Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 2
10 HELGIN Laugardagur 10. febrúar 1990 RALA NORRÆNI GENBANKINN Forstjóri Staða forstjóra við Norræna Genbankann, NGB, er laus til umsóknar. NGB starfar á vegum Norðurlandaráðs og er staðsettur í Alnarp í Svíþjóð. Stofnunin ber ábyrgð á og annast varð- veislu á erfðaefni norrænna nytjaplantna og sam- ræmir starfsemi Norðurlandanna á því sviði. Kjör: Laun samkvæmt launasamningi opinberra starfsmanna í Svíþjóð (chefslöneavtal) auk upp- bótar sé ráðinn forstjóri frá öðru landi en Svíþjóð. Ráðningartími er fjögur ár með möguleika á framlengingu til annarra fjögurra ára að þeim tíma loknum. Hæfniskröfur: Æðri menntun í landbúnaðarvísind- um eða hliðstæðum líffræðifögum. Reynsla í stjórnun. Til tekna telst þekking á sviði plöntuerfða- fræði og jarðræktar auk reynslu á sviði plöntukyn- bóta, genbankastarfsemi, gagnameðferð og al- þjóðastarfsemi. Þess er óskað að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt stuðningsgögnum skulu sendast Stjórn NGB, Box 41, S-23053 ALNARP, SVÍÞJÓÐ, fyrir 28-02-1990. Upplýsingar um stöðuna veitir Þorsteinn Tómas- son, forstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðar- ins, síma 91-82230, og dr. Stig Blixt, NGB, síma 040-415000. FLUGMÁLASTJÓRN Námskeið um nútíma flugrekstur Flugmálastjóm hefur í hyggju að halda námskeið í nútíma flugrekstri í samvinnu við International Aviation Management Training Institute í Kanada, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið yrði haldið á íslandi á þessu ári og stæði í 6-8 vikur alla virka daga frá 09:00-17:00. Námskeiðsgjald er áætlað 150-200 þúsund krónur fyrir einstakling. Áætlað er að kennslan beinist markvisst að íslenskum flugrekstri fyrr og nú, og að sérstaklega verði skoðaðir framtíðarmöguleikar. Fyrirlesarar yrðu allir viðurkenndir alþjóðlegir sér- fræðingar á sínu sviði og nær allir erlendir. Kennsla færi fram á ensku. Þátttakendur þyrftu því að hafa mjög gott vald á enskri tungu. Háskólamenntun eða veruleg reynsla af flugmálum er æskileg en þó ekki skilyrði. Hér er um einstætt tækifæri að ræða, sem Flugmálastjórn vill hvetja til að notað verði. Frekari upplýsingar gefur Flugmálastjóri í síma 694100. Flugmálastjórn. Útboð Dýrafjörður ''//'S/ÆL Sm W Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu “ vegar um Dýrafjörð. Lengd kafla 4,0 km. Helstu magntölur: Fylling flutt á sjó 150.000 m3, fylling flutt á landi 186.100 m3, rofvörn 32.000 m3 og burðarlag 18.200 m3. Verki skal lokið 1. ágúst árið 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 12. mars 1990. Vegamálastjóri. LANDS- HÖFÐINGI og fyrir hann ýmsir embœttismenn, borgarar, og kaupmenn aö bjóöa hann velkominn, og ennfiemur bcej- arstjóm Reykjavíkur og haföi Jón Guömundsson orö fyrir þeim. Má af þessu marka hve miklar vonir íslend- ingar geröu sér um farsœla stjóm hans og aö honum mundi takast aö hafa áhrif á hina dönsku stjóm þarm- ig að hún kœmi sanngjamlegar fram viö ísland en áöur. Vonbrigöi Sumariö 1867 lagði stjómin fyrir Alþingi frumvarp til stjómskipulaga, sem Jón Sigurösson sagöi aö vœrí „hiö langbesta" sem sem frá