Tíminn - 06.09.1989, Síða 12
12 Tíminn
l ■ Æ i II J i I » 1 I -
rxvirvm v nuin
• •-<’> • ■»'»<**>' .0 'MíWhi ^ivO'M
Miövikudagur 6. september 1989
IUE@NBOGlNN
Björninn
Slórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum
þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud,
er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og
„Nafn rósarinnar".
- Þetta er mynd sem þú verður að sjá -
- Þú hefur aldrei séð aðra slíka -
Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky
Karyo - Andre Lacombe
Björninn Kaar og biarnarunginn Youk
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Kjallarinn
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Stórmyndin
Móðir fyrir rétti
Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar
hefur hlotið mikið lof og metaðsókn.
Varð móðirin bami sínu að bana, - eða varð
hræðilegt slys?
- Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan
í upplausn - Móðirin fyrir rétti. -
Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam
Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er
þetta talinn einhver besti leikur hennar til
þessa, enda hlotið margskonar
viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í
Cannes. Einnig var hún tilnefnd til
Úskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Leikstjórí Fred Schepisl
**** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv.
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Vitni verjandans
Hörku sakamálamynd framleidd af Martin
Ransohoff þeim hinum samam og gerði
„Skörðótta hnífsblaðið".
Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn
honum, sé hann sekur, verður lýgin henni
að bana.
Spenna frá upphafi til enda.
Leikstjórl: Mlchael Crichton.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa
Russell, Ned Beatty, Kay Lenz.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Konur á barmi taugaáfalls
Frábær gamanmynd um fólk sem maður
kannast við.
Blaðaumsagnir:
„Er ol snemmt að tilnefna bestu mynd
ársins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd
um baráttu kynjanna"
New Yorker Magazine
„...Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta
kvikmynd síðan „Blue Velvet" var gerð og
efnismesta gamanmynd sem komið hefur
frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést."
Vanity Fair
„Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi
óður um konuna."
New York Times
Leikstjóri: Pedro Almodóvar
*** 1/2 ÞÓ. Þjóðv.
Sýnd 5, 7, 9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7
Kvikmyndasafn íslands
sýnir í Regnboganum
6.-12. september 1989
Miðvikudagur 6. september
kl. 17.00
Horfin sjónarmið
(Lost Horizon)
Leikstjóri: Frank Capra
kl. 19.15
Morðið ágreifanum af Guise
og Skósmiður þorpsins
Leikstjóri: André Calmettes
LAUGARAS
Læ
SlMI 3-20-75
Salur A
Laugarásbió frumsýnir
Metl tht two toughésl co|«s in lown
Ollf S jlist
;i litik-
snuwli r ilun
ilicnllitr.
JAMES BF.I.l SIU
mmmmmm///////.
K-9
Kynnisttveim hörðustu löggum borgarinnar.
Önnur er aðeins skarpari.
I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd
leikur James Belushi fíkniefnalögguna
Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er
lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur
sínar eigín skoðanir.
Þeir eru langt frá að vera ánægðir með
samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að
bera virðingu fyrir hvor öðrum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Ath. Nýir stólar í A-sal
Salur B
Critters 2
Aðalrétturinn
Get Ready For Seconds.
They’re Back!
Þeir eru komnir aftur lepparnir sem ekkert
láta i friði. Það átti að útrýma þeim af jörðu,
en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þeir
glorsoltnir.
Sýnd kl. 5,7,9og kl. 11 i Asal
Bönnuð innan14ára.
Salur C
Geggjaðir grannar
Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG),
Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars),
Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey
Feldman (Gremlins, Goonies)
Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins,
Innerspace)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð Innan 12 ára
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS . TOKYO
V“y
Kringlunni 8— I2 Sími 689888
- . ■ CrJ* 1,
,o: : ' -, U» '
,| L V «■{'-' ---
II
rhótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
Frumsýnir toppmynd ársins
Tveir á toppnum 2
Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem
komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi
er miklu betri og er þá mikið sagt.
Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny
Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt
„leynivopn" með sér.
Toppmynd með toppleikurum
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pesci, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15
Óskarsverðlaunamyndin:
Sveiflan sigrar
Fmmsýnum hina frábæru
Óskarsverðlaunamynd „Bird" sem gerð er
af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn
fræga jazzista Gharles Parker sem gekk
ungir gælunafninu „Bird". Stórkostleg
úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane
Venora, Michael Zelniker, Keith David.
Leikstjóri: Clint Eastwood.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 4.30, 7.20,10.10
Frumsýnlr nýju Bette Midler myndina
Alltaf vinir
Hún er komin hér hin frábæra mynd
Forever Friends sem gerð er af hinum
þekkta leikstjóra Garry Marshall.
Það eru þær Bette Midler og Barbara
Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari
vinsælu mynd.
I Bandaríkjunum, Ástralíu og Englandi
hefur myndin verið með aðsóknarmestu
myndum í sumar.
Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu
skifu Beaches.
Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara
Hershey, John Heard, Spalding Gray
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15
GULLNI
HAjNINN
LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
BISTRO A BESTA STAÐl B€NUM
bMhöi
Frumsýnir toppmynd ársins
Tveir á toppnum 2
Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon
2 sem er ein álbesta spennugrínmynd sem
komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi
er miklu betri og er þá mikið sagt.
Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny
Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt
„leynivopn" með sér.
Toppmynd með toppleikurum
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pesci, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Frumsýnir nýju James Bond myndina
Leyfið afturkallað
Já nýja James Bond myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir
fmmsýningu í London. Myndin hefur slegið
öll aðsóknarmet í London við opnun enda
er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd
sem gerð hefur verið.
Licence To Kill er allra tíma Bond-toppur.
Titiliagið er sungið af Gladys Knight.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey
Lowell, Robert Davi, Talisa Soto.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leikstjóri: John Glen.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Evrópufrumsýning á
toppgrínmyndinni
Guðirnir hljóta
að vera geggjaðir 2
Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur
leikstjóri en hann gerði hinar frábæru
toppgrinmyndir The Gods Must Be Crazy
og Funny People en þær eru með
aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa
verið á fslandi. Hér bætir hann um betur.
Tvimælalaust grinsmellurinn 1989
Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans
Strydom, Eiros,
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Lögregluskóllnn 6
Umsátur í storborginni
Sýnd kl. 5 og 7
Með allt í lagi
Splunkuný og trábær grínmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina
Porizkova sem er að gera það gott um
þessar mundir.
Allir muna eftir Tom Selleck i Three Men
and a Baby, þar sem hann sló rækilega í
gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og
vera klár í kollinum.
Skeiitu þér á nýju Tom Selleck myndina.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina
Porizkova, William Daniels, James
Farentino
Framleiðandi: Keith Barish
Leikstjóri: Bruce Beresford
Sýnd kl. 9og 11.
Óskarsverðlaunamyndin
Fiskurinn Wanda
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Umferðarreglur eru tU
okkar vagna - Vlrðum
raglur vörumst slys.
mIumfereyar
Wráð
VaMnoMiúMa
ALLTAF t LEIÐINNI
37737 38737
írfBLjíASKÐUIIO
Sherlock og ÉG
Frábaer gamanmynd um hinar
ódauðlegu sögupersónur, Sherlock
Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin
rétta mynd af þeim félögum?
Michael Caine (Dirty Rotten Scond-
iels) og Ben Kingsley (Gandhi)
leika þá félaga Holmes og Watson
og eru hreint út sagt stórkostlega
góðir.
Gamanmynd sem þú verður að
sjá og það strax.
Leikstjóri Thom Eberhardt.
Sýnd í kvöld kl. 7, 9 og 11.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,
7, 9 og 11.
BILALEIGA
meö utibu allt i knngurr,
landiö. gera þer mögulegt
aö leigja bil á einurn staö
og skila honum á öðrum
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis,
interRent
Bilaieiga Akureyrar
/'ÍI
'T W íl
KírýpiRöFi©
KÍHVER5HUR UEITIHC3A5TAÐUR
RÝBÝLAVEGI 20 - KÓPAVOGI
S 45022
Hannah-
systurnar
sjást hér saman á mynd,
þær Page (t.v.) og Daryl
Hannah (sú ljóshærða).
Darryl er miklu þekktari en
Page systir hennar, t.d.
muna sjálfsagt margir eftir
Darryl í hlutverki
hafmeyjunnar fögru í
myndinni „Splash!“
En nú er Page líka orðin
kvikmyndastjarna, hún
leikur eitt aðalhlutverkið i
nýrri mynd sem hefur
hlotið nafnið „Shag“ og þar
er verið að rifja upp
skemmtanalifið á 7.
áratugnum. Page Hannah
sést hér i veislu eftir
frumsýningu myndarinnar
ásamt Darryl systur sinni,
sem var stórhrifin af
frammistöðu litlu
systurinnar.
Marlon Brando
hefur ekki látið mikið til sin
taka í nýjum kvikmyndum.
Sögur hafa gengið um það,
að Brando væri orðinn
heilsulaus og illa haldinn af
offitu. Þó sást það í
slúðurfréttum nýlega, að
leikarinn hefði orðið faðir
einu sinni enn, 65 ára.
Ráðskona hans eignaðist
barn, og Brando meðgekk
það sem sitt barn. Hann var
meira að segja viðstaddur
fæðinguna. Það var gert
grin að því á spítalanum, að
enginn læknasloppur hefði
verið til nógu stór fyrir
leikarann, en honum var þó
troðið í þann stærsta sem
fannst.
Marlon hefur látið innrétta
íbúð nálægt heimili sínu og
gefið barnsmóður sinni.
Hann vill ekki að hún sé
neitt að púla í
hússtörfunum hjá sér meir,
en ætlar sér að heimsækja
móður og barn og fylgjast
líðan þeirra.
Nú hefur Marlon Brando á
ný tekið að sér hlutverk í
kvikmynd. Hann leikur í
myndinni „The Freshman"
á móti Matthew Broderick,
en þeir sjást hér saman á
myndinni.
*> ^
' \'C ■ V V
Karólína
í Mónakó
er ekki skrautlega klædd á
þessari mynd. Það mætti
segja að helst liti út fyrir að
hún væri að fara að skúra
höllina sína. Þar að auki er
hún mynduð þarna með
sígarettu, sem sjaldan
kemur f yrir og hárið er tekið
saman í hnút í hnakkanum.
Þetta verður áreiðanlega
ekki uppáhaldsmynd
Rainiers fursta af „stóru
stelpunni" hans.