Tíminn - 30.11.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 30. nóvember 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
isdóttir og Ólafur Guóbrandsson, en þau hafa
bæði starfaö á vegum Rauða krossins.
10.00 Kvðldfréttir.
10.31 BlágresiA bliða. Þáttur með bandarlskri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt
laugardags).
20.30 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð-
mundsson kynnir tónlist Gerry Mulligan. Siðari
þáttur. (Einnig útvarþað aðfaranótt laugardags
kl. 7.03).
21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af íslensk-
um tónlistarmönnum.
22.07 Bitið aftan hægra. Lisa Pálsdóttir.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 0.00, 10.00,
12.20,16.00,10.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Istoppurinn. Óskar Páil Sveinsson
kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður).
03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson
kynnir rokk I þyngri kantinum. (Endurtekið úrval
frá fimmtudagskvöldi).
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
Veðuriregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.01 Afram Island. Dægurtög fluttaf islensk-
um tónlistarmönnum.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist-
um 1950-1989.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
07.00 Tangja. Kristján Sigurjónsson tengir sam-
an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur-
tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2).
08.05 Sðngurvllliandarinnar. EinarKárason
kynnir islensk dæguriög frá fyrn tlð. (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegi)
SJONVARP
Laugardagur
2. desember
14.00 Iþrðttaþátturinn. Kl. 14.30: Þýska
knattspyman - Baln útsanding frá leik
Stuttgart og Kðln. Kl. 17.00: Islenski
handboHlnn. Bain útsanding frá Islands-
mótinu i handknattleik.
18.00 Dvergarikið. (La Uamada de los
Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur i 26
þáttum. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir.
Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttlr.
19.55 Háskaslððir (Danger Bay) Kanadiskur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.30 Hrlngsjá Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 19.30.
20.30 Lottó
20.35 ’89 á Stððinnl. Æsifréttabáttur I umsjá
Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Agúst Úlfsson.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
20.55 Basl ar bðkaútgáfa (Executice Stress)
Breskur gamanmyndaflokkur meðgóðkunningj-
um sjónvarpsáhorienda. Þýðandi Ýrr Bertels-
dóttir.
21.25 Fðlkið I landlnu. Hún varð snamma
laiðtogaefnl Gestur Einar Jónasson ræðir við
Margréti K. Jónsdóttur á Löngumýri i Skagafirði.
21.35 Dansflokkurlnn (Chorus Line) Banda-
risk biómynd frá árinu 1985. Myndin er gerð
eftir samnefndum söngieik. Leikstjóri Richard
Attenborough. Aöalhlutverk Michael Douglas,
Terrence Mann og Alyson Reed. Leikaraefni
mæta f prufu hjá óbilgjörnum leikstjóra á
Broadway. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
23.20 Kafað I djúplð (The Bell Run) Bresk
sjónvarpsmynd frá 1987. Leikstjóri Alan Dossor.
Aðalhlutverk Amanda Hillwood og Bruce Payne.
Blaðakona slæst I för með nokkrum atvinnu-
köfurum sem starta I Norðursjó. Starf þeirra
viröist I fyrstu vel launað og heillandi, en annað
á eftir aö koma á daginn. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
01.25 Útvaipéfréttlr I dagskrárlok
Laugardagur
2. desember
09.00 Með Afa. Halló krakkarl Nú er jólamánuð-
urinn langþráði runninn upp. Afi og Pási eru
kátir, þvi þeir hlakka báðir mikið til jólanna og
timinn framundan verður mjög annasamur og
það þykir þeim gaman. Eitthvað skemmtilegt
gera þeir I dag og myndirnar sem við sjáum eru
Sígild ævintýri, Snorkamir, Skollasðgur, Villi
vespa, Kötturinn með höttinn, og nýja teikni-
myndin Besta bókin sem leiðir bömin inn i heim
Biblíunnar á mjðg ævintýralegan og skemmti-
legan máta. Þessar teiknimyndir eru allar með
fslensku tali. Leikraddir: Bessi Bjarnason, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga
Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Randver
Þorláksson, SagaJónsdóttir, Steindór Hjörleifs-
son o.ll, Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardótlir.
