Tíminn - 06.09.1989, Qupperneq 10
10 Tíminn
Landsþing LFK
4. landsþing Landssambands framsóknarkvenna haldið á Hvanneyri
8.-10. september 1989
Fyrirlesarar:
Atvinnumál framtíðarinnar
Sigrún Magnúsdóttir
borgarfulltrúi
Lilja Mósesdóttir
hagfræöingur ASÍ
Martha Jensdóttir
verkefnisstjóri
Umhverfis- og
Karin Starrin
varaform. Miðflokks
kvenna i Sviþjóð
Hermann
umhverfisfræðingur
Magdalena Sigurðard.
landsstjórnarkona
ísland og Evrópubandalagið:
form. þingflokks fulltrúi í fræðslunefnd
framsóknarmanna umíslandog
Evrópubandalagið
Dagskrá:
Föstudagur 8. sept. 1989
Kl. 17.30 Rútuferð frá Reykjavík.
Kl. 19.30 Komið að Hvanneyri.
Kl. 20.00 Létt máltíð.
Afhending gagna.
Kl.22.00 Samverustund í umsjón Félags framsóknarkvenna í
Árnessýslu.
Gerður Steinþórsdóttir
Laugardagur 9. sept. 1989
Kl. 07.00 Sund - morgunganga - teygjur.
Kl. 07.45 Morgunverður.
Kl. 09.00 Þingsetning.
Unnur Stefánsdóttir formaður LFK.
Kjör embættismanna þingsins.
Skýrsla stjórnar.
a) Formanns LFK, Unnar Stefánsdóttur
b) Gjaldkera LFK, Ingu Þyríar Kjartansdóttur
Umræður um skýrslu stjórnar.
Kl. 10.15 Kaffihlé.
Kl. 10.35 Ávörpgesta
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, vararitari Framsóknar-
flokksins.
Gissur Pétursson, formaður SUF.
Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins.
Kl. 11.00 Atvinnumál framtíðarinnar:
a) Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi.
b) Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur.
c) Martha Jensdóttir, verkefnisstjóri.
Pallborðsumræður.
Kl. 12.30 Matarhlé.
Kl. 14.00 Ræða Steingríms Hermannssonar, formanns Framsókn-
arflokksins.
Fyrirspurnir til formannsins.
Kl. 15.00 Umhverfis og samgöngumál:
a) Karin Starrin, varaform., Miðflokks kvenna í Svíþjóð.
b) Hermann Sveinbjörnsson, umhverfisfræðingur.
c) Magdalena Sigurðardóttir, landsstjórnarkona.
Pallborðsumræður.
Kl. 16.15 Miðdegishressing.
Kl. 16.35 Lagabreytingar - Sigrún Sturludóttir.
Umræður um lagabreytingar - afgreiðsla.
Kl. 17.00 Stjórnmálaályktun lögð fram - Valgerður Sverrisdóttir.
Kl. 17.10 Umræðuhópar starfa.
Kl. 18.30 Útivist - ganga - skokk - sund o.fl.
Kl. 20.00 Kvöldverður - ávörp gesta.
Fulltrúi frá Noregi
Fulltrúi frá Finnlandi
Valgerður Sverrisdóttir, alþ.m.
Kvöldvaka í umsjón kvenna á Vesturlandi.
Háttatími óákveðinn.
Sunnudagur 10. sept. 1989.
Kl. 08.00 Sund - morgunleikfimi.
Kl. 08.30 Morgunverður.
Kl. 09.30 Kosningar.
Kl. 10.00 fsland og Evrópubandalagið:
a) Páll Pétursson, formaður þingflokks
Framsóknarflokksins.
b) Gerður Steinþórsdóttir, fulltrúi í fræðslunefnd um ísland
og Evrópubandalagið.
Fyrirspurnir.
Kl. 11.00 Umræðuhópar skila áliti - umræður.
Kl. 12.00 Rútuferð til Borgarness.
‘ Bærinn skoðaður og heimsókn í Kaupfélag Borgfirðinga.
Kl. 14.00 Umræður um framhaldið og afgreiðsla mála.
Kl. 16.30 Þingslit.
Kl. 16.40 Síðdegiskaffi í boði Kjördæmissambands Vesturlands.
Heimferð þingfulltrúa.
Miövikudagur 6. september 1989
Sýning á gómlum kvikmyndum
í tilcfni af 50 ára afmæli Alþjóðasam-
taka kvikmyndasafna - FIAF hefur verið
efnt til farandsýninga á gömlum meistar-
averkum kvikmyndasögunnar, víðs vegar
að úr heiminum. Hér er um að ræða 10
myndir, sem söfnin hafa bjargað frá
eyðileggingu og endurgert.
Sýningin er komin hingað til lands og
dagana 6.-12. september gengst Kvik-
myndasafn íslands fyrir sýningum á
myndunum í Regnboganum.
Meðal myndanna má nefna „Lost Hori-
zon“ frá 1937, og Erotikon eftir Mauritz
Stiller, auk þess myndir frá m.a. Nýja-
Sjálandi, Argentínu, Ungverjalandi o.fl.
löndum. Sumar þessara mynda verða
sýndar aðeins einu sinni.
Námskeið í Ijósmyndun
Fyrirhugað er að efna til kvöldnám-
skeiðs í Ijósmyndun fyrir áhugafólk í
haust. Hefst námskeiðið þriðjudaginn 12.
og verður kennt á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum.
Námskeiðið verður haldið í einni af
ljósmyndastofum borgarinnar og verða
leiðbeinendur atvinnuljósmyndarar.
