Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 1
Tiiii35m Heiðar Jónsson snyrtir stóð fyrir litgreininganámskeiði fyrir framhaldsskólakennara, sem fengu það metið til launahækkunar: Eflir tískuvitund hjá kennurum í æðri skólum - Peningar gefa lífinu lit Fimmtán handmennta- kennarar fóru á vaxtar- og litgreininga- námskeið hjá Heiðari Jónssyni snyrti í sumar. Námskeiðið miðaði að því að efla tískuvitund fram- haldsskólakennara. Námskeið það sem kennararnir sóttu hef- ur í för með sér punkta til launahækkunar, jafnvel um heilan launaflokk, sem getur þýtt allt að þriggja prósenta hækkun. Við- búið er að erfitt verði að viðhalda þessari kunnáttu þar sem tísk- an breytist sífellt. •S/aðs/ða 5 Tímamynd Árni Ðjarna Heiðar Jónsson uppfræddi framhaldsskólakennarana. Erfitt að manna haustgöngur á upprekstrarafrétti: Sauðkindin við að verða bændalaus á gangnatíma Bændum hefur víða reynst erfitt að manna tii að ná að smala saman nægilegum fjölda haustgöngur hin síðari ár. Kemur þar margt smala í göngur. Virðist nú svo komið að til, en ein helsta ástæðan er að margar jarðir sauðkindin er við að verða bændalaus hafa farið í eyði eða eru nú fjárlausar. Hafa þegar mest á reynir. bændur víða þurft að leggja töluvert á sig • Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.