Tíminn - 28.10.1989, Side 16
28 Tíminn
Laugardagur 28. október 1989
I l \ rJ T kTi 11 .1 I -T
rvvirxivi i HL/in
ÞJÓDLEIKHÚSID
Næstu
sýningar
aUVER-
! dag kl. 15 Uppselt
I kvöld kl. 20 Uppselt
29/10 sun. kl. 15 Næst siöasta sýnlng.
Uppselt
29/10 sun. kl. 20 Si&asta sýnlng. Uppselt
Ósóttar pantanlr seldar eftlr kl. 16.00
sýnlngardag
Gamanlelkur eftir
Alan Ayckbourn
Leikstjórí: Andrés Sigurvinsson
Þýði ng/staðf ærsla: Arni Ibsen
Tónlist/áhrifahljóð: Hilmar Örn Hilmarsson
Leikmynd: Karl Aspelund
Búningar: Rósberg R. Snædal
Lýsing: Páll Ragnarsson
Sýningarstjóri: Jóhanna Norðfjörð
Leikarar: Anna Kristin Amg r í msdótti r, Arnar
Jónsson, Björn Kartsson, Gísli Rúnar
Jónsson, Helga Braga Jónsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir,
Lilja Þórísdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Ólafur Guðmundsson, Róbert Amfinnsson,
Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður
Sigurjónsson og Sólveig Arnarsdóttir.
Frumsýning fö. 10. nóv.
2. týnlng lau. 11. nóv.
3. sýning su. 12. nóv.
4. sýning fö. 17. nóv.
5. sýnlng su. 19. nóv.
Miðasalan
Afgreiðslan I miðasölunni er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.
Slmapantanir einnig virka dagafrá kl. 10-12
og mánudagakl. 13-17.
Slminn er 11200.
Leikhúsveislan
fyrir og eftir sýnlngu. Þríréttuð máltið I
Leikhúskjallaranum fyrir sýningu kostar
aðeins 1500 krónur, ef keyptur er
leikhúsmiði með. Ókeypis aðgangur að
dansleik á eltir um helgar tylgir með.
Greiðslukort
ÍSLENSKA ÓPERAN
iim
TOSCA
eftir
PUCCINI
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos Hurza
Lýsing: Per E. Fosser
Hlutverk:
TOSCA Margarita Haverinen
CAVARADOSSI Garðar Cortes
SCARPIA Stein-Arild Thorsen
ANGELOTTI Viðar Gunnarsson
A SACRISTAN Guðjón Óskarsson
SPOLETTA Sigurður Bjömsson
SCIARRONE Ragnar Davíðsson
Kór og hljómsveit Islensku óperunnar
Aðeins 6 sýningar
2. sýning lau. 18. nóvember kl. 20.00
3. sýning fös. 24. nóvember kl. 20.00
4. sýning lau. 25. nóvember kl. 20.00
5. sýning fös. 1. desember kl. 20.00
6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00
Slðasta sýning
Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt.
Miðasala opln alla daga frá 16.00-19.00.
Siml11475.
ifttjmoiAiio
'11 iMEa SJ** 22144
Frumsýnir
Ævintýramynd allra tlma
Síðasta krossferðin
Hún er komin nýjasta ævintýramymdin með
Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með
„lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana
Jones and the temple of doom, vom
frábærar, en þessi er enn betri.
Harrison Ford sem „lndy“ eró'Dorganlegur,
og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki
frekar en fyrri daginn.
Alvöru ævlntýramynd sem veldur þér
örugglega ekki vonbrigðum.
Lelkstjóri Steven Spielberg
Sýnd sunnudag kl. 2.45,5,7.30 og 10
Si&ustu sýnlngar
LAUGARAS
SlMI 3-20-75
Salur A
Criminal Law
Refsiréttur
GARY OLDMAN
KEVIN BACON
Er réttlæti orðin spuming um rétt eða rangt,
I sakamála- og spennumyndinni „Crlmlnal
Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda
sem tekst að fá ungan mann sýknaðan.
Skömmu siðar kemst hann að þvi að
skjólstaeðingur hans er bæði sekur um
nauðgun og morð.
Ákvarðast réttarfarið aðeins af hæfni
lögfræðinga?
Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose)
Ben Chase (Sid and Nancy)
„Magnþrungln spenna“
Sixty Second Prewiew
***»Spenna frá upphafi til enda...
Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson
„New Woman“
„Gary Oldman er sennllega bestl lelkarl
slnnar kynsló&ar"
„American Film“
„Spennumynd ársins“
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð bömum innan 16 éra
Salur B
Draumagengið
mMk
Sá sem ekki hefur gaman af þessari
stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera
léttgeggjaður.
Michael Keaton (Batman), Peter Boyle
(Taxi Driver), Christopher Lloyd (Backtothe
Future) og Stephen Furst (Animal House)
fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra
geðsjúklinga sem eru einir á ferð í New York
eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Salur C
Halloween 4
Einhver mest spennandi mynd seinni ára.
