Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.09.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. september 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Við erum að grafa árfarveg svo að við þurfum ekki að fara langt til að veiða fisk.“ 5864 Lárétt 1) Fossar. 6) Rimlakassi. 7) Mánuð- ur. 9) 2500. 11) Borða. 12) Fjórir. 13) Sefa. 15) Skel. 16) Dá. 18) Bandaríki. Lóðrétt 1) Land. 2) Fæða. 3) Horfa. 4) Lim. 5) Blæ. 8) Kvikindi. 10) Sigti. 14) Mann. 15) Óhreinka. 17) Fljót. Ráðning á gátu no. 5863 Lárétt I) Langvía. 6) Ári. 7) Uml. 9) Tau. II) Tá. 12) Kr. 13) llm. 15) XII. 16) Lái. 18) Alisvín. Lóðrétt 1) Lautina. 2) Nál. 3) Gr. 4) Vit. 5) Akurinn. 8) Mál. 10) Aki. 14) MLI. 15) XIV. 17) Ás. rJ%eB«0SUM/ Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, jjar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 7. september 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.......62,00000 62,16000 Sterlingspund..........95,59500 95,84100 Kanadadollar...........52,45100 52,58700 Dönsk króna............ 8,03370 8,05440 Norsk króna............ 8,57420 8,59630 Sænsk króna............ 9,26620 9,29010 Finnsktmark............13,84550 13,88120 Franskur franki........ 9,25510 9,27900 Belgískur franki....... 1,49060 1,49440 Svissneskurfranki.....36,12000 36,21320 Hollenskt gyllini......27,67180 27,74320 Vestur-þýskt mark.....31,18160 31,26210 ítölsk líra............ 0,04349 0,04360 Austurrískur sch....... 4,42970 4,44110 Portúg. escudo......... 0,37390 0,37490 Spánskur peseti........ 0,49980 0,50110 Japansktyen............ 0,42151 0,42260 írskt pund.............83,22000 83,4340 SDR....................76,51170 76,70920 ECU-Evrópumynt.........64,70940 64,87640 Belgískur fr. Fin...... 1,48900 1,49280 Samt.gengis 001-018 ..444,47310 445,61920 llllllllllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP llllllll UTVARP Föstudagur 8. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Amfriður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttaytirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust lyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 L'rtli bamatíminn: „Júlíus Blom veit sinu viti“ ettir Bo Carpelan. Gunnar Stel- ánsson les þýðingu sína (9). (Einnig útvarpað um kvöldið ki. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með óðrum“ eftir Mörthu Gelihom. Anna Mar- ía Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranóttmiðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska volferðarrik- ið? Annar þáttur af fimm um lífskjör á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman á föstudegi. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Gríeg og Schubert. Ljóðrænir þættir op. 47 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. Þættir úr „Róamundu“ eftir Franz Schubert. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Berlín leikur; Gustav Kuhn stjómar. (Af hljómplötum) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli bamatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (9).(Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Melgrasskúfurínn harði Stefán Júlíusson flytur seinni hluta frásöguþátt- ar um Gunnlaug Kristmundsson sandgræðslu- stjóra. b. Laxárdalur og fleiri lög sem kórar í Dalasýslu syngja. c. Chicagoför Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Matthías Jochumsson. d. Einar Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. Gestur hans að þessu sinni er Hulda Jensdóttir Forstöðukona fæðingarheimil- is Reykjavíkur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljömur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Efnt til dagskrár til styrktar Landssambandi fatlaðra í tilefni af þrjátíu ára afmæli Sjálfsbjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Síðan skein sól, Júpít- er, Langi Seli og skuggarnir, Centaur og Bubbi Mortens. Spaugstofan lætur frá sér heyra af og til allan daginn. Óskar Páll Sveinsson. Neyt- endahom kl. 10.05. Afmæliskveöjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38 500. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Áfram ísiand. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarískir sveilasðngvar. 21.30 Kvéldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóöheitl dúndurpopp beint í græjumar, (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fráttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NtrnjRÚTVARPH) 02.00 Fráttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Næturrokk. Fráttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fráttirafveðríogflugsamgángum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 Fráttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur (rá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SV/EDISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Fóstudagur 8. september 17.50 Go*i. (Pinocchio).Teiknimyndaflokkurum ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir örn Ánason. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antilope). Nýr flokkur - fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um tvö börn og vini þeirra, hina smávöxnu putalinga. Þýð- andi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurtiæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Betrí framtið. - Söfnunarsjónvarp Sjálfsbjargar. Skemmtidagskrá í sjónvarps- sal í tilefni landssöfnunar á vegum Sjálfsbjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru Stuðmenn, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ríó tríó og Spaugstofu spéfuglamir. Stjórn upptöku Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 21.30 Peter Strohmn. (Peter Strohm). Nýr þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löw- itsch í hlutverki hins harðsoðna lögreglumanns Peter Strohm. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Kamelíufrúin. (Camille). Ný bresk sjón- varpsmynd byggð á hinni sígildu sögu eftir Alexandre Dumas. Ung kona verður ástfangin af manni af góðum ættum. Föður hans líkar ekki ráðahagurinn og tekur til sinna ráða, án þess aö vita að konan er fársjúk. Aðalhlutverk Greta Scacchi, Colin Firth, John Gielgud, Denholm Elliot og Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimars- son. _ 00.30 Útvarpsfréttir I dagskráriok. Kamelíufrúin, enn ein útgáfan af hinni frægu sögu Alexanders Dumas, verður sýnd í Sjónvarpinu kl. 23.00 á föstudagskvöld með leikkonunni fögru Gretu Scacchi í aðalhlutverki. STÖÐ2 Föstudagur 8. september 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Bleiku náttfötin. She'll be Wearing Pink Pyjamas. Vinátta tekst með átta konum þar sem þær eru allar á námskeiði í fjallgöngu. Loka- æfingin reynist algjör þolraun. Aðalhlutverk: Julie Walters og Anthony Higgins. Leikstjórí: John Goldschmidt. Film Four 1985. Sýningar- tími 90 mín. Lokasýning. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veöur- frétta. Stöð 2 1989. 20.00 Kalli kanína. Wackiki Wabbit. Kalli kan- ína á á hættu að verða borðaður en kemst undan hvað eftir annað. 20.10 Ljáðu mér eyra ... Fréttir úr tónlistar- heiminum, nýjustu kvikmyndimir kynntar og viðtöl við erlenda sem innlenda tónlistarmenn. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð2 1989. 20.40 Geimálfurínn Alf. Þá er loðna hrekkju- svínið komið aftur eftir sumarfrí og alltaf jafn óforbetranlegur. Mannasiðirnir eru kannski ekki til eftirbreytni en þetta stóra hjarta hans gerir hann ómótstæðilegan. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gregori. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.10 Strokubörn. Runners. Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefiö úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Enginn virðist hafa séð. til ferða hennar. Foreldrar hennar eru niðurbrotin og eftir mikla baráttu við sjálfa sig ákveður móðir hennar að sætta sig við að dóttir þeirra sé látin. En faðir stúlkunnar sættir sig engan veginn við dularfullt hvarf dóttur sinnar og er þess fullviss að hann geti heimt hana úr helju og hefst þar með örvæntingarfull leit fööur að ellefu ára gamalli dóttur sinni. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O'Brien. Leikstjóri: Charles Sturridge. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 21. október. Bönnuð börnum. 22.55 Alfred Hitchcock. Vinsælir bandarískir • sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 23.25 Eddie Murphy sjálfur. Eddie Murphy Raw. Áður en Eddie Murphy hóf að leika í kvikmyndum var hann þekktur sem skemmti- kraftur á sviði. Hann þótti með afbrigðum snjall að segja brandara og fá fólk til þess að veltast um úr hlátri. I þessum þætti fáum við að fylgjast með kappanum við þessa fyrri iðju sína á skemmtun í New York. Og án efa skemmtið þið ykkur áhorfendur góðir jafn vel og gestir í salnum gera. Aðalhlutverk: Eddie Murphy. Leik- stjóri: Robert Townsend. Framleiðendur. Eddie Murphy og Richard Tienken. Paramount 1987. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 19. október. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Attica-fangelsið. Attica. í Attica-fang- elsinu í New York var hundruðum harðsvíraðra glæpamanna troðið í stórt búr og þeir með- höndlaðir eins og skepnur. Þegar kröfum þeirra um úrbætur var ekki sinnt gerðu þeir einhverja þá blóðugustu uppreisn sem sögur fara af. Þeir tóku fangelsið á sitt vald, verðir voru teknir í gíslingu og herinn var kvaddur til. Myndin er byggð á metsölubók blaðamannsinsTom Wick- er „A Time To Die“. Aðalhlutverk: Charles Durning, George Grizzard, Anthony Zerbe og Morgan Freeman. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Sýningartími 95 mín. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskráríok. ATH. Ákveðið hefur verið að hefja sýningar á hinum vinsæla geimálfi fyrr en fyrirhugað var og fellur því þátturinn Bernskubrek niður af þeim sökum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna8.-14. sept- ember er í Laugarnesapóteki. Einnig er Árbæjarapótek opið til kl. 22 öli kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnaríjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akurcyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidöqum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.06-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tlma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á I þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag islands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnaríjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudag'a kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla :daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.