Tíminn - 23.12.1989, Síða 1

Tíminn - 23.12.1989, Síða 1
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 - 254. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Helsta þrælmenni kommúnista tekið höndum í stjórnarbyltingu i gær: Ceausescu gripinn á f lótta í Rúmeníu Stjórnarbylting var gerð í Rúmeníu í gær eftir að ólga almennings og upp- reisn hafði breiðst út með ógnar hraða síðustu daga. Einræðisherrann Nicu- las Ceausescu var handtekinn um hádegisbii í gær en slapp aftur úr haldi með þyrlu. Hann hélt flótta sínum áfram í bifreiðum en var síðan hand- tekinn á ný eftir nokkra klukkutíma. Stefan Gusa yfirhershöfðingi tilkynnti fagnandi skara almennings sem var samankominn á lýðveldistorginu í Búkarest að séð yrði til þess að örygg- issveitir einræðisherrans yrðu upp- rættar. Það var á sama stað sem lon lliescu, meðlimur í nýrri þjóðfrelsis- nefnd Rúmeníu tilkynnti um handtöku Ceausescus við mikinn fögnuð. Vest- ræn ríki hafa fagnað falli Ceausescus og boðið nýjum valdhöfum aðstoð. Valdaferli einræðisherra, sem spannar meira en tvo áratugi, líkur þó ekki án harðra átaka og frameftir kvöldi bárust fregnir af blóðugum bardögum í Búka- rest. • Blaðsíða 5 £ ' Sá vestfirski siður að borða kæsta skötu á Þorláksmessu er orðinn algengur OKala 3 um allt land, þó sumum þyki þefurinn og bragðið lítt freistandi. Fisksalar hafa hftvlólr bir9t s'9 upp at skötunni °9 er víst ^01^' tonna rennur niður í maga rOl laK landsmanna í dag. Tímamynd: Arnl Bjarna. Guðrún Helgadóttir forseti sameinaðs Alþingis segist sem betur fer hafa kímnigáfuna í lagi og hafa mikið gaman af ’89 á Stöðinni: Hyggst bjóða þeirn að skoða sinn fataskáp! íhelgarviðtaliviðTímannsvararGuðrúnHelgadótt- stofumanna í ’89 á stöðinni. Guðrún segist sem ir m.a.spurningum um launalánamál sitt og segist betur fer hafa kímnigáfu og hafa gaman af þeim hafa tekið nærri sér hvernig um það mál var fjallað spaugstofumönnum. Raunar sé hún staðráðin í að og að þurfa ranglega að liggja undir því að hafa bjóða þeim einhvern daginn að koma og skoða misnotað almannafé. Hún svarar því einnig hvernig sinn fataskáp. • Blaðsíður 8 og 9 henni finnist að verða viðfangsefni þeirra spaug-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.