Michael Myers er kominn aftur til
Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur
hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepafólk.
Dr. Loomis veit einn að Meyers er
„djðfullinn" I mannsmynd.
Aðalhlutverk: Donald Pleasense og Ellle
Cornell.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára
Barnasýnlngar laugardag og sunnudag
Sérkjörábarnasýnlngum, 1 kókog popp
á kr. 100,-
A-salur
Frumsýning á barna- og
unglingamyndlnni
Ungi töframaðurinn
Tólf ára drengur á þann draum heitastan að
gerast töframaður. Hann fær máttinn, en
vandinn er að nota þennan kraft á réttan
hátt. Vönduð, ný kanadisk mynd.
Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag.
Miðaverð kr. 200
B-salur
Valhöll
Frábær teiknimynd með Isl. tali.
Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag
Miðaverð kr. 150
C-salur
Draumalandið
Sýnd kl. 3 laugard. og sunnud.
Frumsýnir toppmyndina
Á síðasta snúning
Hér'kemur toppmyndin Dead Calm sem
aldeilis hefur gert það gott eriendis upp á
síðkastið, enda er hér áferðinni stórkostleg
spennumynd. George Miller (Witches of
Eastwick/Mad Max) er einn af
framleiðendum Dead Calm.
Dead Calm - Toppmynd fyrlr þlg
Aðalhlutverk: Sam Nelll, Nicole Kidman,
Billy Zane, Rod Mullian
Framleiðendur: George Miller, Terry
Hayes
Leikstjóri: Phllllp Noyce
Bönnuð bömum innan 16 éra
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Hreinn og edrú
Clean and Sober mynd sem á erindi til
allra.
Aðalhlutverk: Mlchael Keaton, Kathy
Baker, Morgan Freeman, Tate Donovan.
FJM/Framleiðandi: Ron Howard.
Leikstjóri: Glenn Gordon.
Bönnuð bömum Innan 12 ára.
Sýndkl.7
Flugan II
(The Fly II)
Þrælmögnuð spennumynd sem gefur
þeirrl fyrrl ekkert eftir.
Alalhlutverk: Eric Stoltz, Dapne Zunlga,
Lee Richardson og John Getz.
Leikstjóri: Chrls Walas
Sýndkl.5 9.05 og 11
Metaðsóknarmynd allra tlma
Batman
Batman trompmyndln árið 1989
Aðalhlutverk: Jack Nlcholson, Mlchael
Keaton, Kim Baslnger, Robert Wuhl
Framleiðendur: John Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton I
Bönnuð börnum Innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7.30
Frumsýnir toppmynd árslns
Tveir á toppnum 2
Toppmynd með toppleikurum
Aöalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover,
Joe Pescl, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð börnum innan 16 ára
„leynivopn" með sér.
Sýnd kl. 10
Barnasýningar á sunnudag
Batman
Sýnd kl. 2.30
Leynilögreglumúsin Basil
Sýnd kl. 3
Mi&averð kr. 150
Hundalíf
Sýnd kl. 3
Mi&averð kr. 150
BlðHÖ
frumsýnir stórgrlnmyndina
nsýmr stórgi
Á fleygi
iferð
UFE BEGINS ABOVE 55!
Mt3i«n av)»ov»
roritiwu
INAVV UCMIV
( VMH
.H«: IT.vHitn
EitiM tm
Tl« MaTHKWN
DfelKikK SHILXHS
T»u: SwmiLis
<7 ý *
.ryiF»rrwyvy> '
ÁtHit^i<»rHÍ”ujVivxví.Mxr'
Hún er komin hér stórgrlnmyndin
Cannonball Fever, sem er framleidd af
Albert S. Ruddy og Andre Morgan og
leikstýrt af grínaranum Jim Drake.
John Candy og félagar eru hér I einhverjum
æðislegasta kappakstri á milli vestur- og
austurstrandarinnar I Bandarikjunum.
Cannonball Fever-Grlnmynd i sérflokki.
Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyte,
Brooke Shlelds, Sharl Belafonte
Leikstjóri: Jim Drake
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
IHX
Fmmsýnir spennumyndina
Leikfangið
Chlld’s Play - Spennumynd i göðu lagl.
Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris
Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif
Framleiðandi: Davld Klrschner
Leikstjóri: Tom Holland
Bönnuð bömum Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Útkastarinn
Road House eln af toppmyndum érslns.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott,
Kelly Lynch, Ben Gazzara.
Framleiðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Rowdy Herrlngton.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11
Frumsýnir toppmyndina:
Treystu mér
Hinn frábæri leikstjóri John G. Avildsen
gerði garðinn frægan með myndunum
Rocky I og Karate Kid I. Núna er hann
kominn með þriðja trompið, hina
geysivinsælu toppmynd Lean On Me sem
sló svo rækiiega í gegn vestan hafs.