Stjóm upptðku: Maria Marlusdóttir. Stöð 2
1989.
10.30 Jólasveinasaga The Story ol Santa
Claus. Krakkarl Þettaerfrábærframhaldsteikni-
mynd sem verður sýnd á hverjum degi, alveg
fram að jólum. I þessum þætti fjölgar Ibúunum
I Tontaskögi þvi það fæðist nýtt barn. Leikradd-
ir: Róbort Arnfinnsson, Júllus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir,
10.50 Rúdolf og nýársbamlð Rudolph's
Shiny New Year. Telknimynd með íslertsku tali
sem fjallar um Rúdolf, hreindýrið góða sem fer
að leita nýársbamsins sem er horfið.
11.40 Jðl hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og
spennandi teiknimynd.
12.05 Sokkabðnd I atfl.
12.25 Fréttaágrip vlkunnar. Helstu fréttir ný-
liðinnar viku frá fróttastofu Stöðvar 2. Þessar
fréttir eru fluttar með táknmálsþul I hægra homi
sjónvarpsskjásins. Stöð 2 1989
12.50 Með relddum hnef a Another Partofthe
Forest. Sérstæð mynd sem segirfrá kaupmanni
nokkrum sem stundaði vafasöm viðskipti á
dögum Borgarastyrjaldarinnar. Ibúar heima-
bæjar hans og fjölskyldan fyririlta hann fyrir
þetta og óvildin nær hámarki þegar uþp kemst
að óbeint á hann þátt I dauða tugþúsunda
hermanna. Aðalhlutverk: Fredric March, Dan
Duryea, Edmond O'Brien, Ann Blyth og Flor-
ence Eldridge. Leikstjóri: Michael Gordon.
Framleiðandi: Jerry Bresker. Universal 1948.
Sýningartími 110 min.
14.25 Næstum fullkomlð samband An Al-
most Perfect Atfair.
16.05 Falcon Crest.
17.00 IjsrAttir á laugardegl Umsjón: Jón Óm
Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár-
gerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989.
19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1989.
20.00 Senuþjðfar Jólin eru stærsta hátlð Is-
lendinga og þá læðast fram úr skúmaskotum
senuþjófar og kveða sér hljóðs. Gestir þáttarins
verða þeir sem liklegastir eru til að stela
senunni þessi jól. Umsjón: Jón Óttar Ragnars-
son. Stöð 2 1989.
20.40 Kvikmynd vikunnar. Þinn ðtrúr ...
Unfaithfully Yours. Endurgerð samnefndrar
gamanmyndar Preston Sturges,
22.15 Magnum P.í.
23.05 Hjólabrettalýðurinn Thrashin'. Ttlvalin
unglingamynd sem gerist að miklu leyti á
hjólabrettum.
00.35 Áhugamaðurinn The Amateur.
02.20 Kjamorkuslysið Chain Reaction.
Þrælgóð spennumynd.
03.50 Dagskrárlok.
UTVARP
Sunnudagur
3. desember
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafs-
son á Melstað flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgnl með Gerði Stein-
bórsdóttur, formanni Kvenréttindafélags
Islands. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hana um guðspjall dagsins, Jóhannes 18,
33-37.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Utvarpsins 1989. „Frú
Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönning-
en i þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir flytur (3). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00)
9.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags-
ins i Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 f fjariægð. Jónas Jónasson hittir að máli
Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurtöndum,
að þessu sinni Bibi og Hjðrieif Björnsson I
Stokkhölmi. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl.
15.03).
11.00 Messa I Hafnarfjarðarkirkju. Prestur:
Séra Gunnþór Ingason.
12.10 A dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags-
ins I Útvarpinu.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádeglsstund I Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest-
um.
