Tíminn - 26.10.1989, Page 13
Fimmtudagur 26. október 1989
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP ................................................................................lillllllllllllllllllllllllllllllllllllil................... ...............Illllll..............- ............... ..........................................................................................................................................
UTVARP
Fimmtudagur
26. október
6.45 V»fturfr»snir. Bæn, séra Guömundur
Óskar Ólafsson flytur.
7.00 Frétllr.
7.03 f morgunsárið - Randver Þorláksson.
Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og
veðurtregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 FrétUr. Tilkynningar.
9.03 Naytendapunktar. Hollráötil kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan vlö kerfiö. Umsjón:
Bjðm S. Lárusson.
9.20 Morgunlslkflml með Halldóm Bjðms-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandl.
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Frtttlr.
10.03 ÞingfrttUr.
10.10 Vsðurfrognir.
10.30 Ég man þá ti6. Hermann Ragnar Ste-
fánsson kynnlr Iðg frá liðnum árum.
11.00 FrétUr.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 Á dagskrð. Litið yfir dagskrá f immtudags-
ins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar.
12.20 HádsgisfrétUr.
12.45 Vsfturfrsgnlr. Tilkynningar. Tónlist.
13.001 dagsins ðnn - Hsilsa og nálar-
stunga. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.30 Mlödsglssagan: „Svona gengur
það“ efUr Finn Soeborg. Ingibjörg Berg-
þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdeglslðgun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar „Mlnnlngar úr
Skuggahverfi" eftir Erlend Jónsson.
Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Mar-
grét Guðmundsdóttir, Eriingur Glsiason og Kari
Guðmundsson. (Áður útvarpað 1987).(Endur-
tekið frá þriðjudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Indrlði Úlfsson og
bækur hans. Umsjón: Om Ingi. (Frá Akur-
eyri).
17.00 FrétUr.
17.03 Tðnlist á sfðdegi - Hándel, Mozait
og Saint-Saens. Concerto grosso nr. 6 f
g-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveit-
in .The English Concert" leikur; Trevor Pinnock
stjórnar. „Exultate Jubilate" einsöngskantata
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa
syngur með Sinfónfuhljómsveit Lundúna; Colin
Davis stjómar. Píanókonsert nr. 2 eftir Camilie
Saint-Saéns. Jean-Pilippe Collard leikur með
Konunglegu filhannónfusveitinni i Lundúnum;
André Prévin stjómar.
18.00 Fréttlr.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avottvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt mánudags kl. 4.40).
18.30 Tðnllst Tilkynningar.
18.45 Vaðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfrtttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kvikajá. Þáttur um menningu og listir
líðandi stundar.
20.00 Lttli bamaUminn: „Kári IIUI i skðlan-
um“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les
20.15 Tðnlistarkvðld Útvarpsins. Hljóöritun
frá tónleikurm á „Pro musica nova" tónlistarhá-
tfðinni f Bremen, þar sem leikin voru verk eftir
Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Bergljót Haraids-
dóttir.
22.00 Fréttlr.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Goðsðgulegar skáldsðgur. Annar
þáttur af fjórum: Mary Renault og sðgumar um
Þeseif. Umsjón: Ingunn Ásdlsardóttir. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 15.03).
23.10 Uglan hennar Mínenni. Arthúr Björgvin
Bollason annast samræðuþátt um heimspekileg
efni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljðmur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á bððum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsinsl
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 MorgunfrétUr - Spaugstofan: Allt það
besta frá liðnum ánrm.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin
kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neyt-
endahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
Spaugstofan: Allt þaö besta frá liðnum árum ki.
10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þartaþ-
ing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og
gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfrtttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri).
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast f
menningu, félagsllfl og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju
Iðgin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu-
staða, stjórnandi og dómari Flosi Elríksson kl.
15.03
16.03 Dagskrð. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig-
urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjéðarmeinhomið: Óðurinn Ul
gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir
öllu þvl sem aflaga fer.
19.00 Kvðldfréttir.
19.32 „Blítt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins - Leikrit vik-
unnan „Aldrei að vikja“, framhalds-
leikrit eftir Andrés Indriðason. Annar
þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Grótar Skúlason, Þröstur Leó
Gunnarsson, Marfa Ellingsen, Sigrún Waage,
Halldór Bjömsson, Hákon Waage, og Róbert
Amfinnsson. (Áður útvarpað á Rás 1 26. fm.).
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Annar
þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans.
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi).
22.07 Rokksmlðjan. Sigurður Sverrisson. (Or-
vali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum
fréttum kl. 2.00).
