Tíminn - 28.10.1989, Page 15

Tíminn - 28.10.1989, Page 15
Laugardagur 28. október 1989 Tíminn 27 Denni dæmalausi Vandræðin við að læra eru að það er alltaf um eitthvað sem maður veit ekki. 5900 Lárétt 1) Konunafn. 5) Reykja. 7) Röð. 9) Veika. 11) Góð. 13) Álít. 14) Eigna- eða afnotaréttur í annars landi. 16) Gangþófi. 17) Kinda. 19) Ræflar. Lóðrétt 1) Ensk borg. 2) Muttering. 3) Stórveldi.. 4) Tuddi. 6) Eldar mat. 8) Sykruð. 10) Særa. 12) Hestsnafn í eignarfalli. 15) ílát. 18) Forsetning. Ráðning á gátu no. 5899 1) Ítalía. 5) Los. 7) Ær. 9) Tjóa. 11) Ról. 13) Ásu. 14) Ares. 16) Ók. 17) Skima. 19) Stelir. Lóðrétt 1) ífæran. 2) Al. 3) Lot. 4) ísjá. 6) Baukar. 8) Rór. 10) Ósómi. 12) Lest. 15) Ske. 18) II. BROSUMI í umferðinni - og tllt gentfor betur! ® Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 27. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar.......62,27000 62,43000 Sterllngspund..........98,13800 98,39000 Kanadadollar...........52,94400 53,08000 Oðnskkróna............. 8,64860 8,67080 Norsk króna............ 8,99210 9,01520 Sænskkróna............. 9,69480 9,71980 Finnskt mark...........14,61390 14,65150 Franskurfrankl......... 9,91280 9,93830 Belgískur franki....... 1,60400 1,60810 Svissneskur franki....38,40750 38,50610 Hollenskt gyllini......29,81640 29,89300 Vestur-þýskt mark.....33,65040 33,73680 ftölsk líra............ 0,04588 0,04599 Austurrískur sch....... 4,77700 4,78920 Portúg. escudo......... 0,39300 0,39400 Spánskur peseti........ 0,52770 0,52910 Japanskt yen........... 0,43645 0,43757 frsktpund..............89,37300 89,6030 SDR....................79,33260 79,53640 ECU-Evrópumynt.........68,99830 69,17560 Belgískurfr. Fin....... 1,59870 1,60280 Samt.gengls 001-018 ..464,24553 465,43846 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 28. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðan dag, gódlr hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Frittir. 9.03 Litii bamatiminn á laugardegl - Vetrarsðgur. Umsjón: Sigudaug M. Jónas- dóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Pfanósónata nr. 13 i Es-dúr eftir Ludwlg van Beethoven. Emil Gilels leikur á planó. 9.40 Þlngmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fiáttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurf regnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krístjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynningar kl. 11.00). 12.00 Tllkynningar. 12.10 Adagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hérog nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hríngiðu tónlistaríifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur, Péturs Grétarssonar og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund. Svavar Gestsson menntamálaráðherra. 17.30 Stúdió 11. Sigurður Einarsson kynnir nýlegar tónlistarupptökur Útvarpsins. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um bðm og bækur. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir. 18.35 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. Nat King Cole og Eartha Kitt syngja. 20.00 Util bamatíminn - Vetrarsógur. Umsjón: Siguríaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði. (Frá Isafirði). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvlnafundur. Endumýjuð kynni við gesti á góðvinafundum I fyrravetur. (Endurtek- inn þáttur frá fyrravetri). 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónllst undir svefninn. Jón öm Marínósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 TónlisL Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Oskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Klukkan tvö á tvó. Ragnhildur Amljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur islensk dæguríög frá fyrrí tlð. 17.00 Fyrirmyndarfólk Iftur inn hjá Lfsu Páls- dóttur að þessu sinni Þorgeir Þorgeirsson rithðfundur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskrí sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Slægur fer gaur með gigju. Magnús Þór Jónsson rekur feríl trúbadúrsins Bobs Dylans. (Sjötti þáttur endurtekinn frá síðasta sunnudegi á Rás 2). 21.30 Áfram fsland. Dæguríög flutt af íslensk- um tónlistamnðnnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Ftéttir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmlðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undlr værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- Skáleyjarbrœður, Eysteinn og Jóhannes Gíslasynir verða sóttir heim í þættinum um fólkið í landinu sem sýndur verður í Sjónvarpinu á laugardag kl. 21.20. 21.20 Fólkið I landlnu—Skáleyjarbræður. Bræðumir Eysteinn og Jóhannes Gislasynir sóttir heim i Skáleyjar á Breiðafirði. Umsjón Ævar Kjartansson. 21.40 Morðingjar meðal vor. Seinni hluti. Bresk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum. Leik- stjórí Brían Gibson. Aðalhlutverk Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Max Havelaar. (Max Havelaar). Hol- lensk biómynd frá 1978. Leikstjóri Fons Rade- makers. Aðalhlutverk Peter Faber, Sacha Bult- huis og Elgand Mohanad. Myndin geríst seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjómarerind- reka sem er sendur til Indónesfu til að stilla til fríðar. Þýðandi Ingi Karí Jóhannesson. 02.00 Útvarpsfréttir i dagskráriok. • ]9 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlíst og kynnír dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 05.01 Áfram fsland. Dæguríög flutt af fslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsanv góngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið útval frá sunnudegi á Rás 2). 08.07 Sóngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir islensk dæguríög frá fyrri tlð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 28. október 14.00 Evrópumeistaramét i dansl. Sýnt frá Evrópumeistaramótinu I dansi sem fram fór i Sviss fyrir skömmu. 15.00 Iþróttlr. M.a. bein útsending frá Is- landsmótinu f handknattleik. Einnig verður greint frá úrslitum dagsins héríendis og eríendis. 