14.00 MáHriður og Guðbergur. Guðbergur
Bergsson rithöfundur segir frá Málfríði Einars-
dóttur skáldkonu.
14.50 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist
af léttara taginu eftir Rossini, Tsjækovski,
Chabrier, Kalman og Celler.
15.10 f góðu tómi með Trausta Þór Sverrissyni.
16.00 Fréttir.
16.05 A dagskrá.
16.15 Vaðurlragnlr.
16.20 Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr
Völsungasögu, þriðji þáttur:
17.00 Kontrapunktur. Umsjó'n: Bergljót Har-
aldsdóttir. Dómari: Þorkell Sigurbjömsson. Til
aðstoðar: Guðmundur Emilsson.
18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson
rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn
eftirkl. 15.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.46 Veðurfragnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Auglýslngar.
19.31 Abætlr. José Carreras syngur Zarzuela
söngva.
20.00 Jólaalmanak Útvarpslns 1989. „Frú
Pigalopp og jölapósturinn" eftir Björn Rðnning-
en I þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir flytur (3). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 fslensktónlist. Ur „Orðskviðunum" eftir
Jón Asgeirsson. Kór Langholtskirkju syngur;
21.00 Húsin I fjórunni. Umsjón: Hilda Toria-
dóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá
liðnu sumri).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúiu eftir
Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórsson
þýddi. Baldvin Halidórsson les (8).
22.00 Fréttir. Orð kvöldslns. Dagskrá morg-
undagslns.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Islenskir einsóngvarar og kórar
syngja. Eiður A. Gunnarsson, Karlakórinn
Geysir, Friðbjöm G. Jónsson og Eygló Viktors-
dótir syngja Islensk Iðg.
23.00 Frjálsar hendur. Itlugi Jökulsson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.07 Sigild tónlist fyrir svefninn
01.00 Veðurtregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
9.03 „Hann Tumi fer á fælur...“ Ólafur
Þórðarson bregður léttum lögum á fónínn.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónllst. Auglýsingar.
13.00 Tfu ár með Bubba. Hreinn Valdimars-
son leikur upptökur Útvarpsins frá síðastliðnum
tlu árum með Bubba Morthens. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl.
2.00).
14.00 Spllakassinn. Getraunalelkur Rásar 2.
Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjall-
ar um Elvis Presley og sðgu hans. Fyrsti þáttur
af tlu. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sám-
ah lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali
útvarpað í Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00).
19.00 Kvðldfréttir.
19.31 „Blftt og létt... “. Gyða Drðfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Siguröar-
dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson
og Sigrlður Arnardóttir.
21.30 Áfram jsland. Dægurlög flutt af Islensk-
um tónlistamiönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur
saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 lióna
viku.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum Ul
morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af islensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Djass|)áttur - Jón Múli Árnason. (Endur-
tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1).
03.00 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páli Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur-
tekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum
slóðum.
SJÓNVARP
Sunnudagur
3. desember
13.00 Fræðsluvarp. Endurflutningur. 1.
Þýskukennsla - 9. þáttur (15 mln.) 2. Þitt
er valið - 2. þáttur (20 min.) 3. Umræðan -
Llfshættir unglinga (18 mln.) 4. Ritun - 5.
þáttur (12 mín.) 5. Algebra 6. þáttur (10 min.).
15.15 Er mótefnamællng bara blóðrann-
sókn? Mynd um alnæmi I tilefni af alþjóðlegum
alnæmisdegi þann 1. desember. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
15.45 f skuldafjótrum. (A Matter of Life and
Debt) Annar þáttur. Breskur heimildamynda-
flokkur I þremur þáttum. Fjallað er um skulda-
bagga þróunarrikjanna og hvemig hann er til
kominn. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnboga-
son.
16.40 Gilbert og Sullivan Breskur tónlistar-
þáttur, þar sem nokkrir listamenn rifja upp perlur
eftir Gilbert og Sullivan. Islenskur texti Dóra
Hafsteinsdóttir. Sðngtextar Þrándur Thor-
oddsen.
