8,16820 8,19060
Sænsk króna............ 8,79000 8,81420
Finnskt mark...........13,31580 13,35240
Franskur frankl........ 8,76220 8,78630
Belgískur tranki....... 1,42190 1,42580
Svissneskur franki.....34,46870 34,56340
Hollenskt gylllnl......26,40020 26,47280
Vestur-þýskt mark......29,72370 29,80540
Itölsk líra............ 0,04099 0,04110
Austurrlskur sch....... 4,22510 4,23670
Portúg. escudo......... 0,35580 0,35680
Spánskur peseti........ 0,46650 0,46780
Japanskt yen........... 0,41446 0,41560
Irskt pund.............79,33300 79,5510
SDR.....................72,80730 73,00750
ECU-Evrópumynt.........61,47770 61,64680
Belgískur fr. Fin....... 1,41860 1,42250
Samt.gengis 001-018 ..420,80705 421,96340
ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Laugardagur
24. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl.
7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Utli bamatiminn á laugardegl -
„Grimmsœvintýri". Kristln Helgadóttir les
ævintýrið „Fósturdóttir Mariu meyjar" I þýðingu
Theodórs Ámasonar
9.20Sigildir morguntónar eftlr Edvard
Grieg. - Næturijóð i C-dúr op. 54 nr. 4. -
Sónata i e-moll op. 7 i fjórum þáttum. Alicia de
Larrocha leikur á planó. (Af hljómplótu)
9.40 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms-
dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnlr.
10.30 Fólkið i Wnghoitunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu
Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Am-
grlmsdóttir, Ami Hjartarson, Halldór Bjömsson,
Knútur R. Magnússon og Þórdls Amljótsdóttir.
Stjómandi: Jónas Jónasson.
11.00 Tilkynnlngar.
11.05 i liðinni viku. Sigrún Stefánsdóttir. (Frá
Akureyri)
12.00 Tilkynnlngar. Dagikri
12.20 Hádegiafréttir
12.45 Veðurfregnlr. Tilkynnlngar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin.
13.30 Aþjóðvegi eltt Sumarþáttur með fróð-
legu Ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og
Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að slnu skapi. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir.
16.00 FrétUr. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnlr.
16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins.
Bamaútvarpið bregður sér austur fyrir fjall og
kemur við í Hveragerði. Umsjón: Kristin Helga-
dóttir.
17.00 Leikandi létt - Ólafur Gaukur.
18.00 Af lffl og sál. Viðtalsþáttur i umsjá Ertu
B. Skúladóttur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfragnir. Tilkynningar.
19.00 Kvóldfréttir
19.30 Tllkynningar.
19.32 Tónllst eftlr FelU Mendelsohn. Úr
„Jónsmessunæturdraumi" . tónlist við leikrit
eftir Shakespeare. Arieen Augér sópran, Anna
Muray mezzósópran og Ambrosian Singers
syngja, Fílharmónfusveit Lundúna leikur með;
Neville Marriner stjómar. (Af hliómdiski)
20.00 Sagan:„VaÍa“eftirRagnhelðl Jóns-
dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (6).
20.30 Visur og þjóðlóg.
21.00 Slegið á léttari strengi. inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð-
um)
21.30 Islenskir einsóngvarar. Ólðf Kolbrún
Harðardóttir og kór Söngskólans i Reykjavík
syngja íslensk lög. (Af hljómböndum og -
plötum)
22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harrnonikuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansað í dógginnl. - Sigriður Guðna-
dóttir (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Jón Öm Marinósson kynnir.
01.00 Veðurlregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
S 2
8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón-
varpsins.
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón-
asdóttir og Ingólfur Margeirsson.
17.00 Fyrlmiyndarfólk. Að þessu sinni er það
Öm Jónsson nuddari sem Llsa Pálsdóttir ræðir
við.
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Áfram island. Oæguriög með islenskum
flyíendum.
20.30 Kvóldtónar.
22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint f
græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvðld
á sama tima).
00.10 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum Ul
morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,0.OO, lO.OO, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPiÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Eftirlætislógin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Guðmund Snorrason fiugumsjón-
armann sem velur eftirlætislógin sfn. (Endurtek-
inn þátturfrá þriöjudegi á Rás 1).