18.00 Dvergarikið (18) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Öm Ámason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay). Kanadlskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stóðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjóm upptöku Tage Ammen- drup. 20.50 Stúfur. (Sorry).. Breskur gamanmynda- flokkur með Ronnie Corbett i hlutverki Timothy Lumsden, sem er piparsveinn á fimmtugsaldri, en býr ennþá hjá móður sinni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Laugardagur 28. október 09.00 Með Afa. Það er glatt á hjalla hjá Afa f dag, hann rifjar upp skemmtilega atburöi frá liðnum tlma, segir okkur sögur, leikur látbragðs- leik og margt fleira skemmtilegt. Og auðvitað gleymir Afi ekki að sýna ykkur teiknimyndimar Amma, Grimms-ævintýri, Blóffamir, Snorkamir og nýju teiknimyndina Skolla- sógur. Eins og þið vitið eru ailar myndimar með islensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, BryndisSchram, GuðmundurÓlafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Július Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir og Öm Ámason. Dagskrárgerð: Guðrún Þóröardóttir. Stjóm upp- töku: María Marlusdóttir. Stöð 21989. 10.30 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru ffutt til borgarinnar. Áttundi þáttur af tólf. 10.55 Slgurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur I 8 h'utum fyrír böm og unglinga. Sjötti þáttur. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grígg, Ken Talbot, Sheila Rorance, Candy Raymond og John Clayton. 11.15 Fréttaágrip vikunnar. Samantekt á fréttum eiðarilðinnar vlku fiá frétta- stofu Stöðvar 2 en þessri fréttir eru elnnig fluttar á táknmáli. Stöð 2 1989 12.15 Fjalakötturlnn. Dagbók herberglsþernu. Diary of a Chambermaid. Dagbókin fannst við hlið vonbiðils herbergisþemunnar þar sem hann lá örendur I moldarflagi. Þernan hafði skráð niður allt sem á daga hennar dreif frá þvi hún óf störf hjá auðugri, franskri fjölskyldu. Aðalhlut- verk: Paulette Goddard, Hurd Hatfield og Franc- is Lederer. Leikstjóri Jean Renoir. Framleiðandi: Benedict Bogeaus og Burgess Meredith. Þýð- andi: Bjöm Baldursson. Republic 1946. Sýning- arlími 18mín. 13.40 Bilaþáttur Stóðvar 2. Endurteiknn þáttur. Umsjón og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 14.10 Dómsorð. Verdict. Paul Newman teikur hér lögfræðing sem misst hefur tðkin á starfi slnu vegna áfengisdrykkju. Hann fær mjðg dularfullt mál til meðferðar sem reynist próf- steinn á starfsframa hans. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden og James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Fram- leiðendur: Richard D. Zanuck og David Brown. 20th Century Fox 1982. Sýningartimi 130 mín. Lokasýning. 16.15 Falcon CresL Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 17.05 iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Hellsubælió f Gervahverfi Islensk grænsápuópera i átta hlutum. Sjötti þáttur. Aðalhlutveríc Edda Bjðrgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Glsli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Gisli Rúnar Jónssonog EddaBjðrgvinsdóttir. Griniðj- arVStöð 2 1987. 20.30 Manhattan. Woody Allen fer á kostum í hlutverki Isaks, gamanþáttahöfundarins sem hefur sagt starfi sinu lausu til að skrifa skáld- sögu. En hann á við margvísleg vandamál að striða i einkalífinu og á f baráttu við sjálfan sig. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Mic- hael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Stftep. Leikstjóri: Woody Allen. Framleiðandi: Robert Greenhut. United Artists. Sýningartími 95 mln. Aukasýning 10. desember. 22.10 Undirheimar Miami Miami Vice. Hörku- spennandi bandariskir sakamálaþættir. Aðal- hlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.05 Þögull þjófur. Moltke. Tveir fyrrum bankaræningjar verða að horfast í augu við gamlar syndir þegar félagi þeirra er leystur úr haldi eftir að hafa afplánað átta ára fangelsis- dóm fyrir bankarán. Aðalhlutverk: Götz George og Eberhard Feik. Leikstjóri: Hajo Gies. WDR. Sýningartimi 90 mln. Aukasýning 7. desember. Bönnuð bömum. 0.35 Kleópatra Jóns ieytlr vandann. Cleopatra Jones and the Casino og Gold. Hörku slagsmála- og baráttumynd um hörkukvendið Kleópötru Jónes. Aöalhlutverk: Tamarar Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Normann Fell. Leikstjóri: Chuck Bail. Framleiðandi: Wil- liam Tennart. Warner Bros. Sýningartlmi 90 mln. Aukasýning 9. desember. Stranglega bðnnuð börnum. 02.10 Sælurikiö. Heaven’s Gate. Evrópskir landnemar eiga i höggi við land- og búfjáreig- endur I villta vestrínu. Aðalhlutverk: Krís Kristoff- erson, Christopher Walken, Sam Waterson, Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Brídges, John Hurt og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. Unitet Artists 1980. Sýningarlim! 150 mfn. Stranglega bönnuð bömum. 04.40 Dagskráriok. Manhattan, mynd Woodys Allen verður sýnd á Stöð 2 á laugardags- kvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 27. okt.-1. nóv. er I Árbæjarapóteki. Einnig verð- ur Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunarlíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt! Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tima- pantanir (síma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. Önæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Tannlæknafólag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru f slmsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er fsíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamát. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimll! Reykjavfkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill f Kópavogi Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi SJúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn Sfmi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkviiið og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvillð og sjúkrabifreið slmi 22222. (safjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sfmi 3333,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.