17.40 Sunnudagshugvekja. Valdís Magnús-
dóttir trúboði flytur.
17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Steffen-
sen.
18.20 Ævlntýraeyjan (Blizzard Island) Þriðji
jráttur. Kanadlskur framhaldsmyndaflokkur i
12 þáttum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Brauðstrit. (Bread) Lokaþáttur Bresk-
ur gamanmyndaflokkur um fjölskyldu I Liverpool
sem lifir góðu llfi þrátt fyrir atvinnuleysi og
þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.30 Kutljós á sunnudegl. Fréttirog frétta-
skýringar.
20.35 Blaðadrottningln (l’ll Take Manhattan)
Þriðji þáttur Bandar ískur myndaflokkur f átta
þáttum. Flokkurinn er gerður eftir samnefndri
skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk:
Valerie Bertinelli, Barry Bostwick, Perry King og
Francesca Annis. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
21.20 Upptaktur Hvaö er að gerast i íslenska
dægurlagaheiminum? Umsjón Dagur Gunnars-
son. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson.
22.20 Sagan (La Storia) —Þriðjl hluti. Italskur
myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda viðurkenn-
inga. Höfundur er Luigi Comencini, eftir skáld-
verki Elsu Morante. I myndaflokknum er á
magnþrunginn hátt fjallað um gyðingakonuna
Idu, syni hennartvo og öriagasögu fjölskyldunn-
ar á ítallu I umróti síðari heimsstyrjaldarinnar.
Aðalhlutverk: Claudia Cardinale, Francisco
Rabal, Andrea Spada og Antonio Degli Schiavi.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
23.00 Úr Ijóðabókinnl. Til auðugs vinar
eftir Horatius i þýðingu Hélga Hálfdanar-
sonar. Lesari Emll G. Guðmundsson.
Formála flytur Kristján Amason. Umsjón og
stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson.
23.10 Útvarpsfréttir I dagskráriok.
STÖÐ2
Sunnudagur
3. desember
00.00 Með Baggu frænku Vitið þiö hvað? Hún
Begga frænka er nú alveg frábær. Þið munið að
hún var farin til útlanda. Nema hvað, hún
saknaöi ykkar svo ægilega mikið að hún kom til
Islands aftur til þess að hitta ykkur. Svo var hún
Ifka heppin, þvf hún fékk vinnu á Stöð 2 og þá
getur hún hitt ykkur á hverjum sunnudegi
þangað til hún fer aftur til útlanda.
09.00 Gúmmfblmlr. Gummi Bears. Teikni-
mynd.
09.20 Furðubúamir. Wuzzels. Falleg teikni-
mynd.
09.45 Utli folinn og félagar My Little Pony
and Friends. Skemmtileg teiknimynd með Is-
lensku tali.
10.10 Þrumukattir Thundercats. Teiknimynd.
10.35 Jólasveinasaga The Story of Santa
Claus. Teiknimyndin skemmtilega sem sýnd
verður á hverjum degi fram að jólum. Fólkið I
Tontaskógi er áhyggjufullt, þvl tveir krakkar
hafa villst I skóginum.
11.00 Köngulóarmaðurinn. Spiderman.
Teiknimynd.
11.25 Sparta sport Krakkar! Þetta er Iþrótta-
þátturinn ykkar. Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir
Þór Bragason og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2
1989.
12.00 Ævintýralelkhúslð Faerie Tale The-
atre. Friður og óklndin Beauty and the
Beast. Aðalhlutverk: Klaus Kinski og Susan
Sarandon. Leikstjóri: Roger Vadim.
12.50 Hugrekki Courage. Sophia Loren leikur
konu sem berst með öllum tiltækum ráðum
gegn eituriyfjum i þeirri von að það muni bjarga
syni hennar. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Billy
Dee Williams og Hector Elizondo. Leikstjóri:
Jeremy Paul Kagan. Framleiðandi: Joel B.