00.10 f hátUnn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
FrtttírkL 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram fsland. Dæguriðg flutt af fslensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 FrétUr.
02.05 Sykutmolamir og tónlist þelrra.
Skúli Helgason rekur tónlistarteril Molanna,
leikur tónlist þeirra og ræðir við þá. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi á Rás 2).
03.00 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 FrttUr.
04.05 Glefsur. Úr dægunnálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
góngum.
05.01 A djasstónleíkum. Frá tónleikum Jon
Faddis I Gamla blói 12. júll sl. Vernharður
Linnet kynnir. (Endurteklnn þáttur frá föstudags-
kvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðrt, færð og flugsam-
góngum.
06.01 IQósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00
SJÓNVARP
Fimmtudagur
26. október
17.00 Fræðsluvarp. 1. Umræðan. - Um-
ræðuþáttur f tilefni málræktarátaks mennta-
málaráðuneytisins. (25mln). Stjómandi Sigrún
Stefánsdóttir. 2. Algebra 4. þáttur. - Al-
menn brot.
17.50 Sumarglugglnn. Endursýning frá sl.
sunnudegi.
18.50 TáknmálsfrétUr.
18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdótdr.
19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 FrétUrogveður.
20.35 Fuglar landslns. Ný fslensk þáttaröð
um þá fugla sem á Islandi búa eða hingað
koma.1. þáttur - Súlan. Umsjón Magnús
Magnússon.
20.45 Sfld. Wemer Vögeli, elnn þekktasti mat-
reiðslumeistari heims, fjaliar I fjórum þáttum um
rétti úr Islenskri síld. Umsjón Sigmar B. Hauks-
son.
21.00 Hettar nætur. (In the Heat of the Night)
Bandarískur myndaflokkur með Carroll O'Conn-
or og Howard Rollins f aðalhlutverkum. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
21.50 fþróttir. Fjallað um helstu íþróttaviðburði
hériendis og erlendis.
22.15 LH I léttri sveiflu. FyrsU þáttur.
(Chariie „Bird" Parkers live and music). Rakinn
er lífsferill saxafónleikarans Charlie Parkers f
fjórum þáttum, en fáir tónlistarmenn hafa skilið
eftir jafn djúp spor f djasssögunni og haft meiri
áhrif á þróun djassins en hann. Þýðandi Þor-
steinn Helgason. (Nordvision - Norska sjón-
varpið).
23.00 Ellefufréttir og dagskráriok.
STÖÐ2
Fimmtudagur
26. október
15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðast-
liðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórð-
ardóttir. Stöð 2 1989.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Stálriddarar Steel Riders. Spennandi
framhaldsþættir í átta hlutum. Sjötti þáttur.
18.20 Dægradvól ABC's Worid Sportsman.
Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhuga-
mál.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um-
fjóllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989.
20.30 Áfangar. Fógur er hlfðin. Gunnar
Hámundarson sneri aftur er hann sá bleika akra
og slegin tún Fljótshllðar. Þorsteinn Eriingsson
minntist bemskudaganna i Hliðarendakoti f
samnefndu kvæði. Einnig enr Ólafur Túbals
listmálari og Nina Sæmundsdóttir myndhöggv-
ari ættuð þaðan. Fljótshlfðin er efni Afanga að
þessu sinni og verður án efa margt fróðlegt að
sjá f þættinum. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson.
Stðð 2 1989
20.45 Njósnafór Wish Me Luck. Spennandi
breskur framhaldsþáttur um stúlkumar tvær
sem gerast föðuriandsnjósnarar f Frakklandi.
Sjötti hluti. Aðahlutverk: Kate Buffery, Suzarrna
Hamilton, Jane Asher, Julian Glover, Michael J.
Jackson, Shelagh McLeod, Jeremy Northam og
Warren Clarke. Leikstjóri: Gordon Flemyng.
21.40 Kynln kljást Lukkuleikur þar sem fulltrú-
ar karia og kvenna reyna með sér. Vinningamir
verða glæsilegir og þættimir allir með léttu og
skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Bessi Bjama-
son og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Hákon
Oddsson, Stöð 2 1989.
22.10 Barist I Brasilfu. Land. Sögusvið mynd-
arinnar er við Amazonfljót f Brasiliu þar sem
mikill rigur er milii bænda, landeiganda og
kirkjunnar. Presturinn Shannon er söguhetjan
og tekur hann þátt 1 baráttu þessara fátæku
sveitunga sinna af fullum hug. En vafasöm
fortíð hans gerir honum erfitt fyrir. Aðalhlutverk:
John Terry. Leikstjóri. David Wheatley. Fram-
leiðandi: David M. Thompson. Sýningartfmi 75
mfn. Aukasýning 6. desember. Bönnuð bömum.
