Tíminn - 06.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.01.1990, Blaðsíða 1
Skiptar skoðanir um tilboð Landsbankans í hlut SÍS í Samvinnubankanum á stjórnarfundi í gær: Bankasalan í bið Frá stjórnarfundi Sambands íslenskra samvinnufélaga i gær. Ekki var tekin endanleg afstaða til „áramótatil- boðs" bankaráðs Landsbankans í hlut Sam- bandsins í Samvinnubankanum á stjórnarfundi SÍS í gær. í því tilboði felst um 200 milljóna kr. lækkun á verði frá því sem áður hafði verið um samið. Var ákveðið að fresta ákvörðun um málið þar til á fundi á sunnudag. Ljóst er að stjórnarmenn Sambandsins eru orðnir hvekktir Tímamynd: Árni Bjarna á síbreytilegum viðbrögðum af Landsbankans hálfu. Hins vegar er þörf Sambandsins á að losa fé með eignasölu orðin brýn, m.a. vegna krafna frá erlendum lánadrottnum. Biðstaða er því í málinu á meðan Sambandið metur til hlítar þá möguleika sem það hefur í stöðunni. Blaðsíða 5 Heimir Pálsson, forseti bæjarstjórnar, segir Kópavog aldrei fallast á breytingu lögsögu og framtíðaríbúa í Vatnsenda muni verða Kópavogsbúa: Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.