Michaels. New Worid, Sýningartimi 105 mln.
15.05 Myndrokk
15.20 Frakkland nútfmans. Aujourd'hui en
France. Lifandi og skemmtilegur fræðsluþáttur.
15.50 Helmshomarokk Big World Café.
16.45 A besta aldri Endurtekinn þáttur frá 22.
nóvember siðastliðnum. Umsjón og dagskrár-
gerð: Helgi Pétursson og Marlanna Friðjóns-
dóttir. Stöð 2 1989.
17.15 Dixiland, hin Ameríka Dixieland ist
abgebrannt.
18.00 Golf. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlksson.
19.19 19.19 Fréttir. Stöð 2 1989.
20.00 Landslelkur. Bæirnir bltast. Eldfjörugur
spumingaþáttur. Umsjön: Ömar Ragnarsson.
Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Sig-
urður Snæberg Jónsson. Stöð 2 1989.
21.10 Allt er fertugum fœrt Behaving Badly.
Stórskemmtilegur breskur gamanmyndaflokk-
ur.
22.05 Lagakrókar L.A. Law.
22.55 Michael Aspel II Lokaþáttur.
23.35 Óaldarflokkurinn The Wild Bunch.
Fimm miðaldra kúrekar vakna upp við þann
vonda draum að lifnaðarhættir beirra eru tfma-
skekkja f Villta vestrinu.
01.50 Dagskráriok.
UTVARP
Mánudagur
4. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngrims-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Ingólfur A. Þorkels-
son skólameistari talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú
Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönning-
en I þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir flytur (4). Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
0.40 Búnaðarþátturinn - llm sæðingar
og frjósemi sauðfjár. Ólafur R. Dýrmunds-
son ráðumautur flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her-
nám og hervemd. Áttundi þáttur. Umsjón:
Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðviku-
dagskvold kl. 21.00).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergijót Haralds-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags-
ins i Útvarpinu.
12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ingólfur A. Þorkelsson skólameist-
ari flytur.
12.20 HádegisfrétUr.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.001 dagslns önn - Umhverftsmál I
brennidepli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Mlðdeglssagan: „Tuminn útá
heimsenda" efUr Wllliam Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (15).
14.00 FrétUr.
14.03 Á frivakUnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
fimmtudags kl. 03.00).
15.00 FrétUr.
15.03 Rimsframs. Guðmundur Andri Thorsson
rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum
áður).
15.25 Leslð úr forustugrelnum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 A dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars les Jakob
S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni
„Leifur, Narúa og Apúlúk" eftir Jöm Riel (6).
Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á siðdegi - Taneyev og
Scriabin.
18.00 Fréttlr.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 KvöldfrétUr.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn. Þór Magnússon
þjóðminjavörður talar.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1980. „Frú
Pigalopp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönning-
en I þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét
Ólafsdóttir flytur (4). Umsjón: Gunnvör Braga
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Barokktónlist - Vlvaldi, Corelli og
Bach. '
21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga
Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" efUr.
Francois Rabelais. Ertingur E. Halldórsson
þýddi. Baldvin Halldórsson les (9).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Samantekt um tæknifrjóvgun.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað
á miðvikudag kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund I dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 FrétUr.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Bibba I málhreinsun.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjóifsdóttir. Stóra spurníngín
kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytend-
ahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl.
10.30.Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek-
inn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu
Harðardóttur kl. 11.03.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast i
menningu, félagslili og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju
löoin. Stóra spuminoin. Spurningakeppni vinnu-
staða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson
kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór
Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig-
urður G. Tómasson. -Kaffispjall og innlit upp úr
ki. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólina Þorvaröar-
dóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blitt og létt...". Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar-
dóttir, Oddný EirÆvarsdóttir, Jón Atli Jónasson
og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Áttundi
þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans
(Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld á sama
tima).