23.25 Fyrirborðinn snýr aftur. Damien,
Omen II. Djófullinn hefur tekið sér bólfestu í
ungum dreng svo margir af hans nánustu hafa
dáið af hans völdum. Þvf virðist ekki ætla að
linna eftir að útsendari djöfulsins gerir honum
grein fyrir hlutverki hans. Aðalhlutverk: Wllliam
Holden, Lee Grant og Jonathan Scott-Taylor.
Leikstjóri: Don Taylor. 20th Century Fox 1978.
Sýningartlmi 100 min. Stranglega bönnuð
bömum.
01.05 Dagskráriok.
ÚTVARP
Föstudagur
27. október
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Guðmundur
Úskar Ólafsson flytur.
7.00 FrétUr.
7.03 f morgunsárið - Sólveig Thorarensen.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttirtalar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Pottaglamur gestakokksins. Jon
X.T. Bui frá Vietnam eldar. Umsjón: Sigriður
Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Að hafa áhrit. Umsjón: Ema Indriðadótt-
ir. (Frá Akureyri)
10.00 FrétUr.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kikt út um kýraugað - „Ef sumir
vissu um suma“. Umsjón: Viðar Eggertsson.
Lesarar: Anna Sigriður Einarsdóttir og Halldór
Bjömsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna ingólfsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti aðfaranótt mánudags).
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags-
ins (Útvarpinu.
12.00 Fréttayflrlít Tilkynningar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 f dagsins ónn á fðstudegi. Meðal
annars verður fjallað um bamabókavikuna.
Umsjón: Bergljót BaldursdóttirogÓli Örn Andre-
assen.
13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur
það“ eftir Rnn Soeborg. Ingibjörg Berg-
þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (5).
14.00 Frétttr.
14.03 Ljúfiingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags
kl. 3.00).
15.00 FrétUr.
15.03 Goðsögulegar skáldsógur. Annar
þáttur af fjórum: Mary Renault og sögurnar um
Þeseif. Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá kvöldinu áður).
15.45 Pottaglamur gestakokksine. Jón
X.T. Bui frá Vletnam eldar. Umsjón: Sigrlður
Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagbókin.
18.08 Adagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarplð - Af ungskáldum.
Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir.
17.00 FrétUr.
17.03 Tónlist á siðdegl - Bizet, Tsjækov-
ski, Sfbelfus og Brahms „Carmen", svita
nr. 1 eftir Georges Bizet. NBC - sinfónfuhljóm-
sveitin leikur; Arturo Toscanini stjómar. „Hnotu
brjóturinn", balletttónlist eftir Pjotr Tsjækovskl.
Sinfónluhljómsveitin I Montreal leikur; Charies
Dutoit stjómar. „Finlandia", tónaljóð eftir Jean
Slbellus. Fílharmónusveit Berilnar leikur; Her-
bert von Karajan stjómar. Ungverskir dansar
eftir Jóhannes Brahms. NBC - sinfóniuhljóm-
sveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnlg útvarpað
aðfaranótt mánudags kl. 4.40).
18.30 TónlisL Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kvikslá. Þáttur um menningu og listir
liðandi stundar.
20.00 Litli bamatfminn: „Kári litli i skólan-
um“ efUr Stefán Júlfusson. Höfundur les
(5).
20.15 Gamlar glæður. Sónata nr. 2 fyrir planó
eftir Hallgrím Helgason. Guðmundur Jónsson
leikur á planó. „El Greco", kvartett eftir Jón
Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavlk
leikur.
21.00 Kvóldvaka a. Minningar Glsla á Hofi
Gísli Jónsson flytur fyrsta þátt al þremur sem
hann skáði eftir frásðgn afa slns og nafna,
bónda á Hofi I Svarfaðardal. b. Lög eftir Jóhann
Helgason við Ijóð Davíðs Stefánssonar og
Kristjáns frá Djúpalæk. Ólöf Kolbrún Harðardótt-
ir og Egill Ólafsson syngja. c. Straumur öriag-
anna Amhildur Jónsdóttir les smásögu eftir
Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
22.00 FrttUr.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslóg.
23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómuraðutan. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið- Vaknlð Ul lifsinsl
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með htustendum.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin
kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neyt-
endahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótlur kl. 11.03
og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar.