03.00 Rébótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum.
05.01 Áfram Island. Dægurióg með íslenskum
flytjendum.
06.00 FrétUrafveðriogflugsamgðngum.
06.01 Úr gómlum belgjum
07.00 Morgunpopp
07.30 Fréttir á ensku.
SJONVARP
Laugardagur
24. júní
16.00 iþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá iþrótta-
viðburðum vikunnar og umfjöllun um Islands-
mótið í knattspymu.
18.00 Dvergariklð (1). (The Wisdom of the
Gnomes). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum.
Dvergamir Kláus dómari og Daniel aðstoðar-
maður hans ferðast um víða veröld og kynnast
dvergum af óllku þjóðemi en hófuðóvinimir,
tröllin, eru’ þó aldrei langt undan. Þýðandi
Sveinbjörg Sveinbjðrnsdóttir.
18.25 Bangsi bestasklnn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir Örn Ámason.
18.50 Táknmáisfréttir.
18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Kanadfskur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30.
20.20 Ærslabelgir - Fótboltahetjan. (Com-
edy Capers - Football Hero). Stutt mynd frá
tímum þöglu myndanna.
20.35 Lottó.
20.40 Réttan á róngunni. Gestaþraut í sjón-
varpssal. Umsjðn Elisabet B. Þórisdóttir. Stjóm
upptðku Þór Elís Pálsson.
21.10 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show).
Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjðlskyldu
hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.35 Fólkið i landinu. Svipmyndir af Islend-
ingum í dagsins önn. — Góð iþrótt er guili
betri - Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Guð-
rúnu Nielsen fimieikakennara.
22.05 Allt f pati. (Nickelodeon). Bandarisk
gamanmynd frá 1976. Leikstjóri Peter Bogdan-
ovich. Aðalhlutverk Ryan O'Neal, Burt Reyn-
olds, Brian Keith og Tatum O'Neal. Árið 1910
eru ungir athafnamenn að uppgötva hinn nýja
miðil, kvikmyndina. I loftinu er peningalykt
blönduð ævintýraþrá en við þær aðstæður gerir
fólk ótrúlegustu hluti. Þýðandi Guðni Kolbeins-
Anthony Quinn sést hér í myndinni
„Síðasta lestin“ en hann leikur þar
með Kirk Douglas.
00.05 Sfðasta lestln. (Last Train from Gun
Hill). Bresk bíómynd frá 1959. Leikstjóri John
Sturges. Aðalhlutverk Kirk Douglas og Ant-
hony Quinn. Myndin gerist f villta vestrinu og
fjallar um mann sem leitar hefnda en kona hans
af indlánaættum hefur verið drepin. Þýðandi
Gauti.Kristmannsson.
01.35 Útvarpsfréttir i dagskrárfok.
liðnum þriðjudegi. Stöð 2.
13.00 LiUastúlkanmeðeldspýtumar.Little
Match Giri. Nútfmaútfærsla á samnefndu ævin-
týri H.C. Andersens. Aðalhlutverk: Keshia
Knight Pullman, Rue McClanahan og Wiliiam
Daniels. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg.
Framleiðandi: Michael Manheim. NBC.
14.35 Ættarveldið. Dynasty. Bandariskur
framhaldsþáttur. 20th Centuiy Fox.
15.25 Napóleón og Jósefina. Napoleon and
Josephine. Endurtekin framhaldsmynd I þremur
þáttum og ævi og ástir Frakklandskeisara og
konu hans. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset,
Armand Assante, Stephanie Beacham,
Anthony Higgins og Anthony Perkins. Leikstjóri:
Richard T. Heffron. Framleiðandi: David L.
Wolper og Bemard Sofronski. Sýningartfmi 90
mín. Warner 1987.
17.00 fþróttir á laugardegl. Meðal annars
verður litið yfir Iþróltir helgarinnar, úrslit dagsins
kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls-
son og Birgir Þór Bragason.
19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt
veður og Iþróttafréttum. Stöð 2.
20.00 Helmsmetabók Gulrmess. Spectacul-
ar World of Guinness. Ótrúlegustu met I heimi
er að finna í Heimsmetabók Guinness. Kynnir:
Davld Frost. 20th Century Fox.
