Tíminn - 23.11.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.11.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. nóvember 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fimmtudagur 23. nóvember 6.45 VeAurfragnir. Ban, séra Sigurður Sig- urðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáríð - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturínn ■ Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Ég man þá tíA. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufróttir. Frétta og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Annar þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunút- varpi á Rás 2) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 I dagsins önn ■ Upp á kant. Unglinga- heimili rlkisins. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 MiAdegissagan: „Tuminn útá heimsenda“ eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. 14.03 SnjóalAg. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Leikrít vikunnan „Með þig að veði“, framhaldsleikrít eftir Graham Greene. Þriðji og síðasti þáttur. Leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Valdimar Flygenring og Rúrik Haraldsson. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 A dagskrá. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 BamaútvarpiA. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á síAdegi • Milstein, Mend- elssohn og Mercadante. „Paganiniana" eftir Nathan Milstein. Gidon Kremer leikur á fiðlu. Sónata op. 6 tyrir píanó eftir Felix Mendels- sohn. Murray Perahia leikur á píanó. Konsert í e-moll eftir Saverio Mercadante. James Galway leikur á flautu með „I Solisti Veneti" hljómsveit- inni; Claudio Scimone stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnta útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TAnlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvAldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Ólánsmerki", smásaga eftir Lineyju Jóhannsdóttur. Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 20.15 Tónlistaikvóld Útvarpsins • I minn- ingu Vladimírs Horovits. Kynnir: Knútur R. Magnússon. (Áður á dagskrá í sept. 1987). 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. OrA kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stefnumót við Jerzy Kosinsky. Dagskrá um höfundinn, byggð á völdum köflum úr skáldverkum hans. Umsjón: Gisli Þór Gunn- arsson. Lesari: Helga E. Jónsdóttir. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Jón Bjömsson félagsmála- stjóra um forlög og forlagatrú. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið ■ Úr myrkrinu, inn i Ijósið - Evrópufréttir. Frétta og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex I umsjá Óðins Jónssonar. (Einnig útvarpað kl. 12.10 á Rás 1) Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt þaö besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayflriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfls landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyrl) 14.03 HvaA er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjómandi og dómari Flosi Eirlksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dsegurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Oðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin ■ þjóðfundur I beinni útsendingu simi 91 ■ 38 500 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, fyrsti þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Utvarps- gerð: Vemharður Linnet. Aðalleikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdis Amljótsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 21.30 Fraiðsluvarp: „Lyt og lær“ Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. (Endur- tekinn frá mánudagskvöldi). 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk i þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Smoky Robinson og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamannsins í tali og tónum. (Endurtekinn þ^ttur f'rá sunnu- degi á Rás 2). 03.00 „Blíttog létt... “ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 05.00 Fréttir af vedrí, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Á djasstónleikum. Frá afmælistónleik- um Guðmundar Ingólfssonar og Guðmundar Steingrímssonar á Kjarvalsstöðum 31. október sl. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 06.01 Ifjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.108.30 og 18.03-19.00. Útvaip Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJÓNVARP Fimmtudagur 23. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Ritun - Ritgerðir (8 min.). 2. Algebra 5. þáttur. - Margliður (10 mfn). 3. Umræðan - Umræðuþáttur um þróun framhaldsskóla - (20 mln). Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 18.00 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Sðgur uxans (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 5. þóttur - Lundi. íslensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon, um þá fugla sem búa á íslandi eða heimsækja landið. 20.50 Hin rámu regindjúp. Fyrsti þáttur. Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumbrot á jörðinni og þróun jarðarinnar. Handrit Guðmundur Sig- valdason, prófessor. Framleiðandi Jón Her- mannsson. 21.10 Samherjar (Jake and the Fat Man) Nýr bandarískur myndaflokkur um lögmann og einkaspæjara í baráttu við undirheimalýð. Aðal- hlutverk William Conrad og Joe Penny. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 íþróttasyrpan Fjallað um helstu íþrótta- viðburði víðsvegar í heiminum. 22.35 „En þú varst ævintýr". Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafsson flytja lög eftir Jóhann Helgason við Ijóð Kristjáns frá Djúpalæk og Davíðs Stefánssonar. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 23.50 Blefufréttir og dagskráríok. STÖÐ2 Fimmtudagur 23. nóvember 15.35 Mað Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liönum laugardegi. Stöð 2 1989. 17.00 Santa Baibara. 17.45 Banjl Benji. Leikinn myndaffokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. 18.10 Dægrarfvól ABC's Worid Sportsman. Þáttaröð um þekkt fólk meö spennandi áhuga- mál. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989. 20.30 Evrópa 1992 Átakamikið eða áreynslu- laust? Umsjón: Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 20.40 Áfangar. EakHjðrður og Gamla búð I þessum þætti Áfanga verður Eskifjörður sóttur heim. Þar hefur verið verslunarstaður i 200 ár. Gamla búð er gamalt danskt verslunarhús sem hefur verið endurbyggt og geymir nú Sjóminja- safn Austurlands. Við munum meðai annars líta þar inn. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Stöð 2 1989. 21.00 Séraveitin Mission: Impossible. Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur. f. hiuti. Þessir þættir fjalla um störf njósnasveitarinnar Mission Impossible sem er undir forystu Phelps. I þessum fyrsta þætti er skjólstæðingur Phelps myrtur. Hann hefst þegar handa við að rannsaka morðið ásamt félögum sínum I sveitinni. Tekst þeim að hindra annað morð? Aðalhlutverk: Peter Graves, Tony Hamilton, Phil Morris, Thaao Penghlis og Terry Markwell. 21.55 Kynin kljást Getraunaþáttur þar sem bæði kynin leiða saman hesta sína. Vinningamir eru glæsilegir og þættimir allir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Björg Jóns- dóttirog Bessi Bjarnason. Dagskrárgerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. 22.25 Mannaveiðar Jagdrevier. Brodschella á aðeins eftir að afplána fáeina daga f fangelsl er unnusta hans er myrt. Ekkert getur heft hann og hann strýkur til þess að leita hefnda. Hann grunar að Niederau, drottnarinn yfir þorpi einu I Schleswig-Hoistein, hafi myrt hana. En að komast að honum reynist erfiðara en hann hafði órað fyrir. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf Roth, Jurgen Prochnow og John Tery. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Studio Hamburg. Sýningartími 95 mín. Bönnuð bömum. Auka- sýning 28. desember. 00.00 Svo bragðast krosstré ... Infidelity. Ung hjón fjariægjast hvort annað og annað þeirra á i ástarsambandi utan hjónabands. Þau skilja og reyna hvort um sig að hefja lifið upp á nýtt á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Kirstie Alley, Lee Horsley, Laurie O'Brien og Robert Englund. Leiksfjóri: David Lowell Rich. Framleiðandi: llene Amy Berg. ABC. Sýningartimi 95 mln. 01.35 Dagskráriok. Föstudagur 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Siguröur Sig- urðarson ílytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárid - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. • 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Pétur Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Róland R. Assierfrá Frakklandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhríf. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. .10.30 Kíkt út um kýraugad. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. •12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. iz.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Pétur Gunnarsson flytur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug* lýsingar. 13.00 I dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Óli örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Tuminn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf. Annar þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudags- kvöldi). 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Róland R. Assierfrá Frakklandi eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman. Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leifur, Narúa og Apúlúk“ eftir Jöm Riel. Umsjón: Kristín Helg- adóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síðdegi • Schumann, Moz- art og Haydn. Arabesque op. 18 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur á píanó. „Les petits riens“, balletttónlist eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. Sinfónía nr. 94 í G-dúr, „Surprice“-sinfónían eftir Josef Haydn. Concertgebouw hljómsveitin í Amster- dam leikur; Sir Colin Davis stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnw útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Ólánsmerki“, smásaga eftir Lineyju Jöhannsdóttur. Sigriður Eyþðrsdóttir les síðari hluta sögunnar. 20.15 Gamlar glæður. Tilbrigði um nafnið „ABEGG" op. 1 eftir Robert Schumann. Clara Haskil leikur á píanó. Pianótríó í D-dúr op.70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Kari Engel leikur á píanó, Sándor Végh á fiðlu og Pablo Casals á selló. „Habanera" eftir Maurice Ravel. Jascha Heiletz leikur á fiðlu og Milton Kaye á pfanó. „Grímur" eftir Sergei Prokofiev og Tvær prelúdíur eftir Dmitri Sjostakovits. Jascha Heif- etz leikur á fiðlu og Emmanuel Bay á pfanó. 21.00 Kvóldvaka. a. Strandsaga úr Meðall- andi. Frásöguþáttur eftir Jóhann Gunnar Ólafs- son. Pótur Pétursson les. b. Ólafur Þ. Jónsson og Guðmundur Jónsson syngja íslensk lög, c. „Lffs og liðnir", smásaga eftir Guðrúnu Jóns- dóttur frá Prestbakka. Amhildur Jónsdóttir les. d. Hagyrðingur i Hafnarfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Sigurunni Kon- ráðsdóttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fráttir. 22.07 A6 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veáurfregnir. Orð kvöldsina. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslðg. 23.00 KvMdskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fráttir. 00.10 Ómurað utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn f Ijósið. Leif ur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. - Morgunfréttir kl. 8.00. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvar er svo glatt... " Jóna Ingibjörg Jónsdóltir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfráttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra sþumingin. Spurningakeppni vinn- ustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiriksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91 - 38 500 19.00 KvðldfréHir. 19.32 „Blltt og léH...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstðnleikum. Söngvarar á Mon- trey djasshátíðinni: Clark Terry, Joe Williams, Carrie Smith og Betty Carter syngja. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fimmti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum Mála- skólans Mimis. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Úskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FréHir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) 02.00 FréHir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „BliHog léH...“ 04.00 FréHir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram Island. 06.00 Fréttir af vaðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Blágresíð blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni • Brasilísk tónlist. Ann- ar þáttur Ingva Þórs Kormákssonar endurtekinn frá laugardagskvöldi. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 24. nóvember 18.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Ámason. 18.20 Antilöpan anýr aflur. (Return of the Anlilope). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 TáknmáltfréHir. 18.55 Yngismær (33) (Sinha Moga). Brasilfsk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Næturaigling (Nattsejlere) Fjðrði þáH- ur Norskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.25 Peter Strohm. (Peler Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch i titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Áatarkveðja frá Elvis. (Touched by Love) Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Gus Trikanis. Með aðalhlutverk fara Deborah Raffin, Diane Lane og Michael Leamed. Myndin byggir á endurminningum Lenu Canada, en í þeim segir frá fatlaðrí manneskju sem stóð í bréfaskriftum við stór- stjörnuna Elvis Presley. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagakráriok. STÖÐ2 Föstudagur 24. nóvember 15.301 strákageri Where the Boys Are. Fjórar frfskar stúlkur leggja leið sfna til Flórida á vit ævintýranna. Takmark þeirra er að krækja sér í karimann, sem ýmist á að vera rlkur, greindur, hinn eini sanni eða ástriðufullur elskhugi. Allar fá þær drauma sfna uppfyllta en afleiðingarnar eru heldur I skondnari kantinum. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Loma Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. Leikstjóri: Hy Averback. Col- umbia 1984. Sýningartfmi 90 mín. Lokasýning. 17.00 Sartta Barbara. 17.45 Dvergurinn Davfð David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.10 Sumo-glfma Margt fróðlegt um Sumo- glimuna, keppni og viðtöl. 