12.20 HádegisfrétUr.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri).
14.03 Hvað er að gerast? Lfsa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast I
menningu, félagslffi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu-
staða, stjómandi og dómari Flosi Eirlksson kl.
15.03.
18.03 Dagskrt. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig-
urður G. Tómasson. - Stórmáf dagsins á sjðtta
tfmanum.
18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur I belnnl út-
sendlngu siml 91-38 500.
19.00 Kvókffréttir.
19.32 „Blftt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
20.30 A djasstónlelkum. Frá tónleikum Cab
Kay og Oliver Manoury með fslenskum hryn-
sveitum f Útvarpssal. Kynnir er Vemharður
Unnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags
kl. 3.00).
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur
enskukennslunnar „I góðu lagi’ á vegum Mála-
skólans Mfmls. (Endurtekið frá þriðjudags-
kvóldi).
22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson
með allt það nýjasta og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
FrttUr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi).
03.00 „Blftt og létt... “ Endurlekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð.
Veðurf regnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.01 Áfram fsland.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Blágresið blfða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2).
07.00 Úr smiðjunni. Ingvi Þór Kormáksson
kynnir brasilíska tónlist. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi).
_ LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland ki. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00
Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00
SJÓNVARP
Föstudagur
27. október
17.50 Gosl. (Pinocchlo). Teiknimyndaflokkur um
ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Öm Ámason.
18.25 AnUlópan snýr aftur. (Return of the
Antilope). Breskur myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. Þýðandi Slgurgeir Steingrfmsson.
18.50 TáknmálsfrttUr.
18.55 Yngismær(IB) (SinhaMoga). Brasilísk-
ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Austurbælngar. (Eastenders). Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Elðsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Rðringur. Bóm og bækur. Þáttur
gerður f tilefni bamabókavikunnar sem stendur
nú yfir. Skoðuð verða tengsl bóka og bama frá
frumbemsku til fullorðinsára. Umsjón Sjón.
21.15 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur
sakamálamyndaflokkur með Kiaus Löwitsch I
titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.05 Viðtal við Wiesenthal. Arthúr Björgvin
Bollason ræðir við Simon Wiesenthal, en hann
hefur á langri ævi komið fleirí striðsglæpamönn-
um nasista á bak við lás og slá en nokkur annar
maður. Viðtalið, sem tekið var f sumar, er sýnt
I tilefni sýningar sjónvarpsmyndarinnar Morð-
ingjar meðal vor sem sýnd verður f Sjón-
varpinu um þessa helgi.
22.45 Morðingjarmeðal vor. (Murderers Am-
ong Us - The Story of Simon Wiesenthal).
Fyrri hluti. Ný bresk sjónvarpsmynd I tveimur
hlutum um llf og starf mannsins sem hefur allt
frá striðslokum elt uppi strfðsglæpamenn nas-
ista, og gerir enn. Leikstjóri Brian Gibbson.
Aðalhlutverk Ben Kingsley, Renee Southendijk,
Craig T. Nelson og Louisa Haigh. Sfðari
hlutinn verður sýndur laugardaginn 28.
okt Þýðandi Óskar Ingimarsson.
00.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
STÖÐ2
Föstudagur
27. október
15.30 Svik I tafli Sexpionage. Ung sovésk
stúlka er þjálfuð sem njósnari og send til
Bandarlkjanna. Hún hittir marga glæsilega
menn, en það kemur að því að hún verður að
gera upp við sig hvort föðurtandsástin er öllu
öðru sterkari. Aðalhlutverk: Sally Kellerman,
Linda Hamilton, James Franciscus, Hunt Block
og Geena Davis. Leikstjóri: Don Taylor. Fram-
leiðandi: Judith A. Polone. ITC Entertainment.
Sýningartlmi 95 mln. Lokasýning.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davfð Davld the Gnome.
Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar".
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests-
son og Saga Jónsdóttir.
18.15 Sumo-glfma Spennandi keppnir, saga
gllmunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu
íþróttamenn er innihald þáttanna.
18.40 Heiti potturinn On the Live Side. Djass,
blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn
snýst um.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega
eru á baugi. Stöð 21989.
20.30 Gelmálfurinn Alf. Loðna hrekkjusvinið
er óforbetranlegt. Aðaihlutverk: Alf, Max Wright,
Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg-
ory. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz.
21.00 Sltt littð af hverju. A Bit Of A Do.
Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur.
Lokaþáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen
Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Mi-
chael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds,
Ronnie Baxter og Les Chatfield.
