Tíminn - 30.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1989, Blaðsíða 1
 mmamm Alþingi hefur úrslitavald varðandi framtíðarsamskipti íslendinga við EB: Vantraustið saman- sett úr hártogunum Tíminn vill minna á, vegna þess moldviðris sem þyrlað hefur verið upp á þingi af íhaldinu, að Alþingi hefur úrslitavald varðandi framtíð- arsamskipti okkar við EB, þegar tímabært verður að fjalla um árang- ur könnunarviðræðna utanríkisráð- herra. íhaldið hafði í gær forystu í skrípaleik sem settur var svið í sölum Alþingis. Með bægslagangi stöðvuðu sjálfstæðismenn umræð- ur um bókun utanríkisráðherra undir formerkjum þingskapa. Settu þeir fram vantrauststillögu á ríkis- stjórnina, ásamt öðrum stjórnar- andstöðuflokkum. Sú tillaga er samansett úr hártogunum um að ríkisstjórnin valdi ekki ákvörðunar- töku í mikilvægum málum. Forsætisráðherra segir það verk- efni sálfræðinga að útskýra hvað sjálfstæðismönnum gekk til á þingi í gær. • Blaðsíða 5 Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra Þorsteinn Pálsson formaður-Sjálfstæðisflokks Eftir viðamikla og árangurslitla leit að að telja hana af, þar sem enn er órannsak- loðnu hafa skip Hafrannsóknastofnunar að svokallað vestursvæði, en þess eru snúið heim á ný. Hafa menn nú áhyggjur dæmi að loðna hafi haldið sig þar á af því að loðnan láti ekki sjá sig í ár í þeim þessum árstíma. mæli sem vonast var eftir. Ekki er þó hægt # Baksíða Óttast um loðnu en telja hana ekki af Leit rann- sókna- skipa Haf- rannsókna- stofnunar að loðnu árangurs- lítil og þyk- ir mönnum útlitið orð- ið svart: fur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1989 - 237. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.