Tíminn - 09.08.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.08.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. ágúst 1989 Jíminn 11 Denni dæmalausi 7'7 4 > t u a 4 /s „Þetta hlýtur að vera gömul bíómynd. þarf enginn að láta klippa sig.“ Það 5842 Lárétt I) Land. 6) Vond. 7) Rödd. 9) Á. II) Komast. 12) Stafrófsröð. 13) Gyðja. 15) Svif. 16) Hás. 18) Orrust- una. Lóðrétt 1) Klettur. 2) Óþrif. 3) 1050. 4) 100 ár. 5) Tónverk. 8) Happ. 10) Álegg. 14) Tímabils. 16) Tunnu. 17) Borð- aði. Ráðning á gátu no. 5941 Lóðrétt I) Samskot. 6) Ósa. 7) Eta. 9) Ljá. II) Ló. 12) ÓN. 13) Tal. 15) Ani. 16) Ans. 18) Rigning. Lóðrétt 1) Sveltur. 2) Móa. 3) SS. 4) Kal. 5) Tjáning. 8) Tóa. 10) Jón. 14) Lag. 15) Asi. 17) NN. a^BROSUM/ (J§/ÍS\ alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ÚTVARP/SJÓNVARP 8. ágúst 1989 kl. 09.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Kaup ...59,08000 ..95,47600 ..50,39500 .. 7,98110 Sala 59,24000 95,73500 50,53100 8,00270 8,49560 9,13630 Norsk króna .. 8^47270 Sænsk króna .. 9J1170 Finnskt mark ..13,78440 13,82170 Franskur franki .. 9,16680 9,19160 Belgískur franki .. 1,48130 1,48530 Svissneskur franki ..36,06070 36,15830 Hollenskt gyllini ..27,50790 27,58240 Vestur-þýskt mark ..31,01720 31,10120 Itölsk líra .. 0,04313 0,04325 4,41810 Austurrískur sch .. 4,40620 Portúg. escudo .. 0,37120 0,37220 Spánskur peseti .. 0,49430 0,49560 Japanskt yen Irskt pund .. 0,42405 -82,85100 0,42519 83,0750 75,29290 SDR: ..75^08950 ECU-Evrópumynt ..64,21410 64,38800 Belgískur fr. Fin .. 1,47820 1,48220 439,31044 Samt.gengis 001-018... ..438,12468 Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllll ffllllllliilli UTVARP Miðvikudagur 9. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bsn, séra Gunnar Kríst- jánsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 f morgunsárið meö Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiríit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfiríiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. g.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Arelíusi" eftir Helga GuS- mundsson Höfundur les (3). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00). (Áður á dagskrá 1985). B.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi. Umsjón: Kristján Guömundur Amgrimsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þrœðir - Ur heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfiriH. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tóniist 13.05 I dagsins önn - Gömul húsgögn Umsjón: Asdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi) 14.45 fslenskir einsöngvarar og kérar. - Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög ettir Pál Isólfsson. - Karlaraddir Skagfirsku sðngsveitar- innar syngja „Stjána bláa" eftir Sigfús Halldórs- son. 15.00 Fréttir. 15.03 A ferð og hugarfiugi Sagöar ótrúlegar ferða- og þjóösögur úr samtimanum sem tengj- ast verslunarmannahelgi og ýmis verslunar- mannahelgarijóð fylgja með. Umsjón: Freyr Þormóösson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Bamaútvarpið - f Hallgrímskirkju- tumi Meðal annars veröur farið I „góngu- skóna" og labbað upp í Hallgrímskirkjutum og útsýniö þaöan skoöaö. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Tónliet é siðdegi - Poulenc, Ravel og Saint-Saéns - Þrjár nóvelettur eftir Francis Poulenc. Pascal Roge leikur á píanó. - Inngang- ur og allegro fyrir hörpu, strengjakvartett, flautu og klarinettu eftir Maurice Ravel. Helga Storck leikur á hörpu, Konrad Hampe á flautu, Gerd Starke á klarinettu ásamt Endres-kvartettinum. - Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78, „Orgelsinfónían" eftir Saint-Saéns. Philippe Lefébvre leikur á orgel meö Frönsku þjóöarhljómsveitinni; Seiji Ozawa stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páil Heiöar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Vsðurfrsgnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldtréttfr. 19.30 Tllkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. 20.00 LHIi bamatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Areliusi" eftir Helga Guð- mundsson Höfundur les (3). (Endurtekinn frá morgni). (Áöur flutt 1985). 20.15 Frá norrænum tónlistardðgum í Stokkhölmi í fyrrahaust - „Þrenning" fyrir klarinettu, selló og píanó eftir Misti Þorkelsdótt- ur. - „Resonance" (Endurómun) fyrir píanó eftir Anders Nilson. - Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Karólínu Eiríksdóttur. - Þrjú kórlög eftir Arne Nordheim. Umsjón: Jónas Tómasson. 21.00 Vestfirðir, landið og sagan Frá Reyk- hólum. Umsjón: Hlynur Þór Magnússon. (Frá Isafirði) 21.40 „Teigahverfin" Jón frá Pálmholti les úr Ijóðabók sinni. 21.50 „Vondur strákur", smósaga eftir Anton Tsjekov. Þórdís Amljótsdóttir les. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Fjórði þáttur af sex í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað kl. 15.03 áföstudag) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jönsdóttir. (Endurtekinn frá morgnij. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nmturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið tit lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberfsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþíng með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfirlH. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milll mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsleinn J. Vilhjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Sfórmál dagsins ásjötta tímanum. 