Á námskeiðinu verður lögð megin-
áhersla á Ijósmyndatæki og meðferð
þeirra, en jafnframt fjallað um filmu og
pappír, Ijós og lýsingu, mynduppbygg-
ingu og flcira.
Þátttaka á námskeiðinu verður tak-
mörkuð.
Nánari upplýsingar eru veittar í símum
680676 og 621533.
i Mnr
Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
minnir á Landsþing LFK aö Hvanneyri dagana 8., 9. og 10. september
og hvetur konur til aö fjölmenna.
Stjórn FFK.
ÓlafurÞ. GuðmundurG. Pétur
Þórðarson Þórarinsson Bjarnason
Patreksfirðingar og
nágrannar athugið
Ólafur Þ. Þóröarson, Guðmundur G. Þórarinsson og Pétur Bjarnason
mæta á almennum stjórnmálafundi á Patreksfirði miðvikudaginn 6.
september kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Dýrfirðingar athugið
Vegna miðstjórnarfundar Framsóknarflokksins, fellur áður auglýstur
stjórnmálafundur á Þingeyri þann 7. september, niður.
l)fj Reykjavík |)|j|
Létt spjall á laugardegi
Hittumst í Nóatúni 21, laugardagsmorgun 9. september kl. 10.30 til
skrafs og ráðagerða um vetrarstarfið.
Félagar í fulltrúaráðinu og þeir sem eru starfandi í nefndum á vegum
fulltrúaráðsins eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Fulltrúaráðiö.
Miðstjórnarfundur
Framsóknarflokksins
Fimmtudaginn 7. september kl. 20.30 í Hótel Lind, Rauðarárstig 18.
Fundarefni: Málefnasamingur
um ríkisstjórnarsamstarf.
Framsóknarflokkurinn.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið í
Félagsheimili Patreksfjarðar þann 15. september n.k. og hefst kl. 17.
Dagskrá samkvæmt samþykktum. Nánar auglýst síðar.
Stjórn K.F.V.
Konur Suðurlandi
Landsþing LFK verður haldið að
Hvanneyri dagana 8.-10. sept-
ember n.k.
Félag framsóknarkvenna í Árnes-
sýslu gengst fyrir rútuferð á þingið
frá Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 17.00
föstudaginn 8. september og til
baka að loknu þingi.
Þær konur sem vilja vera með,
tilkynni þátttöku í síma 63388,
sem fyrst.
Ath. þingið er opið öllum konum.
Fjölmennum.
Félag framsóknarkvenna
í Árnessýslu.
Kópavogur - Opið hús
Framsóknarfélögin í Kópavogi hafa opið hús á miðvikudögum kl.
17.30 til 19.00.
Jasshátíð í Norræna húsinu
Föstudagskvöldið 8. september kl.
21:00 verður haldin jasshátíð í Norræna
húsinu í Reykjavík. Þar koma fram þrír
af kunnustu jassmönnum yngri kynslóð-
arinnar: Tómas R. Einarsson, Eyþór
Gunnarsson og Sigurður Flosason og frá
Stokkhólmi og Kaupmannahöfn koma
þeirr Pétur Östlund trommuleikari og
Jens Winther trompetleikari.
Efnisskráin samanstendur af lögum
eftir Tómas R. Einarsson og eru samin á
þessu ári og hina síðasta, þrjú þeirra hafa
ekki verið flutt opinberlega áður. Lögin
verða síðan gefin út á plötu og geisladisk
sem má vænta á ntarkaðinn í haust.
Jens Winther hefur verið trompetsólisti
í Radioens Big Band í Kaupmannahöfn
síðan 1982, hlotið mörg verðlaun fyrir
leik sinn og spilað með mörgum af
fremstu jassleikurum heims.
Þetta verða einu tónleikar kvintettsins.
Barðaströnd 51. Eigendur eru Gyða
Guöruundsdóttir og Kjartan Örn Kjart-
ansson. Þau fengu viðurkenningu fyrir
gott samræmi milli húss og lóðar.
Garðar og umhverfi
á Seltjarnarnesi
Nýlega var gengið frá viðurkenningum
Umhverfismálanefndar Seltjarnamess
vegna garða og frágangs lóða og húsa
fyrir árið 1989.
Veittar voru viðurkenningar fyrir fal-
lega vel hirta garða sem hér segir:
Fornaströnd 14, eigendur Bára Gísla-
dóttir og Pétur V. Ólafs, Lindarbraut 29,
eigendur Guðrún Jónsdóttir og Snæbjörn
Ásgeirsson, Fomaströnd 8, eigendur
Gertrude Árnason og Gunnlaugur Árna-
son.
Fyrir gott samræmi milli húss og lóðar
fengu viðurkenningu:
Fornaströnd 14, eigendur Bára Gísla-
dóttir og Pétur V. Ólafs, Nesbali 84,
eigendur Barbara Haage og Guðbrandur
Jezorski, Barðaströnd 51, eigendur Gyða
Guðmundsdóttir og Kjartan Örn Kjar-
tanson.
Nefndin veitti ennfremur viðurkenn-
ingar fyrir endurnýjun gamalla húsa og
þær hlutu þau: Marinó Sveinsson og
Svanhildur Alexandersdóttir vegna
Tjarnarstígs 12, Þorgeir H. Halldórsson
og Lára S. Hansdóttir vegna Lamba-
staðabrautar 4, en bæði þessi hús hafa
verið gerð upp á mjög skemmtilegan hátt.
Að þessu sinni veitti nefndin ekki
verðlaun vegna heillar götu, en veitti þess
í stað bæjarsjóði verðlaun fyrir Eiðistorg.
Aðgát og tillitssemi
gera umferðina grelðari