21.55 Náttúrubamið My Side of the Mountain.
Þetta er ógleymanleg fjölskyldumynd sem segir
frá þrettán ára gömium dreng sem strýkur að
heiman til þess eins að komast f nána snertingu
við náttúruna. A þessu ferðalagi slnu lendir
strákur I ýmsum ævintýrum og kemst I kynnl við
mörg skemmtileg skógardýr. Aðalhlutverk: Ted
Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank
Perri og Peggi Loder. Leikstjóri: James B. Clark.
Framleiðandi: Saul David. Sýningartími 95 mln.
Aukasýning 9. desember.
23.30 Óvænt andalok Tales of the Unexpec-
ted. Spennumyndaflokkur með óvæntum enda-
lokum.
23.55 Mað relddum hnafa Another Part of the
Forest. Allsérstæð mynd sem gerist á seinni
hluta nftjándu aldar og segir frá kaupmanni
nokkrum sem stundaði vafasöm viðskipti á
dögum Borgarastyrjaldarinnar. Sökum þess er
hann fyririltinn bæði af fbúum heimabæjar slns
og fjölskyldu sinni. En óvildin I garð hans nær
hámarki þegar eiginkonan Ijóstrar óvart upp
aðild hans að dauða tuga hermanna. Aðalhlut-
verk: Fredric March, Dan Duryea, Edmond
O'Brien, Ann Blyth og Rorence Eldridge. Leik-
stjóri: Michael Gordon. Framleiðandi: Jeny
Bresler. Universal 1948. Sýningartlmi 110 min.
Aukasýning 12. desember.
01.30 Draugabanar Ghostbusters. Æsispenn-
andi mynd um þrjá menn sem hafa sérhæft sig
f dulsálarfræði og yfirskilvitlegum hlutum. Peir
fá það verkefni að losa Manhattan við drauga
sem leika lausum hala. Og þegar þessum
ógnvekjandi draugum tekst að heltaka hina
fögru Dönu er timi til kominn að taka til
höndunum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Ayk-
royd, Sigoumey Weaver og Harold Ramis.
Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðandi: Bemie
Brillstein. Columbia 1984. Bönnuð bðmum.
03.15 Dagskráriok.
ÚTVARP
Laugardagur
28. október
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur
Óskar Ólafsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Aðþeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Lttli bamatimlnn á laugardegi —
Vetrarsögur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir. (Elnnfg útvarpað um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Þianósénata nr. 13 I Es-dúr eftir
Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á
pfanó.
9.40 Þingmál. Umsjón: Amar Páll Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms-
dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá
Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vlkulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Valgerður Benediktsdóttlr. (Tilkynningar kl.
11.00).
12.00 Tllkynningar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags-
ins I Útvarpinu.
12.20 Hádegisfrtttir.
12.45 Veðurfragnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokfn.
14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariífsins
í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman-
tekt Bergþóm Jónsdóttur, Péturs Grétarssonar
og Guðmundar Emilssonar.
16.00 FrétUr.
16.05 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl.
9.30).
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Dagskráretjóri I eina klukkustund.
Svavar Gestsson menntamálaráðherra.
17.30 Stúdió 11. Sigurður Einarsson kynnir
nýlegar tónlistarupptökur Útvarpsins.
18.10 Gagn og gaman. Þáttur um börn og
bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir.
18.35 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tílkynningar.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Nat King Cole og Earlha Kitt
syngja.
20.00 Lttli bamatiminn - Vetrarsógur.
Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. (Endurlekinn
frá morgni).
20.15 Vísur og þjóðlóg.
21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson
tekur á móti gestum á Isafirði. (Frá Isafirði).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonfkuunnendum.
Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við
gesti á góðvinafundum I fyrravetur. (Endurtek-
inn þáttur frá fyrravetri).
24.00 Fréttir.
00.10 Svolltið af og um tónlist undir
svefninn. Jón öm Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tii
morguns.
8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá
Akureyri).
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og
Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfrtttir.
12.45 TónlisL Auglýsingar.
13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson
kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt).
14.00 Klukkan tvö á tvó. Ragnhildur Amljóts-
dóttir og Rósa Ingólfsdóttir.
16.05 Sðngur villiandarinnar. EinarKárason
leikur fslensk dæguriög frá fyrri tlð.
17.00 Fyrirmyndarfólk lltur inn hjá Llsu Páls-
dóttur að þessu sinni Þorgeir Þorgeirsson
rithöfundur.
19.00 Kvóldfréttir.
19.31 Blágresið bifða. Þáttur með bandarlskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt
laugardags).
20.30 Slægur fer gaur með gfgju. Magnús
Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bobs