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt
laugardags að loknum fréttum kl. 5.00).
00.10 i háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum résum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram fsland. Dægurfög flutt af islensk-
um tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Þorsteinn Eggertsson sem veiur
eftiriætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðju-
degi á Rás 1).
03.00 „Blitt og létt... “. Endurtekinn sjö-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
. göngum.
05.01 Usa var það, heillin. Lfsa Pálsdóttir
fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá
míðvikudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leiktn
lög frá sjötta og sjöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Nor ðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
SJONVARP
Mánudagur
4. desember
17.00 Fræðeluvarp. t. hölskukennsla fyrir
byrjendur (10) - Buongiomo Italia 25
min.
17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. mið-
vikudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (37) (Sinha Moga) Brasilisk-
ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttirogveður.
20.35 Lltróf Meðal efnis: Rætt við Elfnu Pálma-
dóttur um frönsku Islandssjómennina I tilefni
bókar hennar „Fransi Biskvi". Skroppið i heim-
sókn til tveggja „Skagaskálda", Kristjáns Krist-
jánssonar og Gyrðis Eliassonar, sem báðir lesa
úr nýjum bókum. Atriði úr leikritinu „Kariar
óskast I kór" og spjallað við höfundinn og
leikstjórann Hlin Agnarsdóttur. Söngkonan Elsa
Waage syngur eitt lag. Umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson.
21.20 Á fertugsaldri. (Thirtysomething)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
22.10 IþfóttahOfnlð. Fjallað verður um iþrótta-
viðburði helgarinnar og kastljósinu beint að
landsmótum I knattspymu vlðs vegar um Evr-
ópu.
22.30 Englnn vandl (A Piece of Cake) Nýiegt
ástralskt sjónvarpsleikrit. Roskinn herramaður
deyr ekki ráðalaus þótt hann hafi ekki ráð á að
kaupa sér gæs I jólamatinn. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Þingejá. Umsjón ingimar Ingimarsson.
23.30 Dagekráriok.
STÖÐ2
Mánudagur
4. desember
15.001 hlta lelkslns Cuba. Spennu- og ástar-
mynd. Maður á vegum bandarlsku stjómarinnar
er sendur til Kúbu, en þar hittir hann fyrrum
ástkonu slna. Þegar byltingin gengur I garð
verða þau viðskila aftur. Aðalhlutverk: Sean
Connety, Brooke Adams og Jack Weston.
Leikstjóri: Richard Lester. Framleiöendur: AJex
Winitsky og Arlene Sellers. UA1979. Sýningar-
timi 120 mln.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasvelnasaga The Story of Santa
Claus. Það er mikið að gera I Tontaskógi.
Undirbúningur fyrir jólin er hafinn og það veröa
allir að hjálpast að svo að jólagjafirnar verði
tilbúnar f tæka tið. Leikraddir: Róbert Arnfinns-
son, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
18.10 KJallararokk.
18.35 Frá degl til dags Day by Day.
19.19 19.19 Fréttum, veöri, iþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð
friskleg skil. Stöð 21989.
20.30 Dallas.
21.30 Tvisturinn Umsjón: Helgi Pétursson.
Dagskrárgerð: Þorgeir Gunnarsson og Hilmar
Oddsson. Stöð 2 1989.
22.30 Dómarinn Night Court.
23.00 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur
Stöðvar 2. Jól I iúlf Christmas in July.
00.05 Mackintosh maðurinn The Mackint-
osh Man. Breskur starfsmaður leyniþjónustunn-
ar reynir að hafa hendur i hári áhrifamikils
njósnara innan breska þingsins. Aðalhlutverk:
Paul Newman, James Mason og Dominique
Sanda. Leikstjóri og framleiðandi: John Huston.
Warner 1973. Sýningarllmi 105 mln. Strang-
lega bönnuð börnum. Lokasýning.
01.45 Dagskráriok.