Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn Föstudagur 8. september 1989 TÓNLIST/4RSKÓU KÖPWQGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs, Hamraborg 11 Auglýsing um fullorðinsfræðslu Námskeið fyrir áhugafólk um tónlist hefst 27. september og mun standa yfir í ellefu vikur. Fjallað er um undirstöðuatriði tónlistar. Kennsla ferfram einu sinni í viku og er í fyrirlestrarformi. Jafnframt hefst framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa verið áður. Innritun stendur yfir. Skólastjóri Jeppahjólbarðar Skútuvogi 2, Reykjavík Símar 91-30501 og 84844 Hágæðahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu. Örugg og hröð þjónusta BARÐINN 9,5-30-15 kr. 5.950,- 10.5- 31-15 kr. 6.950,- 12.5- 33-15 kr. 8.800,- Gerið kjarakaup Bændur Vantar Massey-Ferguson 135 (má vera útlitsgall- aður eða þarfnast viðgerðar). Aðrar stærðir koma einnig til greina. Upplýsingar í síma 98-78172. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hartiraborg 26 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búöarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Sigríður Sigursteinsdóttir Drafnargötu 17 94-7643 Patreksfjörður RagnheiðurGísladóttir Sigtúni 12 94-1149 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElisabetPálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Freyjalngólfsdóttir Mararbraut23 96-41939 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður SvanborgVíglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlið19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi21 97-88962 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Hjörleifur Bjarki Kristjánsson Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvatn Halldór Benjam í nsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jóní na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík IngiMárBjörnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Hilmar Jónsson stórtcmplari afhcnti sigurvegaranum Sigríði Gunnlaugsdóttur verðlaunin. Timamynd: Árni Bjarna Skáldsagnakeppni Stórstúku íslands Tilkynnt hafa verið úrslit úr skáld- sagnakeppni sem Stórstúka íslands efndi til. Það var Sigríður Gunn- laugsdóttir sem hlaut verðlaunin fyr- ir skáldsöguna Lífsþræðir. Verð- launaféð var 200 þúsund krónur. í dómnefnd sátu séra Björn Jónsson, Gylfi Guðmundsson skólastjóri og Hilmar Jónsson bókavörður. Alls bárust 10 handrit í-keppnina. Bókin mun koma út hjá bókaútgáfu Æsk- unnar nú í haust. Auk bókarinnar Lífsþræðir sendir Æskan frá sér nokkrar aðrar bækur. Fyrst má nefna ævisögu Hermanns Vilhjálmssonar sem er skrifuð af Vilhjálmi Hjálmarssyni fyrrverandi ráðherra. Eðvarð Ingólfsson hefur ' skráð viðtalsbók við Árna Helgason fyrrverandi póstmeistara í Stykkis- hólmi. Þrjár barnabækur koma út hjá Æskunni en það eru Brúðan hans Borgþórs eftir Jónas Jónsson, framhald bókarinnar Lcðurjakkar og spariskór eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttur og endurútgáfa á Oliver Twist eftir Charles Dickens. - EÓ Ríkisstjórn efnir kjarasamningaloforö: Vörugjaldið frá janúar fellt út „Hinn fyrsta september s.l. var fellt niður vörugjald af húsgögnum, innréttingum, timburvörum, blikk- og málmvörum, pípulagningaefni, miðstöðvarofnum og margvíslegu öðru byggingaefni. Þetta er gert í samræmi við fyrirheit sem gefin voru í sfðustu kjarasamningum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjármálar- áðherra. Ráðherra sagði að niðurfelling þessi fæli væntanlega í sér að nú þegar komi til framkvæmda allveru- leg verðlækkun á þessum vörum, sem numið gæti einu til einu og hálfu prósenti í byggingavísitölu og um það bil 9% af framleiðsluverði inn- lendra framleiðenda og 11,25% af verði innfluttra vara. Hann sagði að fjölmargar vöruteg- undir ættu nú að lækka í verði næstu daga og vikur og hefði verðlagsstjóra verið falið að fylgjast með verðlagn- ingu þessara vara á næstunni þannig að niðurfellingin komi neytendum til góða en fyrirtæki taki ekki lækk- unina til sín í formi tekjuauka. Ólafur sagði að tekjur ríkissjóðs myndu minnka um 300 milljónir fram að áramótum, en það næmi einum milljarði á ársgrundvelli. Allabaddarí, Fransí, biskví I frétt um bókaútgáfu í haust var nafn bókar Elínar Pálmadóttur um frönsku íslandssjómennina vitlaust skrifað. Bókin heitir Fransí, biskví. Eins og flestir vita sem komnir eru yfir miðjan aldur var það tilhlökkunarefni margra þegar frönsku sjómennirnir lögðu að landi við ísland, því að þeir komu oftast með kex með sér. Bömin hlupu þá niður á bryggju og köll- uðu: „Allabaddarí, Fransí, biskví." Þaðan er nafn á bók Elínar komið. - EÓ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.