henni hefði komiö. Geröi þingiö þó á því nokkrar breytingar og taldi Hilmar Finsen, sem var konungsfulllrúi, aö lfklegt vœri aö þœr mundu ná fiam aö ganga. En þaö fór á annan veg. Konungur leysti upp Alþingi og fyr- irskipaöi nýjar kosningar voriö 1869. En áöur en þaö yröi var Hilmar Fin- sen kallaöur utan til skrafs og ráöa- geröa. Og á nœsta þingi lagöi hann svo fram nýtt frumvarp frá stjóminni, sem var svo miklu verra en hiö fyrra aö enginn þingmaöur vildi viö því líta. Þá tók menn aö gruna aö ekki vœri allt grœskulaust hjá stiftamt- manninum, aö hann léki tveim skjöldum og drœgi meir taum Dana, þegar á reyndi. Snerust þá mennta- menn öndveröir gegn honum. Og ekki rénaöi sá óþokki, þegar Stööu- Hilmar Finsen var íslenskur í aðra ætt og fékk því góðar viðtökur í byrjun. En aðstaða hans var erfið og senn tók að anda köldu frá landsmönnum í hans garð lögin komu 1871. Alþingi mótmœlti þeim harölega, og ýmsir töldu aö þau vceru runnin undan rifjum stiftamt- manns. En þaö var ekki rétt og ekki gaf Jón Sigurösson honum þann vitn- isburö, heldur að hann heföi unniö vel aö þvf aö koma stjómarmálinu áleiöis. En allt orkar tvímœlis þá gert er og vegna þess aö Hilmar Finsen vildi miöla málum meö gœtni og lfta á málstaö beggja, sœtti haxm miklu ámceli af hendi hinna yngrí mennta- manna og skólapilta Vinsœldir Finsens dvína enn Svo kom konungsúrskurður þann 4. maí 1872 um aö stiftamtmanns- embcettiö skyldi lagt niöur, en í staö stiftamtmanns skyldi koma lands- höfðingi. MeÖ erindisbréfi sem út var gefiö þann 29. júní sama ár skyldi hann hafa meiri völd en stiftamtmaö- ur haíöi haft, en þó sömu nafhbótar- tign. Auk þessa var svo ákveöiö aö skipaöur skyldi sérstakur landshöfö- ingjaritari og aö amtmannsembcettin í Suöur— og Vesturamtinu skyldu sameinuö og amtmaöur fyrir þau eiga búsetu 1 Reykjavfk. Hilmar Finsen var skipaöur lands- höföingi, Jón Johnsen frá Álaborg (hann kallaöi sig Jón Jónsson upp frá því) var skipaöur landshöföingjarit- ari, en Bergur Thorberg amtmaöur sunnan og vestan. Hann haföi áöur veriö amtmaöur í Vesturamti og búiö í Stykkishólmi. Fluttist hann til Reykjavíkur f mars 1873 og settist fyrst aö í Glasgow hjá Agli Egilssyni. En danska stjómin veitti honum 2000 rlkisdala styrk til þess aö fiytja hús sitt frá Stykkishólmi til Reykjavfkur og var þaö reist á Amarhólslóö viö Bankastrœtiö. Ekki jukust vinsœldir Hilmars Finsen viö þetta, heldur geröust and- stceðingar hans nú hálfu hávcerari en áöur. Því nú þótti sýnt aö hann cetlaöi aö ganga erinda Dana rœkilega hér á landi. Andaöi nú köldu aö honum hvaðanoeva. Hinn fyrsti landshöföingi átti aö taka viö embœtti þann 1. apríl. Grennsluöust einhverjir eftir því í tómi, hvort hann oeskti þess aö heldri menn bcejarins kcemu þá í heimsókn, en hann afþakkaði og baö merm aö geyma hyllingar sínar þangaö til á af- moeli konungs, sem haldið skyldi há- tíölegt viku seiima. Ólgan í bcenum var mikil um þessar mundir og telja menn aö Jón ritstjóri Ólafsson hafi einkum kveikt hana og espaö upp unga menn. Töldu þeir aö landshöföingjaemboettiö voeri stofhaö í sambandi viö Stöðulögin og til þess aö þröngva