18.03 Þjöðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sfmi 91-38 500 19.00 KvöidfrétUr. 19.32 Iþróttarásin - UndanúrslH í Bikar- keppni Knattspymusambands Islands Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum; IBV-KR og IBK-Fram. 21.00 Útvarp unga f ólksins Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 A rólinu. með Péfri Gréfarssyni. 01.00 Naturútvarp á báðum rásum Ul morguns. Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 BIHt oglétt...“ Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.051 fjósinu Bandarisk sveitatónlist. 03.00 Rómsntiski róbótinn. 04.00 FrétUr. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðrí og tlugsamgöngum. 05.01 Afram Island. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttlr af veðri og flugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt... “ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP A RAS 2 Svœðisútvarp Norðuriands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Miðvikudagur 9. ágúst 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Baröi Hamar (Sledge Hammer) Ðanda- rískur gamanmyndaflokkur með David Rasche í hlutverki rannsóknarlögreglumanns sem er svo harður í horn að taka að aðrir harðjaxlar virðast mestu rindilmenni. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grœnir fíngur. (16). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti verður fjallað um rósir. 20.45 Sígaunar í Ungverjalandi (Vlach Gypsies of Hungary) Bresk heimildamynd um þjóðflokk sem berst fyrir tilveru sinni. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 21.40 Steinsteypuviögerðir og vamir. Sjötti þóttur - Klæöning eöa múrein- angrun húsa Þáttur unninn á vegum Bygg- ingaþjónustunnar. Handrit: Sigurður H. Richter. 21.50 Matthías sáiugi (Due Vitae di Mattia Pascal) ítölsk kvikmynd gerð eftir sögu Luigi Pirandello. Leikstjóri Mario Monicelli. Aðalhlut- verk Marcello Mastroianni, Flavio Bucci, Laura del Sol og Laura Morante. Mattia Pascal er hálfgerður ónytjungur. Hins vegar er hann vinsæll hjá kvenþjóðinni þótt sum ástarsam- böndin vari ekki lengi. Þegar honum býðst að byrja nýtt líf tekur hann því fegins hendi en lífið er fallvalt og grár hversdagsleikinn aldrei langt undan. Þýðandi Steinar V. Ámason. 23.00 Blofufréttlr. 23.10 Matthías ... — framh. 00.10 Dagskráriok. • 1 al Miðvikudagur 9. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Stormasamt líf Romantic Comedy. Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem Dudley Moore leikur rithöfund nokkurn sem nýlega er genginn í það heilaga. Stuttu eftir brúðkaupið kynnist hann konu sem fer að starfa með honum við leikritagerð. Kona þessi ruglar hann alveg í ríminu og fer þá gamanið heldur betur að káma. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Mary Steenburg- en, Frances Sternhagen og Janet Eiber. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: Marvin Hamlisch. United Artists 1983. Sýningartími 100 mín. 19:19 19:19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. Stöð 2.1989 20.00 Sögur úr Andabæ. Ducktales. Tilvalin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús og örn Árnason. Walt Disney. 20.30 Bein lína Síminn er 673888. Liggur þér eitthvað á hjarta? Þetta er tækifæri áskrifenda og annarra áhugamanna um Stöð 2 til þess að segja okkur hvað þeim finnst um dagskrána og þjónustu okkar við þá. Umsjón: Jón óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 21.00 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Warner Bros. 21.55 Bjargvætturinn. Equalizer. Vinsæll spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Edward Woodward. MCA. 22.45 David Lander This Is David Lander. Megum við kynna David Lander? Maður sem ekki er hræddur við að spyrja viðkvæmra spurninga, ekki hræddur við að rannsaka við- kvæm mál og ekki hræddur um viðkvæmari líkamsparta sína ef hann nær í fróttina. Stephen Fry fer með aðalhlutverk rannsóknarblaða- mannsins í þessum óborganlegu nýju bresku gamanþáttum. Lander kemur upp um gagn- njósnara í Búlgaríu, listaverkaþjófnaður aldar- innar er hans mál og svo mætti lengi telja. Meðal þeirra sem koma fram eru Frances Barber, Philip Pope, Juliet Stevenson, Tony Robinson, Alun Armstrong og Rosemary Martin. Leikstjóri: Graham Dickson. Framleiðandi: Denise Donog- hue. Channel 4. 23.10 Sögur aö handan. Tales From the Darkside. Hryllingur og spenna. Lorimar. 23.35 Fertugasta og fimmta lögregluum- dæml The New Centurions. Spennandi og áhrifamikil lögreglumynd þar sem þeir George C. Scott og Stacy Keach fara á kostum í hlutverkum lögreglumanna í glæpahverfum stórborgar. Myndin lýsir vel því stórhættulega lífi sem þessir óbreyttu lögreglumenn lifa í starfi sínu. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach-og Jane Alexander. Leikstjóri: Richard Fleischer. Columbia 1972. Sýningartími 105 mín. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskráriok. Gamanmyndaflokkurinn Barði Hamar er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 19.20. Bein lína verður til sjónvarpsstjór- ans Jóns Óttars Ragnarssonar á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 4.-10. ág- úst er í Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Ðorgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls aiia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. lö-IO.SO'-' Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.