18.35 Heiti potturinn On the Live Síde. Djass, blús og rokktónlist. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofartega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Evrðpa 1992 Fangbrögð eða falur frami? Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 20.40 Geimálfurinn AI1. Loðna hrekkjusvínið er einlægnin uppmáluð. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gregory. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.15 Sokkabðnd I *tíl. Tónlistarþáttur sem tekinn er upp meðal gesta I veitingahúsinu Hollywood. Sýnd verða ný myndbönd og fleira skemmtilegt gert. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Stöð 2/Hollywood/Aðalstöðin/Coca Cola 1989. 21.50 Þau hæfustai lifa. The World of Survival. Stórkostlegir dýralífsþættir I sex hlutum sem við hvetjum alla fjölskylduna til þess að horfa á saman. I þessum þætti fylgjumst við með visindamönnum rannsaka sérstakt hegðunar- mynstur hvalategundar sem aðallega heldur til við vesturströnd Bandaríkjanna en tekur sig siðan upp og ferðast langar leiðir til þess að eiga afkvæmi sín. Þriðji hluti. 22.20 Jayne Mansfield The Jayne Mansfield Story. Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkonunnar Jayne Mansfield. Hún braut allar brýr aö baki sér og yfirgaf eiginmann sinn og heimabæinn Dallas í Texas til þess að öðlast frægð og frama í Hollywood. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Arnold Schwarzenegger, Raymond Buktenica og Kathleen Uoyd. Leik- stjóri: Dick Lowry. Framleiðandi: Tom Kuhn. Reeves 1980. Sýningartími 100 mín. Aukasýn- ing 27. desember. 00.00 Hinn stórbrotni Le Magnifique. Rithöf- undurinn Frangois Merlin er afkastamikill og skilar útgefanda sínum spennusögu einu sinni í mánuði. Aðal söguhetja bóka hans er Bob Saint-Clair og stúlkan hans Tatiana. Þao reynist Frangois oft erfitt að koma með drög að nýrri bók og situr hann því við skriftir dag hvem. Einstaka sinnum tekur hann sér hvíld frá ritstörfum og horfir út um gluggann og fylgist með nágrannastúlkunni fögru sem hann dreymir um að tala við, en hefur hingað til skort kjark til. En þegar hann kemst að því að hún les sögur hans og er hrifin af aðalpersónunni sem er dæmigerður, þ.e. myndarlegur, vel gefinn og ósigrandi, fyllist hann afbrýðisemi og afræður að breyta þessari ímynd, jafnvel þurrka hann út. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jacqueline Bisset, Vittorío Capríoli og Monique Tarbes. Leikstjórar: Philippe de Broca og Noel Black. Framleiðendur: Alexandre Mnouchkine og Georges Danciger. Warner. Sýningartími 90 mín. Aukasýning 3. janúar. 01.30 Bamsránið Rockabye. Ung fráskilin kona er á leið til föður síns í Nýja Englandi ásamt tveggja ára syni sínum þegar drengnum er rænt í stórri verslanamiðstöð í New York. Hún leitar til lögreglunnar sem lítið getur aðhafst. Loks verður á vegi ungu konunnar blaðakona sem sýnir málinu mikinn áhuga. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, Jason Alexand- er og Ray Baker. Leikstjóri: Richard Michaels. Framleiðendur: Jack Grossbart og Marty Litke. ITC. Sýningartími 90 mín. Bönnuð bömum. 03.05 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 25. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sig- urðarson flytur. 7.00 FréHir. 7.03 „Géðan dag, géðir hlusfendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 FréHir. 9.03 LHIi bamatíminn á laugardegi: „Mi- das konungur er með asnaeyru". Vilberg- ur Júliussson endursagði. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 9.20 Pianósónata i A-dúr K. 331 ettir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brend- el leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið ytir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Dr Jónas Kristjánsson, forstöðumaöur Árnastofn- unar. 17.30 Stúdió 11. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 Gagn og gaman. Nýjar bækur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 10.30 Auglýsingar. 19.32 Ábsstir. „Rhapsody in Blue" eftir George Greshwin Katia og Marielle Labéque lelka á tvö planó. Stan Getz og Trló Oscars Petersons leika tvö lög eftir Vincent Youmans-bg Stan Getz. 20.00 UHi bamatfminn: „Midas konungur er með asnaeyru". Vilbergur Júlíussson endursagði. Umsjón: Kristln Helgadóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á isafirði. 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur f Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endumýjuð kynni viö gesti á góðvinafundum I fyrravetur. (Endurtek- inn þáttur frá síðasta vetri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ema Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Vefturfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 'i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.