þeim upp á ís- lendinga. Leið svo fram til þess 1. apríl. Nýstáriegt flagg Hilmar bjó í húsi þvf sem nú er Stjómarráðiö og þar voru embcettis- skrifstofur hans. Húsiö haföi fram að þessu veriö nefnt stiftamtmannshús- iö, en breytti nú um nafii og var kall- aö landshöfðingjahúsiö, þar til inn- lend stjóm kom. Þá var þama öðm llllllllllllllllllllllllllll SAMTÍNINGUR lllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllillllllllllllllllllllllll Ingólfur Davíðsson: nagaiagoar Að heyra í Ijánum. Gamall sláttu- maður segir frá. Blindur að grasi ber ei Ijá, baga elliþrautir. Vallarblómin vamað að sjá, verklaus á þúfu sit ég hjá. Aldrei slæ ég aftur þessar lautir. Þá var mikið heyjað á engi, hver laug og mýrarblettur sleginn. Aldur- hniginn hafði þessi fyrrum mikli dugnaðarmaður yndi af að sitja úti og hlusta á þegar siegið var. Sagði allt annað hljóð - hviss og þyt í ljánum, eftir því hvort slegið væri á túni, starengi eða í fergintjörn. Snark þegar laufhey var slegið og brak í grasi í firnungskinnum, þær væru harðslægar mjög. Laufhey er ungur, smávaxinn víðir, fjalldrapi og berjalyng. Það þótti bæta mýra- heyið. Getur þú greint þessi mismunandi sláttuhljóð? (Þegar slegið er með orfi og Ijá). II. Systumar. Gömul Kaup- mannahafnarminning frá námsárun- um rifjuð upp í tilefni af komu páfa. Á páskum kom ég í kirkjur tvær, kynbornar systur eru þær. Lýtur sú yngri Lúthersdóm, lofar hin eldri páfann í Róm. Til beggja systra ber ég traust, blendinn í trúnni efalaust. Held við báðar hollan frið, að Helga magra ættarsið! III. Sendi páfi kirkjusmiði til Grænlands á miðöldum? Snorri Sturluson helgar Hadriani IV., sem sat á páfastóli 1184-1189, einn kafl- ann í Inga sögu Haraldssonar í Hvaða hljóð ætli þessi sláttur hafi? Heimskringlu. Á Norðurlöndum var hann sem Nikulás biskup 1152-1153, enskur að þjóðerni, eini Englending- urinn, sem náð hefur páfakjöri. Þessi páfi Hadrianus IV., lét senda arkitekta og byggingameistara frá Englandi til kirkjusmíða á Norður- löndum. Sagt var, að hann hefði á valdatíma sínum aldrei átt svo skylt erindi við aðra menn, að eigi mælti hann við Norðmenn fyrst ávallt, segir Snorri í Inga sögu Haraldsson- ar 23. kafla. Um þennan páfa segir Snorri ennfremur: „Eigi hefur sá maður komið í Noreg útlendur, er allir menn mæti jafn rnikils." Honum var ætlað að styrkja kirkjuna og tengsl hennar við Róm. Skyldu það hafa verið enskir bygg- ingameistarar sem stjórnuðu smíði steinkirknanna fornu að Grænlandi, e.t.v. fyrir áhrif eða atbeina páfa? Rústir steinkirknanna í Islendinga- byggðunum fornu á Grænlandi sýna mikil mannvirki og kunnáttu stein- smiða. Og á Grænlandi var til bygg- ingarefni, sem ísland vantaði, það er granít og sandsteinn. IV. Gettu í eyðurnar. Vísan sú ama er frá tímanum þegar fólk streymdi til Vesturheims að nema nýtt ind - og Vesturheimsagentar mjög umdeildir. Það er kominn illur andi úr Ameríku í fólkið hér. Strákar allir stökkva úr landi, stelpu hefur hver með sér. Þær halda allar að þeim... í Ameríku meir en hér. En aldrei beld ég að þeim... . í Ameríku meir en hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.