Lean On Me er toppmynd semm allir
ættu a& sjá.
Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly
Todd, Robert Guillaume, Alan North.
Framleiðandi: Norman Twain, Tónlist: Bill
Conti
Leikstjóri: John G. Avildsen.
Sýnd kl. 5 og 7
Batman
Batman er trompmyndin árið 1989.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Keaton, Kim Baslnger, Robert Wuhl.
Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton.
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7.30
Leyfið afturkallað
Sýnd kl. 10
Frumsýnir toppmyndina:
Stórskotið
Hún er komin hér toppmyndin Dead Bang
þar sem hinn skemmtilegi leikari Don
Johnson er I miklum ham og lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna.
Það er hinn þekkti leikstjóri John
Frankenheimer sem gerir þessa frábæru
toppmynd.
Dead Bang - ein af þeim betri f ár.
Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope
Miller, William Forsythe, Bob Balaban
Framleiðandi: Steve Roth
Leikstjóri: John Frankenheimer
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Laumufarþegar á örkinni
Splunkuný og frábær teiknimynd sem gerð
er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um litla
laumufarþegann I örkinni hans Nóa.
Sýnd kl. 3
Mðaverð kr. 200,-
Kalli kanína
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 150,-
Moonwalker
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr kr. 150
Batman
Sýnd kl.3
Á fleygiferð
Sýnd kl. 3
MQHBOGMH
Síðasti vígamaðurinn
Þeir háðu einvígl og belttu öllum
brög&um - Engln miskunn - Aðeins að
slgra eða deyja
Hressileg spennumynd er gerist í lok
Kyrrahafsstyrjaldarinnar með Gary
Graham - Marla Halvöe - Caru-Hiroyuki
Tagawa
Leikstjóri Martin Wragge
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Otto 2
Sýndkl. 3,7.15 og 11.15
Fjölskyldan
Endursýnum þess listahátiðarmynd í
nokkra daga vegna fjölda áskorana
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15
Bjömlnn
Stóibrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum
þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud,
er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og
„Nafn rósarinnar".
- Þetta er mynd sem þú ver&ur a& sjá -
- Þú hefur aldrei séð a&ra slíka -
Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky
Karyo - Andre Lacombe
Bjðminn Kaar og bjamarunginn Youk
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15
Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina:
Pelle sigurvegari
Frábær — stórbrotin og hrífandi kvikmynd,
byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen
Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur
hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin
eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta
erlenda myndin.
Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle
leíkar þeir Max Von Sydow og Pelle
Hvenegaard og er samspil þeirra
stórkostlegt.
Leikstjóri er Bille August er gerði hinar
vinsælu myndir „Zappa“ og „Trú, von og
kærleikur".
Sýnd kl. 3,6 og 9
Ruglukollar
Sýnd laugardag kl. 5,9 og 11.15
Sýnd sunnudag kl. 3,5,9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl.7
Kvikmyndaklúbbur íslands
sýnir:
Síðasti þjónninn
(Der letzte Mann)
Leikstjóri Friedrich Wilhelm Murnau
Sýnd laugardag kl. 3
VaMnpahúatö
Múlakaffi
ALLTAF í LEIÐINNI
37737 38737
11
Kwfttíom
HÍHVCR5KUR VEITIHGA5TAÐUR
MÝBÝLAVEGI 20 - KÓPAVOGI
S45022
LKiKFklAC.
REYKIAViKUR
SÍMI680680
Frumsýningar I Borgarleikhúsi:
ukÍ®>
ntinsi
Sýningar:
I kvöld kl. 20.00 Uppselt
Sunnudag 29. okt. kl. 20.00 Uppselt
Miðvikud. 1. nóv. kl. 20.00
Fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00
Föstud. 3. nóv. kl. 20.00
Laugard. 4. nóv. kl. 20.00
Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00
Kortahafar athugið a& panta þarf sætl é
sýnlngar lltla svlðslns.
A stóra svi&l:
Höll sumarlandsins
3. sýning I kvöld kl. 20.00. Uppselt
Rauð kort gllda
4. sýning 29. október kl. 20.00.Uppselt
blá kort gllda
5. sýn. fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00
Gul kort gilda
6. sýn. fðstud. 3. nóv. kl. 20.00
Græn kort gllda
7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.00
Hvft kort gllda
8. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 20.00
Miðasala
Mlðasalan er opln alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
teklð vlð mi&apðntunum I sfma alla virka
daga kl. 10.00-12.00
Miðasölusiml 680-680
Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30.
október. Grei&slukortaþjónusta.
• ■ ■ýt'le t:
Wiótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
BILALEIGA
meö utibu allt i kringurr,
landiö, gera þer mögulegt
aö leigja bil á einum staö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis.
interRent
Bílaleiga Akureyrar
GULLNI
HANINN
* LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
BISTRO A BESTA STAÐl B€NUM