Tíminn - 26.10.1989, Page 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1989 - 212. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,-
Kjúklingaverð hér er margfalt á við það sem gerist í nágrannalöndunum:
Lambið ódýrara en
hjá frændum okkar
en kótelettur og læri þó ódýrari í Danmörku og Færeyjum
Samkvæmt verðsamanburði, sem
Verðiagsstofnun hefur gert á matvör-
um í Reykjavík, Þórshöfn, Kaup-
mannahöfn, Osló, Stokkhólmi og
London, er verðlag á fjölmörgum al-
gengustu matvörum lægra á íslandi
en í flestum nágrannalöndunum.
Þannig er t.d. verð á lambakjöti hér
áberandi í lægri kantinum og einungis
lægra í Danmörku og Færeyjum. Ýmis
innflutt matvæli eru hér ódýrari og
fiskur er einungis ódýrari í Færeyjum
miðað við þá staði sem könnunin náði
til. Hins vegar eru allar drykkjarvörur
og unnar mjólkurvörur dýrari hér og
kjúklingar t.d. fjórfalt dýrari hér en í
Danmörku. • Blaðsíða 2
Ferðamiðstöðin Veröld fékk annað nafn,
en nýtt fyrirtæki starfar nú sem heitir
Ferðamiðstöðin Veröld - Veraldarferðir:
Tímaynd: Pjetur.
Ferðalevfi Veraldar
er annarrar Veraldar
Ferðamiðstöðin Veröid fékk nýtt nafn á haustdögum Veraidarferðir. Hins vegar hefur þetta nýja fyrirtæki
og var það nafn Ferðaþjónustan. Nýtt fyrirtæki var ekki sótt um ferðaþjónustuleyfi en nýtir leyfi gamla
stofnað, sem keypti ýmsar eignir og rekstur af hlutafélagsins, sem áður hét Ferðamiðstöðin Veröld.
Ferðaþjónustunni og tók til við ferðaskrifstofurekst- Siíkt er óvenjuiegt, en samgönguráðuneytið hefur
ur. Þetta nýja fyrirtæki heitir Ferðamiðstöðin Veröld- ekki gripið til aðgerða vegna þess. £ Blaðsíða 5