20.25 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar-
ruglaðir bandariskir gamanþættir með bresku
yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda
Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og
Paxton W.hitehead. Paramount.
20.55 Friða og dýrið. Beauty and the Beast.
Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur með
ævlntýralegu sniði. Aðalhlutverk: Linda Hamilt-
on og Ron Periman. Republic 1987.
21.45 Svlkahrappar. Skullduggery. I Nýju-
Glneu eru staddir nokkrir vfsindamenn I rann-
sóknarieiðangri. Leiðtogi þeirra er stúlkan Sus-
an og hefur hún ekki einvörðungu komist á
• j 3]
Laugardagur
24. júnf
09.00 Með Beggu frænku. Komið þið sæl og
blessuð aftur. Eg ætla að minna ykkur á að
senda mér Ijósmyndir af ykkur þvf ég ætla að
draga í happdrættinu I næstu viku. Munið að
skrifa nöfnin ykkar og simanúmer aftan á
myndina. Við horfum I dag á teiknimyndimar
Óskaskógurinn, Snorkamlr, Tao Tao,
Maja býfluga og nýju teiknimyndina um
Jarðfræðiorminn. Myndimar eru allar með
íslenskutali. Leikraddir: Árni PéturGuðjónsson,
Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir,
Helga Jónsdóttir, Kristján Franklln Magnús,
Pálmi Gestsson, Júlíus Brjánsson, Saga Jóns-
dóttir og Öm Árnason. Stjóm upptöku: María
Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Guðnin Þórðar-
dóttir. Umsjón: Elfa Glsladóltir. Stöð 2 1989.
10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd.
Worldvision.
10.50 Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknl-
mynd. Sunbow Productions.
11.15 Fjólskyldusögur. Teenage Speciai.
Leikin bama- og unglingamynd. AML.
12.05 Ljáðu mér eyra... Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2.
12.30 Lagtí’ann. Endurtekinn þátturfrásfðast-
Burt Reynoids leikur í myndinni
Svikahrappar (Skulduggery) sem
er á Stöð 2 kl. 21:45 í kvöld.
snoðír um „týnda hlekkinn" f þróunarsögu
mannsins heldur sömuleiðis óþekktan þjóðflokk
af gæfum apamönnum. Þjóðflokkurinn er I
útrýmingarhættu en vísindamennimir verða að
sanna fyrir dómstólum að apamennimir séu
mannlegir svo að þeir verði ekki þurrkaöir út.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark,
Roger C. Carmel, Paul Hubschmid og Chips
Rafferty. Leikstjóri: Gordon Douglas. Framleið-
andi: Saul David. Universal 1969. Sýningartími
100 mln. Aukasýning 4. ágúst.
23.25 Herekyldan. Nam. Tour of Duty.
Spennuþáttaröö um herflokk í Vietnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo-
shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill
L. Norton. Framloiðandi: Ronald L. Schwary.
Zev Braun 1987.
00.15 Flóttinn frá Soblbor. Escape f rom Sobi-
bor. Stórmynd sem byggð er á sannsögulegum
atburðum og greinir frá flótta nær þrjú hundruð
gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista i seinni
heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Jo-
ann Pacula og Rutger Hauer. Leikstjóri: Jack
Gold. Framleiðandi: Martin Starger. Central.
Sýningartimi 150 mín. Alls ekki við hæfi barna.
02.45 Dagskrórlok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka I Reykjavík vikuna 23.-29.
júní er í Holtsapóteki. Einnig er Laug-
avegsapótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f
sfma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar f sfmsvara nr. 51600.
Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek enj
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki
sem sér um þessa vörelu, til kl. 19.00. Á
gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðirrgur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og
Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Borgarspftallnn vakt frá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
Tannlæknafélag islands Neyðarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í sfmsvara 18888. (Slmsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sfmi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sfmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf f
sálfræðilegum efnum. Sfmi 687075.
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. -
Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim-
sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspltallnn f Fossvogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. -
Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmll! I Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barna-
deild og hjúknrnardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00-
'8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, stökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 51100.
Keílavík: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi
3300, brunasími og sjúkrabifreið sfmi 3333.